Morgunblaðið - 18.01.2000, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 C 11.
ÍÞRÓTTIR
Troyes...............21 8 2 11 23:35 26
Strasbourg ..........21 6 6 9 21:30 24
Racing Lens .........22 6 6 10 18:27 24
Le Havre............-21 6 5 10 20:31 23
Montpellier..........22 4 6 12 23:32 18
Portúgal
Belenenses - Farense..............1:1
Vitoria Guimaraes - Santa Clara...2:1
Uniao Leiria - Vitoria Setubal....0:0
Campomaiorense - Estrela Amadora .. .2:1
Alverca - Rio Ave.................3:1
Braga - Boavista..................1:0
Sporting Lisbon - Salgueiros......2:0
Maritimo - Benfica................0:0
Staðan:
Porto................16 11
S. Lisbon...........17 11
Benfíca ...........17 9
Guimaraes............17 9
Boavista.............17 9
Maritimo.............17 8
Belenenses ........17 6
Gil Vicente..........16 7
Estrela Amadora .. .17 6
Alverca ...........17 7
Braga................17 5
Campomaiorense .. .17 5
Rio Ave..............17 4
Salgueiros...........17 5
Santa Clara..........17 3
Farense..............17 2
Vitoria Setubal....17 3
Uniao Leiria.........17 2
Belgía
Standard Liege - Westerlo
FC Brugges - Lokeren ..
Lierse - Eendracht Aalst .
Genk - Ghent ..........
4 1 35:8 37
4 2 28:14 37
5 3 23:12 32
4 4 27:19 31
3 5 19:13 30
5 4 22:14 29
7 4 20:14 25
3 6 22:18 24
6 5 19:18 24
2 8 20:23 23
3 9 19:23 18
3 9 16:25 18
5 8 19:28 17
2 10 13:23 17
6 8 20:26 15
8 7 12:31 14
4 10 13:28 13
6 9 13:23 12
.4:0
.6:1
.5:2
.0:1
Verbroedering Geel - Sint-Truiden...1:2
Lommel - Germinal Beerschot ........2:2
Beveren - Anderlecht..................0:0
Excelsior Mouscron - Harelbeke .......4:2
Charleroi - Mechelen ..................1:4
Staðan:
Anderlecht ...18 13 4 1 47:19 43
FC Bragge ...18 12 2 4 44:15 38
Genk ...19 10 6 3 44:24 36
I.ierse ...19 10 5 4 36:23 35
Ghent ...19 11 1 7 50:35 34
Standard Liege .. .. .19 10 2 7 36:33 32
Beerschot .. .19 9 5 5 33:27 32
Westerlo ...19 8 5 6 39:41 29
Mouscron ...19 8 4 7 38:30 28
Mechelen .. .19 8 2 9 31:45 26
Eendracht Aals .. .. .19 7 2 10 36:39 23
Lokeren ...19 6 5 8 34:41 23
Beveren ...19 4 6 9 25:37 18
Charleroi .. .19 4 5 10 22:37 17
Harelbeke ...19 4 4 11 32:39 16
Sint-Traiden .... ...19 4 4 11 20:40 16
Lommel ...19 1 9 9 17:36 12
Geel ...19 1 9 9 13:36 12
Grikkland
OFI Heraklion - Olympiakos..........2:1
AEK Aþena - Kavala..................3:0
PAOK Thessaloniki - Apollon Athens .. .1:1
Ethnikos Astir - Proodeftiki ........1:0
Panachaiki - Iraklis ...............0:1
Kalamata - Trikala .................0:1
Xanthi - Paniliakos.................1:0
Panathinaikos - Panionios...........2:1
Aris - Ionikos ......................1:1
Staðan:
Olympiakos ... 15 13 0 2 43:12 39
Panathinaikos . 15 12 2 1 39:12 38
OFI Heraklion 15 11 2 2 28:15 35
Iraklis 15 8 2 5 29:23 26
AEK Aþena ... 15 7 3 5 30:21 24
PAOK 15 6 5 4 26:20 23
Aris 15 6 5 4 17:16 23
Panionios 15 7 1 7 27:32 22
Paniliakos .... 15 6 2 7 20:18 20
Xanthi 15 4 6 5 14:17 18
Ethnikos Astir 15 5 2 8 13:22 17
lonikos 15 3 7 5 14:20 16
Panachaiki ... 15 4 3 8 16:23 15
Kalamata 15 3 4 8 14:28 13
Kavala 15 3 3 9 16:27 12
Trikala 15 3 3 9 12:29 12
Proodeftiki ... 15 3 3 9 9:21 12
Apollon Spánn 15 2 5 8 11:30 11
Real Sociedad - SeviIIa 1:1
Jose Felix Guerrero 1 90. - Jose Maria
Quevedo 27. Rautt spjald: Loren Juarros
(Real Sociedad) 85.17.000.
Celta Vigo - Real Oviedo..............5:3
Mario Turdo 1., 27., 46. Alexander Mostovoi
15., Haim Revivo 38. - Dely Valdes 36., 70.,
Ricardo Bango 37.22.000.
Valladolid - Numancia ................2:0
Rodrigo Fabri 55., Victor Fernandez 71.
12.000.
Racing Santander - Valencia ..........1:1
Salva Ballesta 90. víti. - Gaizka Mendieta 34.
víti. 15.000.
Espanyol - Malaga ....................0:2
Dario Silva 70., Francisco Rufete 73.12.000.
Alaves - Deportivo Coruna.............2:1
Julio Salinas 36. víti, Javi Moreno 88. - Roy
Makaay 50.18.000.
Real Betis - Athletic Bilbao .........2:1
Ito Alvarez 3., 76. - Aitor Larrazabal 63. víti.
Rautt spjald: David Rivas (Real Betis) 62.
24.000.
Real Zaragoza - Barcelona.............0:0
33.000.
Rayo Vallecano - Atletico Madrid......1:1
Carlos Llorens 31. víti. - Carlos Aguilera 27.
9.000.
Real Madrid - Real Mallorca ..........2:1
Raul Gonzalez 83., Roberto Carlos 90. -
Romerito Ruiz 37. Rautt spjald: Fernando
Hierro (Real Madrid) 63.25.000.
Staðan:
Deportivo .. .20 11 4 5 34:24 37
Zaragoza ...20 9 8 3 36:20 35
Barcelona .. .20 10 4 6 41:27 34
Celta ...20 10 2 8 30:27 32
Vallecano . ..20 9 3 8 29:28 30
A. Bilbao ...20 7 8 5 30:30 29
Alaves .. .20 8 5 7 24:24 29
Valencia ...20 7 6 7 27:22 27
Malaga ...20 7 6 7 33:31 27
Numancia ...20 7 6 7 28:33 27
Mallorca ...20 7 5 8 26:26 26
Betis ...19 8 2 9 19:30 26
Real Madrid .... ...18 6 8 4 31:30 26
A. Madrid ...20 7 3 10 32:34 24
Valladolid ...19 6 6 7 18:23 24
R. Santander .... ...20 5 8 7 32:31 23
Espanyol .. .20 6 5 9 29:31 23
Sociedad ...20 4 8 8 21:25 21
Oviedo ...20 5 6 9 21:34 21
Sevilla ...20 3 8 9 22:33 17
Bikardráttur
Dregið hefur verið í 3. umferð
bikarkeppninnar á Spáni. Innan sviga í
hvaða deild liðin eru í, utan 1. deildar.
Real Zaragoza - Real Madrid
Ourense (3) - Barcelona
Real Union (3) - Atletico Madrid
Espanyol - Celta Vigo
Osasuna (2) - Deportivo Coruna
Merida (2) - Oviedo
Compostela (2) - Villarreal (2)
Lleida (2) - Rayo Vallecano
• Leikið verður heima og heiman 19. janúar
og 2. febrúar.
PGA
Lokastaða efstu manna úr öðru móti ársins
á bandarísku PGA-mótaröðinni, sem fór
fram á Waialae-vellinum á Hawaii. Par hans
fyrir 18 holur er 70 högg, eða 280 högg fyrir
þær 72 holur sem leiknar voru.
261 - Paul Azinger 63 65 68 65.
268 - Stuart Appleby (Australia) 66 67 68 67.
270 - John Huston 66 67 70 67, Jesper
Parnevik (Sweden) 70 65 66 69.
271 - Emie Els (South Africa) 67 68 69 67.
272 - Sean Murphy 68 67 70 67, Scott
Dunlap 68 67 67 70, Tom Lehman 68 69 65
70.
275 - Carlos Franco (Paraguay) 68 68 72 67,
Shigeki Maruyama (Japan) 67 69 70 69, Bob
Bums 70 69 67 69, Jeff Maggert 69 67 68 71,
Jerry Kelly 67 67 69 72.
276 - Jeff Sluman 67 67 73 69, Larry Mize
72 63 72 69, Steve Stricker 70 68 69 69,
Esteban Toledo (Mexico) 67 69 70 70, Jerry
Smith 68 68 70 70.
277 - Vijay Singh (Fiji) 66 68 75 68, Corey
Pavin 70 70 68 69, Joel Edwards 67 71 69 70.
Heimsbikarinn
Wengen, Sviss:
Brun karla:
1. Josef Strobl (Austurr.)........2:29.17
2. Hermann Maier (Austurr.) ......2:29.33
3. Ed Podivinsky (Kanada) ........2:30.56
4. Kristian Ghedina (ítaliu)......2:30.62
5. Hannes Trinkl (Austurr.).......2:30.76
5. Fritz Strobi (Austurr.).... .2:30.7(5
7. Stephan Eberharter (Austurr.) . .2:31.02
8. Bmno Kemen (Sviss).............2:31.04
8. Didier Cuche (Sviss)...........2:31.04
10. Wemer Franz (Austurr.).........2:3120
Svig karia:
1. Kjetil Andre Ámodt (Noregi) .. .1:44.87
(51.30/53.57)
2. Ole Christian Fumseth (Noregi) .1:45.39
(51.14/54.25)
3. Drago Grabelnik (Slóveníu).....1:45.48
(51.32/54.16)
4. Matjaz Vrhovnik (Slóveníu).....1:45.67
(51.55/54.12)
5. Andrzei Bachleda (Pól.)........1:45.75
(51.52/54.23)
6. Rainer Sehoenfelder (Austurr.). .1:45.77
(51.68/54.09)
7. Angelo Weiss (ítaliu)..........1:45.85
(52.21/53.64)
8. Sergio Bergamelli (ítaliu) ....1:45.86
(52.34/53.52)
9. Jure Kosir (Slóveníu)..........1:45.87
(50.57/53.30)
10. Sacha Gros (U.S.).............1:45.91
(53.22/52.69)
11. Mitja Kunc (Slóveniu) ........1:45.92
(52.07/53.85)
12. Hans-Petter Buraas (Noregi) .. .1:46.05
(51.07/54.98)
■Fjórir af 30 keppendum náðu ekki í mark í
síðari umferð, þar á meðal var Kristinn
Bjömsson, sem var með 19. besta brautar-
timann í fyrri umferð.
1. Ámodt.....
2. Stangassinger
3. Vrhovnik ....
Staðan i sviginu:
..............294
..............242
.............216
4. Didier Plaschy (Sviss) .............200
5. Raich...............................192
6. Angelo Weiss (ítaliu)...............172
7. Ole Christian Furuseth (Noregi) .. .156
8. Rainer Schoenfelder (Austurr.)......133
8. Jure Kosir (Slóveníu).................133
10. Finn Christian Jagge (Noregi)......126
11. Kristinn Bjömsson..................103
12. Mitja Kunc (Slóveníu) .............102
13. Markus Eberle (Þýskal.).............90
14. Hans-Petter Buraas (Noregi).........87
15. Mika Marila (Finnl.)................81
16. Drago Gmbelnik (Slóveníu)...........78
17. Harald Strand Nilsen (Noregi).......76
17. Matteo Nana (ítaliu) .................76
19. Christian Mayer (Austurr.)..........76
20. Andrzei Bachleda (Pól.).............67
Staðan í heildarstigakeppninni:
1. Hermann Maier (Austurr.)........1.100
2. Kjetil Andre Ámodt (Noregi) ....746
3. Stephan Eberharter (Austurr.)...606
4. Josef Strobl (Austurr.).........530
5. Andreas Schifferer (Austurr.)...512.
6. Kristian Ghedina (ítaliu).......441
7. Benjamin Raich (Austurr.) ..........341
8. Christian Mayer (Austurr.)......311
9. Fritz Strobl (Austurr.).............296
10. Hans Knauss (Austurr.).............286
Altenmark, Austurríki:
Bmn kvenna:
1. Corinne Rey Bellet (Sviss)....1:34.47
2. Regina Haeusl (Þýskal.).........1:34.62
3. Martina Ertl (Þýskal.)..........1:35.11
4. Stefanie Schuster (Austurr.) ... .1:35.14
5. Varvara Zelenskaja (Russia) ... .1:35.20
6. Tanja Schneider (Austurr.)....1:35.23
7. Regine Cavagnoud (Frakkl.) ... .1:3527
8. Brigitte Obermoser (Austurr.) . .1:35.32
9. Sibylle Brauner (Þýskal.).....1:35.51
10. Melanie Suchet (Frakkl.).....1:35.56
Risasvig kvenna:
1. Renate Goetschl (Austurr.)....1:29.14
2. Tanja Schneider (Austurr.)....1:29.43
3. Regina Haeusl (Þýskal.).........1:29.55
4. Martina Ertl (Þýskal.).........1:29.60-
5. Mojca Suhadolc (Slóveníu).....1:29.76
6. Michaela Dorfmeister (Austurr.) .1:29.79
7. Regine Cavagnoud (Frakkl.) ... .1:29.82
8. Varvara Zelenskaja (Rússl.) ... .1:29.87
9. Brigitte Obermoser (Austurr.) . .1:3024
10. Melanie Turgeon (Kanada) ......1:30.31
10. Petra Haltmayer (Þýskal.)........1:30.31
Staðan í heildarstigakeppninni:
1. Michaela Dorfmeister (Austurr.) .. .726
2. Renate Goetschl (Austurr.)..........686
3. Isolde Kostner (ítaliu).............505
4. Regine Cavagnoud (Frakkl.)......479
5. Sopja Nef (Sviss) ..................476
6. Janica Kostelic (Króatíu)...........420
7. Anita Wachter (Austurr.) ...........400
8. Martina Ertl (Þýskal.)..............397
9. Trine Bakke (Noregi)................390
10. Spela Pretnar (Slóveníu)...........389
KÖRFUKNATTLEIKUR
Mikilvægur
heimasigur KFÍ
LEIKMENN KFÍ náðu loks að
hrista af sér slyðruorðið á
sunnudagskvöld er þeir mættu
KR í miklum baráttuleik í
íþróttahúsinu á Torfnesi á ísa-
firði. Heimamenn höfðu eins
stigs sigur eftir mikinn darrað-
ardans í lokin. KR-ingar fengu
þá gullið tækifæri til að tryggja
sér sigurinn en Jakob Sigurð-
arson brenndi af skoti í opnu
færi fyrir utan þriggja stiga lín-
una á síðustu sekúndunni og
heimamenn fögnuðu sann-
gjörnum og mikilvægum sigri
87:86.
Leikmenn KFÍ mættu samstillt-
ir til leiks, í miklum baráttu-
hug og voru yfír í leiknum frá byrj-
un. Virtust þeir koma leikmönnum
KR í opna skjöldu
með mikilli varnar-
Magnús baráttu og miklu
Gíslason áræði í sóknarleik
skrifar sínum. Þjálfari
KFÍ, Tony Garbelotto, gerði
breytingar á byrjunarliði sínu fyrir
leikinn og setti Halldór Kristmun-
dsson á bekkinn. Virtist það hafa
jákvæð áhrif á liðið. Baldur Jónas-
son og Grikkinn yinkos léku sér-
lega vel fyrir KFÍ í fyrri hálfleik
og skoruðu grimmt. Þrátt fyrir
talsverða yfírburði KFÍ voru KR-
ingar aldrei langt undan og náðu
að komast yfir um miðjan hálfleik-
inn 23:22. Þá kom góður kafli hjá
heimamönnum sem færði þeim 14
stiga forystu 48:34 en þeir gáfu þá
eftir og tíu stig í röð hjá KR
breyttu stöðunni í 48:44 í hálfleik.
I seinni hálfleik voru heima-
menn alltaf skrefinu á undan og
virtust hafa leikinn í hendi sér þótt
munurinn væri aldrei mikill. Keith
Vassel hélt KR inni í leiknum en
hann skoraði 22 stig í seinni hálf-
leik þótt vítanýting hans væri slök
eins og reyndar hjá félögum hans.
Hjá KFÍ voru Clifton Bush og
Baldur Jónasson að spila hvað best
en liðsheildin var þó betri og meiri
heldur en áður hefur sést í vetur.
Þegar rúm mínúta var eftir
höfðu heimamenn vænlega stöðu
og höfðu yfir 84:75. Þá hljóp sí-
ðbúin barátta í sunnanmenn sem
neituðu að gefast upp og með mik-
illi pressu komust þeir inn í leikinn
og fengu úivalsfæri til að stela
sigrinum eins og áður sagði en
gæfan var með heimamönnum.
ísfirðingar sem voru í fallsæti
fyrir þennan leik og eru reyndar
enn náðu þarna í dýrmæt stig í
fallbaráttunni. Ef liðið spilar af
sömu grimmd í næstu leikjum á
það góða möguleika á að bæta
stöðuna en framundan eru tveir
leikir hjá liðinu á heimavelli gegn
Snæfelli og Skallagrími sem munu
ráða miklu um framhaldið.
KR-ingar, sem unnu sex leiki í
röð í deildinni fyrir áramót, voru
þarna að tapa sínum öðrum leik í
röð og virðast vera að gefa eftir í
baráttunni, en ljóst er að liðið
saknaði Jónatans Bow, sem er
meiddur. KR-ingar eiga þó að geta
gert betur en í þessum leik þar
sem alla einbeitingu virtist vanta
og kom það best í ljós í vítanýtingu
liðsins sem var afspyrnuslök. Leik-
menn liðsins höfðu á orði eftir leik-
inn að þetta hafi verið slakasti leik-
ur liðsins á tímabilinu.
Bjöm
Bjömsson
skrífar
Haukar sigruðu á Sauðárkróki
Haukar sigruðu Tindastól 99:88 í
úrvalsdeildinni í körfuknatt-
leik á Sauðárkróki í gærkvöldi. Með
sigrinum fóru
Haukar upp í þriðja
sæti deildarinnar,
eru með 18 stig eins
og Tindastóll og
KR. Staðan í hálfleik var 47:41 fyrir
heimamenn.
Tindastólsmenn voru mistækir í
byrjun og skoruðu ekki úr fjórum
fyrstu sóknum sínum. Haukar kom-
ust í 5:0 áður en heimamenn náðu
að skora sín fyrstu stig. En fljótlega
náði Tindastóll yfirhöndinni og
héldu henni út hálfleikinn. Þegar
níu míntur voru liðnar fékk Shawn
Myers þriðju villu sína og kom ekki
meira við sögu í þeim leikhluta.
Svavar, Kristinn og Friðrik börðust
vel og náðu að halda forskotinu út
hálfleikinn. Hjá gestunum var Guð-
mundur Bragason atkvæðamestur í
fyrri hálfleik ásamt Stais Boseman.
Haukar hófu síðari hálfleik af
miklum krafti. Þeir náðu að jafna
og komust yfir áður en heimamenn
komust á blað. Eftir það létu Hauk-
ar ekki forystuna af hendi. Marel
Guðlaugsson átti stórleik og Tinda-
stólsmenn fundu engin ráð til að
stöðva hann. Marel gerði 22 stig í
síðari hálfleik og þar af fjórar
þriggja stiga körfur.
I lið Tindastóls vantaði sárlega
baráttujaxlinn Sverri Sverrisson.
Það skarð var þó ekki orsök taps-
ins. Vörn liðsins var einfaldlega
slök og það nýttu Haukar sér og
náðu að innbyrða sætan sigur.
ÞORRABLÉT 2000
Hið árlega þorrablót KR verður haldið í
FROSTASKJÓLI laugardaginn 22. janúar 2000.
Húsið opnað kl. 19.00 með fordrykk.
Þorramatur frá Jóhannesi í Múlakaffi.
Veislustjórn í góðum höndum.
KR-hljómsveitin ásamt óvæntum gestasöngvurum.
Skemmtiatriði. , ..
Með KR-kveðju
- Þorrablótsnefndin
VERÐ 3.200 kr.
bU/Wí.
I
2000
íþrótta- og Ólympíusamband Islands
auglýsir hér með eftir hugmyndum
frá íþróttafélögum í landinu
um verkefni, er gætu tengst
Íþróttahátíð ÍSÍ
Íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ leggur áherslu á að verkefnin séu á
sviði fjöLskyldu- og almenningsíþrótta, en að auki er hvetjum
og einum fijálst að tilnefna þau verkefni er menn telja við
hæfi innan síns íþróttahéraðs. T.d. er hægt að tengja
héraðsmót viðkomandi héraðssambands/íþróttabandalags við
Íþróttahátíð ÍSÍ, svo og einhver almenningsíþróttaverkefni
sem tengjast ijölskyldunni. Einnig er þeim félögum, sem
standa fyrir ýmsum barna- og unglingamótum, boðið að halda
þau undir merkjum íþróttahátíðar.
ÍSÍ hyggst styrkja nokkur verkefni og verður framlag íþrótta-
hátíðarnefndar í formi verðlaunapeninga/viðurkenningar-
skjala. Einnig hefur nefndin hugsað sér að styrkja nokkur
verkefni peningalega.
Tillögum skal skilað inn til skrifstofu ÍSÍ fyrir 25. janúar nk.
Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu ÍSÍ í sima 581 3377.
—r