Alþýðublaðið - 06.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 6. sept 1934. 2 HANS FAllADa: Hvað nú — ungi maður? íslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson. sfcrafi,“ segir Pinmebepg lokisiins. „Þa'ð má guð vita, hvaða náungi þessí Knilli frændi ier. spieir, erlu) ait af eitthvað svo unidaflie^fr, bessir vinir hans Jachmanins.“ „Ekki hefir hann útlitið með sér,“ segir Pússer. „Eða þá rómj- urinn!“ ■ , Alt í eiin'u stiendur Jachmann hjá peim aftur og ber pað með sér, að hionurn e.r m'jög órótt, pó hann rieynii alt ti.l piess að láta éfcfcí á pví bera. „Hieyfið pið, börnjn góð, þetta var nú verri sagr an. ,Pið megið lefcki láta yfckur mialífca pað, len pið verðið að hafa mi|g aísakaðah í kvöld. Eg verð að fara mieð< Kni.Ua frænda." „En heiyriiið mig, Jachmann. Getur pað ekki beðið pangað tii seinna?" Pússier vieit efcki sjálf hvie'rs vejgna hún vierður alt í lejinu gri-pin einhverni móðurliegri hvöt ti.l að vernda pennan stóra, fulff orðna manin miað ófóliagu auigun og pjániingabrosið á vörunum. „Ómöiguliagt, börinEn míjn. Jachmann hoffir hivorfci; á haina né Piinneberg, heldur á bilinhi siem bíður. „Áríðandi viðslkifti, siem lefckii geta- beðið. „En ég keml tiil ykkar aftur etundvísiiega á há- degi á miorguín, í .siðasta lagi, pagar mlaturinn fcemur á borðáð! ■----En :nú gerið pið svo vel að fara að sfcemlta yfckur, e’iins ojg við höfðum æitlað okkujr. í nau'h og veru gietur þetta orðið iangtum ánægjulcgra hjá ykkur án mí|n — —“ „Jachmann —“ segór Púsisef. Hún heflri að víisu líklega ekfci heyrt orð af pví, siern hann var að segja. „Ver|ið pér hieldur mejð ofckur í kvöld. jÞie,tta iegst svoi undarliega í mig — — ég vildi, að pér hlustuðuð á mi|g.“ En Jachmann er komjiínn að dyr.unum á bílrium. „Pví miður er pað lekká hægt, ien .skem-tið ykkur nú vel, börnm góð. -Pér ha|fi?j P'eninga, er piað ekki, Piinnebe.rg?“ Bíliinn hverfur á brott, og kjóniit snúa hiægt heimleið'is. Piinmeí- berg segir Pússier frá því hvernig standi á peningunum, sem Jach- mann mintist á, ein hanm lætur 'ekki upps-kátt um það, að hann sé fariinu að slkilja, hve,iis vegna Jachmaiin fékk hbmum pá. Hann hefiir hugboð um að Jaohjna-ann hafi sjálfur verið við pví búimiri að hann yrði- kvaddur burt úí samkvæmi peiirra. Ha:nn hefir viljf- að setj-a við pieim lieka, að Pinnabierg sæti á opinbe|Fum veiti|ngar stað án þess að geta bo-rgáð! pað, sem pau prjú hefðu neytit. Upphæðiin vex Pússier í augum. „Yfih hundriað mörfc!“ segir hún. „Auðvitað verður hann að fá peningana aftur, strlax og þú ,sérð hann.------V|-ð fö-rum) hepm strtax, er pað ekki? Eða lan-gar pig til að fara eitthvað?" „Móg héíir yfirleitt ekfcert langáð til að fara út í kvöld," siegiii Pi-nneberg. „iPiegar pú og ég ætlum að skemta okkur, Skal pað vera íyrir okkar. eigiin peninga. Ég verð fegiiinn p-ejgar ég gjet af'- bent Jachmamn pieniinganá hpinis aftur.“ Er þeiirraT gieði nýtur Piinineberg -ekki. Lang-ir tímar 1-íða, og margt bmetyti'isít' í ljífi og tilverui Pinneberlgsfjölskyidunnar, áður len J-achmann beT aftur fyitjr au(gu beninar, prátt fyr-ir skýlaust lo-k orð hans um að Ikorna i mliðd-egismatinn stundvíslega kl-u-kíkan tólf á hádegli. Dengsi verður veikur. Það er enginn leikur, að veia ungur faðir! N-ó+t éima vakna Pinneberjgshjóniin af væ-rum blundi. Dengsi sefur ekki', hann hágrætun! Klufckan er fimm mínútur yfir prjú. pau eru bæði sv-o þrumu lostin, að p-að er eins og petta væri alveg, spánpiýtt upplátæfci hjá Dengsa. Pússer veltiir pví fyrjiir sér, hvortí hann getf vje'rið- sv-angur, en, pað 'telur Piinniebeijg aivejg ómöguiegt. Ddngsa hefir árdðanlegá dreymt jlla, -annað er pað etoki Hann hlýtuir að sofna aftur. En pað verður nú ekkii úr þvj, Diengsi- orgar og ojigar, o.g iofcs- bejj Pússer ósköp stillilega fram pá tiliögu, ,að pau skuli kveifcja ljós o,g aðgæta hvort nofckuð gangi að banninu. En á pessum tima s-ólarhringsins er faði'rinn Pinpeherg strangur og regiufastur húsbóndi. „Við höfum vanið hann af pví að orga á nóttun|nii, bara með þvj, að sfcifta okfcur ekfci aí pví, pó-tt hann ræjki upp hrinu, ert ef pú kveikir nú ljós, pá heidur hanin stmx, að nú geti hann farið að fcoma pví fram, sem hann, viili. Hann skal fá að vita. það í eitt sfcfti fyrir öíi, að pegar dimt er, á bæði hann o-g við að soifa,“ „En -hann grætur alt öðiru víjsúl ipn. hanp er; vanur,“ siegir Pússeír, „Hann gr-ætur eins og eitthivað gangi að honum.“ „Hvað ættii svo sem a.ð ganga að honum?“ segir Pinneberg hálfsofandi og úrillur. „Hann var alv-eg galiShraus-tur, þegar pú lagðir hann fyrir i gærfcvejdi." Pau liggjia í -jnyr|kr|mu og hlusta. D-engsi oigar og orgar. Jafrt' v-el P'inneberg verður að játa, að peissi gr,átur sé pskyggiielgUir. Hann hefi-r g-efist upp við allaij tilraúnár til þess að bneiiða upp, fyrir höfuð og sofa áfijam. Nú nsynir hann að geta sér til aS liverj.7 Dengsi geti verið að grátia. piettá en elkki feins o-g veujulegt krákkae org. Ekki' heldur fpekja eða pr^fceikni-----. „Hdnium er fcannskie iiltl í maganum," siegir Púlsser. ALPYÐU BLAÐIÐ „Já, en hvað getum við gert vi,ð pví ?“ „Ég gæt'ii farið á fætur og bi-tað bolia af finfculte handa honum. ipað hef'i-i ait af dugað áður.“ „Jæja,“ segi-r Pinuieberg og er nú hinn auðsveipnasti. „Pá sfcul- um við kv-eikja O'g búa til þietta te handa honum.“ Strax og ljósi-ð er kveiikt, þagnar barnið, en rétt á eftir fer þ-að pó r.ð öskra aftur. Aft andliiitið er dökkiiautt af árteynslu. Pússier tefcur hann upp á h-andlegg siér. „Diengsi,“ segir hún blíðlega, „eLsku, barn'ið, fcennlir pú einhveifc staðar tii. Sýndu mömmu hvar pú fcennir -til!“ Yluri-nn frá líkama hennar, -og hin mjúku, blíðlegu handtök h-ennar ium hann, meðan húin vaggar honum hægt í ömium, sér fram iog aftur og raulat við hann, sefár han|n í biili). Fyrst pagnaif hann, siðan andvarpar han|n djúpt og pagníar aftur’. Pi-nrebierg, sem hefir bhent sig á fingriunum p-eigar hann kveifcti á prímusnum, segir með kuldal-egu sigurhrósi: „Parna geturð'U séð! Hann vi-ldi bara láta takaj sig!“ Pússer svarar tékfci. Hún gen-gur frarrt og af-tur um gólfið og( raular 'agstúf, siem Dengsi ien vanur að sofna við. Hann liggur lífca aiveg fcyr og h-orfir með sikæi'iu augunum sínum upp í lof-tið. „Jæja,“ siegir Pinmeberg öriigglega. „Nú er vatnið heátt. Tieið verður pú sjálf að búa til. ,Pað kann ég ekki.“ Og nú verðuí P'inneberg að taka son sinn á handLegginn. Hanin igerir ósj'álfrláitt pað sama og Pússer: gengur fram og aftur um gólf'ið og rauiar, Barnið fálirar eftir andiitó hans og krækir einum fingiii í muninvik föður s’ínsi. Anuars lætur pað efckert á sér bæra. Pessi fingur, sem Dengsi ■fcræfcin i muninvifciið' á föður sínum, mildar sfcapsmuni Pinnebergs stórtrm. Hanin tekuf ek’ki í mál að Pússer igefi syninium sfceið af tei, fyr ea hartn .er búiinn að smakka á henni -sjálfur til að saitnfæraí siig um að teið sé ekfci of heáflfb 'Pegar hún er byrjuð að mata barnið o-g ’nokkrir dropar faira utan hjá, stendur faðirinn alvarliegur o-g með áhyggjusvip við hiiðina á þeim, tog purfcar rækilega hver;n dropa, siem ntiður fejr, me-ð sfcyrtuiermliinm siriiini. Loksiins er hinn hieá-ti drykkur komi,nn ofain í Dengsa. Hanni liiggur grafkyr og virðáist vara að sofna. Pimniebierg lítur á úitiið. „BráðUm fjögur! Nú veæðum við ölí að fá að sofna d-álítið," siegif hann. í En Dengsi tiekur iekki h-eldur að pessu sinni nieíltt tiliit ti.l ósika, föður sijns. Undár leiints og PúsEte-r hefir stungið h-onum und-ir áhrei&H una 'Og hlúð að h-o'num, fieæ hann að hrína aítur. Púsisier reyniir, að daufheyraEt. Hún vigit að Haninies v-erðuT að hafa svieifnlfrið, svio taugaósityrkur siem, hann er orðinn upp á síðkastiði. jÞiass vegnia sLekfcur hún og liegál fyriir og Lætur ekkeirt á sér bæira. En Dieinlg-si- .grætur leins og verið væri. að gera út af við- hanu. „.Partia sér maður!“ siegiri Pinneberg. „Pað er eiins -og ég sagðii:^ Ef hann sér að hann fcemuT sí|nu fram irneð pví að orga, pá er úti um alLan næturfriið hjá okkur." Kl'ufckain ler fimm míinútur yfir fjögur, og Dengs'i -grætur þind- ariaust. „i'Petta er hæeSnt efcki ósikemtitejgt eða1 hitjt pó hie:ldur,“ siegir PíiinnebeTg., „Hvernig maður á að vinna allan daginn og me-ira að se|gja vera upplagður tiil pess:, pað má dTottinn vita.------------Og ég h-ejfii dnegist svo langt aftur ún með' sölubókma mí;na, að ég verið árei-ðan!ega neíkinin þann fyrsta, -ef ég tvö'falda ekki söiuina pietasiá daga, ,sem eftir ieru af mánuðinum.“ Púss-er þiegir og Dengsi grtætur. Pirmeherg byltir sér á hæil og hnafeka svo rúmið s-k-elfur. LoksiLns vaknar föðurtilfipningin hjá honum aftur. Hann hlustar. Ef pað ’sfcyldi ;nú aninars qitthvað ganga að barniinu? Ef hann væri [nú -að gráta þarna af pvi áð hann væri aLvjari aga veifcuT, og hægt væri að hjálpa hiortium, en látiö ógert; af pvf að pabbi! h-ans vMdli efcki ilnyfa mömmlu, hans- að: fara á fætur aftur? Eíf :hann hefðj nú til dæmits botnilanigabólgú og dæi! Hvað eiga pau Blfreiðarstlérær. Beztu kaupin gerið pér hjá undirrituðum. Meðal annars má telja: Rafkerti frá kr. 1.90, kertavírar og ljósavírar, loftlampar frá kr. 3.90, viðgerðarlampar, hliðarlugtir frá kr. 6.00 parið, framlugtir kr. 24.00 parið, lugtagler, ijósaperur, 6—8 volta, allar stærðir, coil, fjaðrir og fjaðrablöð, fjaðrastrekkjarar, strekkjaravökvi, fjaðraklemmur, flestar gerðir frá kr. 1.00 stk., bremsuhnoð, bremsuskálar, bréinsuvökvi, vökva, bremsugúmmí, hjólkoppar, nokkrar gerðir, Essex-líjólkoppar nýkomnir kr. 3.00 stk., vatnskassar, vatnskassalok, benzínlok, ein gerð með læs- ingu, hljóðdunkar í flesta bila, hjólafelgur, viðgerðarlyklar, margar gerðir, rivalar, stálboltar og rær, viftureimar, mottur, dekkiappar, lím- bætur, hreinsilögur og bón, bögglaberar ki. 21.00 stk., bakhankar frá kr. 2.50 stk., hurðarhúnar, margar gerðir, innri og ytri, lyfturnar góðu eru kornnar aftur, burðarmagn frá 1 upp í 5 tonn, aurbretti ásamt mörgum öðrum varahlutum í Ford og Chevrolet, HanMir Sveinbjarnarsoo, Sími 1909. Laugavegi 84. 5MÁAUGLÝ3INGAR ALÞÝflUBLAÐSINS Hjólhestalugtir, nýjasta patent. Haraldur Sveinbjarnarson, Lauga- vegi 84. Sírni 1909. Glaseraðar leirkrukkur eru beztu ílátin fyrir smjðr og alls konar sultur, 8 stærðir, nýkomnar til fl. Bierlng, Laugavegi 3. Sími 4550. Bif rastar ílar eztir. HverflsiSti 6. Síml 1508. Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið pið á Ljósmyndastofu S'gurðu ðflðmundssonar Lækjargötu 2. Sími 1980 Retðhjóla* lugtir, margar tegundir fyrirliggjandi. — Verðið ier afar-lágt. F. & M. lugtir að eins k>. 5,50. Dynamoar 6 volta, 2 ára ábyrigð. Df HanélHBtir kr. 3,75 Aliar stær&ir af Hellasiens batt- eríum, sem ieru heimsims beztu batteri1, fáið pér ódýrast i Orninn, Laugav. 8 & 20. Símar 4661—4161. Kleins kjotfars leynist bezt. KLEIN, Balaursgötu 14. Sími 3073. Útbretðið Alfnýðublaðlð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.