Morgunblaðið - 10.05.2000, Síða 2
10. MAÍ 2000 BLAÐE
13netid@mbl.is
120 milljónir
hafa verslað
á Netinu
Búist er við að um 120 milljónir netnot-
enda, eða 40% þeirra sem nota Netiö, hafi
þegar verslað á Netinu, eða allt frá því að
viöskipti á Netinu hófust að einhverju
marki fyrir fáeinum árum. Bandaríkjamenn
eru iðnir að versla á Netinu en 50% við-
skipta má rekja þangað. Notandi er sagður
hafa verslað sjö sinnum og eytt taspum
sex þúsundum ísl. króna að meðaltali á
stðustu þremur mánuðum. Á sama tíma
eyddi notandi annars staðar í heiminum
minna en 3.500 krónum. Bandaríkjamenn
greiða mun oftar með korti heldur en aörar
þjóðir, sem greiöa fremur með netgreiðsl-
um, færslum úr þanka eða með því að
staðgreiða vöru við afhendingu.
Þjóðverjar
netvæðast
Þjóðverjar hafa tekiö Netinu opnum örm-
um undanfarna mánuði en notkun hefur
aukist um 50% á sex mánuöum, að því
erfram kemurí könnun Gfk Online-
Monitor. 15,9 milljónir Þjóðverja hafa
aögang að Netinu, þar af 21% heimila í
landinu. Viöskipti á Netinu hafa náð
traustri fótfestu í Þýskalandi en 20%,
um 3,4 milljónir manna, segjast versla
með þeim hætti. Bækur, geisladiskar,
hugbúnaður, farsímar og skartgripir eru
vinsælustu vörurnar sem keyptar eru.
Vinsælasta vefstðan t Þýskalandi er
Yahoo.de, en 7,6 milljónir manna hafa
notað síðuna undanfarna þrjá mánuði.
Tólvupóstur
sendur með penna
í framtíðinni verður hægt að nota skó sem
hljóðfæri og senda tölvupóst með penna, að
því erfram kom á ráðstefnu Intel-fyrirtækisins.
Ekki er gert ráð fyrir að slíkar framleiðsluvörur
rati í hillur verslana á næstunni — þær eru
miklu fremurtil marks um hve stafræn tækni
er langt á veg komin og hægt er að koma slíkri
tækni fyrirí hversdagslega hluti. David Tenn-
enhouse framkvæmdastjóri rannsókna hjá
Intel sagði á ráðstefnunni, sem haldin varfyrir
skömmu, að meðal þeirra byltinga sem hægt
sé að hugsa sér sé tölvupóstsendingar með
penna. Hann segir líklegt að í framtíöinni verði
komnir á markað pennar sem nemi það sem
skrifaö er og að hægt verði að senda uþp-
lýsingarnarfrá þeim ítölvureða síma.
EVRÓPUFRUMSÝN
Gateway
Profile á
markað
EVRÖPUFRUMSÝNING
NÝJUSTU AFURÐAR GATEWAY
Gateway, sem er með-
al stærstu tölvufram-
leiöenda heims, hefur
gefið út Gateway
Profile-tölvuna, en
Evrópufrumsýning
tölvunnar var haldin
hér á landi fyrir
skemmstu.
TOLVU
félagsstofnunstuden:
Bein-
tengdir stú-
dentar
HÁSKÓLASAMFÉLAGIÐ
NETVÆÐIST
Vk±7Í
Hægt er að panta
ferðir hjá ferðaskrjj
stofunni, bæku
hjá bóksölunni,
sækja um húsnæði
hjá Stúdentagörðum
og atvinnu í Atvinnu-
miðstöðinni með aö-1
stoð Netsins.
Alltaf eitthvað nýtt á mbl.is
Pantanir á síð-
ustu stundu
ódýrt að kaupa
bíla á NeUnu
Bandaríkjamenn sem kaupa bíla
í gegnum Netiö eru sagðir
geta sparað sér talsveröa
fjárhæð í stað þess aö kaupa
farartæki á hefðbundnari
hátt. Bflasalar sem tóku þátt í könnun
um bílasölu I gegnum Netið sögðu að
netnotendur fengju yfirleitt afslátt, allt að
35 þúsund ísl. króna þegar þeir keyptu
bíl. í könnuninni kom fram aö bílasalar
voru tilbúnir að aka nýjum bíl til netnot-
enda fyrir reynsluakstur. Þá kemur fram
að tvisvar sinnum fleiri bflasalar reiða
sig á Netið til þess að selja bíla heldur
en á síðasta ári, en þeir eru sagðir eiga
erfitt með að anna eftirspurn vegna sölu
á Netinu. Bílaiðnaöurinn er sagður sá
sem hraöast vex af öðrum iönaði á Net-
inu.
íslenskur bílavefur
Það er ekki aðeins erlendis sem bíla-
iðnaðurinn blómstrar á Netinu. Hér á
landi hefur hugbúnaðarhúsið Juventus
opnað vefsetur, www.mobil.is, þar sem
hægt er aö finna vefsíður íslenskra bíla-
umboða og bílasala. Einnig er að finna
ýmsan fróðleik um bíla. Vefnum er ætlað
að aöstoöa fólk í bílakaupum, upplýs-
ingar um viðhald á bifreiðum og upp-
hafssíða fyrir áhugafólk um bíla og tengd
málefni.
Þarftu að panta gistingu, flugfar, miða
í leikhús eða panta borð á veitinga-
húsi í París eða Lundúnum eða i
Bandaríkjunum? Skoðaðu þá
www.lastminute.com. Á síðunni er
hægt, eins og nafnið gefur til kynna,
að velja úr fjölda veitingahúsa, gisti-
staða eða flugferða. Einnig er hægt
að fá fréttabréf með tölvupósti til
þess að skoða hvaða tilboð eru til
staðar hverju sinni.
Síðan, sem leggur áherslu á þjón-
ustu í Bretlandi, gefur einnig færi á
að panta flugfar og ferðir til Skot-
lands, friands eða til annarra staða i
Evrópu, með skömmum fyrirvara. Nú
þarf ekki lengur að skipuleggja sum-
arfríið með löngum fyrirvara.
www.lastminute.com
T Æ K N I I I S I M I
S J O
Ástarveiran, vírus sem
xj réðst á tölvupóstkerfi og
' hrelldi töluvkerfi um víða
veröld síöastliðinn
fimmtudag, er nýjasta út-
spil tölvuþrjóta á Netinu. Útþreiðsla ást-
arveirunnar og afbrigða hennar er sögð
vera sú hraöasta sem um geturí sögu
tölvuvírusa. Hann dreiföi sérmeð þeim
hætti að þegar notandi opnaði netþréf
sendi tölva viökomandi sjálfkrafa svipað
bréf til allra skráðra netpóstfanga í tölv-
unni. Veiran var meðal annars sögð hafa
valdiö skemmdum á svokölluöum MP3-
skjölum, sem vista tónlistarhljóöritanir.
Einnig vann vírusinn skemmdir á Ijós-
myndum sem vistaðareru á hörðum diski
tölva. Nokkur afbrigði af tölvuvírusinum
komu fram degi síðar en ollu minna tjóni.
Ástarveiran er sögð hafa valdið tjóni
sem nemur milljörðum ísl. króna um heim
allan og er talinn útbreiddasti tölvuvandi
sem komiö hefur upp á íslandi, ef miðaö
er við fjölda véla sem hann hafði áhrif á.
Virðisttjón af völdum vírusa aukast árfrá
ári, en þess má geta að fyrsti ormurinn,
NVARP IITÖLVUR II
tölvulirjótar
valda usla
á Netinu
kenndur við Morris, er sagður hafa smit-
aö 10% allra tölva árið 1988, en ástar-
veiran er strangttil tekið ormur. En hvað
er það sem rekurtölvuþrjóta til slíkrar
stigamennsku? Brian Martin, sem áyngri
árum sá sér hag í að brjótast inn á vef-
svæöi og senda tölvuvírusa vítt og breitt
um heiminn, telur að það sem reki tölvu-
þrjóta áfram sé þörf þeirra til að sjá hve
þekking þeirra fleytir þeim langt; hversu
áhrifaríkur vírusinn sé og hversu vel þeir
geta breitt yfir aðgeröir sínar. Þá skipti
máli fyrir þá að auka sjálfsálit sitt með því
að fá viöurkenningu annarra þrjóta. Mart-
in, sem nú starfar við að tryggja öryggi á
Netinu, segir að flestirtölvuþrjótar geri
sér enga grein fyrir því hvaða afleiðingar
N E T I Ð [GÍSLIÞORSTEINSSON gislith@mbl.is]
nimimiimii
gjörðir þeirra valda. Kevin Poulsen, tölvu-
þrjótur sem sat í fangelsi í fimm ár fyrir
tölvuglæpi en kveðst hafa snúið frá villu
síns vegar, tekur undir orð Martins í sam-
tali við BBC-vefsíöuna. Poulsen telur að
sjálfsdekur hafi knúið höfund ástarveir-
unnar áfram. Höfundurinn er sagður ung-
ur að árum en Poulsen telur að von hans
um að komast eins langt og kostur er
sem og að hljóta viröingu annarra tölvu-
þrjóta sé kveikjan að sendingunni. Poul-
sen ætti að vita um hvað hann er að tala
því hann braust inn í vefsíðu bandaríska
varnarmálaráðuneytisins þegar hann var
17 ára gamall.
Það er engum vafa undirorpið að ástar-
veiran er ekki síðasti vírusinn sem ræöst
á tölvukerfi. Þráttfyrirfullkomnari tækni
verður vírusum seint útrýmt að fullu því
tölvuþrjótar munu ávallt reyna að finna
leiðirtil þess að komast framhjá þeim
vörnum sem við þeim blasa. En hvað er
þá til ráða? Eina ábendingin sem sérfræð-
ingar geta stungið upp á er að fólk sé á
varöbergi ogforðist að opna óumbeðinn
póst og viðhengi.