Alþýðublaðið - 08.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.09.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 8. sept. 1934. aLÍ»ÝSUBLAÐIÐ 2 HANS FALLADA Huað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnm Asgeirsson. sföii gildvarinna Gyðiingaikvienna, og haldið að pær g-erðu |ekki annað ep að eta og búast skairti og nurla sam'tin peiningum. En pess' ikona liítur út fyrir að hafa aldr)&i gert atanað en hugga og hjálpa ungum áhyggj'ufuJ.lium fe,ðrum mþð svefnlaia'sar nætur að baki. Nú opnar hún dyrnar, se/rs Pinnieberg porði ekki að drapa á, og kalliar: „EUat Marta! Hanna! E'nhver ykkar verður strax að fylgja unga föðurnum parina heim. Pað er veikt bann heima hjá honumf!" Pegar hún er v!i<ss um að takið hafi verið eftir skipun hejnnar, og henrn' verði fylgt, snýr hún séh aftur að Pininíeberg, klappar laust á öxliina á honum, kiinkar kolli og segir með ,sínu móðurJiega brosi: „Petta lagast ait samain,!“ og síðan pnammar hún pung- lega mieð stunum og andvörpum nlður pnepin og hverfur út um' götudyrnar. Stundarkorn'i síðar etr systirin komin rrneð slúthatt og tösku. Hún kinkar kolli við öllu, scjtn Pinmeberg segir og gengur svo' hratt, að harni á fulit í fangi með að fylgjast með henni. Rómur hennar ier bjartur og hressflegur. „Pietta er nú ekki ejins alvaA iqgt og pér haid)ið,“ segir hún. ,,Pegar petta og annað eins keknur fyriiir að noítu til, sýmist pað alt af vqrra en pað er í raujn og veru.“ Pinnjeberg verður nú smátt og smátt mikiu iéttara í skapi. f>að eitt út af fyrir sig, að hann getur komið heim til Pússer með mannaskju, siem hefir vit' á pví, hvað að er, er miklu mýfira en, h'ann hafði porað að gera sér vonir um. Og ei;ns og petta hafðfi. gengið vel! Hanin heitir pví með sjálfum sér, að hann skuli aldrefj gleyma giidvöxnu Gyðingakonunni, með móðurlega brosiði. Pessi hjúkrunarkonia e.r lekki af Gyðingaættum, en hún er jafn bláíft áfram og hressiieg og hin. vHún hjnieykslast lekki einu sinini á hænsnastiganum, heldur fier upp eftir) hionum, eins og petta værj alt saman sjálfsagt og eðliiliegt. Jafnskjótt og hún og Pússer hafa sést, ler Pimnfeberg ofaukið., jpær skiftast á spurningum og avörum í hvíslandi rómi, en hanm situr úti í horni og hvjlir sfig. Alt í einu bemur Púsisier auga á hann og segir: „Hanlmes, pú verður ví'st að farja að hypja pig, ainirn- ans verður pú of sfeÍWn í búðina." Hann hristir höfuðið. Ég getl vel beðið dálitla stund enn pá. Kannske ég eigi að sækja eitthvað?" Sainnleikuninin ler sá, að hon(- um finst nú að hann purfi emdiiega að fá að vita, hvað að Deingsa gengur, ef hann á að hafa pol tiil pess að vera hieiman að a I !a;n, daginn. Öttinin við botnlangabólguna hefir gosið upp aftur. Systirin tekur baimifið í kjöWui sér, Hún klæðir pað úr og viiriðátj rólega fyrir sér hinn fitla, holduga bamslíkama. Engin útbrot. Síðan mælir hún hitan)n í hþnum. Enginn hiti heldur! Loks stiing^ ur hún fingri upp[ í hanin og ýtiii Ijósrauöum gómunum s^ndur, qg hlær hún og bendir, um leið og hún brosiT glettnislega framan í Púsiser, uppi í munninn á bonjum. En, Pússier beygir sig pegar nið- ur að honum og hrópar svo fagnandi: „Hannes! Hannes! Komdu og sjáðu! Dengsii er búinn að taka tönn, stóra og myndarlega tönn! Svo að pietta befir alt samaint verið pess vegna —!“ Þýskaland algerlega einangrað ítalir gera hernaðarbandalag gegn því með Frökkum og Englendingum. RÓMABORG, FB., 6. sept. jÞýzkalandi eftir upp;ners:tarti,lraun- Samkvæmt áreiðanliegum heimí- ina í Austurríki hlafi flýtt; fyrir ildum hafa Frakkar og ítalir náð; samkomulagi sín á mi.lli um pað, að hvor pjóðiín um Sig skuli hafa jafnrétti á við hina, að pvi er tekur tii vígbúnaðar á sjó. En,n fnemur er fullyrt samkvæmt sörnþ heimildium, að pieilr hafi komið sér saman um póliifaka samvinnu og herwtömlega til peés að spyrmi á móti endurvígbimaM Þjóðveifa. Talið er, að Litla-bandalags rík- 'im muni taka pátt í pesisu samp komulagi. Herafli pessara pjóða, Frakka og ítala og Litla-bandalags ríkj- anna ,er á friðartímum hálf' öhn- ur miljón, og pær hafa aðstöðu til piess að komfa í veg fyrir að nokkuitri pjóð á meginlandi álf- unnar takist að rjúfa friðinn. (Unfited Press.) Italía fær að auka Mio- jarðarhafsflota sinn og „frjálsar hendur í Afríku41 að lamiurn Stjórnmálamenin eru peirr)ar skoðunar, að fráhvarf ítala frá frakknesk-ítalska samkomulagiinu. Fullyrt er, að bæði Fnakkland o,g Bretland hafi veitt ftalfu fult' at- hafnlafrelsi í Abyssiniu. í samc fcomulaginu mun vera gert ráð fyrir, að flÐtastyrklieiki ftala og Frakka á Miðjarðarhafi verði jafn. Einnig eru ákvæði um deilu- mál pau, er rísia kúnna í Tuniis bg Algier. (United Press.) Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburðL ! — gljáir afbragðs vel. — SMAflUGLÝilNGAR ALÞÝflUBLAÐSINS mKiníúGúíjí^LÍf Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Nú hef ég fengið hið vel pekta stumpasirz, léreft, ullartau, hent- ugt í drengjaföt, o. m. fl. í dag og á morgun er úrvalið mest. Leví » Bankastræti 7. JOSEPfl B&NK, LTD., HDlL, firamieiðlr Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar máiaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Útbreiðið Alpýðublaðið! Takið eítir! Beztar og ódýrastar viðgerðir á alls konar skófatnaði, t. d. sóla og hæla karl- mannnaskó kr. 6,00 og kvenskó kr. 4,00. SkóviHBnstofaa Frakbistíg 7, sími 2974. Sækjum, sendum. Hannes Erlingssom skósmiðnr. Bezt kaup fást 1 verzlun Ben. S. Þórarinssonar, HELENE JONSSON OG EIGILD C4RLSEN DANZSKÓLI Eftir 2 mánaða ferð til að kynnast nýjungum í danzlistinni byrjum við aftur kenslu í danzi 1. okt. Til þess að veita öllum tækifæri til að sjá síðustu nýjungar í danzi höldum við sýningu með nemendum sunnud. 23. seþt. kl. 3-5 í Iðnó og bjóðum öllum þangað. Aðgangur er ókeypis og aðgöngumiðar eru afhentir á Skólavörðustíg 1211. Einkatímar fást á hverjum degi frá 15. september og allar upplýsingar í síma 3911. Hringið eftir kensluskrá! heimnrínn danzar „Carioea44. Komið og sjðiO hann!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.