Alþýðublaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAOINN 1. SEPT. 1934. alþvbublaðið 3 UpplfsInp-OBráðninga- skrifstcfa Alppn- flobhsins. jÞað ©r áreiðanlegt, að fjöMi verkamanna hér í Reykjavík fagnar því framtaki vorklýðsfé- laganna að stofna uppiýsiinga- og Táöninga-skrifstofu fyrir vörkalýð bæjariins. Innan vorklýðsfél'aganna hel'ir verið mdldll áhugi fyrdr pví í fjölda miirg ár, aö slíjk skrií- s'tofa yrði sott á stofn, en ýinsir örðugleikar hafa valdið pví, að ekki hiefir orðið úr framkvæmd- um. Nú hefiir íhaldið í • bæjarstjóro- ilnni útilokað verklýðsiféiögiin í bæínum frá pví ,að eiga fulilitrúa í úthlutun atviinnúbótavinnu, siem þó hiefir vehið venja undanfarin ár. Og virðist þar stefnt af liálfu íhaldsins að einræði í atvinnur málunum. Með fram af peirri á- stæðu er talið rétt að hafa eft- irlit með gerðum ílmldsins íþiess- um málum. Verkamenn í bænum mega ekkii búast við aö skrifstofan geti rjálð'ilð miklu um það, áði koma þeirn tiil vinnu nú á byrjunar- stiginiu, en hún mun fylgjast ræki- liega mjeíÖ! í því, áð þieir verði ekki beittir misirétti í því ©fnd. pait mun verða aðalhlutverk skrifstofunnar fyrjst um slnn, mieði- an hún er að fiinna hið raunveru- löga starfssvið sitt. Takmöfbna á vínni- tíma sendisveiia. I Lögbirtin'gablaðinu þann 23. ágúst er birt staðfest siamþykt úm takmörkun á vinnutíma sendiisveina. Samþytotiin er á þiessa leið: 1. gr. Sámikvæimt heimiíd í lögum nr. 60, frá 19. júní 1933, Um viÖauka við lög nr> 79, 14. nóvember 1917, um isamþyktir um lokuinartíma sölubúða í kaupstöðum, sikal vinnutími sendisveina, er starfa 'hjá hvers konar verzlunar,- eða iðnaðar-fyrirtækj um eða skrdf- stofurn í Reykjavík, eigi vera lengri á degi hverjum en hér .segir: Fyrir sendisveina á aldrinum 12—14 ára 8 klukkustundir. Fyrir sendisveina á ald rinum 14 árá iog eldri 9V2 kiukkust. á dag. 2. gr. Otsiendiing é vörum, bréfaburði og ininheimtu, er sendisveinar starfa að, skal lokið eigi síðar en 1 klukkustund eítir lofcuinár- tíma sölubúðanna, verkstæðanna eða skrifstiofianna, og daginn fyrir almennia frídaga leiigi síðar ién tveim klufckustundum eftir loik- unartlma. Samþykt þessi, siem gerð er af bæjarstj örn Reykjavíkiurkaupstað- ar isamkvæmt lögum nr. 60, 19. júní 1933, staðfestist hér með til þiess að öðlast gildi þiegár1 í síað og birtist til eftirbrieytni öllum þeim, sem hlut ieiga að máli. Atvinnu- og samgöngu-málaráðu- meytið, 17. ágúst 1934. Hamidur. Guðtmmdsson. Páll Pálmasom. Samþykt þessi þarf varla skýr- ingar við:. Margir sendisveinar hafa kvartað yfir því, að kaupmiann flramfylgdu, ekki þessum reiglum. Það er ekki hægt að ætlasí til þiess', að sendisveinar alrnent þiorii að kvarta, af ótta við atvinnu- miisisi. Þess vegna eru það tilmæli oikkar til kaupmanna, að þeir sjái sóma sinn í því að vera lög- hlýðáir biorgarar:, því að ef vart veilður vdð brotáþessarisamþykt, þá verða þeir tafarlaust kærðir. Sendiisveinar geta ' fengiið nán- ari upplýsingar um mieðferð þessara laga á skrifstofu S. F. R., isem er opin á þriðjudögum 'Og föstudögum frá 8V2—9V2- Kjartan og Pé1\ur. Upppot í pólsku fangelsi. VARSJÁ, 31. águst. (FB.) Fangar í Petrokow-fangelsi í Mið-PóLlandi gerðu tilraun til þess að brjótast út úr fangelsinu í inótt. Tilraunin heppnaðist ekki, en fangavörðunum tókst ekki að koma á ró« í fangelsiinU. Var þá herlið og slökkvilið kvatt á vett- vanjg, og tókst að lokum að komá föingunum í klefana á ný, len ó- liætin hófust í matsalnum, í mót- mæláskyni gegn slæmum mat. Kyrð komst e;gi á í langeisinu fyr jSn í dögun í morgun. Yfirvöld- in feenna kommúnistum meðal fanganna um uppþotið. (United PreSs.) Terðlækknn. Nýtt dilkakjöt er lækkað í verði. Sömuleiðis flestar tegundir grænmetis. Matarbúðin, Matardeildin, Laugavegi 42. Hafnarstræti 5. Kjötbúðin, Kjötbúð Austurbæjar Týsgötu 1. Hverfisgötu 74. Kjötbúð Sólvalla, Ljósvallagötu 10. Útsala. i nokkra daga á kápum, kjólum og fl. Einnig ódýrir taubútar. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 35. Sími 4278. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — nnmmmmnmm Útbreiðlð Altpýðublaðið! mmnnmmnmm Verkamannafatnaðiir, alBs kanar. Hvergi betri né ódýrari en hfá O. Ellingsen. Bezt kaup fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar. ing. Get ef óskað er tekið nokkur börn í lestrartíma, nú strax í sept- ember. Einnig er hægt að fá á sama stað tiisögn í orgelspili. Baldursgðtu 14. Sími 3073. I Arinbjjirn Arn»««n, ' Víðistöðum. Sími 9061. Heitar bióðmðr. KLEIN, Hafnfirðingar! í vetur mun ég taka að mér smá- barnakenslu, lestur, skrift og reikn- Sklpnlag á pfáðarbúskapnum Eftir Kjartan Ólafsson hagfræðing. --- (Frh.) Til þesls að gera sér ljósa igrieiin fyrir þeim ihismun, sem ier á skiipulöigðium þjóðar- búskap og á því fyrirkomu-. laigi, er við letgum við -að búa (hinni frjálsu samkeppni, sern þó er nú orðin svio takmöskuð i reyndinni), þá er bezt að athuiga; hvér,nig fif\amboð\iið, lagar sig leftir ieitirspmnmni. Þáð er ekki rúm til þesis hér að útstoýra allar þær aðferðir, sem beitt ier undir núverandi fyriri- toomulagi tii þess að ákvieða fram- bioðið, en þó má geta þess, að það er undir venjulegum kting- umstæðum ákveðið þannig, að verð það, siem það' byggist á, ðffjóiðjn í lajðir\a höncl, án\ tUW|s til hjitnfi, rmnverul,eg.ii fxwfa pjóð- fi'élagsim. 1 sfcipulögðum þjóðarbúskap sikapast framboðið aftur á móti þannig, að reynt er að ú\ltvécha fyrirr fi\am framleíb&luna, sem en muðj- sjunjeg til fiess að fiuUnœgja M,n- um munvemlegu pörfmn,. að svo mikliu leyti, sem möguLegt er inu- an þ.eirra takmarka, sem. fnain-' LeiðsLumöigulieikarnir setja. Að því er sniertir eftirspwpftag, þá leggur skipulag á þjóðiarbú- sikapnum til grandvallar hina miestu huigsanlegu eftirspurn, þ. e. a. s. hinar. naimoemlegu parfjr og pjóoaitskjur á vissu tímabtji I stuttu máli, að' því er fram- hoðið snertir, þá gidir þetta: Allar auðsuppspnettur þjóðarinnar eru notaðiar til hins ýtrasta (en þó með tiUiti til framitíðarinnar, þannig, að reynt er að forðast rányrkju). Fyrir eítirspurninagild- ir þietta: Hún takmarkast etoki af öðru en fnamlieiðslum'öigulieikuinum oig tekjunum. . Þiegar öilu er á botninn hvoift, þá ieru síðustu takmörk íyrir vel- megiuln þjóðarlnnar ákveðin af fnamLeiðsliumöguleikunum. Ef við athugum nánar fram- boðjiið og eftirspurniua í núver- andi: íyrirkomulagi, þá sjáum við, að það er uerðtS, sem ákveöur hvoit tveggja. Þietta gildir um hvers feonar verð ,sem er, hvort heldiur það er verð, sem skapast af algerlega frjálsri samtoeppni, eð’a verð, sem ákveðlð er af niokkrum stórum framlieiðsiiu- ■ eða verzluniar-félögum, sem verða að gera ráð fyrir samtoeppni annars staðiar frá, eða verð, sem er al- 'gerlega ákveðið af leimoikunar- hr|iingum, eða þá verð, sem á- kveðlið ier af hiinu lopinbara. Má því siegja , að alt viðskiftalífið byggist á hugmyndi'nini um verð.o En í f\ij,i\i,rkom\ulag\i, íiem bijggist Ú sfdpu agi á pji’ð, .rbúskapnum,&r veriðiið lekkii liengur hiinn eini lieáið- arsteiin'n viðskiftalífsins:. Verðið er þá að eiiriis uotað sem meðal’ ti.l þess: að dneifa framleiðsiunni til neytendaima, ipg það er ákveðið eða mieð því er haft eftiíriiit lofan frá ti,l þess að fcoma jainvægi á milli framleiðslunnar oig þahfanna. Ef miverandi fyrir;bomu:]ag er borið samain við sklpulag á pjóöar- búskapiíum, þá sést fijótt, að,þau eru ólík bæði að því ier takmarkið og aðferðiina snertir. Um takmark skipuiags á þjóðarhúskapnum höf- um við þegar talað. En um að- íerðina væri rétt að fara .mokkri um erðum'. Undir núverandi fyr- jrkiomiulagi hafa fmmleiðendur lagt míikið kapp á það múna, á síðuistu árum að örva eft|Lr|spúr|nr i|na og víkka markaðimn bæði ut- an landsogiiininan. Stórum fjárupp- hæðum hefir verið eytt í það, að skipuleggja sölúna á vílsindalegan hátt roeð hinni fulltooiminustu aug- lýSiingastar.fsemi. En þrátt fyri^ alLa viðleitni í þiessa átt, hafa framleiðendur alt af retoið sig á tatomörkuin eftirspurliinarinnar. Á henrii hafa alt af strandað hiinir autonu framle; ð s 1 u mögu ] ei kar, sem •tæknjm er stöðuigt að skapa. Til þess að vinna bug á hinni' svo kölliuðu „iofframlei'ðsiliu“, sem þaunig hefir stoapast, hafa meno aðallega beitt því ráði að tak- marjka framleiðsluna eða að á- kveða verðiö þanrnig (og tak- xmarka loftast framleiðsluna um leið), að það veiti samt sem áðN ur gróða. Hinu síðara riáði hefir ve:r|ið beitt þar sem ei'nokunar- h'ringir hafa haft framLeiðsi'Una í hendi sér (algeriega eða að mestu Leytii). Skipulag á þjóðarbú- 'Skapinum hiafnar algerLega þess- um aðferðum. Það leggur t:J grundvall.ar liinar raunverulegu þarfir annars vegar iog Mtoa.mestu möguleika framleiðslunnar hims ve'gar. 'Það reynir. að átoveða, að hve miiklu leyti fmmleiðvluafl hverriiar emstákrar framleiðsl u- gneinar eða iðnaðar getur fuli- mægt himum raumverulegu þörif- lum. paö leitast við að bætá og au'ka hverja tegumd ■framleiðsl- ufgiar, þamgað til þessu takmarid er náð. Það liiggujr í .augum uþpi, að það er misjafnLega auðvelt fyrir hinar ýmsu fnamleiðsluteg- umdiir að ná þessu marld. Af því, sem á umdan er gengið, ier auðsætt, að skipulag á þjóðar- búskapmium er mjög ólíkt núvexl- ándi fyrirkomulajgi. 1 'staðawn fyrir að láta hvert fyrirrtæki setja síri eigin lög, þá neyðir skipulag á þjóðarbúskapnumi hvert fyr,iri- tæki til þeös að taka tillit ,tál hins almenna takmarks, sem þessi sam-a stjórn setur sér. 1 staðinn fynir að reyna að hafa eftirlit með fyrirtækjum einstaklimga og félaga með neikvæðum regluirf að mestu lieyti, þá knefstsfcipulag á þjóðanbúskapnum þiess, oð genö, sé heUdœúæthuv um fnamleidsl- mta og a<? hún sé fmmkbœmd. (Meira.) Kjartan Ólafsson. | Orgel-harmdnium og Pianó. : Leitið upplýsinga hjá méi • ef þer viljið kaupa eða selja slík hljdðfæri^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.