Alþýðublaðið - 24.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 24. ágúst. 1934. ^MXV. ÁRGANGUR. 254 TÖLUBL. % B. VA&91 DAOBLAÐ OO VIKUBLAÐ OTGEFAWDIi AL»?Ð(JPLOKK0&INft glBIHW >nwii tew «a «Bb ■ 6« S miítiríSaeti^S. &asf i -Sf '#'*» ife?ssfts®Ka m. 8— W lb.í»4! 1 ía. a.CS » Ssl. f pr! Ms«œ» — fcj. $jS3 Ijetr 3 eeSeofii, «f greMI «r ^rtlwiin. t gfstnaa, ar Mnm t datMaMntt, tiMhr •* ríkntyftrHt. UTttJðn OQ ASTSWStSSLA ríteUínn SBBtæððxr Dtítös}, ee2: FStótJáKl. 4SCIS: tna|Mm S. Skemtiklúbburinn „Reykvikingur“. Danzleikur í Iðnó laugardaginn 25. ágúst kl 10 siðdegis. Hljómsveit Hótel Ísland (5 menn) spilar. Meðlimaskírteini afhent og að- göngumiðar seldir i Iðnó föstu- dag 4—7 ogjaugardag eftir 4. Sími 2350. Danz fyrir nnga og gamla. Danz fyrir aila. IliMdið dregur Skrlfstofn Varðarfélagsíns saman seglin. lokað. Ivar Wennersírðm Nýtt dýpkunarskip verðnic keypt handa Vetmannaeyfa* höfn Formemn íhalidsfélaganna og atkvæðasmaiar flokksi«s fá fiðst C JÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hér í bænum hefir ákveðið að diaga saman starfsemi sína og er borið við féleysi hjá flokknum. PÆiðstjórn Slckksiiis hefir með- al annars nýlega ákveðið að leggja niður skrifstofu Varðar- félagsins, sem er aðalfélag fiokksins, og hefir sagt upp síarfsmönnum skrifstofunnar og látið loka henni. Hins vegar hefir fiokkurinn tekið upp pá aðferð, að koma starfsmönnum félaganna, Heimdallar og Varð- ar, íaunuðum starfsmönnum fiokksins og atkvæðasmölum, í pjónustu bæjarins með föstum launum. Bæjarbúum mun vafalaust þykja íróölcgt aö frétta þaö, ab skrifetofa sú, scm íhaldsfélagi'ðl Vöröur heíjir haldið uppi hér í bæmm befir nú v-eriö lög'ó nip- |uir.. Ekki er það þó þar með ætlaniiin að þjóðsfcemdar- iO|g spill- ójngar-starfsiemi sú, sem ihaidiið" hiefir nekið þar, eiigi nú að leggj- ast niöur. Hana á nú að efla meir ew mokkru sáinjii áöur. En þiesisí ráðstöfun er einungis gerð til Reykjavikurmótið. Úrslitakopplelknr Fram og ¥alnr. Jafntefli 1:1 Úrsliitakappleikurinn á Reykja- vilkurmótimu á milli Fram iog Vals lEór fram, í igærfcveldá' ieSn,s Oig au;g- i'ýst hafði verið. Leiikurinn var fjörugur, harð'ur en þó drengib iiegur. Dómari var Guðjón Ein- arSsion. Verður honum ekki borin á brýn hlutdrægnii,- en þó tel ég aö hann hafii oft staðið sig b&tur jen í gær, því margt kom fram í lieskmim frá beggja hálfu, sem var vítavert, en ékki var tekin fríspyrna fyriir. Sérstaklega vil ég þó nefna, þiegar Jón;i Sigur&ssyni var hrundiö svo hastarlega aftaln frá, aÖ hann féll við, en dómarinn gaf lekki fríspyrnu fyrir. Fyrst framan af var meiri sókn hjá Vai. En Fram-fólagar sóttu slig, þegar mokkuð var liðiÖ af leik, og geröu þeir margar mjög hættulegar atnennur að markii Vais, og tókst þejm að skora mark úr leiinni þeirra. Var það miiið- framherji þeirra, Jón MagnúSsiOin, Frh. á 4. síðu. laon h|á bænum. þess, dö hlífta íhaldsburgaisu.nwn i uid adt bsm uppi kostmtygn af \ skjif&tofunni, og pai' með sfywi eigfn ualda- og hagsmima-stpEÍfp j Bæprfélag ð á að borga. Guninar Bienediktssion er sem ■ kunnugt er, forma&ur Varðarfé- ; lagsiins. Undir hanin heíir nú í- haldiið seitt sérstaka skrifstofu á kiO'Stnað bæjarsjóðs undir nafninu „Ráðniingarskrifst'Ofa bæjarins“. FORMAÐUR „VARÐAR“ Gunnar er nú sigldur í brúð- kaupsfierð með styrk af bænum til þeSs að kynua sér eitthvað, sem íhaidiö telur vafalaust að hanin hafi ©kki kunnað áður. Enjn fremur er hann toomiun á 400 kr. laUn á mánuði í hinu nýja embætt'ií. Hé:r við bætist svo toO'Stna&ur aliur viö skrifstofu- haldið o. s. frv. En pessi ráxmUigarskrijstofa í- hakléins ie,i\ ekkert anmðt en hin póhUíska kosnmgaskrifstofa Vara- afféktgpim. í nýryi mgml, netöpw á ko&tnað bœjarsjóas, en með sama markmiöi og sömu mónn- um. Sem aukaverk á Gunnar Ben,. áð hafa það að úthiuta aliri bæj- arvinnu og atvinnubótavin|nu, meö þeiirri sanngirni oig því réttlæti, sem íhaldiö er þekt að í þeirri Uiáium. Stoflnun þesisarar skrilf- st'ofu ier ekkert annaö en dul- klætt fjárrán úr bæjarsij'óöii til pólitískra þarfa íhaidsims, biygö- Unarlaust gerræði á hiendur verkámanna bæjarins. Og síÖast en ekki sízt. Hún ier brúökaupsgjöf íhaldsims til at- kvæÖasmalans Gunnars Beniediikts soinar, sem íhaldiö mun telja, að efctoi :geti notið hveitibrauðsdaga sinna glaöur, nema fá nýtt tækih færi til fjandsikapar viÖ verka-i mienn. lanðvamarráðherfa Svía katninn hingað IVAR WENNERSTÍiÖM I gær toorn hi'ngað með Alex- andrímu drotniingu Ivar Weninier- ström, íandvarnarráðherra Svía, ásamt konu siinni. Ætla þau hjónin að dvelja hér til 2. septiember. Þa'u hjónim koma hingað svo að segja á hverju sumri- og eru hér í sumarleyfi ráðherrans. Dvelja þau hér svO' skamman tima að þesisu siinini vegna þesis, að toosniinigar eiiga að fara fram rétt eftir miðjan mánuðiinin, og veröur ráðherrann að taka þátt í kosningabarát'tunm. Alðarmiming branðgerðarinnar ð Um þessar mundir eru 100 ár Iiiöin síðan fyrsta brauðgeröarhús- iö var sett á stofn hér í Reykjá- vík, ioig var þa,ð fyrsta brauögerð'- iln hér á landi. 1834, um sumarið, kom Danfel Bernhöft h'iingaö frá Danmörku, O'g haföi hann þá nýlokið meiist- áraprójfii í bakaraiðn. I fyljgd mieö hionum var annar bakari, Heii- mann aö nafni. Þei'r aettu á fót brauð'gerðarhús, Bernhöftsbakaijí, þar sem nú er Brauðgerð Kaupfélags Reykja- víikur. Bakarasvei'nafélag islands og Bakarameistarafélag Reykjavíkur hafa kosiið nefndir til að undirbúa hátfðahöld af þessu tilefni, og fara þau fram á miorgun.. Nefnd'irnar hafa fengið GuðH brand Jónsson rifhöfund til að AtvinnumálaráÖumeytið heíir nýiega samþykt, að Vestmanna- eyjakaupstaður kaupi dýpkunar- slki'p handa höfninui þar. Dýpkunarsikipið mun kosta 120 þúsund krónur, og mun ríkis- sjóður leggja fram alt að þriðj- ung kaupverðsins, eða alt að 40 þús. kr., gegn þvi, að kaupstaður- imn greiði hitt. Vestmanmaeyjakaupstaður mun láta byggja slíkt dýpkunars'kip í Danmörku, og er gert ráð fyrjr því, að það verði komiÖ hingað til notkunar næsta vor. Stópinu er ætlað að dýpka innri höfnina í V'estnxannaeyjum, svo að 'flieiri og stærri fiskiskip geti legiö þar en nú er, og mii.liíerða- skip geti legið þar við bryggju. Jafnframt má gera ráð fyrjr, að hægt verði að mota skipið- til að dýpka hafnir aninars staðar á landinu. Magnús GuÖmundsS'Oin, fyr- verandi ráöhierra, meitaði að sam- þykkja þes'si kaup, en vildi láta kaupa gamalt dýpkunarskip, sem PÁLL ÞORBJARNARSON alþingismaður. Danár eiga og liggur eiuhvers staðar við Norðurland. Mál þetta hef'ir verið lemgi á döfinni, en hefir nú loks fiengiist fram fyrir atbeina hlns unga þing- mamns Vestmannaeyinga, Páls Þorbjarnarsonar, 3. landskjörins þ'imgmanns. Dansknr Jatnaöarmaðar dæmdur í fangelsi fi Þýzkalandi. EINKASKEYTI j Dómstólli'nn tooimist að þeirri TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgUn. Safcamáladómstóllinn í ÐerJin dæmdji i gær danskan mann, Pet- er Hiolm, í þriggja og hálfs árs fangelsi. Málið gegn Peter Holm var kallað „Málið gegn sendiboöa út- Jaganna". Peter Holin befir sjálfur viö- urtoent, að hann hafi flutt bréf imn yfir landamæ!ri.'n til jaftíaöajr- jnaUtía í Þýzkalandi frá útlægum fiorimgjum þeirra. semja mtnningarrit um bakara,, iönina, og fcemur það út mú um tielgina. í kvöld kl. 71/2 flytur GuÖbrand- ur Jómssion eriindi í útvarpið um Á miorgun veröur öllum brauð- sölubúÖum liokað kl. 1. Kl. 1 >,4 vier&ur blómsveigur lagður á JieiÖi Bernhöfts og Heiilmanms og þar fluttar ræöur. Kl. 2—3 verður gestum veiitt móttaka á Hótel ÍBiorg, í herbierigi' nr. 103. En kl. 6V2 hefst a&altiátíðiln á Hótiel Borg. Er þangað boðiö atvinnu- miálaráðherra, danska siendihierr- anum fyrjr hönd danskra brauð- '0g köku-geröarmanna, borgar- stjóra, biaöamönnum og mörgum flieirum. i niiðurstöðu, að Holm hefði vitandi ; vEits brotið lögin, siem ákveða um landráð og drottinsvik, sieim gefin voru út 10. apríl 1933. Dómiuriinin ier mjög strangur. Peter Holm ier atvinnuiaus múr- ari. Hann er mikill málamaður og befiir feröast næstum um alla Evrópu gangandi undanfarin. ár. Hann befiir sta&ið mjög framatti lega í samtökum ungra jafnaö- amainina í Kaupmaimnáhöfin. STAMPEN. Styttiag vmnntfmans bætir úr atvinuuleysinn. LONDONj í giæikveldi. (FO.) Gert er ráð fyrir því, að 10 þús. manna muni fá atvinnu vegna ákvaröana Ro'osevelts for- seta um það, að stytta vinnutiima íi baðmullarverksmiðjum úr 40 í 36 stundiir á viiku. Amieriska verkl ýðsisamband iö krefst nú sams toonar styttíimgu á viinnutíma, í öillum iðngreinum. Sæsiminn slitinn enn. I nótt slitnaði S'æsímijnn aftur. Er bilunin á líkum staÖ og var nú um síðustu tielgi' eða mililí Stietlandseyja og Færeyja, 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.