Morgunblaðið - 10.05.2000, Page 5

Morgunblaðið - 10.05.2000, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ netifl MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2000 E 5 I e i k i r [INGVI MATTHÍAS ÁRNASON ingvipenguin@ice.is] EA Sports, sem hefur lengi veriö ráðandi á á einn við Michael Jordan íþróttaleikjamarkaöinum, g af pýlega út nvian NBA-leik sem nefnist NBA Live 2000. Leikurinn þarfnast minnst 166 Mhz tölvu meö 16 MB innra minni, fjögurra hraöa geisladrifi og 205 MB á hÖrÖUm dÍSkÍ. BA LIVE 2000 hefurallttil aö bera sem körfu- boltaáhuga- menn láta sig dreyma um. Hægterað fínstilla hvert einasta atriði í leiknum og jafnvel er hægt að keppa einn á einn við kónginn sjálfan Michael Jordan, sem hingað til hefur ekki viljað vera ítölvuleikjum. Þetta er sá fyrsti sem hann samþykkir að vera í frá því að hann hætti t íþróttinni. Hægt er að velja um æfingaleiki, sýningarleiki, tímaþil, úrslit, fyrir- tækjadeildir, þriggjastigakeppni og einn á einn. Hægt er að ráða al- gjörlega hvar leikimir eiga sér staö, allt frá litlum útivelli í fátækrahverfi í Bandaríkjunum til stærstu íþrótta- halla heimsins. Átta spilendurgeta spilaö f einu yfir Netið eða í gegnum samtengdartölvur. Fyrir utan Kareem Adbul Jabbar er hægt að velja hvem einasta leik- mann sem hefur orðiö frægur síö- ustu fimmtíu árin eða svo. Einniger hægt að spila deildarleiki sem áttu sér stað fyrir svo löngu að ekki einn einasti svartur leikmaður sést og þeir einu sem eru að spila em ósam- hæfðir asnalegir hvítingjar í stuttum stuttbuxum og geta ekki troðið. Grafíkin í leiknum erfrábærog hefur annað eins líklega ekki sést í körfuboltaleik. Myndbönd leiksins og kynningamar á leikmönnum lið- anna í byrjun hvers leiks em ótrú- lega vel gerð og hefur EA Sports náð persónueinkennum hvers ein- asta leikmanns svo vel aö auðvelt er að ímynda sér að spilendur séu að horfa á alvöru sjónvarp. Þrívídd- arkort er þó algjört skilyröi til að fá sem mest út úr leiknum og enginn skyldi búast við að verða agndofa þegar hann keyrir leikinn á tölvu sem uppfylliraðeins lágmarkskröf- umar. Stjórn leiksins er frábær en tölu- vertflókin. Þaðtekurspilendurlík- lega þó nokkum tíma aö muna alla takkana í leiknum, en þeireru um sextán oggegna mismunandi hlut- verkum eftir því hvort spilandinn erí sókn eða vörn. Ráölegt er að spila leikinn með PC-stýripinna. NBA Live 2000 er leikur sem eng- inn með körfuboltaáhuga á að láta framhjá sérfara. Þaö eina sem greinarhöfundurgatfundiðtil að kvarta yfir var að klappstýrumar vantar. Frábær leikur sem allir ættu að prófa. r m pisastonn tómatanog Ed,SÖGUHETJA H|0| j||l leiksins,erhús- pj Pif ; plánetu. íeinu af verkefnum sínum L.n|' ; I H tfV missir hann sér- J J B m mj stakan hreinsilög, •■■ eða „tonic", á jörðina sem veldur því að öll líf- form hennarbreytastgífurlega. Þegar Ed reynir að ná aftur í þvottaefniö sem olli þessum ósköpum ráðast á hann risa- stórirtómatar, ristað brauð og allskonarfurðuhlutirundir stjórn hins illa Grögh. Spilend- ur verða að stýra Ed í gegnum allskonar þrautir og halda hon- um lifandi nógu lengi til að bjargajörðinni. Mörgu er líkt með Ed í Tonic Trouble og Rayman í sam- nefndum leik, í raun gætu þeir allt eins verið bræður. Öll hönnun borða, stjórnarog myndavélar gerir þó að verkum að Ed er eins og fjarlægur frændi með erfðagalla í sam- anburði við Rayman og ótrú- legt er að leikirnir séu báöir byggðir á næstum nákvæm- lega sömu vél. Borð leiksins eru flest afar stór og öll þannig upp byggð aö þegar Ed hefur lært nýja hæfi- leika seinna í leiknum þarf hann að koma aftur og finna hluti sem hann komst ekki að áður. Boröin eru flest ágæt- lega flott en frekar asnalega gerð. Ed hefur eitt vopn í byrjun leiks- ins fýrir utan hnefana sem stjórnað erafósýnilegum upphandleggjum. Vopnið er blástursrör sem skýtur litlum ön/um en er einnig hægt að nota sem lykil til að opna hurðireða stjóma rafdrifnum hlutum. Myndavél leiksinserhræðileg; hún festist bak við veggi, veldur því aö Ed dettur niður af klettum þegar hún snýr sér allt í einu við og rekur stundum bara stjómlaust í burtu þegar spilandinn er að reyna að horfa á eitthvað mikilvægt; ótrúleg- ur hönnunargalli sem gerir leikinn stundum svo pirrandi að ekki er hægt að spilahann. Stjóm leiksins er ekki vel gerð heldur. Ed hreyfir sig eins og lappimar á honum séu segull og afgangurinn af heiminum sé úr járni, hann er afar seinn að öllu og oftast eru óvinir sem ná að koma spilendum á óvart löngu bún- ir að drepa mann þegar mað- ur nær loksins að snúa sér við, taka upp blástursrörið og miða því. Ed hoppareins og hann hafi verið að stíga á heitan sand. Afar erfitt er því að stýra Ed í loftinu og stund- um ógjömingur. Tonic Trouble hefði getað orðið frábær leikur og jafnvel betri en Rayman 2 með dá- lítilli vinnu. Ubi Softflýtti leiknum talsvert, sérstaklega til að gera auglýsendum leiksins, Nestle, til geðs. Nestle kemuroftvið sögu í leiknumi oggerir Ed að „Sup- er Ed". Á endanum varö út- koman annars flokks borða- leikur, sem hentar aðeins þeim sem hafa afar mikla þolinmæði og mikla ást á leikjum af þessu tagi. Ubi Soft, semfrægasterfyrirleikinn Rayman og Rayrpafl 2, hefur nú gefió út nýjan borðaleik Leikurinn nefnistTOHÍC TrOÚbl© og átti víst upprunalega að vera SýnÍngarfOrrÍtfyrir Rayman 2. Netið bannað í Bunma Herforingjastjórn í Asíuríkinu Myanmar, áður Burma, vill ekki leyfa al- ^Vmenningi aðgang að Netinu. Lög voru sett í landinu árið 1996 um að þeir sem ættu mótald til þess að komast á Netið yrðu dæmdir í sjö \\ til 15 ára fangelsi. Að sögn Associated Press-fréttastofunnarer ólík- legt að lögunum verði breytt á næstu árum. Notkun á tölvupósti er heimiluö í landinu en aðeins nokkur hundruð útlendingar og útvalinn hópur við- skipta- og stjórnmálamanna hefur aðgang að honum. Fjarskiptastofnun landsins hefur heimilaö aukna notkun á tölvupósti, um sex hundruö not- endur á næstunni, en um 48 milljónir búa í landinu. Tölvunotkun í Burma er að sama skapi fábreytt en talið er aö um 50 þúsund tölvur séu í landinu. Lucas lætun undan þpýstingi George Lucas, höf- undur Star Wars- l/Tv kvikmyndaseríunnar, ■ hefur látið undan að- dáendum myndanna og ákveðið að gefa fyrsta hlutann út á DVD-formi. Hann þráaðist lengi við og taldi ekki tímabært að gefa neitt út á DVD fyrr en hann hefði lokið við næstu tvær myndir, en þá yrðu myndirnar samtals sex. Þeir sem eiga við- skipti vlð þrjár stærstu DVD- síðurnar á Netinu mótmæltu há- stöfum og hrintu af stað her- ferð til þess að fá sínu fram- gengt. Yfir 30 þúsund undfr- skriftlr bárust og yfir 100 síður tóku þátt í átaki um að fá myndirnar á DVD-formi. Herferð- in bar ioks árangur er Lucas til- kynnti óvænt á útvarpsstöðinni KROQ í Los Angeles að hann hefði látið undan og að hann væri að láta vinna að DVD- útgáfu af Star Wars: Episode I. Raclet tjaldvagnar Sportbúð Títan - Seljavegi 2-101 Reykjavík Netfang: titan@isa.is - Vefsíða: www.isa.is/titan Maestro ÞITT FÉ HVAR SEM ÞÚ ERT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.