Alþýðublaðið - 23.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1934, Blaðsíða 3
PIMTUDAGINN 23. ágúst 1934. alþýðublaðið Ný atvinnugrein. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og algreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. ltOl: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1002: Ritstjóri. 1!'03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) lí)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl 6—7. Flokksstarfið á komandi vetri. ALÞÝÐUFLOKKURINN mun á lcomandi vetri leggja sérstaka áherzlu á að skipuleggja starf sitt jhér í Reykjavík og aninars stað- ar. E:iin|h helzti liðurinn í því starfi verður að sjálfsögðu sá, að vinfna að aukinni menningu iinnan fliokksiinsi. Með það fyrir augum mun hann reyna að koma á fót fnæðsliuhringum innan slnina vé- banda. Þessi starfsemi er þekt innan verklýðsfélaganna og Góð- templarareglunnar í nágranna- löndum vorum, en hér á landi hefir hún aðeins verið reynd inn- an GóÖtemplarareglunnar. Menningarmál. Hyrningarstejnn lýðræðisins err mientun, sönn mentun, siem leið- iir tiil þess að maðuriínn lifi og starfi sem vera, er viðurkennijr það sem takmark sitt, að verða stjálf vitrari og betri mieð degi hvejum og stuðla að því að svloi verði og um samferðamennina. Lýðræði borið uppl. af slíikri menningu er það, sem skapa mun Alþýðufliokknum sigur. Aðeins sannmentuð frjáls þjóð er þess megnug að hrista af sér viðjar hins deyjanda auðvaldssikápulags og skapa ríki jafnréttisins. Hinir svörtu skuggar einræðis og afturhalds, sem nú teygja sig ylfir möig þjóðlönd, lifa og nær- ast á þeirri ómenningu, siem var óumfiýjanlegur fylgifiskur heims- sityrjaldarinnar miklu. Sönn men|nr jng er vopnið, Sem beita bergegn slíkum miðalda afturgöngum, hvort sem þær skreyta sig mieð nafni sjálfstæð'is eða kallast biátt áfram inazismi. Það mun sanni næst, að marg- iir séu þeir, sem telja, að mtenítun sé ætfð ávöxtur skólalærdóms. Þó mun sú skoðun nú fremur vera vfkjandi Skilningur er vax- andi á þvl', að skólalærdómuí getur Jeitt til mienitunar og ætitl! æ'tíð að gera það, en að hin,s vegar eru til fieiTÍ ieiðir að mentabrunnunum en leiðir skól-‘ anna. Bókin og samtalið. Eimn af merkustu frömuðum al- þýðumienningar á Norðurlöndum, Oscar Olstson lektor, hefir látið svo um mæ,lt, að bókiin og sam- , talið væru tvær höfuðuppisipiiet,tur menningarinnar. Á þessari gruind- Ég hefi fyrir æði mörgum ár- um fært það í tal við Kristján Beigsson forseta Fiskifélags ís- : lands og fyrverrandi landsstjórm ir, hvort ekki væii tímabært að setja iög um þær rniótorvélar, sem bentugastar þættu og bezt- ar fyrir íslenzka fiskibáta og að véJfræðingar væru látnir athuga og koma með tillögur. um 2—3 eða 4 beztu tögundirnar, og allir, sem vélar vantar í báta sína, keyptu svo þær tegundir, heldur en að hafa það eins og nu er, að vélategundiirnar væru næstum eins margar og bátarniir. Svo þegar smástykki vantar í vél, þá verð- ur að leggja bátunum upp þar til varastykki koma frá útlandiinu. Ef þessi leið væri faiiu, að taka 3—4 tegundir, hlytu mótorarnir að verða að mun ódýrari, og seljendium vélanna að sjálf- sögðu gert að skyldu að hafa ö,ll varastykki. liggjandi á sem allra bentugustum stöðum fyrir bátaeiigendur að ná í þau. Þessu hefir ekki svo ég vtti til verifðj sint að neinu leyti, og er það| ledðtogum þjóðar vorrar mikil sniián, þó í smáu sé. Hér á Seyðiisfirði er vélsmiðja sem Jóhann Hansson vélfræðing- ur á og er þekt um land alt að ég býst við. Að minsta kosti er hún þekt í Hull og Grimsby og Wesermiinde. Nú er það svo, að Jóhann Hansson hefir smíðað mótor að vallar,setniogu hefir hann bygt merkilega mienningarstarfsemi, sem kalla mætti á íslenzku fræðsluhringa. Fræðsluhringur -er hópur manna, alt að tuttugu, sem koma sér saman um að kynna sér á- kveðið efni. Þei'r velja sér bækur, lesa og koma síðan saman til umræðu um það, sem lesið var. Að sinni skal ekki frekar farið út í að skýra þessar starfsað- ferðir, en á það skal bent, að Fríðrik Brekkan rithöfundur og núverandi yfirmaður reglu Góð- templara á íslandi, sem af eigih reynd hefir kynt sér þetta mláil' hjá Svíum og Dönum, mun með haustinu gefa út allrækilegan bæklmg um málið, enda beíijr hann á undanfömum árum, reynt að hrinda slíkri starfsemi af stað innan Reglunnar. Alþýðublaðið er ákvaðiíð í því, að gera þáð, sem í þests valdi stendur til þess að fræða lesendur sína um fræðslu- hfinigana og stuðla að því', að þedr geti, orðið stór liður í starfi verk- lýðsfélaganna. Ef til’ ví'Il sýnist mörgum, að flátt muni verða um stundir til sil'íkra starfa hjá verkamönnuniv Því er þó svo farið, siem betur fer, að flestir hafa það mair|gar frístundir, að þær geta enst til ómetaniegs mienningaraiuka, sé vel á haldið. AUir þarfnast giJieði og leita bennar. Sú gleði cr sönn- ust, siem fcest sem ávöxtur menn- injgarstarfs'. Þetta tvent, leit -gleð- ininar og leit menningariininar, ber því að sameina. Þeim, siem það tekst, mun auðnast að verða vitr- ari og betri mienn mieð degi hverj- um, iog sliikir menn ieru það, sem, munu hera hugsjónir Alþýðu- fliokksins fram til sigurs. S. mestu eða öllu leyti, og hefi ég átt mörg samtöl við hann, og hann fullyrðir að hægt sé að búa til mótora héT innanlands, sem samsvari útlendum mótor- um. Nu eru það mínar tillögux í þessu máli, að Fiskifélagið undir- búi og framkvæmi málaleitun um það fyrir næsta þing, hvort ekki væri mögulegt að fá nauðsynleg- án styric til handa einhverju vélaverkstæði í landinu til að búa til mótora, svo við gætum ver- ið sjálfum okkur nógir á því! sviði. Otlendlngar viðuikenna okkar smiði, en við erum þdr ættleT- ar, að við þurfum að fá útlendan, 'Stlmpil á okkar menn áður en við treystum þeiim. Ég ier ekki í neiuum vafa um, að Vélsmiðja x|kisáns, Héðinn, Hamar, Jóhann Hansson, Guðmundur á Þingeyri og fleiri völundar í Vélfnæði gætu með 'Sömu vélum og aðstæðum lieyst mótorsmíði af hendiil 1 bezta lagi, ef þeir fá til þess aðstöðu og nauðsynlegan styrk. Seyðisiirði, 6. ágúst. Runólfur Stsfájis&on. Le fs-my dio. Eftir því, sem blöðin herma, hefiir á yfirstandandi sumri verið meiiri ferðamannastraumur til Reykjavíkur en niokkru sinni fyr. Gera má ráð fyrir, að hin ís- lenzka leiðsögusveit — túlkar — lei'ði athygli útlendra ferðamauna að því, sem hezt er um mennimgu þjóðariinnar, mierkustu sögulegum viðburðum og sögnstöðum. Til þesis hendir líka sú staðreynd, að mjög hafa útlendimgar stað- næmst við styttu Leifs, tekið af henmi myndir o>. s. frv., enda er hún sem kunnugt er á leið- þeirra, sem um Skólavörðustíg fara upp til listasafns Einars Jónssionar. Eimn slikur hópur ferðamanna varð á vegi mínumf í sumar, er ég átti leið um Skólavörðuholtifo fram hjá Leifs-myndiuni, og var ég ávarpaður af öldnum manni — Englendiingi — er sat á steiinli' nokkuð afsíðis; spurði hann mijg um hitt og annað viðvíjkjandi landinu, þjóðinni og atvim|nuveg- xxm hennar. — Ég vomaði að geta sloppið frá þessu samtali fyr en Leifs-myndijn yrði umræðuefni milli mín og ferðamanmsins, því ég kveið fyrir að svara spurniingu, er mér fanst ég óumfJýjanlega þurfa að mæta. I þetta sinn — eins '0g flesta aðra daga — var hópur bakna að leikjum, sitjandi og gangandi um fótsitall Sityttunnar, og dökki hekkurinn — skítrömdin — ó- venju áherandi, utan og innan „stefniísins“. — En spurmmgin kom fyr en májg varði: „Því er börnum leyft að ganga um fótstall myndarinnar?“ Ég flýtti mér að ljúga(?) því, að í stmíðum væri járngirðing, er setja ætti umhverfis myndiua, og þannig yrði komið í veg fyrir það í framtíðinni, að um fótstall styttunnar væri troðið og hann óhreinkaður og skemdur. Ti.1 allrar hamingju hafði ferða- maðuriun víst ekki tekið eftir þeim mierkjum, er að jafnaði benda til að börn eða fullorðnir — eða hvorutveggja — gangi þarfa sinna upp á skápall fót- stallsiins að baki styttunni. Styttan af Leáfi er dýrmæt gjöf voldugrar þjóðar. Gjöfinni fylgir viðíurkemning á söguliegu atriði, sem orðið hefir að deiluefni’, en sem flestum mun nú finnast skor- iið úr af hálfu Bandarikja Ame- rlku, og er það ekki' einskisvert fyriir hina íslenzku þjóð, svo framarlega sem söguleg sannámdi hafa nofckra þýðingu. — En þó gjöfin sé verðmæt, talán í diollurum, þá er þó mienningar- heiiður hinnar íslenzku þjóðar 3 dýrmætari. En ég tel ho'num þtofnað í vafasama afstöðu, verði varðveiziu Leifs-myndarinnar ekki tietur gætt í framtíðinni en naun hefiir á orðjð fram till þessa. Ásgeir. Ingimujularson. Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu Sprðar Gaömnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Sianrðar Skaofie^d: Einsðngur f fríkirkjannt f Reykjavfk fðstadaginn 24. ágdst kl 830 Páll I^ólfsson aðstoðar. Á sðngskrán»i verða útlend og fslenzk Iðg. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 eru seldir i Hljóðfæraverzlun K. Viðar og Bckaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Að eins þetta eina si.m. (iasnlræð skóli Reykvikinga tekur til starfa 20. september næstkomandi. Þeir, sem hafa skilyrði til að taka sæti í 1. bekk skólans og æskja þess, geri skólastjóra próf. Ágústi H. Bjarnason, aðvart fyrir 15. sept. Skól stjórlnn. r Ipróttamót heldur íþróttafélag Kjösarsýslu á Kollafjarðareyrum n. k. sunnudag. Mótið hefst kl. 1 e. h. íþróttir. Danz. Veitingar. Sætaferðir frá Steindóri. Bifröst, sími 1508, hefir ávalt til nýja og göða bíla í lengri og skemmri ferðir. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. Munið Bifröst, Hverfisgötu 6, sími 1508. Þunnir kvensilkisokkar, fallegir ljósir litir. Vðrnhúsið. Kvenpeysur í nýtízku úrvali. Bezt kanp fást i verzltm Ben. S Þórarinssonar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.