Morgunblaðið - 25.01.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 B 15
ÚRSLIT
Perugia..............18 7 2 9 18:32 23
Fiorentina...........18 5 7 6 18:21 22
Torino .............18 5 5 8 16:22 20
Reggina..............18 3 8 7 18:27 17
Verona...............18 4 6 9 14:26 16
Venezia ............18 4 3 11 15:28 15
Cagliari.............18 1 8 9 16:28 11
Piacenza ...........18 2 5 11 10:24 11
Markahæstir:
12 - Heman Crespo (Parma)
11 - Andriy Shevchenko (AC Milan)
10 - Cristiano Lucarelli (Lecce),
9 - Gabriel Batistuta (Fiorentina), Oliver
Bierhoff (Milan), Vincenzo Montella (AS
Roma), Roberto Muzzi (Udinese)
8 - Filippo Inzaghi (Juventus), Christian
Vieri (Inter Milan), Marcelo Salas (Lazio),
Mohamed Kallon (Reggina)
7 - Giuseppe Signori (Bologna), Marco Del-
vecchio, Francesco Totti (Roma), Marco
Ferrante (Torino), FUippo Maniero
(Venezia)
6 - Patrick Mboma (Cagliari)
5 - Alvaro Recoba (Inter), Sebastian Veron
(Lazio), Adailton (Verona)
Spánn
Athletic Bilbao - Valladolid........1:0
Carlos Garcia 18. Red card: Rodrigo Fabri
(Valladolid) 22.34.000.
Barcelona - Racing Santander .......1:0
Rivaldo 18. 63.000.
Malaga - Alaves ....................0:1
- Jorge Azkoitia 3.12.000.
Numancia - Real Madrid .............0:0
9.000.
Real Oviedo - Real Zaragoza .........1:0
DelyValdes 63 víti. 11.000.
Real Mallorca - Rayo Vallecano .....2:1
David Castedo 21, Diego Tristan 90 víti. -
Manuel Canabal 63.13.000.
Sevilla - Celta Vigo ...............0:1
- Benni McCarthy 83. Rautt spjald: Juan
Velasco (Celta Vigo) 90. 31.000. Valencia -
Espanyol ............................1:2
Kily Gonzalez 29. - Gustavo Benitez 15,
Moises Arteaga 51. 38.000.
Deportivo Coruna - Real Betis 2:0
Pauleta Resendes 42, Roy Makaay 90.
19.000.
Staðan:
Deportivo Coruna . 21 12 4 5 36:24 40
Barcelona .21 11 4 6 42:27 37
Real Zaragoza ... . 21 9 8 4 36:21 35
Celta Vigo .21 11 2 8 3127 35
Athletic Bilbao ... .21 8 8 5 31:30 32
Alaves .21 9 5 7 25:24 32
Rayo Valiecano .. .21 9 3 9 30:30 30
Real Mallorca.... .21 8 5 8 28:27 29
Numancia .21 7 7 7 28:33 28
Valencia .21 7 6 8 28:24 27
Malaga .21 7 6 8 33:32 27
Real Madrid ..19 6 9 4 31:30 27
Espanyol .21 7 5 9 31:32 26
Real Betis .20 8 2 10 19:32 26
Atletico Madrid .. .20 7 3 10 32:34 24
Valladolid .20 6 6 8 18:24 24
Real Oviedo .21 6 6 9 22:34 24
Racing Santander .21 5 8 8 32:32 23
Real Sociedad ... .20 4 9 7 21:25 21
Sevilla .21 3 8 10 22:34 17
Belgía
Westerlo - Charleroi .............1:1
Aalst - Lommel....................3:1
Harelbeke - Beveren ..............6:3
Anderlecht - Lierse ..............2:0
Lokeren - Sint-Truiden ...........3:0
Genk - Geel ......................1:0
Mechelen - Moeskroen .............1:3
Gent - Standard Liege ............1:5
Germinal Beerschot - Club Brugge ... .5:3
Staðan:
Anderlecht ........19 14 4 1 49:19 46
Genk ..............20 11 6 3 45:24 39
Club Brugge.........19 12 2 5 47:20 38
Lierse . ..20 10 5 5 36:25 35
Germinal ...20 10 5 5 38:30 35
Standard Liege . ...20 11 2 7 41:34 35
Ghent ...20 11 1 8 51:40 34
Moeskroen ...20 9 4 7 41:31 31
Westerlo ...20 8 6 6 40:42 30
Aalst ...20 8 2 10 39:40 26
Lokeren ...20 7 5 8 37:41 26
Mechelen ...20 8 2 10 32:48 26
Harelbeke ..20 5 4 11 38:42 19
Beveren ..20 4 6 10 28:43 18
Charleroi ...20 4 6 10 23:38 18
Sint-Truiden .... ...20 4 4 12 20:43 16
Lommel .. .20 1 9 10 18:39 12
Geel ...20 1 9 10 13:37 12
Grikkland
Olympiakos Piraues - Xanthi .........3:2
Apollon - Panathinaikos..............0:3
Aris Thessaloniki - Kalamata ........6:1
Trikala - AEK ........................0:1
Ionikos Piraeus - OFI Heraklion ......1:1
Kavala - PAOK Thessaloniki............1:1
Panionios - Ethnikos Astir ............1:0
Proodeftiki - Iraklis ................0:1
Staðan:
Olympiakos...........16 14 0 2 46:14 42
Panathinaikos........16 13 2 1 42:12 41
OFI Heraklion........16 11 3 2 29:17 36
Iraklis .............16 9 2 5 30:23 29
AEK .................16 8 3 5 31:21 27
Aris ................16 7 5 4 23:17 26
Panionios ...........16 8 1 7 28:32 25
PAOK Salonika ... .16 6 6 4 27:21 24
Paniliakos...........15 6 2 7 20:18 20
Xanthi...............16 4 6 6 16:20 18
Ethnikos Astir.......16 5 2 9 13:23 17
Ionikos..............16 3 8 5 15:21 17
Panachaiki...........15 4 3 8 16:23 15
Kalamata.............16 3 4 9 15:34 13
Kavala...............16 3 4 9 16:28 13
Trikala..............16 3 3 10 12:30 12
Proodeftiki .........16 3 3 10 9:22 12
Apollon .............16 2 5 9 11:23 11
Portúgal
Braga - Alverca ...................3:1
Uniao Leiria - Farense ............2:0
Maritimo - Salgueiros .............0:1
Porto - Boavista ..................1:0
Benfica - Rio Ave .................1:0
Campomaiorense - Gil Vicente ......0:0
Vitoria Guimaraes - Vitoria Setubal ... .4:0
Sporting Lisbon - Santa Clara .....4:1
Belenenses - Estrela Amadora ......1:1
Staðan:
Porto ..18 13 4 1 38 8 43
Sporting Lisbon . ..18 12 4 2 32 15 40
Benfica . .18 10 5 3 24 12 35
Guimaraes ..18 10 4 4 31 19 34
Boavista ..18 9 3 6 19 14 30
Maritimo ..18 8 5 5 22 15 29
Belenenses ..18 6 8 4 21 15 26
Estrela Amadora ..18 6 7 5 20 19 25
Gil Vicente ..18 7 4 7 22 20 25
Aiverca ..18 7 2 9 21 26 23
Braga ..18 6 3 9 22 24 21
Salgueiros ..18 6 2 10 14 23 20
Campomaiorense . ..18 5 4 9 16 25 19
Rio Ave ..18 4 5 9 19 29 17
Santa Clara ..18 3 6 9 21 30 15
Uniao Leiria .... ..18 3 6 9 15 23 15
Farense ..18 2 8 8 12 33 14
Vitoria Setubal .. ..18 3 4 11 13 32 13
FRJÁLSAR
ÍÞRÓTTIR
Ml í fjölþraut
Sexþraut kvenna:
(Keppnisgreinar, 60 m hlaup, langstökk, há-
stökk, 60 m grindahlaup, kúluvarp, 800 m
hlaup).
1. Vilborg Jóhannsdóttir, UMFT .4.128 stig
(8,33 - 5,13 - 1,60 - 9,40 -12,06 - 2.41,6).
2. Ágústa Tryggvadóttir, HSK .. .3.795 stig
(8,54 - 4,96 -1,57 - 9,67 -10,63 - 2.45,6)
3. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSK 3.644 stig
(8,59 - 5,20 - 1,54 - 9,58 - 9,08 - 2.53,6) Sjö-
þraut karla:
(Keppnisgreinar, 60 m hlaup, langstökk,
kúluvarp, hástökk, 60 m grindahlup, stang-
arstökk, 800 m hlaup).
1. Ólafur Guðmundsson, HSK ... .5.382 stig
(7,13 - 7,19 -14,74 -1,89 - 8.39 - 4,40 - 3.07,8L
2. Jónas H. Hallgrímsson, FH .. .4.551 stig
(7,64 - 6,84 -11,90 -1,80 - 9,12 - 3,70 - 3.04,1)
3. Sverrir Guðmundsson, ÍR......4.162 stig
(7,41 - 6,18 - 9,28 -1,80 - 9,48 - 4,00 - 3.22,2).
1. deild kvenna
ÍS - Vfldngur..........................3:0
(25:23, 25:19,25:23)
Þróttur N . 12 12 0 36:3 36
ís . 11 7 4 23:15 23
KA . 10 6 4 20:16 20
Þróttur R .10 2 8 11:25 11
Víkingur 11 0 11 1. deild karla 2:33 2
Norð/austurriðill, 2. umferð í Neskaupstað 22. janúar.
Þróttur N. - UMSE 2:0
KA-KAB 0:2
KA-ÞrótturN. ... 0:2
KAB-UMSE .... 2:0
UMSE-KA 2:0
Þróttur N. - KA B . 0:2
KAB ...6 6 0 12:1 12
Þróttur N ...6 4 2 9:5 9
UMSE ...6 1 5 4:10 4
KA ...6 1 5 2:11 2
v-
KNATTSPYRNA
Morgunblaðið/Kristján
Dalvíkingar fjölmenntu á Café Menningu sl. laugardag til að fylgjast með Heiðari Helgusyni i leik
með Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fjölmargir ættingjar Heiðars voru í þeim hópi
og hér sjást móðursystkini hans fremst á myndinni fagna marki hans undir lok leiksins.
Fylgjast grannt með Heiðari
Dalvíkingar fylgjast vel með nýj-
ustu stjörnunni í ensku knatt-
spymunni, Heiðari Helgusyni, enda
er hann þeirra maður að upplagi.
Heiðar hefur leikið tvo leiki með úr-
valsdeildarliði Watford, frá því hann
var seldur frá Lilleström í Noregi og
skorað mark í þeim báðum. Lið hans
hefur þó þurft að lúta í gras í bæði
skiptin, nú síðast gegn Bradford, í
botnslag á laugardag.
Heimamenn á Dalvík fjölmenntu á
Café Menningu sl. laugardag, til að
horfa á sinn mann í beinni útsend-
ingu á Stöð 2 og þar var hörku-
stemmning. Á Café Menningu ráða
ríkjum hjónin Friðrík Gígja og Inga
Matthíasdóttir, móðursystir Heiðars.
Friðrik er einmitt að stofna stuðn-
ingsmannaklúbb Watford á íslandi
og fyrir alla áhugasama Islendinga
en að sjálfsögðu með höfuðstöðvar á
Dalvík.
Friðrik sagðist hafa orðið var við
mikinn áhuga meðal bæjarbúa á því
að fylgjast með Heiðaii. Hann sagði
að tilgangurinn með stofnun stuðn-
ingsmannaklúbbsins væri m.a. að
koma á tengslum á milli Watford og
Dalvíkur og þá ekki síst upp á seinni
tíma. Watford á eftir að leika gegn
öllum helstu toppliðunum á Englandi
og sagði Friðrik stefnt að því að
halda í hópferð síðar í vetur. Sjálfur
er hann að fara út í febrúar til að
heilsa upp á þá Watford-menn sem
hann hefur verið í sambandi við og
fylgjast með liðinu í leik.
Getur náð
enn lengra
„Við Dalvíkingar erum mjög stolt-
ir af stráknum," sagði Friðrik. Heið-
ar hefur verið á ferðinni og með at-
vinnumennsku að markmiði frá 5 ára
aldri og þama er hann í dag. Og inn-
koma hans í ensku deildina gegn
Liverpool var hreint stórkostleg.
Bjöm Friðþjófsson, knattspym-
ufrömuður þeirra Dalvíkinga og fyrr-
verandi formaður knattspymudeild-
ar til fjölda ára, lét sig ekki vanta á
Café Menningu. Bjöm sagðist mjög
ánægður með Heiðar, enda taldi
hann sig vita hvað í stráknum byggi.
„Ég hef þá trú að Heiðar geti náð enn
lengra. Hann sýndi strax sem smá-
strákur mikinn áhuga og það var þá
ljóst hvert stefndi. Við Dalvíkingar
emm mjög spenntir fyrir samstaríi
við Watford, sem gæti nýst okkur
vel. Það er mikill knattspyrnuáhugi í
bænum og það er okkar forystu-
mannanna í knattspyrnulífi bæjarins
Oað nýta meðbyrinn,“ sagði Björn
Friðþjófsson.
Minnti mig á ian Rush
Ættingjar Heiðars voru fjölmenn-
ir á Café Menningu og þar á meðal
var afi hans Matthías Jakobsson,
sem hefur fylgst með stráknum frá
því hann var smápolli. Matthías sagð-
ist ánægður með strákinn, enda væri
hann orðinn mjög öflugur leikmaður
og mun öflugri en þegar hann horfði
á hann í leik í Noregi. „Heiðar hefur
greinilega stimplað sig inn þarna á
Englandi og hann á eftir að verða enn
öflugri enda fíl helvíti hraustur. Það
besta við þetta allt saman er hversu
rólegur hann er yfir öllu. Hann er
með báða fætur á jörðinni og lætur
hlutina ekki hafa áhrif á sig,“ sagði
Matthías og bætti við að það styttist í
að hann sækti strákinn heim.
Matthías hefur fylgst með vel ferli
Heiðars og séð honum m.a. fyrir fót-
boltaskóm frá því hann var fjögurra
ára gamall. Matthías sagði að það
hefði orðið mikil breyting á Heiðari
sem leikmanni í seinni tíð. „Mér
fannst hann alltaf hálflatur þegar
hann var að byrja í boltanum. Hann
minnti mig þó á Ian Rush - með rétt-
ar og góðar staðsetningar.“
verður haldið laugardaginn 29. Jan. nk. í
Víkinni og hefst kl. 19:30.
Poqskrá:
- Veislustjórl Þorbergur Aðalsteinsson.
- fiœðumaður og gestur Ellert Ð. Schram forseti ÍSÍ.
- Skemmtiatriði m.a. Abb.babb.ba flokkurinn. fiúnar
Fregr Gíslason og Stefán Karl Stefánsson leikarar.
■ Minni karla og kvenna.
■ fHappdrcetti glaesilegir vinningar. m.a. ferðavinnlngar.
- Diskótek
Miðar verða til sölu 1 Víklnnl fimmtudaglnn 28. jan nk. kl. 19.00
Ósóttar pantanir seldar á sama tíma.Stjómln
Fæðubótarefni
95& ibROITA or. Ol.YMPHJSAMBANH ISLANDS lögleg - ólögleg! þörf - óþörf!
íþrótta- og Ólympíusamband íslands boðar hér með til málþings um fæðubót-
arefni í íþróttum. Málþingið fer fram í fundarsal ÍSÍ, 2. hæð, Iþrótta-
miðstöðinni Laugardal, laugardaginn 29. janúar og hefst kl. 10.00 og stendur
til kl. 14.00.
Daeskrá:
Kl. 10.00 Setning
Kl. 10.05-10.50 Hvað telst vera fæðubótarefni. Kynning á helstu tegundum fæðubótarefna og virkni þeirra. Frtða Rún Þórðardóttir, næringarráðgjafi og næringarfræðingur.
Kl. 10.50-11.35 Forstigshormón, hver eru áhrif þeirra á líkamann og hvað segja rannsóknir um þau. Sérstök umfjöllun um Kreatín. Hvað hefur gerst á síðustu árum í rannsóknum á fæðubót- arefnum ætluðum íþróttamönnum. Rafti I.fndal, læknir við Ullevál -sjúkrahúsið í Osló.
Kl. 11.35-12.10 Hlé.
Kl. 12.15-12.45 Fylgir markaðssetning fæðubótarefna einhverjum siðferðislögmálum. Ólafúr G. Sæmundsson, næringarfiæðingur.
12.45-13.05 Nolkun fæðubótarefna meðal knattspymumanna. Logi Ólafsson, knattspymuþjálfari.
13.10-14.00 Panelumræður.
Stjómandi: Erlingur Jóhannsson, skorstjóri fþróttaskorar KHÍ.
Skráning: Skrifstofu ÍSÍ, sfmi 581 3377. Netfang: kjr@toto.is. Skráningu skal vera lokið fyrir fimmtudaginn 27. jan.
Verð: Okr.
ÍSÍ hvetur alla áhugasama aðila til að mæta.
Nánari upplýsingar era veittar á skrifstofú ÍSÍ í sími 581 3377.