Alþýðublaðið - 14.09.1934, Side 4

Alþýðublaðið - 14.09.1934, Side 4
FÖSTUDAGINN 14. SEPT. 1934. —q Nýir kaupendos* fá blaðið til næstu mán- aðamóta ókeypis. ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGINN 14. SEPT. 1934. 4900. Hringið í síma 4900 og gerist áskrifendur strax í dag. Steæ§I® éSíiii Dðttir tiskimannsiDS. Gullfalleg og efnisrík sjómannamynd í 9 pátt- um, tekín af Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutver .ið leikur: MARION DAVIES. Myndin er fyrir alla og sýnd klukkan 9. Vetrarkápur, Undirfatnaður, Karlmannaföt, Vetrarfrakkar, Stakar buxur o. m. fl. FATABÚDIN, FATABÚÐIN-ÚTBÚ. fer sunnuuagum íu. p. m. 8 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar ogThorhavn). Farpegar sæki farseðla í dag. Tekið á móti vörum til há- degis á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zioisefi, Tryggvagötu, sími 3025. Brezkn flngbðtarnir snern aftnr Samkvæmt loftsikeytafnegnuim! frá Oisílio í gærkveldi sneri brezki flujglieiðangurinn, stem ætlaði að fljúga. til Grænlandsi um Færeyj- ar og Isliand aftuir v-egna óhag- stæðs v-eðuir áður en hann k-omst til Fær-eyja. En talið er líkliegt, að hann muná ieggja af stað aftur þegar birtir til og veður batnar. Tónlistarskölinn. Nemiendur, sem haf-a sótt um imnjgöngu í Tónlistarskólann, eru beðniir að mæta kl. 2 á morgun í Hljómskálanum. ísfisksala. Gylfi sel-di í Hull í gær 1200 vættir fyrir 1052 sterlingspund. |>iesisiiir togar-ar sieldu í Grimsby í gær: Hafsteinn bátafisk frá Norö- urJ-and'i 1260 vættir fyrir 728 sterliingspund. Gullfoss 460 vætt- iir fyrir 286 sterlingispund. Óiaf- ur bátafis-k af Austfjörðum 1.180 vættir fyrir 1012 stex-lingispund og Hi-lmir bátafisk af Austfjörðum 1337 vættiir fyrir 1072 sterlings- pund. U. M. F. Velvakandi efniir til b-erjafierð-at og eirmiig tiíl ferðar á Hien.gilinn nú um he lg- ina. Danzleiknr verður haldinn í Iðnó laugar- daginn 15. sept. kl. 10 síðdegis. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Fyrir danzleikinn fer fram aflrauna- og glímu-sýning. Aðgöngumiðar fást í Tóbaksverzl- uninni London, Afgr. Álafoss og í Iðnö eftir kl. 7 á laugardag. Allur ágóðinn rennur til íþröttaskólans á Álafossi. Skiftafnndur í þrotabúi Sigurðar Jóns- sonar rafvirkja, Hallveigar- stíg 4, verður haldinn í bæjarþingstofunni laugar- daginn 15. þ. m. kl. 10 árd. til þess að taka á- kvörðun um meðferð eigna búsins. Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. sept. 1934. Bjória Þórðarson. I DAG. Næ-turlæknir er í nótt Ólafur |- Hielgason, Inigólfsstrlæti 6, sími | 2128. Næturvörður er í Rieykjavíkur- og íðunnar-apótek-i-. Veðrilð. Hiti í Rieykjavík ier 9 sitijg, ien 12 á Akurieyri. Grumn lægð er fyií-r vestan o-g n-orðan 1-and á hægri hreyfingu norður eftiir. Útlit er fyrir sunnan- og siuðvestan-kalda og skúri-r. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregndr. Kl. 19,10: Veðurfregn-ir. Kl. 19,25: Grammófóntónlieikar. KL. 19,50: Tónlieikar. KL 20: Tónleikar: Mo- zart: Kvartett í D-molI (Lene- s-trengjakvartett). Kl. 20,30: Frétt- itr. KL 21: Erindi: Frá VatnajökJi (dr. Ernst Hermann — Guðmund- ur E'i-narsson). Kl. 21,30: Gram-' mófónn: fslenzk -einsöngslög- Dýraverndarinn. 5. tbl. p-essa árs -er nýiega kom-- i;ð út. Efni pesisa h-eftis ier ýmsair dýrasögur. Oísli Halldórsson. verkfræðiugur auglýsti nýteg-a hér í blaðinu mæli, sean sýnir hátak-ostnað við m-iðstöðvar. H-efir oft orði-ð óánægja milli húseiig- enda og leígj-enda um hitakostn- að, og ættu aliir i-eigjendur að krefjast piess, að greiða hitan-n eftir niæli. Hjónaband. Síðastliðinn I-augardag voru gef- in samian í hjónaband af s-éra Árna Sigurðssyni Sigríður1 Jó- hannsd. og Gísli Jónss-ón, hás-eti á G-oðafossi. Heimili pieirra er á Sko-thúsv. 7. Ársfundur S.-D.-AðVfentista stendur nú yf- iir. Opinberar samkomur verða haidnar í kiirkjiu peirm í Ingólfs- striætá 19 á hv-erju kvöldi kl. 8, meðan fundurjinn stemdur yfir (13. —18. sept). — O. J. Oisen pre- diikar. Vörupantanir fyrir h-elgar æ-tti fólk að g-ena á fösttudögum eða fyrir hádegi á laugardögum. Ef pantanjirn-ar er|u ekki gerðar á pieim tíma, má fólk búast viið að þær verði ekki af- greiddar sakir takmarkaðis vinMú- tíma sendisvein-a. Njáll á leið til Reykjavíkur. Samkvæmt tilkynningum frá Grænlandsstjórn er Njáll komimin út úr ísnum og er á leið hingað. Itölsku Id'ðangursmien'nirnir er|u með Njálii- og líður vel. Danzleik hieldur vierkakvlen'n-afélagi'ð Framtíðiin í Hafnarfirjði á morg- un (laugardagskvöidi-ð) á Hótel Björniinin. Danzleikuriinin hiefst kl. 9i/2. Skipafréttír. Guiifioss er hér. Goðaíoss kem-i ur til Akurleyrar í dag. Dettifoss k-emur til Hamb-oxgar í dag. Brú- arfoss >er á i-ei-ð til Leith og er væntanl-egur pangað á m-orgun. Lagarfoss -er í Kaupmannahöfn. S-elfosls er hér. ísiand kom í morgun að vestan og norðan. Höfnin. Geiir fcom af veiðum í imprgun, Han-nies ráðh-erra kom frá pýzka- Jandi' í morgun, hafði komið viö í Vestmannaeyjum og tekið par gufukietil og dregið betilinn hing- áð á leftir sér. Gufuketilinn á að fara í síldv-erksmiðjuna á Rieykjarfirði. Kolaskip, sem h-efir verið hér undanfarlð, er nú lagt af stað áleiðiis til Englands. Sel- foss var tekiiUin í sliippijnjn í ?norg- un ti-1 viðgerðar við skrúfubilun. Kvöldskemtun verður haldin í Iðnó á sunnu- daginn kemur og hefst kl. 9. Margt -gott tiil sk'emtiúniaj,> að: llok- um danz. Hljómsveit A-age Lo- range mun sjá um, að danzimin verði skemtil-egur. Fiskbirgðir 1. sept. voru fiiskbirgðir á öllu laudinu 37859 tonn fiskjar miðað viið purran fullverkaðan fisk, en á siama tíma í fyrra voru fíisk- birgðirnar 39532 toinn. Aflinn 1. sept. hafð-i- aflast frá nýjári á öliu iandi-nu 60994 mi'ðað við purran fisk, e,n 66453 á s-ama tpna í fyma. • Ný smjörlíkistegund. í dag kiemuir í búðimnar ;ný teg- und af smjörlíki. Hdtir paðLilju- smjörlíki og k-ostar 1,30 kg. All- ar smjörlíkisverksmiðj-urnar hér í bæ framld-ðia pað KarlaKör Alpyðo vill bæta við nokkrum mönnum nú þegar. Finnið sem fyrst Svið. Lifur. Hjörtu. Miðdagspylsur. Vínarpylsur. Kjötfars. Kjötverzlunin Fríkirkjuvegi 7. m Nýja BIó wm KonnDiófnrinn. (The Woman I stole). Aðalhlutverkin leika: Jack Holt, Fay Wray og Noah Beery. Aukamyndir: Rakarinn frá Jazzvilia, söngva- og skop-mynd. Nautaat í ýmsum löndum, skemtileg fræðimynd. Börn fá ekki aðgang. Lampaskerma* grindnr. t>að, sem eftir er af lampð' skermagrindum, verður selt með sérstöku tækifærisverði- Nýi BazarinB1* Hafnarstræti 11, sími 4523. Nttt dilkikiðt. Ný kindabjúgu. Vínarpylsur. Miðdagspylsur. Grænmeti, fleiri teg. Grettisgötu 64, sími 2667. Reykbúsið, sími 4467. Hvítkál. Blómkál. Purrur. Selleri, Akureyrar- smjör og- ostar- Herðubreið, Sími 4565. : ;) ! , , ■.... , í I Bysgingasamvinnufélaff Reykjavfikur. Eigendum húsanna tilkynnist, að eftirfarandi ljóstæki verða keypt eftir útboði fyrir sanaeig' inlegan reikning: Útiluktir og lampar í pvottahús, baðherbergi, eldhús og geymslur. ^ Bezt kaup fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Brpjólf Dotláksson, Eiríksgötu 15 simi 2675. ■^■■■■■■■B&tflflHnHffiflBH^ ; i , 7~~i i !i,!| bl3 Hvammstanga — dilkakjöt. Nautakjot í buff og steik.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.