Alþýðublaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 1. SEPT. 1934. ALÞYDUBLAÖIÖ HANS FALLADA: \ Hvað nú — ungi maður? tslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson. „Hefir hann hagað sér sfciikkanlega ?“ spyr Pinn(ebei]g. „Alveg prýðrlliega," segir Pússer. „Hann er, eíiiginliega ótrúliega almiejnniLlegur. í mloigun van hann samt pó inofckuð óróliegur og var alt af að tala 'umj qiitthvqrit fcoffort og hvoli/t þú myndtr vtilja sækja pað fyriir sig á bralutar1stöð,i'na,.“ „Hvað sagðfr pú?“ , „Að hann Skyldi spyrja pig sjálfan. Þá ru,mdi bar|a isitthvað í honum. Þrisvar simínum heifir liann farrið iniður sfigann, en alt af fcomið strax upp 'afturi, Svo hejfir hann hringiað í lyklal- klppunni siimni fyrir Dengsa og fsuingið fyrir hann, en alt í le'jmí hvarf han,n.“ l „Hann hefir pá yfirunnið hræðslun,a.“ ' „Og fcom rétt á eftiir 'mieð! fcoffortjið, og síðan hefir hann verií{ í alvqg Ijómandi sfcapi. Hann hefir síðan alt af vetíð að gramisiaj í dó'tinu sínu og stinga >skjöium| í ,ofnir|n. Jú, og pa'r að aufci hefir hann gerrt uppgötvun sjðajniþú fórst.“ „Uppgötvun? Hvernig pá?“ „Jú, sifco, hann getur ekfci þolað að beyra Dengsa orga. Hann vörður alveg óður og uppviægurlyfir pví, að vesilings barnið skuli sitrax purfa að eiga í iLIdieiiumj við veröLdima; han:n gat blátt áfram ekki polað pað. Ég sagði houum, að þiettaj væri bara af pví, að Dengsi væri svangur, og hann slkyldi lefcki líta /vonu fjarsfca alvarlieiga á petta', en p,á) heimtaði hann að ég gæfi honL um brjóst undir ©ins, og pegaV ég vildi pað iekki, jós hann yfiiaj mig óbótasfcömmum. Þqtta væri foreidra-harðstjórn og uppeldis- vitfdrrmg og ég veit ekki hveh ósköp. Jæja, s'vio vildi haun fara að ganga um gólf mieð hann og síðan aka, honum úti í bar!nja|vagjn)t inum. Hugsaðu þér bara Jachmanin mqð bannavagn úti í LitlaJ- dýra,garði! Og pqgar ég vildi ekki fallast á meitt af ,pessu og Benjgsi hélt áfram að ö-skra —• —.“ í sama biii i]akur Diangsil upp ósfcapa roku, eiins og hann sfcildi að verið væri að tala um hann.. — „Svo:na, pá ict han.ri vakmaður. Nú skailtu sjá, [hverju Jachmann toeijir funddð upp á — Hún færir! stól að vögg- unni, legur á hann töskuna sína, setur vekjaúafcLuilikuna þar ofan á, og nú tjfar klukkan, stór og 'sterítbygð vekjaijaFJukjka, fast við eyrað á Diengsa. Hún tiífar hátt *og snjalt, en pegari Dengsi rekur upp ösfcrin drjuklkna • auðvitað öll önnur hljóð, lífca í viekjaraklufcfcunni, iog Dengsi hrín áfram, eins oig ekkert hafi í sfcorist. En pqgar sú stujnd fcenrur, að hann verður að dragú andiann og safna nýjum kröftum undir uæstu roku, bíða báðíirt forqldrarhir með hinini miestu 'eftirvæntingu. Oi|ið tifar svo háitt og !svo náiaqgt honum, að; hanh hlýtur að tafca' eftir pví, — ert Dengsi Lætur ekki trufla siig. Hann rekur upp inýtt öslk'ur. „Hann hefir lekbert heyijt enn pá,“ sqgir Pússier. En hann hlýtur pó að hhfa heyrt eitthvað. Næisita hlé fcemuri fyr, og varir lengur, iÞjað er leins og hanin hiusti. Tifck! takfc! Tiikjk!, tafck! Svo öiskijar hann affcur. En pað.er efcki venjuLegur khaftujr' í hljóðunum. jÞarma íijggur 'hanmi rjóöur í framan af áreyinslui. Ljósbleifcur háriajgður Jiafir niður á kúpt og sveitt lermið. Munif' lurinn er eins og lúður. Haimní starir upp í loftið, en sér víst efcikfi Inokkurn iskapaðan hlut. Litlu bjúgu fingurnir lykjast um fald- ,ínn á ábreiðunlná. H,an(n vildii áredðaniliqga helzt af ödlu r halda áfram iað öisfcra. Hanm er svangur. Það er ieitthvað <sem gerir hávaða i magan um á honum. Hainln híefiir allar pær tiifeenin1- ingar, ,sem hanh er vaniur að svara mieð öskri. /En nú er þetta annarlega titok-takfc! tikik-tak|í! piarna aiiveg við eyrað á hornum. iÞað beldiur áfram og heldur áfram. Ned, pað heldur siamt efcki alt af áfham. í>egar yhann orgatr, hættir pað, og peglar hann pegir, byrjar pað Sthax aftur. Han,ni hefir reynt pað og heynir piáð nú aftur, orgar dálftið og hlustar á meðan hann orgar. Jú, stendur beima! Tikk-taklk ier (hoHfið! Tifck-takk toemur aftur! (Þáð er etoklert annað í iaLLri hans litllu veröld en petta tikfc-taklk! JafnveL litli maginn er pöguil fíog gleymdur. ,jÞað er mieiri karlinn, peslsi Jachmann,“ segit Pirinebe'rg 'mieð aðdáun. „Hvemig fór honum ,að detta petta í hug?“ „Enuð þ:;ð ,að meyn,a hvernig uppfinriingiin mín gefst?“ iseg% Jachmann, sem toemulr í sömu sviifum inn um dyrnar. „Er húin ekki afbrajgð? Jæja, kæra frú, Livað segir eiginmaðurinn lum .fyrirætlanir ofckar? EeLst hann á þær?‘< segiir hann og s-nýr sér að Pússer. Pússer ,hlær, en rennir jaMramt augunum til mannis síns einis og hátf-hikandi. „Við höfiúm efcki haft tlmá tíl að taLa um það en,n pá. Nú skaltu fá að heyra nofckuð, Haunieisi. Jadimami hefir boðið okkur út í kvöDd, fiýijsit í bíö og svo inn á eitthvert fínt v'veilti,nga|rús til að borða Qg drekka." Pinnebierg fcinkar fciotíi til sampykkis. ,,Jæja, Pússer, þarna fæirð pú eina af pínwm aðal-óiskuim, uppfyilta, áð fá leinú siinnfl ærlega að sfcemta pér. — Púsisier hefir alt 'af langað til pes|s;. Þakfca, ^ýðujtí íyrir, Jachman:n.“ Klufckutima síðar sitja pau öftl i fcviikmyndiahúsi og pað meira að siegja í dýrustu sætum, — i stúku. jÞar lerii flosklæddir stólar með armbríkum. Pússier hatíar sér aftur á bak óg ‘finst hún vqra í sjöiunda himni. Svo verður dirnt og myndin byrjar. Svefnherbieigi. Tvö höfuð á koddanum. Andlit hennar er UngL legt og hrukkulaust. Hainn ler ,ieldi]i, með álhyggjúsvip, jafnvel nú meðan hann sefur. Sí;San ier klukkuslkífa sýnd í framsým. VekjarakLukka. Húin er 'aett t'il að jslá vekjiar|ais|lögin Mujkjkan hálfsjö, og nú vantar hana Ömm míbútur. Maðuririn rumskar og) seilist hálfsíofandi eftir fclufckuuni. llann Lætur hana aftur á sÖn stað, andvarpar, lokar augunuin og reynir að blunda. \Nú sést eitthvað hvítt við fótágaflinn —• barnarúm. Barnið sefuír miejð annan handlegginln undir hnafcka sér og hlálfoprnn munh. Vek]ar,akliutokan fier að hamra. Kólfuiwnn sést hamiast á klufcjk|- imiim í sí'íellu,. Maðúrinn telklur viöbtiagð, siest upp og veltir fótf* únum á sér út fyrir rúmlstofcikinn. FótLeíggirnir elru mjóir jog beiinaberir og fæturnir stóriri Leggjanefnúmar erit pafctar lö!n,gum svörtum háriim. : HLáturinn ýskrar og sýðúr, i áhorfendum yfir pessum fiót- um. .jÞessii mynd veiiður ómynd,“ segir hann. „Verulega góðir kvifcmyndaleiikarar ,m|ega ekfci hafia hár á fótleggjunum." Ronan geðjast áhorfendum mifclu betur. Hún wrðisit vera ful.l- komLn kviktnyndadís. Núna, piegar hún sezt upp í rúminu og á- breiöan fellnú tii hliðar, ler náttfcjúl'I|inn opinin njiiður fyrir brjóst. Áðlur en hún toefjr getað náð( hjonurn síaman, eru allir í liaifchúsiiniu, gripnir peirri pægiliegu tí'lífinnrijhlgu, ,að pieir hafi staðið í hin'u alira nánasta sambandi við hina fö|gru konu. Enginn qr sá, sem akki fimst hann hafa séð nafcin brjóst hpnniar. ,Því toitliár páð tvöfállt meira, að hún gerir sél svo miiitoið far um '■ pað eftír á, að smeygja sér sem lengst undiiir ábraiðuna. „Að sjá litla svjnjiö!“ sqgir, Jachmann. „Já, en hún er bara ljómandi Lagliqg,“ segir Piimeberg. 1 Maðíurinn fclæðir sii|g inú a:f kappi. Barmið sœtujr í Jaftlia rúminu síinú 'Og heimtar bangsa siinn. FaðLrinn verður fúsliqga við skiipuininni og; ör&tundu á qftiir er hann kiomlinlni út í eMhúslð til að h|ita vatin. ogj búa til moigunmiatinin. En bair|nÉÖ, orgari og helimtar (náttpotitínn o(g faðiiiinn verður að hlaupa út oig( inn. Hanm ier rengiulegur, klæðaf snjáður og lúpuliqgur, leUiClegiur umr áii fram og polanmóður. Og hánn hefir inóig að gera! Ýmást er hann lininji í 'eldhúsánu og býr tjiil káfifi, liuúí í 'siveifhfciertoergiiriu til að aninast um kratokainn eða frjaínb í borðistoflunnii við að beria á borð'. ÖLIu toemur hann af. Kioiriainj toán’s Li|ggú:r í riúininu, umg, sJiéittjhjo.l da, og Lagliqg og brosir. Loksiins pegar alt er tilbúið og maðurimn er1 búimn: að setja biajrlnf-i iíð í háan baunastól váð mórigunverðarbohðið, fer frúin áð fclæðá siig og fága. Hún fqr inin í 'biáðíherheíigið og lagar sig tiL. Hann lítur á úrið, Leik'ur dáli'tið við bailhiðl, gengur fram bg opinar foifsitoifu(-i dýrnar og gætir að pvf, tovofti mjólkim sé iefcki komin. En þar ef efctoent nema Morguriblíaðiið. Hann lítur aftur á úrjð og fer að heiLLa toaffiinu í bolliana. Nú fcemur hún qg aezt piegaf viið borðið, tekur bLaði'ð, kaffif- bollann :stan og sneið af smurðu brauði. Maðurinn lítur enn- á úfLð og er sýnilega orðinn óróiegur. „DelLia!" segir Pússier. „Svoria er petta alls dkfci í vierul!e(iifcanum.:“ „Bjddu nú róLeg,“ Sqgir Pinneberig og paggar niður í (henirii. „Auðvitað helduT petta lefctoi svona áfram.“ En Jachmiann skýriir alt ástandið með örfáum orðum: „Maðl- Urinn toefir ekfci nógu há launi tii að 'geta hiaft vininuikoinu. jÞað virðist siem hianin hafi! néittj fyrir sér að vanda. Ali’t í leiniu finnur frúin, auglýs(i|ng(u í biaölnu. Húlri vili fá piejnjiinga fyrir' nýrri! Loðfcápu. Maðuniinn er alveg úti á'. pekju. Hvað hefir hún gert vjáð alla peningana, Sem hainin lét halna fá í igæT og fyrradag? H'ún hlær bara og sýni® honum’ tóma budduna. Hanin hristir toöfúð'ið og sýnir henni galtómt veskið. Vieggalmanakið sýnfir, .að pað e:r himn seytjiándii í dag. Mjióikurseljan fcemur mieö rie|lfcn,iingk án;n fyrir síf asta mónuð. Hún ’krefist skuldarininar mieð' frekju. Maðurinn horfir örv,æ;ntiingarful;lu:r á pá fáú smásfeildinga, sem. hann hefár slætt upp úr vesitiisvasainum. Veggaímanakimi er fieft. Sqýtjándi, átjóndi, nítjándi —• alJa leið aftuir áð prí'tugasta oig fyrsta. Ó, hvað litlá frúin vqrður nú yndisieg alt í eimu. S'vo biiöieg Vátr;gg;iifiarhlDtaIéIaflið Nye Danske af 1864. Líltryigiigaf og brnnatryggingar. Bezt kjör Aðalumboð fyrir Island: tðtryggingarskrUstofa Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2 Sími 3171, 2 Beztu og ödýrustu sumarferðirn - ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Tólg og mör. Ódýrt böggla- smjör. Ágætt saltkjöt. Kjötbúð Reykjavíkur, sími 4769. Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Aschehougs"Konversations Lexi- kon, algerlega óskemt, fæst keypt fyrir rúmlega helming verðs. A. v. á. Nýtt steinhús í aústurbænum, með öllum nýjustu pægindum, vandað og skemtilegt selst með góðum kjörum og lítilli útborgun. Sími 4483 frá 7 e. h. 2 herbergi og eldhús með pæg- indum óskast 1. okt., prent í heirn- ili. Fullkomin trygging nú peg- ar fyrir ársgreiðsln, ef óskað er. Tilboð, merkt „Ársgreiðsla", leggist inn í afgreiðslu Alpýðu- blaðsins. hið stórmerka fræðirit, sem kom út fyrir nokkrum árum, hefir ný- Iega rerið sett mjög mikið niður i verði, pannig að nú má ,fá alt ritasafnið innb. í 16 bis&di, alls yfir 6000 bls. að stærð, með fjölda mörgum mynd- um, fyrir einar 48 kr. Enn þá mirnu vera tfl nokkiir eintök af þessii riti, og er pað til sýnis, og tekið á móti pöntun- um á því hjá: DékflversiiiB - Si'mi 272li Eiien og Jón Beaediktsson, tannlæknar, era komin heim. Amatörar! Framköllun, kopiering og stækkauir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið pið á Ljósmyndastofu S ourðar Gnðmuadssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. * Munið F. U. J. danzleiklnu í kvðid kL 10 I Ilné. Aðgðngumlðar frá kl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.