Alþýðublaðið - 24.08.1934, Qupperneq 3
FÖSTUDAGINN 24. ágúst. 1934..
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
1)AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ
ÚTGFANDI:
ALÞÝÐUFLOKKJRINN
RITSTJÖRI:
F. R. VALDEivIARSSON
Ritstjórn og afgreiðsla:
Hverfisgötu 8 — 10.
Simar:
11*00: Afgreiðsla, auglýsingar.
1501: Ritstjórn (Innlendar fréttir)
15H)2: Ritstjóri.
1503; Vilhj. S. Vilhjéilmss (heima)
4!)J5: Prentsmiðjan
Ritstjðrinn e til viðtals kl. 6 — 7.
Verzlnnarstéttin.
EFTIR síðustu skýrslum Hag-
stofunnar láfa 7,5°/o lands-
manna af verziun. Eru þá taldir
allir þeir, sem vtona að verzlun
sem aðalatvinnu, og þeir, siem eru
á framfæri þeirra. Vert ér að
gicta þess, að manntalsskýrsl'ur
munu ekki ætíð vera sem ná-
kvæmastar hvað snertir atvinnu
manna, t. d. eru takmörkto á
mil'li iðnaðar og verzlunar oft
æði óglögg. Það er þó ljóst, að 7
til 8 menn af hverju hundraði
hafa lifs'uppeldi sitt af því að út-
hl'uta vörum til 92 til 93 með-
borigara sinna.
Svo virðisit siem sú spurntog
sé 'ofarHega í hugum manna nú,
hvort verzlunarstéttin sé efcki
marigmennari en holt er og eðli-
legt fyiir þjóðfélagdð. Vierzlunar-
stéttiin sjálf eða málsvarar henn-
ar virðast líta svo á, að hafin sé
eto® ikionar herferð gegn henni,
og gæti slík herferð, ef nokkur
væri, ekki bygst á öðru en þvf,
að' stéttto væri álitin fjölmiennari
en þarfir þjóðarininar kriefja.
Það er auðsœtt, að fram-
lieiðisliuatvinnuvegir þjóðariinnar,
sjávarútvegur, landbúnaður og
iðinaður, verða auk þess. að' framo
fæxa þá, sem þessar atvtonipgnein-
ar stu'nda, að sjá verzlunaástétt-
inni log embættisma'ninastéttdnind
farborða. Það er því meira en
tímabært þegar svo* er ústatt semi
nú er, að framleið sl uatvinnuveg-
irnir berjast í bökkum, að spyrja:
Eru stéttiiirnar, sem ekkert fr,am-
leiða, lekki of margmiennar ? Að
þessiu Síiinni skulum við athuga
verzlumarstétttou.
Til þess að gera dæmið ofur-
lítið Ijósara, skuium við hugsa,
lokkur landsmöninum skift nið'ur
I 5 rnanna fjölskyldur. Þú verður
niðiurstaðan sú, að til þess að
fullnægja verziunarþöirfum 13
fdmm manna fjölskyldna, starfar
nú 1 jafnfjölmienn fjöliskylda.
Þetta þýðir mieð öðrum orðum
það, að hver fjölskylda, siem ekki
verzlar, verður að leggja eton
þnettánda af tiekjum stoum til
framfærsliu verzIunarstéttarjnnar,
og er þá miðað við að sú stétt Isé
ekki kröfuharðari um lífsgæðiln
en framleið'sliustéttirnar.
Ég hygg nú að engum geti
bliandast hugur um, að fleiri lifa
hér á verzlun en þörf krefur, og
er það sagt með fullri viðurkenn-
ingu þess, að verzlunaristéttin er
þörf stétt, en htou ekki gleymt,
að hún varð til vegna framleiðislu-
stéttanna, þær ekki vegna bennar.
Islenzkar stáltunnur.
Þær eruTmeð sama verði og erlendar stáltunnur og er þó efnið
Uþærjhærra tollað en tilbúnar innfluttar stáltunnur.
RIFFLUVÉLIN
I vetur var hafin enin ný iðju-
grein hér í Reyfcjavík. Það er
stálltiunnugerð Bjarna iog Kristtos
Péturssionar og Th. Thomsens vél-
smiðS'. Starfar hún í sambandi
við hina þefctu blikksmiðju B.
Péturssionar.
Ný hæð var sett ofan á blikk-
smiðjuna við Ægisgötu. Biikk-
smííðjan var flutt þangað, en
vélar til stáltunnngerðar voru
settar upp í húsinu niiðri. En
vélarmar eru 6.
I júníhefti Tímarits iðnaðar-
manina er nákvæmlega skýrt frá
þessari nýju iðjugrein, og segir
þar svo meðal anmans:
„Fyrst fer stálplatan í hníf,
sem tekur 2,2 m. breidd, og sníð-
ur af hæfilegt styíkki í tunnu-'
bolton. Þaðan fer píátajni í va:IíSia-
vél, sem beygir hanaj í hring. Að
því búnu er hólkurinn soðinn
saman mieð iidi og aoetylengasi
fná ísaga. Þegar því er lokið, er
hól'kurinn riflaður í séristakri|
rjfluvél (seftir gárar á báða ienda
bolsins). Samtímás þessu vinmur
biotnis'keri að því, að smíða botn-
ápa í tunmurnar úr þykkara stúii.
Af þessum sökurn er það knýj-
andi þörf að skipúleggja svo
verziunars'tarfsenii vora, að hún
verði framkvæmd af eins fáum
mönnum og auðið er. Heimsku
mckla þarf til þess að íimynda
sér, að þessu sé haldið fram af
illligriini í garð verzlunarmam'n'ai
Þetora hagur sem állra annara
er iSá, að þjóðarbeildinni sé sem
bezt b'Orgdð', en henni verður þá
O'g þvi aðetos vel borgið, að al't
atvdnrtúltf sé framkvæmt eftir ná-
kvæmri áætluin, og svo mörgum
mönnluim be'tot að hverri atvtoinu-
grein, sem hagkvæmast er.
Færii inú svO', að takast' mætíiii
að skipulieggja svO' verzlun vora,
að verzliunarstéttiiin gæti O'rðið
muin fámiennari en nú er, þá er
það ótvíræð skylda þjóðfélagsins
að isjá þeim mönnum fyrir at-
viinniu, siem við það yrðu atvi!n|mIi,!
la'usir, skipa þeim til rúm(s í þjóðl-
/félaigtou þar sem þörf er mieirá.
Engum efa er það bundið, að
hverri þjóð stendur hinn miasíi'
voði af því!, að þær stéttir, sem:
ékki stunda framleiðsluatvinnu,
verði of fjölroennar. Til þess að
varast þann voða, þarf sámhuga
átök allra stétta og fuilkomið yf-
irlit O'g 'Sikilning á þörfum þjóð-
arinnar.
S.
Frá botnskeraníum fara botnarn-
-ir í svokallaða s-timpillvél, sem
fyrst þrýstir gati á bo-tntoin, læsir
sdíðan í gatið stykki með skrúf-
um á, utan o-g innan. í þessar
skrúfur m-á bæði skrúfa lO-líuh-a-na
til þess að renn-a olíu úr tunn-
uniii, Oig eins má skrúfa á þæ-r
tapp-a meðan t-unnan er í fllutni-
ingi eða geymsiu. Næ-st -er orðið
„Ioeland" stimplað á botninn o-g
loks er lögginni þrýs.t niður. Þessi
st-impilvél er stærsta vélto og
vegur 5V2 tonn, en þrýsti-kraftur
hennar er 56 tonn.
Efitir þetta fer bæði botn og
boiur í læ'singarrvéil, sem læsir
(vefur) 'Sam-an bolröndina og
botniöggina svo þétt, að hvorfci
'O-lía, v-atn né 1-oft kemst þar um.
Þessi vél nennir smáhjólum eftir
læatogunni >og fer 1480 snúntoga
á mímútu. Alls geta vé-larnar
smíðað 16—20 tunnur á klukku-
stund, en nú er framl'eiiðsl-an um
50—60 tunmur á dag. Hv-er tunna
rúmar 200 lítra og vegur um 23
kg. Þegar tuinuan er fullsmíðuð,
er hún máiuð mieð úðamálningu
(sprautu), og er þ-að mtoútuverk.
Vélarnar ©ru allar nýjar og af
nýjustu gerð; aðeins vaiið efnl
Þiotað í tunnurnar og frami-eiðslan
því .sambærjleg við beztu erlendar
stáltunnur.
Verðiið er ledmni’g það sama -og á
erlendum tunnum, þótt to-Ilur á
efnjnu verðii hærri cn á erlendum,
innfluttuin tunnum."
Þe'ssi nýja iðjugrein er vo-ttur
þeas framtaks, sem býr með ís-
lendingum til au-kins iðnaðar, og
ler þe-sis fastliega vænzt, að ís-
liendiugar fylki sér fast um hinn
unga iðnað sinn og s-tyðji hanin.
Það er líka nauðisynlegt að ail-
þinigi beiti til þess áhrifum sínum,
að áðnaðarmálin koimilst á betri
rekspöl en nú er og geri han;n
fciíran til að standast S'amkeppn-
fcna við. erlendar Íðnaðarvörur, ien
það á hanin erfitt nneð rneöan hrá-
efniin eru hærra toilluð en varan
tiilbúin innflutt frá útlöndum, eins
oig á sér stað um stáltunnurnar
'O'g efnáð í þær.
Amatðrar!
Framköllun, kopiering og
stækkanir, fallegar og end-
ingargóðar myndir fáið
þið á Ljósmyndastofu
S'surðar Suðmundssonar
Lækjargötu 2. Sími 1980.
Lúðmsveit Reykjavíkur
og Karlakór Reykjavíkur:
Skemtif erð
f Vatnaskóg með e s Golnmbns
nœstk. snnnudag 26. ðgAst kl. 8,30 árd.
Sarlakórinn og Lúðrasveitin skemta. Danz.
Farseðlar (báðar leiðir) kosta 4 kr. fyrir fallorðna og 2 kr. fyrir ung-
linga (innan 16 ára aldurs) og fást í Verzlun Björns Jónssonar, Vest-
urgötu 28, Tóbaksverzluninni London, Austurstræti 14, og Verzl Foss,
Laugavegi 12.
Strax í snmar
skaltn taka myodir á frídðgom jtínam!
Haltu gleðistundum frídaganna nýjum um
aldur og æfi. Hvert sem þú ferð í sumar,
skaltu taka þar myndir.
Það er auðvelt að ná góðum myndum
með því að nota „Verichrome“ — hrað-
virkari Kodak-filmuna. Jafnvel þegar birt-
an er ekki sem bezt, gerir „Verichrome"
það að verkum, að þú nærð gullfallegum
myndum, — myndum, sem þú hefir strax
ánægju af og verða þér eftir því dýrmæt-
ari, sem lengra líður frá.
chrome‘,
hraðvirkari
Kodak-filman.
Hans Peiersen,
Bankastræti 4, Reykjavík.
ifrðst, simi 1508
hefir ávalt til nýja og góða bila i lengri og skemmri ferðir.
Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla.
Munið Bifröst, Hverfisgötu 6, simi 1508.
ianslk^autlttn!
íiemtsfefátefetmjBriM $0 titm
&as!$*vt$ 34 ^íwi* Í30Q
Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemiska
hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.)
Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf
þessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og
leynslan mest.
*
Sækjum og sendutn.