Alþýðublaðið - 24.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.08.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 24. ágúst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Höfum ferðir alla sunnudaga að Selfjallsskála. Sœtið að eins elna krónn. Bifreiðastðð Stelndórs, sími 1580. Lögtak. Lögtak fer fram fyrir ógreiddum bifreiðasköttum og skoðunargjöldum, sem í gjalddaga féllu 1. júlí þ. á., svo og iðgjöldum fyrir vátryggingu ökumanna bifreiða fyrir árið 1934, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósar-sýslu og Hafnarfjarðar, 22. ágúst 1934. Magnús Jónsson. Munið góðu og ódý u utanhússmálninguna, sem tæst í Málaing & Járnvðrur, símí 2876, Laugav. 25, sími 2876 Bezt kanp fást i verzlnn Ben. S. Þórarinss onar HANS í'/M-LAUA: Huað nú — ungi maður? Islenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson. maður er búinn að tala við Heilbutt, í stundaiikorn, pá eru öill nmtalsefni þrrtin. Piin,neberg kanin veruliega vel við Heilbutt log finsit hanin vera óvenju igóður og dreniglyindui’ maðuir, en' sam]t, getur hann aldrei lorðjð fullikomiittn viuur hansi, aldrei oirðíð náf- inn honura. Og pes>s vegna iíiður latijgur tími pangað til hainn hejmsækir Hieiiibutt aftur — pað er ekki fyr en hann er mintur á hann með pvi að samveirkameinn hans segja homum, að hann hafi urnið málið á móti Mjam'del. En pegar hanin hringir dyra- bjöHunni hjá Heálbutt er hann búiimn að flytja súg paðan fyritf löngu, og húsmóðirin vei't ekká hvert. — Heilbutt er horfinn. t Pinneberg er tekinn fastur og Jachmann sér ofsjónir. Romm eða te. Á föigru, björtu vorkvöidi, þagar Pinrneberg vindur sér út ú,r Vöruhúsi Mandels, er höind löjgð á öxiinai á honum. „Pinineberg! Þér eruð tekinn fastur!“ „Svo!“ segir Pinnieberg og bitegður iekkí hið minsta. „Nei, leruð pað pér, .Tachmann. Það .er mieiiri tímijnn síðan við höfum sést.“ „Þarna sér maður, hvað samvizkan er góð,‘" segir Jachmanin punglyndislega. „Verður ekki pað minsita biit vlð. Ja, guð mimn góður, það á gött, pettn unga fóJk. Það ler siannarliega öfunds- vert.“ 1 „Ver,ið nú rólíegur, heriia Jachmann. Af hverju erum við svona öfundsverðix? Ekki mynduð þér vElja skifta við mig, þó ekki væri nemia í jþrjá diajga. Hjá Mandei — —“ ' „Hvað er athugaviert við Mandel? Ég vildi óska, iað ég hefði stöðuna yðar. Það vær,i pó leitthvað fast, lejtthvað örug|t,“ segir Jachmann. dapurlegur einls og áður, og genguf hægt áieiðis mieð Pinneberg. „Það er böilvanilegt útlit hjá mannl eiin® og stelndur. Jæja, hvað er að frétta af vorrý elskulegu frú? Það era sifeildiil hveitibrauðsdagar, er spað eklíil?“ „Henni líður vel. Við erum búijn að eignast dreng.“ „Nei, hvað heyri ég! Hvoliki meira né miihna en dreng! Það hefir gengið fljótt fyijjr siig, ikaiila ég- Hafið pér ráð á þess háttarl? Þið erað sannarlega öfundsverð.“ ’ „Efni á pví höfum við efcki, enj <etf viið höguðum okkur eftir pvi, eignaðist biátt áfram engifnn. 'Ofckar bö[nn,“ segiii Piumþierg. „Nú perd\ur maður að hafa siig fram úh pví.“ „Rétt,“ segir Jachmann, sem, augljóslega hefir ekki tekið i&fitix? fflvers vegna var von Schletcher drepinn? --- Nl, Eg ,send;i strax eftir Papen. Eg var ekki með neinar vífilengjur. Ég lagði fyrir hann eftirfarandi spurningar: „I inafni hinnar gömlu vináttu okkar skora ég á þig að vera| hreinskiiinin. Hvað á samtal ykk- ar Hitiers að' pýða? Hvaða laun- ráð eruð pið að brugga?“ Papen tók hönd mína og hristi hana, horfði beint í augu mér og svaraðj: „Kurt, ég sver pað og legg við okkar gömlu vináttu og heiður minrn sem herfioringja og manns, að óg mun aldrei beita mér fyij(r né styðja mokkur samtök, sem, stofnað er til gegn þér eða stjórn, sem pú veítir forstöðu.“ Og ég var svo heimskur að trúa hionum.. Ég hélt áfram að húa mig undir pá baráttu, sem var í vændum. Ég stofnaði til náins sámbands við áhrifamestu ieiðtoiga verkamannafélaganna, við Kristilega verkamannasam- bandið, við Gregor Strasser og verkamenn innan inazistafiiokksins og viö Leipart og aðra forinigja social-demiokratiska verkamianniai- sambandsins. Að pví búnu fór ég tiil Hindenburgs forsieta og sagði: „Rjúfið pingið. Ég skal bera á- byijgð á afleiðingunum. Eftir kosningarnar verður starfhæfur mje;irtihluti í pinginu til að konia fram löigum, koma á reglu í land- inu oig heiðariieiik í opinberu lífL“ En mér til mikillar undrunar tilkynti forsetinn mér afdráttar- laust, að hann mundi ekki rjúfa pingið, en hann mundi taka vi'ð lausnarbeiðni minni — lausnar- beiðini, sem ég hafði alls efckft sent né dreymt um að senda. Ég mótmælti. Htndenburg hmjtii í mifj: ónofíum og snéri víð méf\ bakinu.: Junkararnir höfðu orðið skelk- aðir vdð ákvörðun mína um að fletta ofan af Ost Hilfe-hneyksJ- inu. Papen, sem hafði sielt sig Hitier, sanufærði pá um, að eina leiðfin 'til að hilma yfir hneykslið' væri að igera Hitler að kanziara. Síðan hjáipuðust peir að því að sannfæra gamla forsetann. En til pess notuðu þieir pá svívirðij legu lygd, að ég hefði áformað byitingu með aðstoð rííkishersims. Mér fanst ég hafa svipaða að- stöðu og hershöfðiingi, sem hefir gert nákvæma áætlun um sókn, meira ,að segja ákveðdð stundina, pegar áhlaupið skyldi hafið, en einni /klst. áður en áhlaupið skyldi hefjast, eru byssur og hergögn tekin af bonum af herforingja-, ráömu. Það var aðeins eitt fyrifr mig að gera: að fara. Það er aðeins ledtit fyrir mijg að gera nú: að biða. Þýzka pjóðiin er meiri en svo', að hún láti leggja sig í rústir af móðursjúkum rudda einis og Hitler er. Ég hefi óbi'landi traust á pýzku pjóðiinni.11 Það ter aðeins fátt, sem hægt er að bæta við pessa játningiú Schleicher. Þó að Kurt von Schi'ejchier ætti, pegar óg átti petta samtal við hann, við al- varleg og illkynjuð veikindi að striða, örvænti haran aldrei. Þrem- ur döigum áður en hann var myrt- ur, var ég í París og átti til við sérstakan trúnaðarmainn hans. Þessi maðiur sagði mér, að Schlei- cher befðii fastlega trúað því, að nú væri kominn tími til athafna. Hann dró upp fyrir mér mynd ,af ástandinu í Þýzkaiandi eins og það var .síðustu dagana í júní og hvað hann áliti, að yrði að gera til að bæta ú'r pví. Hann áleit, að eftir að Hitler hefði veri'ð steypj af stóli, yrð,i fyrst um sinn að stjórna með aðstoð ríkishersins, en síðan smátt og smátt að koma á socialistisku ríki, alveg ei'ns og hann hafði lýst fyrjr mér á böfek- um Waninseie. Hann lýsti sitefuu Schleicbers í utanríkismálum: Friður og sáttfýsi út á við, Þýzka- land skyldi aftur ganga í Þjóða- bandaiagið, — að Þýzkaland við- unkendi núverandi landamæri sín að pví tilskildu, að pað fengi að injóta pess réttar, sem pví er veittur í 19. grein sáttmála Þjóða- bandalagsins um endursfcoðun friðarsamninganina mieð friðsam- legtum hætti, — náin samvinna við England, Frakkland iog Rúss- land með pví markmiði að varð- veita Mðinn. Þetta voru ekki inn- antóm orð. Hann hafði komist í samband við fransika stjórnmála-i menn. Hin ieina krafa han,s — og menn höföu í rauniinni fallist á hana — var að veita Þýzkálsndi aftur nokkrar af peim nýlend- um, sem peir urðu að láta af hiendi. Það var vissuliega lítil fórn til þess að tryggja friðinn. Ég sagði við þennan vin von Schleichers: „En Hitler hiýtur að vera ljóst, hvað er að gerast. Ertu ©kki hræddur um Schleicher?" „Þeir munu ekki pora að snerta hann,“ var svarið. En peir porðu pví. Hann dó sem hermaður, hann neitaði að láta taka sig fastain, pó að hannj vissi vel, að pað væri sama og sjálfsmiorð. Slik „sjálfsimiorð" eru alþekt úr sögu Þýzkalands upp á síðkastið. Og við hlið hans stóð hiin ágæta kona hans, sem hafði stöðugt verið hans hægri hönd, kjarkmikil og viökunnanleg. Ég er lekki Þjóðverji. Ég er ekki her- maður. Ég hefi ekki sömu póli- |isku skoðanir og .Kurt von Schleicher. En ég ber viröingu fyrir þeim glæsiiliega manni, siem var myrtur, pegar hanu var að leitast við að tryggja Möinn í Evrópu.“ SMÁAUGLÝSINEAR ALÞÝÐUBLAÐSINS Allar almeunar hjúkrunar^ Tilrar, svo sem: Slúkradi k- ur, skolkSnnur, hitapokrr, hreinsuð bómull, jjútniMÍ- hanzkar, gúmmibuxur handa bðrnum, barnapelar og tútt« ur fást ávalt f verzluniani „Parfs(S Hafnarstræti 14. Reiðhjól í óskilum í Alpýðu- prentsmiðjunni. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. GRÆNMETI verður selt á Lækj- artorgi á morgun. Sérstaklega góðar rófur og kartöflur með lækkuðu verði. VINNAÓSkAST@ Stúlka, vön karlmannafatasaumi, óskar eftir rð sauma buxur eða vesti fyrir verkstæði. Meðmæli, ef óskað er. Upplýsingar í afgreiðslu blaðsins. E.s. Suðorland fer til Borgarness n. k. laugardag kl. 5 e. h. og til baka aftur á sunnudags- kvold kl. 8. Seinasta laug- ardagsferðin á sumrinu. Farseðlar fram og til baka, til Borgarness og helztu staða héraðsins með lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofu íslands, Inigólfshvoli. Sími 2939. Melónur. Appelsínur frá 15 aiuum, afbragðsgóðar. Deiicious epli. Nýjar kartðfiur, lækkað verð. ísienzkar gulrófur. Verzl. Drifandi, Laugavegi 63. Sími 2393. Beztu rakblöðin, punh, flugbita. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást i nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersími 2628. Póshólf 373.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.