Alþýðublaðið - 14.09.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1934, Síða 2
FÖSTUDAGINN 14. SEPT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ I 2 HANS FAiJ.ADA Hvað nú — ungi maður? Íslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson getur Pinmeberg líika heyrt, hva'ðí talað er par inni. Sér til ótta og! undrunar heyrir hann lekki a&emsf rödd herra Léjiimaimnis, heldiuir einnig raddir Spamnfusis og Jameckies. peir tala ailir hátt og hraha- lega. Eítir nokkurra augnabilika þögm siegir grátprumgin rmeyjalr- rödd nokkur orð. N'u blossar hatrið á ölium. yfirboðumm einu sinmi enn upp í Pinneberg. Hann vteit ekki sjálifur af hverju pað er, en hamn horlfir heiftaraugum á dyrnar og á jfröken Semmler og gefur helnni bendingu um að loka peim. Svo æstur ler hann. En fröken Semmi- ler, sem nú er búin að fá raiuða díila í kiimnarmalr og augu glamp- andi eins og giertölur, dettutf ekki í hug að íloka og fá siðanj ekkert meifa að heyra. Hún lítiur pví hara iiium atigum tii Pinmer' bergs og hyijslar:' „Yss-yss!" „N;ú, svo að pér játiið pá, að pér hafið haft mök við Matzdonf, ungfrú F,ischer?“ segitr Janedke. Svarið er aðeinis ötvinglunarþrumginin ekki. „jPér verðið að segja okkun sannleikarm, umgfrú Fischer," segir Janieqka í ámininingartrómi. „Arinars getur herra Spannfuss langa skoðun myndað sér um máiiið. Herra Lehmiann er áreiðan.lega eikki ámægður með framkomu yðar heldur.“ Umgfrú Fischer gietur engu svarað fyrir gráti. „það er pá eilms og ég segi, úngfrú Fischer----þér hafið haft mök við Matzdiorf?" Ákafur ekki. Svo verður þöígm alt í einu. • ,.;Þér sampykkið pað pá mieð pögninmi!" ségir Janecke hróðug- 'ur. „Þér getið ekki mótmælt, réttmæti sitaðhíæfiingar miinnar. Það. myndi heldur ekkert stioða, pví að auðvitað vitum við a.lt saman- \Þér getið pví aðeims áunmið yður traust vort aftur, að þér kannf- isrt við hrösun yðar.‘‘ Ný pögn. Síðan byrjar Janecke aftur. Nú leikur hann mieð i|fi og sái hlutverk dómarans: „Og látið nú oss beyra, frökien Fischer, til) hvers þér befðuð hugsað yðiur að slíkt samband gæti ,leitt.“ Ekkasog og ákafur grátur. „Eijtthvað hljótið pér að hiafa hugsað yður. Eftir pví sem ég: bezt man, eruð pér í sokkadeiildinni. Haldið þér að firmað launi afgreiðslustúJkunum til pess, að pær séu á vei’ðum eftir (karlj- möinnunum, sem vinna við verzlunina?‘‘ „'Og hugsið svo um afleiðingarnar!“ Jameckie dæsir og blæs við hvert orð. „Þér puríið ekki að segja mér að péfr hafi,ð ekkiij hugsað um afleiðinga'iinar! (Þér eruð að vfsu ekki nema tæpra sautján ára, ungfrú Fischer, en hérna í Berlín eru stúlkur á yðar aldrj vanar að vita jalfnlan|gt mefi sínu í þeim efnum! — — Þaiðj pýðir ekki fyrir yður að vera að’ leika neimn sa/kliejps-ingja hérna, ungfrú Fischer!“ jÞögn. Stundarhlé. Pimmebierg vindur sér simöggleg'a að dyrunum. Fröken Semmler stariir á kamnl gul í framan, illgirnisleg og hróð- ug. Pinneberg titrar af bilæði iog viðb'jöði. „Lofcið dyrunum,“ hvæsir hann. En pá byrjar hin grátprunigna ungmeyjarrödd að tala og nú koma orðim í stilðum straumi. Hún hrjeint og beint æpir pau upp: „,Það hefir aldrei verið neitf á milli iokkar Matzdorf —- aldreij. Við höfum verið vinir og stundum verið saman, en „mök“ eins og þér eigið við -------Ég hefi aldrei verið mieð Matzdorf — svo- leiðis!“ „Nú ljúgið pér upp i opið geiðið á okkur, ungfrú Fischer!" grípur Spannfuss fram í. „1 bréfinu, sem við höfum hérna, stend- ur skýrt og greiinilega, að sendandinn hafi sjálfur séð yður koma út úr gistihúsi imeð Matzdorf. — —- ÍÞér viljið kannske krefjást pess, að við rannsökum málið inánar og ispyrjumst fyrir í hótelinu ?“ „iÞarf ekki mieð,“ segir Jáneckia drýldnislegia. „Matzdorf 'hie'fiil sjálfur játað ált saman.“ Pinneberg er nú fcominm svo fast að fröfeen Semmle'r, að hann gæti vel Jagt hendiur á íiana. „Lokið þér dyru.num!“ hvíslar hann titrandi af reiði. En hún, gýtur bara til hjalmsi augunum, sem glampa eins og glertölur. „O, verið lefcki að gera yður brieiðan hérna!“ segir hún háðslega. „|Þér fáið hvort sem er að sigja yðaf sjó bráðium. Ég skal svei méT ympra á pví við herra Lehmann.“ Stúlkuröddin fyrir dmnan hr|ópar reiðiliqga og án hiininar minstu sektarmieðvitundar: „Ég hefi ekki einu sinni mokkurn tírna talað1 orð við Matzdorf héifnia í hú'sinu! Hann vininur ujípi á fjórðu hæð1, en ég ú neðstu. Þótt við höfum hizt og talað saman utan vinnu-' tímans, getur verzluninni lefeki komi’ð pað neitt við!“ Pinneberg hlustar á hina djanfleigu meyjarrödd mieð ánægju og undrun í Senn. Honum ier rnú ljóst, að stúlfcan þarna inni ætiar ekki lengur að láta karlmienmína vaða bfan í sig 'orðaJaust. En herra Spannfusis fimist pað vera skylda sin að halda hlíifij- skildi yfir virðingu Vömhúss Mandels, jafnvel gagnvart þessum tapaða sauð'ii. „;Þar skjátlast yður, ungfrú,“ segir hann blíðliega. „Úr pví að firmað fæðir yðiur1 og klæðir og igerir yður ytfíi'lieiflt unt að draga fram lífið, þá hefir, firmað iíka irétt til pess að krefjast þess, ,aö pér, eins, og starfsfólkið alt, hagi lifnáðarjháttum sínum pannig, að firmað geti sóma síns vegna haft pað í pjóni- Japansknr verkalýOur hefnr sðkn. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Annað verkfaLl vofiir nú yfir í Japan. Bins og áður er sagt frá, hófu fliutningamenn í Tokio vierkfáll, fyriir nokkrum dögum, og stend- ur pað enn yfir. Nú hóta sjómienn að leggja niður vininu, nema kaup peírra sé hækkað og önmur vinnu- kjör bætt. [Japanskur verkalýður er mjög kúgaður og hefir svo að segja ekkiert frelsi tll að hafa samtök/J Farsóttir og manndauði í Reykjavfk vikuna 26. ágúst — 1. sept. (í svigum tölur uæstu viiku á undan): Hálsbólga 7 (14). Kvefsótt 13 (9). Kvefiungnabólga 0 (1). Gilgtsótt 2 (0). Iðrakvef 2 (7). Taksótt 0 (1). Skarlatssótt 5 (4). Munnangur 2 (3). Stingsótt 4 (0). Heitnakoma 1 (0). Mannslát 4 (4). jÞar af eimn utanbæjar. — L a n d 1 æ knisskrif sto f an. (F B.) Farsóttatilfelli á öllu landinu vorlu í ágústm.án- uði 1112 talsins, par af í Reykja-', vi|k 180, á Suðurlandi 313, á Vest- urlandi 172, á Norðurlandi 366 og á Austurlandi 81. — Flast voru kviefsóttartilfellin, eða 433 (56 í Rvfk), pá kverkabólgu 262 (59 Rvfk), pá iðrakyefs 152 (21 Rvík), skarlatssóttar 133 (18 í Rvík) o. • s. frv. — Inflúeinzutilfellin voru 21 í mániuðiinum á öllu Jandinu, par ,af 13 á Vesturlandi, 1 á Norðurlandi og 7 á Austurlandi. Kveflungnabóligutilfiellin voru 29 alis og taksóttar 20. (Landlækniis- skrifstofan. — FB.) Þabkarávarp. Ininliliegar hjartans pakkir til skyldra og vandalausra, sem sýndu mér viinarhug og heimsóttu mig roeð gjöfum á 73 ára afmjæli minu 10. september siðastliðinn. Ég bið guð að launa þeim pað, pegar p,eim liggur mest á. Með vinsemd og virðingu. Emaj' ísalcsson. Orðsendina til bAsmæðra. Sökum pess að nú hefir með lögum verið takmarkaður vinnutimi sendisveina, eru pað vinsamleg tilmæli vor, að peir, sem panta vörur sínar í síma gæti þess fyrir helgar að panta á föstudögum eða fyrri hluta laugardags. Félag kjötvðrzlana í Reybjavík. Munið góðu og ódýru utanhússmáluiuguna, sem fæst i Málning & Járnvðrur, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað éfni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Kleins kjðtfars reynist bezt. KLEIN; Baldursgötu 14. Sími 3073. Amatörar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið pið á Ljósmyndastofu S'gorðar Gnðmnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Takið eftir! íslenzkar gulrófur 10 aura 7* kg. íslenzkar kartöflur 15 — - Haframjöl 20 — - - Hveiti 1. fl. 18 — - - Alt af ódýrast og bezt í Verzl. Brekka, Bergaðastræti 33. Sími 2148. Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og véiar.) Komið pvi pangað með fatnað yðar og annað tau, er parf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru bezt og æynslan mest. Sækjum og sendutn. IMAAUGLÝIINGAR ALÞÝflllBLAÐSINX AUHA' línan Grænmeti verður selt á Lækjar torgi á morgun. Mínar ágætu róf- ur að eins 0,18 aura V* kg. Til sölu ódýrt: eikarskrifborð eikarritvélarborð, ljósakróna, Con-, solspegill, veggmyndir. Uppl. á Njálsgötu 71, uppi, TILKVNNINGARjjJ)ÍS»; Fjárbeit. Fjárbeit í Akurey ti. leigu. Upplýsingar á Grandavegi 39, kjallaranum. Spegillinn kemur út á morgun. Sölubörn komi í Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Okkur vantar duglega stúlkul Gott kaup. Sér herbergi. Sigurður Einarsson, Laugavegi 42, sími 2766. HÍISN*ÐI{KKAST®:g. Lítið herbergi fyrir vinnustofu vantar mig. M. Biering, skóvinnu- vinnustofan, Austurstræti 5. KENNI HÚSOAGNATEIKHINfiU t YETUR UPPL SÍHi 2 3 4 6 JðNAS SðLHUNDSSON Bezta rakblöðin, punn, flugbíta. Raka hina skeggsáru ötil- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Laaersími 2628. Pósthólf 373 Úrval af alls konar vörum til tæfcifærisgjafa. Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. xVW vvv kVx iíVw i<Snt »rV>i i»V>i WVÍ* Akraneskartöfiur, 11 krónur pokinn. Gulrófur, 6 krónur pokinn. Verzl. Drífandi, Laugavegi 63. Sími 2393-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.