Morgunblaðið - 10.05.2000, Page 8
8 E MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
netiö
netin lögð fyrir
ferðamenn
EVRÓPSKA ferða-
þjónustan á Net-
inu vex hratt, en
taliö er að verð-
gildi hennar hafi
numið um 56
milljörðum króna
á síðasta ári og
nemi um 140 milljörðum króna á
þessu ári. Vöxturinn í ferðaþjón-
ustunni helduráfram næstu árog
verður metinn á 280 milljarða ísl.
króna aö tveimur árum liðnum.
Markaðurinn er sagður sexfaldast
undir loks ársins 2001 þegar litið
ertil alls heimsins. Bókanir á
Netsíðum evrópskra ferðaskrif-
stofa, hótela ogflugfélaga námu
0,45% af heildarbókunum I álfunni
á síðasta ári en talið er aö sú tala
veröi komin í 1,1% undir lok árs-
ins. Bresk og þýsk fyrirtæki í feröa-
þjónustu eru sögö ráða yfir 55% af
markaðnum en fyrirtæki í Skand-
inavíu og íslandi 18% markaðar-
ins. Flestar bókanir á Netinu koma
í gegnum sölu á flugmiðum, um
55%, en bókanir á herbergjum og
pakkaferðum nema um 20%. Þá
British Airways ekki nema 1% af
flugferðum sínum í gegnum Netið.
„Bókanir hafa aukist jafnt og þétt
frá því að við hófum að gefa fólki
kost á að panta í gegnum Netiö.
Við áætlum að 60-70% þeirra sem
panta flugfar geri það með Ama-
deus-bókunarkerfinu okkar á
heimasíðunni. Hinn hlutinn kemur
í gegnum aðra söluaðila á Netinu
svo sem bandarfska fyrirtækið
Priceline sem er að verða einn
stærsti söluaðili Flugleiða í Banda-
ríkjunum. Það hefur komiö í Ijós er-
lendis aö fólk pantaryfirleitt
styttra flug eða innanlandsflug eða
svokölluð skutluflug. Við seljum
meira af millilandaferðum heldur
en almennt gerist og vitum ekki til
þess að neitt flugfélag í heiminum
sem er að selja áætlunarflug í al-
þjóðlegu flugi hafi gert betur en
við. Aukinheldurfóru 80% af öllum
hafa aldrei verið eins lág og nú.“
Flugleiðir hófu að bjóða bókan-
legarferðirá Netinu 1997 en
gistirými og bílaleigubíla var
hægt að panta í gegnum vef fyrir-
tækisins ári síðar. Flugleiðir munu
halda áfram þróun á bókunarkerfi
sínu sem felurí sérfleiri notkunar-
möguleika, að panta ferðir með
Vildarklúbbspunktum, feröir með
millilendingu í nokkrum borgum og
leit að hagstæðari fargjaldi. Fyrir-
tækið hefur ákveðið að auka
áherslu á sölu um Netiö ogtaka í
notkun nýja bókunarvél á heima-
síðu sinni, en fækka á móti um
eina söluskrifstofu á höfuðborgar-
svæðinu frá og með 1. júní þegar
söluskrifstofunni á Laugavegi 7
verður lokað. Sigmundur segir
ýmsar nýjunarframundan, enjafn-
framt sé unnið að gerð nýrrar þjón-
ustu fyrir ferðamenn á leið til
Einar Skúli Hafberg, framkvæmdastjóri HSC, seg-
irað CENIUM-bókunarkerfið, www.cenium.com,
hafi fengið góðar undirtektir erlendis.
íslenskt hótel-
bókunarkerfi
útflutnings
F>
S
lyrirtækið Hospitality Sol-
ution Center (HSC), hefur
undanfarið ár unnið við
þróun á bókunarkerfum
fyrir hótel og önnur ferða-
tengd fyrirtæki sem tengjast Net-
inu. Lausnir þessar nefnast CEN-
IUM en markaðssetning þeirra f
Ferðaþjónusta hefurvaxið hröóum skrefum á Netinu en talið er að hún muni margfaldast að
verðgildi á næstu árum. íslensk fyrirtæki í ferðaþjónustu Og hugbúnaðarfyrirtæki sem bjóða
lausnirfyrir þann íYierkeð eru ekki undanskilin oghafafylgtkallitímansog h3Sl3Ó sér VÖII
á Netinu. Gísli Þorsteinsson kynnti sérveruleika islensku feröaþjónustunnar á Netinu og
komst að því að slíkri starfsemi hefur verið tekið opnum örmum hérlendis sem erlendis.
hafa bókanir á viðskiptaferöum
sexfaldast á síðustu sex mánuð-
um.
Meiri hagræðing
með Netinu
Hjá Flugleiðum ertalið að um
80% af öllum viðskiptum á Netinu
hér á landi hafi farið í gegnum 12
heimasíður Flugleiða, www.flug-
leidir.is, á síöasta ári, en pantanir
á flugferöum nema nú 5% af heild-
arsölu farmiða í millilandaflugi fyr-
irtækisins. Sigmundur Halldórs-
son, netstjóri vefjarins, segir að
fyrirtækið státi af hærri sölu á inn-
anlands- og millilandaferðum í
gegnum Netið helduren önnur
þjóöarflugfélögí álfunni. Hann
bendir á að á sama tíma selji
skandinavíska fyrirtækið SAS og
Velti _yf ir
milljarði
BÓKUNARMIÐSTÖÐIN er
eitt þeirra fyrirtækja
sem hafa haslað sér
völl f alhliðabókunar-
þjónustu á Netinu,
www.discovericeland.is. Vefurinn
hefur að sögn forráðamanna feng-
ið góðar viötökur - hérlendis sem
erlendis. Fyrirtækið, sem erí eigu
Samvinnuferða-Landsýnar hf.,
vinnur að uppsetningu útstöðva
um allt land en þarverðurhægt að
panta ferðir, flugferðir og gistingu,
borð á veitingastöðum eða aðgöng-
umiða á tónleika með aöstoð
snertiskjás hvar sem viökomandi
erstaddurá landinu. Kristján Daní-
elsson, framkvæmdastjóri Bókun-
armiðstöðvarinnar, segir möguleik-
ana í sölu á afþreyingu ogferða-
lögum næróþrjótandi á Netinu og
bendir á að velta í gegnum Netið
hafi numið um milljarði króna á síð-
astaári. Hanntelurað þessitala
muni hækka talsvert á þessu ári.
„Þessir snertiskjáir, sem eru nokk-
urs konar útstöðvar, verða vítt og
breittum landiðogþarveröurauk
þess hægt aö finna upplýsingar um
áhugaverða hluti; söfn, leikhús eða
kvikmyndahús. Möguleikarnireru
viðskiptum á Netinu í gegnum okk-
ar síöu á síðasta ári. Þessi tala,
sem erfremur óvenjuleg, var hærri
fyrirnokkrum árum því möguleikar
til að stunda verslun á Netinu voru
fremurfábrotnir. Við sjáum fram á
að þessi tala muni lækka á næstu
árum því íslenskum fyrirtækjum
vex fiskur um hrygg á Netinu og
gera má ráð fyrir að notendurfái
meira úrval af vöru og þjónustu en
við þekkjum f dag. En ein ástæða
þess að við hófum sölu í gegnum
Netið er að ná meiri hagræðingu í
fyrirtækinu. Sú hagræðing skilar
sérí lægri flugfargjöldum, sem
Morgunblaðið/Golli
Kristján Daníelsson hjá Bókunar-
miðstöð íslands, www.discover-
iceland.is, telurmikla möguleika í
markaðssetningu ferðaþjónustu á
Netinu.
óendanlegir því viðskiptavinirgeta
séð um leið hvar og hvort gisting
eða feróir séu lausar um leiö og
hann skoðar kerfiö eða Netið. Við
skiptum vefnum í markaðssvæði
eftir landshlutum þar sem hægt
veröur að bóka gistingu eða skoóa
hvaö erframundan á hverjum og
einum stað. Allar upplýsingar koma
úrokkargagnagrunni sem upp-
lýsingamiöstöövarferðamála nota
til bókana og upplýsingaþjónustu
um land allt. Við höfum þegarfeng-
ið til liös við okkur Edduhótelin,
Fosshótel og Flugleiöahótelin og
íslands. „Þessi ferðagátt mun jafn-
framt gegna lykilhlutverki f því að
selja aóra íslenska þjónustu eöa
vörurtil erlendra ferðamanna. Okk-
ar lausn felst f að panta gistingu,
flugfar eða bílaleigubíl hvar sem er
á landinu eða erlendis en kerfið
hefurgengiö undir vinnuheitinu
Ferðasmiður, en við gerum ekki
ráð fyrir að það það verði endan-
legt heiti. Við gerum ráð fyrir að
þessi þjónusta verði staðbundin,
þar aö segja að viðkomandi fær
upplýsingar miðað við hvaðan
hann kemur og hvar hann er stadd-
ur hverju sinni. Til dæmis gæti
þýskur ferðamaður sem staddur er
hér á landi fengið þær upplýsingar,
sem hann þarfnast, á sínu móður-
máli með því að notfæra sér
þessa þjónustu."
meirihluti gistinga á höfuöborgar-
svæðinu og erum þegar byrjaðir að
safna gistingum úti á landi. Einnig
er stefnt að því að hægt veröi að
panta flugfar með Flugfélagi ís-
lands. Við sjáum aukin sóknarfæri í
starfsemi eins og við sinnum, þ.e.
sem milliliöir og bendum fólki á
möguleika sem fýrir hendi eru í gist-
ingu, ferðum og afþreyingu."
Bindur vonir við erlenda
ferðamenn
Bókunarmiðstööin komst á legg
árið 1999 en markvisst starf í gegn-
um Netið er rétt hafið, að sögn
Krist
jáns. Hann segiraö starfseminni
hafi vaxið fiskur um hrygg síðustu
mánuði og að vefurinn, discover-
iceland.is, hafi fengið 30 þúsund
heimsóknirá skömmumtíma. „Vef-
urinn er bæði á ensku og íslensku
og mikiö af heimsóknum hefur kom-
ið erlendis frá. Við einbeitum okkur
jafnt að erlendum sem innlendum
markaöi og hyggjumst hefja mark-
aðsherferð erlendis á næstunni
sem við bindum vonir við. Greinilegt
er að útlendingar leita mikið að
gistimöguleikum í gegnum Netið en
íslendingareru rólegri í tíðinni hvað
það varðar, að minnsta kosti enn
þá. Ég sé fyrir mér að vefir verði í
auknum mæli notaðirtil þess að
bóka feröiroggistingu. Það eru mik-
il tækifæri framundan og við ætlum
að notfæra okkur þau.“
Evrópu og Bandaríkjunum er nú í
fullum gangi. Einar Skúli Hafberg
framkvæmdastjóri HSC segir CEN-
IUM hafa fengið vottun sem full-
gild viðbótarvara ofan á viöskipta-
hugbúnaðinn Navision Financials.
„CENIUM mætir þannig öllum
þeim þörfum sem geröar eru til
bókunarkerfis, þ.e. að það sé ein-
falt í notkun, upplýsingar flæði á
milli kerfishluta og að úti á Netinu
sé ávallt hægt aó birta rauntíma-
stöðu bókana. í raun virkar CEN-
IUM þannig að um er að ræða eitt
heildstætt kerfi frá netbókunum
ofan í sjálft bókunarkerfiö og það-
an niðurí viðskiptakerfi viðkom-
andi fyrirtækis. Kerfið vinnur því
ávallt á rauntímagögnum og spar-
ar þannig umtalsveröa vinnu við
utanumhald. Þeir sem bóka á Net-
inu fá staðfestingu um leið og
bókun er gerð og þannig verður
bókunarferli þeirra einfaldara.
Viðkomandi fyrirtæki fær síðan
bókunina samstundis inn í sitt
kerfi og hefur þannig ávallt yfir að
ráða rauntímagögnum á bókunar-
stöðunni."
Einar Skúli segir að fyrirtækið
ætli CENIUM til útflutnings og hafi
þegar kynnt kerfiö á tveimur sýn-
ingum erlendis við góðar undir-
tektir; á Eurhotec í Lausanne í
Sviss og ITB í Berlln I Þýskalandi,
sem er ein stærsta árlega vöru-
Morgunblaðið/Kristinn
sýningin í ferðageir-
anum. Hann segir
enga launung á því
að bókanir á Netinu
fari í vöxt og sífellt
fleiri fyrirtæki í ferða-
þjónustunni hafi gert
sérgrein fyrir því.
Fyrirtækið hafi nú
komið sér ágætlega
fyrir í Evrópu og
næsta skref sé að
reynafyrirsérí
Bandaríkjunum.
„Við erum því að
stíga okkar fyrstu
skref á alþjóðamark-
aði og erum afar
bjartsýnir því við er-
um með góða lausn
í höndunum. Við höf-
um skoðað mjög vel
þær lausnir sem
helstu keppinautar
bjóða upp á og telj-
um okkur standa vel
að vígi. Þaö eru til
mörg bókunarkerfi
sem eru ætluð fyrir Netið en okkar
sérstaða ertengslin við Navision
og að okkar kerfi býður heildar-
lausn fyrir allan hótel- og ferða-
rekstur; umsýslukerfi og bókunar-
kerfi. En það dugar ekki alltaf aö
hafa yfir að ráða góðu kerfi því
mestu máli skiptir hvernig okkur
tekst að markaðssetja þaö.“
HSC hefur þegar stofnaö til
samstarfs við fjölmörg Navision-
fyrirtæki, en þau eru um 900 tals-
ins í heiminum, og gert sam-
starfssamning um 15 slík fyrir-
tæki sem selja Navision lausnirtil
18 landa í Evrópu og Banda-
ríkjunum. Að sögn Einars Skúla
skiptir miklu máli að ná samstarfi
við Navision-fyrirtæki til þess að
selja vöruna fyrir HSC. „Með því
að stofna til samstarfs við sölu-
aöila Navison á hverju markaðs-
svæði fýrir sig nýtum við þá þekk-
ingu sem viðkomandi fyrirtæki
hefur á sínum heimamarkaði og
getum boðið þjónustu hjá fyrirtæki
sem starfar í sama landi og viö-
skiptavinurinn. Það hefur komið á
daginn að slíkt skiptir viðskiptavin-
inn miklu máli. Næsta skref er
markaössetning í Bandaríkjunum
og þátttaka á HiTec sýningunni f
Dallas, sem fram fer í júní og er
stærsta feröasýningin í Banda-
rfkjunum. Við höfum þegarnáð
samstarfi við tvö Navision-
fyrirtæki í Bandaríkjunum, annað
er hugbúnaðarfýrirtæki en hitt er
ráðgjafarfyrirtæki fýrir feröaþjón-
ustuna. Við munum njóta fulltingis
þessara fýrirtækja á sýningunni og
í framhaldinu munu þau selja og
þjónusta CENIUM þarí landi. Það
er enginn hægðarleikur að komast
inn á bandaríska markaöinn en
við gerum okkur vonir um að með
því að nýta okkur samstarfsaöila
þar í landi getum við átt auðveld-
ari leið inn á markaðinn."
Frekari upplýsingar um fyrirtæk-
iö má nálgast á vefslóöinni
www.hsc.is og um afurðir félags-
ins á www.cenium.com .
16 milljonir pontuðu
fanmiða á Netinu
Einn helsti vaxtarbroddurinn á
Netinu undanfarin ár tengist
ferðaþjónustu, en á síðasta ári
pöntuðu 16,5 milljónir flugfar í
gegnum Netið og 52,2 milljónir
nýttu það til þess að skipu-
leggja ferðalagið sitt. Þrátt fyrir
sókn Evrópubúa hafa Banda-
ríkjamenn enn vinninginn þegar
kemur að netferðum og -pöntun-
um, en ferðaþjónusta á Netinu
þar í landi óx um 146% á síð-
asta ári. 16,5 milljónir Banda-
ríkjamann nýttu sér Netið til
þess að panta gistingu eða
ferðalag á síðasta ári en þeir
voru 6,7 milljónir árið á undan,
að því er fram kom í skoðana-
könnun bandaríska ferðamála-
ráðsins. Sala á viðskiptaferðum
hvers konar er einnig vaxandi
atvinnugrein í Bandaríkjunum.
Sala á slíkum ferðum í gegnum
Netið nam 154 milljörðum árið
1998 en var um 455 milljarðar
ísl. króna á síðasta ári.
--------WWW----------------------
www.cnet.com II www.reuters.com
www.rcb.dk 11 www.tia.org
http://interactlve.wsj.com home.html