Alþýðublaðið - 20.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.09.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 20. sept. 1934. Mýir kaupeodiar ATMTlVrnDT iniB 4900. fá blaðið til næstu mán- liliPf fl U iUiAtllö Hringið í síma 4900 og aðamóta mmMmm m iM WWAIP gerist áskrifendur ókeypis. FIMTUDAGINN 20. sept. 1934. strax í dag. IGamla >3Sé! \æínrE(Mbbnrinn. Fyndin og mjög fjörug nu- tímasaga frá næturklúbbalífi í London eftir skáldsögu Phillips Oppenheim. Aðalhlutverkin leika: Clive Brook — George Raft — Helen Vinson. Börn fá ekki aðgang. F. U. J. Skemtifund heldur félag ungra jafnaðarmanna í IÐNÓ, uppi.fimtu- daginn 22. p. m. kl. 8,30 e. h. Til skemtunar verður: Ræður, upplestur og danz. Inngangur kr. 1,40. Stjórn og skemtinefndin. Tapast hefir Bildekk með felgu á leiðínni frá Lambhaga í Mosfellssveit til Hafnarfjarðar. Finn- andivinsmlegabeðinnað gera aðvart í síma 9208 í Hafnarfirði. Ólafur Björnsson. Haustvörurnar koma. Feiknin öll af vörum komnar í glervörudeild Ediubofgar. Matarstell (30stk.) kr. 12,00 Kaffistell á 11,25. Bollapör á 0.40. Ávaxtasett. Skálasett. Mjólkursett á 8,40. Kristall og glervörur allsk. Vatnsglös á 0,22. Gleruð Búsáhöld, einlit, rauð og blá, afar ódýr. Gasolíuvélar, 13,50. Hnífapör, riðfri, 1,10. Flautukatlar á 0,90. Skólatöskur. Kventöskur. Ferðatöskur. Ferðakistur. Barnaleikföng. Beztu kaupin í Olervörudeild. EDINBORGAB. Störf launa- málanefndar Nýja dagblaðið getur þess í dag, að formaður launamála- nefndar hafi lýs't ])vi yfir, að mefndin hafi engar ályktainií gert qn;n þá. Petta hlýtur að vera af misskilnih'gj sprottiið hjá blaðinu, þar sem mefndin hefir því nær loldð störfumj þó að ekki sé end- anlega genigið frá einstaka til- lögum. Gmnar M. Macpiúss. Verkfallið í Bandaríkjunum.: Bardagar meðtáragasi og grjótkasti. LONDON síðar í gærkvöldi. f Lewiston í Mainie-ríki var 2 vefnaðarvierksmiðjum' lokajð í dag vegna óeirða. Verkfallsmenn réð- ust á verksmiðjurnar og voiju' nokkrir þeirra teknir fastir. > I Sþartansburg í SuðUhCarlo- lina höfðu niokkmr þúsundir verkamanua gert aðsúg að iverk- smiðjunum með grjótkasiti og notaði lögreglan táragas til þiess að dreifa mannfjöldanum. Nazistisk kirbja LONDON í gærkvöldi Mullier erkibiskup í pýzkalandi Ihélt í da,g ræðu, þar sem hann sagðii meðal annars að tiilgajngur sinn væri að stofna hreinræktaða nazistakirkju. „Við þurfum að stofrna -.þýzka kirkju,“ sagði biskupimn, „sem er alveg Laus úr öllu isambandi við Róm. Hér á að vena eitt ríki, ein þjóð og ein kirkja. peir, sem ekki vilja samþykkja þessa stefnu verða annað hvort að hafia sig hljóða, eða víkja úr vegi. Aninars verða þeir neyddir til þess.“ pá sagði biskupiun, að kirkjan værú nú þegar í bókstafnum, ef ekki í andanium, orðin Ríkiskirkja. > (FCr.) 1FUHDIRVSÍ/TJLKYKKI STOKAN DRÖFN nr. 55 heldur fyrsta fund sinn á haustinu annað kvöld kl. 8V2- Skora ég fastlega á alla áhugasama fé- laga að mæta. Æt. DðmutOsknr. Mikið og fallegt úrval nýkomið. HLJÓÐFÆRAVERZLUN Lækjargötu 2. SímÁ 1815. I DAG. Næturlæknir er í nótt Gísli Frí. Petersien, Barónsstíg 59. Sími 2675. Niæturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti í Reykjavik er 6 stig. Alldjúp lægð er fyrir aust- an land og hreyfist austur eftir og fér minkandi. Otlit er f yrir norðanikalda, bjartviðrj og nætur- frost. Otvarpið. Kl. 15 og 19,10: Veð- urfregnir. 19,25: Grammófóntónr leikar: Italskir tenórsöngvar. 19,50 Tónleikar. 20: Grammófónn: Du- kas: Töfranemandinn (schierzo); Smetana: Die Moldau. 20,30: Fréttir. 21: Vangæf börn (Hall- grímur Jónssion yfirkiesnnari við Miðbæjarbarnaskólann). Kl. 21,30: Grammófónn: Smálög fyrir fiðlu. Skipafréttir. Gullfoss er á Akureyri. Goða- foss fer héðan i kvöld kl. 10 áleiðis tii Hull oig Hamborgar. Brúarfoss er á lieið til Kaup- mannaliafnar frá Gnimsby. Detti- floss er á ieið til Viestmannaeyja frá Hull og er væntanlegur til Vestmannaieyja á iaugardag. Lag- affoss ct væntanliegur til Leith á morgun. Selfoss er á Iieið til Antwerpen. Lyra fer kl. 6 íjkvöld áleiðis til Bergen. Botnía kom 'Jxingað í gær. Dronning ALexand- ■rine kom til. Vestmanna'eyja um hádegi í dag og er væntanleg hingað í fyrra málið. fsland er á lieið tii Kaupmannahafnar. Ármenningar kariar og konur! Látið íþrótta- lækninn skoða ykkur áður en vetraríþróttirnar byrja. Viðtalstími læknisins er á m-orgun kl. 7—8, og á þriðjudaginn á sama tíma'. Fáið kort hjá Ólafi Þorsteinssyní, Tóbakseinkasölunni. g. Voraldar-samkoma í Varðarhúsinu annað kvöld (föstud.) kl. 8V2. Tónlistarskólinn verður settur annað kvöld kl. 8V2' í Hljómskálanum. Arnold Földesy heldur hljómleika á iaugardag- inn kl. 7V2Í í Gamla Bíó. .Földesy er fimtugur í dag. Sjómannakveðjur. Komnir til Hríseyjar, frá Eng- iandi. Vellíðan allna. Kærar kveðj- ur. Skipshöfnin á Surprjsie. — Lagðir af stað áleiðis tii Eng- lands. Vellíðan.. Kveðjur. Skips- höfnin á Max Pemberton. Silfurbrúðkaup leiga í dag Ingibjörg Jónsdóttir og Sigurður Þórólfsson verkstj., Krosseyrarvegi 1 í Hafnaxfiltðii' Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ;Porleifur Bjarnason kennaív Ísafirði, og ungfrú Si|grí;ður Hjart- 1 ar, Siglufirði. Kæra tekin aftur. C. A. Bnoberg hefir tekið aftiur auglýsiugiakæruna á hendur CarJ D. Tulinius & Go. Jón Norðfjörð leikari frá Akuneyri og frú hans komu hingað í gær með Goðar fossi. Jón er einn af vinaælustu leikurum og gamanvísnasöngv;ur- um á landinu. I viðtali við Al- þýðublaðið gat hann þiess í gær, að hann myndi ef til vi.ll halda gamanvísnakvöld innan skamnts, (héT’ í bæinum, og ef hann gerði það, þá myndi hann syngja ýmsa ágæta söngvaflokka um hitt og þetta úr Reykjavíkurlífinu. Ágæt kvöldskemtun venður í Iðnó á laugardags- kvöldið. Skemtiskráin er prýði- lega vönduð, en stutt, og að henni lokinni verður danzað fram á rauða nótt. Bezta hljómsveitin í hænum leikur undir danzinum^ 1 Ný|a Eió Einkalíf Henriks VIIL Heimsfræg ensk kvikmynd úr eiinkalífi Henriks VIII. Englandskonungs. — Að- alhlutverk: Chaíles Laughton, Robert Donat, Lawrenoe Hanray, Merle Oberon, Elsa Lancbester, Lady Tree. Bönnuð fyrir börn. UTSALAN er í fullum gangi. Danzleikur Eidri danzarnir. Laugardaginn 22 sept kl. 9 V* síðdegis í Góð- templarahúsinu. Áskrift arlisti á sama stað’ sími 3355. Ágæt músík. Aðgöngumiðar afhent- ir á laugard. frá kl. 5—8. 6,50 Kostar Gulrófupokinn. 11 krónur Akraneskartöflur. 10 og 15 aura pundið. íMitliSldi, Kaffistell fyrir 6 9,75. Borðhnífar riðfr. 0,65. Fkutukatlar, 0,85. Bollapör postlin, 0,40. Vatnsglös þykk, 0 30. Matardiskar, 0,45 Olíulampar, 2,75. Hoinifl í dag. Signrður Kjartansson Laugavegi 41. Skóli minn í Aðalstræti 11, byrjar um næstu mán- aðamót. / Sigríður Magnúsdóttir frá Gilsbakka, Marar- götu 1, sími 2416. Smábafnaskóli minn byrjar 1. október. Sími 2455, kl. 6—7. Jón Þórðarson, Sjafnargötu 6. FUNDUR verður haldinn í Verkamannafélaginu Dags- brún föstudaginn 21. sept. kl. 8 e. h. í Alþýðuhúsinu Iðnó. FUNDAREFNI: 1. Ingimar Jónsson, skólastjóri flytur erindi um afurðasöl- una innanlands. 2. Félagsmál. Mætið stundvíslega og sýnið skirteini við innganginn. Stjórnln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.