Alþýðublaðið - 26.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.09.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 26. SEPT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 HANS FAlLADA Hvað nú — ungi maður? fslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson við að það sé alt af ©inskæHPi ást á listmní. V'ð gleymum þvi, að það getur líka verið kæniegt verzlunarþragð,' til þess að vé3a sem mest upp úr vösum okkar." Haai-i hristir hðfuðið og bætir við með hrygðarsvip: „Þetta kom saniaarlega illa við mig, Pinne- berg. En úr því að þér viljið endilega hafa eitthvað fyrir snúð yðar, skal ég senda yður fnímiða að frumsýningu á næstu kvi’.t- mynd, sem ég leik í.“ Pinneberg segir lágt oig hratt: „Ég bið yður, hieirria Schlúteir, að kaupa að minsta kesti eitthvað af öllu því, sem ég hefi sýnt yð- ur. Yður munar hvort sem er ekkert urn peningana. Ég heifi ný:- lega ilesið í einihverju blaði, að þér séuð einhjver hæstlaunaði leikari á öllu landinu. Ef þér fanið án þes.s að kaupai nokkuð, þfá verður mér kent um það, og ég verð rekinn." Nú þarf Schlúter lieikani ekki að gera sér upp nein læti lengi- ur, því að hann er alvieg steinihissa. „Hvað segið þér, maðuí? Á ég að fara að kaupa hé;rma í búðinni baia yðar vegna? Ég hield, að þér getið ekki verið með fullu viti, maður!“ x ; En Pinneberg er svo að fiiam komimn af angist og örivinglun., að hann getur ekki stilt sig um að leggja að leiikaranum. „Herra Schlúter," segir hanin og hræðist sjálfur, hve hátt hanm talar, „ég bið yður að neyna að skilja, hvað hé'r1 erf um aið ræð;a. Ég hefi séð yðúr leika í kvikmynd. Þér lékuð umjíþsmíulausan, örvæntingarfullan verzlun,ar!manin, alveg ein's ,og ég er sjálfur, Þér gætuð ekki hafa gert það, ef þér skilduð ekiki og kjanduð' i brjósti um fólk af mílnu tajgi. — Ég á líka kouu og börn heilma. Drengurinn mirun ier ekki ársgamal.l ennþá. Hann verður að svelta, ef ég verð nekinn héðan.“ „Og ætti' ég að bera ábyrgðina á því! Nei, heyrið mig nú, ungi maður! Einkalíf yðar kemur mér ekki vitund við. pað finst mér að þér hljótið ,að skilja!“ „Herra Schlúter," segir Pinneberg í bænarrómi, „kaupið að minsta kosti þessi jakkaföt, sem yður Leizt svo prýðilega á. jÞ,að, er ósvikið séviot. Efnið þolir litinn ágætlega. Ég er búinin að standa hérna í iheilan klukkutíma og hefi mist af öðrum. viðskifta- mönnum, imeðan að ég var að hjálpa yður. — Gerið þetta fyrir mig, herra Schlúter." En nú er farið að þykna í ldkaranum. „Viljið þér nú ekki hætt'a þessu nöldri!“ siegir hann. „Mér er farið að ieiðast 'þetta, skijjið þér það?“ „Herra Schlúter!" segir Pinneberg enn. Hann getur al.ls ekki stöðvað sjálfan sig. Honum verður líka sá ósómi á, að hannv legg- ur höndina á armlegg hins fræga manins, þegar hann býst tiX að fara út úr búðinni. ,jÞað er regla héma í verziluniinind, að hver okkar verður að selja fyrir ákveðna upphæð iá mánuði. Ef við gerúm það ekki, ier okkur sagt upp. (Mig vantar ennþá fimmj hundruð mörk í þessum mánuði. Þiess vegna «bið ég yður að kaupa bara eitthvað ofurlítið af því, sem þér þuitfið að nota í nýja hlutverkinu yðar. ;Þér þekkið kjör ejkkjar smælingjanina! Þér hafið sjálfur leikið okkur!“ „Fyrirgefið þér,“ segdir hanin, „mætti ég spyrja yður einnar spurnningar? Ég skildi ekki hitta svo vel á, að þér værujðf gæddiur1 dálitlu ímyndunaráfli ?“ Pinmeberg leggur þá spuminlgu fyrir sig, hvort maðurinm sé ekkii með öllum mjalla, eða hvort hamn sé að draga dárj að houí-' um. ,Það væri svo siem eftir öðm, að Joksios þegar, viðskiftamaði- ur, sem hann fær að hafa í frjiiði, kemur injnj i búðiina, þá sé þaiði ecnn af þeim, sem ekkert ikaiupa, heldur koma bara amistri ogj.itll'- indum af stað. „Ungii maður,“ siegir nú maðurimn bnosandi, „'ég sé að þ.ér hafiðj ekká skilið, hvað ég á viði. Ég ætla nú aðj skýra þetta dálítið fyh- iir yður. Hugsið yður nú, áð i|njnj í þessai hátízkubúð komil venjuj legur götustrákur, silánjii, löinin af þeirri tegund mánina, sem hefilr bækistöðvar síniar í hverfin.u kringum Akurstræti. Han|n hefir á eiuhvern hátt, siem hvorki kemur yður né verzlunfinná við, kræikjt; í penáinga, og vill nú skinjna ság upp yzt siem iinlst — auðiv’fitað' þannjig, að það (sié í samræmi við simekk háras og tízkuniaí í Akui4- stræti. — Hverni|g mynduð þér afgreiða svona pilt?“ Piuneberg léttix stórkostillega. Nú skilur hann alt! Þetíta er auðf- viltað dnhver listamaður eða leikari, siem þarf að fá viðeigaridi búniiing í eitthviert hlutvierk. . „Það kemur ekiki' svo sjaldan fyrir, að við verðum að greiðaj úr svona vandamálum," segiir PinrJeberg brosandi. „Ég vonia að ég geiti fundið eitthváð, siem við á.“ f Maðuriinn ier að því komiinh að klappa á öxliiina á Pinnebergji „fÞarna sjáið þér, hvers vir|ði það er að vera glöggur á auidJájt!" - siejgir hann. „Undir leæhs og ég sá yður, fansf mé'r aðr þéir hiiyjtuð að vera lungliiingur, sem hiefði ímyndunaraf I! — En við skúlum, nú fara vísi'ridalega að þiesisu öllu salnan. Hvernig efiœ haldiðj þér, að svonia fugl myndii valja?“ „Ég býst við, að hanjn myndi vel.ja eiMhvéip lit, sem iriikið .he*' á, Ijósbrúnan, biliáan eða fjólluib/láan. Ef till. vill tíglótt efrai eðá með breiðum röridu'm. Buxurnar afar-víðar, en jakkinn aðsfcorinn, og mjög vattfóðraðar axlir. Ég heJd að ég geti sýnt yður hiedft úrval af þiessu tagi. pað er svo margt sinniö sem skinniðl og við verðum að hafa eitthVað við allra hæfi.“ j .„Ágætt! Alveg ágætt! f3g viíl gjarnan sjá alt, sem þér gætuð sýnt méjr í 'þesSiari gUein. En þér verðið að vita, að þessi, un:gi inað- ur hiefiir aiit í eiinu leáginaist fár af peningum. Alveg samaí'hvað það kostar! Hann ætlar bara að Jyfta sér sviikaiaust upp og lifa: ogj láta eíris og greifi!“ i P!iinneherg er allshugar fleginn yfir þvi, að hafa fengið þennan skiiftavin. jÞietta er ekki aðein's. verziuin — þetta en æfiratýri- „Bíðið þér augnabliík við!“ segir maðurinn og staðnæmist fyrir framan spiegil. „Til þiess að þér getið gert yðjuT Ijósa hugmynd um það, hvað éig á við, skuluð þér nú Ifta á migPSvona lítur pilts nrinn frá Akunstnæti út, pegar hann kemur inn til að skinna; sig upp —“ I einni sVipan gerbreytist aridlitið og mfetðuriinri allur: Fiamur, blygðunarilaus, sp'iltur, ep jafnframt blieyðiiliegur og lítiílsigldiurf. Herðarnar eru samankýttar, hálsinn stuttur, eins og hiann búist þá og þiqgar við iögrieglukylfu í hnakkann! „Og svona á hann að líta út, þegar fímu fötiin eru, komin utara á hann!“ Nú er maðurinn allur gerhreyttur. Óskamm'feilnin, blygðuinair!- Ieysið.og bleyðimeriskan loða að vísu við hann enn, en það er alt leinhvern veginn fágaðra en: áður. Herra trúr, maður getur verið snyrtimeuni einis og hiriir, bara ef maðúr hefir iefní á þvlín Það eir það, sem alt veltur á! Alt í eignU gleymir Piinnyeberg öllu öðru en þeíriri miklu uppr götvun, sem hann nú gerir: „Nú sé ég það!!“ hrópar haran upp yfisr sig. „f>ér qruð Schlúter, ieiikarinn mikli. Ég hiefi sjálfur séð yður á kvikmynd! Ég sjk(il ckkert í því, að ég skyLdii ekki takja eíitr þessiu undir eins !“ • Schlúter ileikari stenst ekki þennan einlæga aðdáunarvott. „Já, ei'nmitt," segir hann og þykár, .auðsjáanlega lofið gott, „í hvað' mynd var það, sem þér sáúð mi|g?“ „Ég man iekki lengrir, hvað hún: hét, en ,þér voriið bankagjiaild- keril, sem lét konu;na siíha halda að ha'nin hefði stolið penimgum úr bankanum heiraniar vegna. Era það var vinur hans, sjálfboðialiði þar í bankanum, sem lánaðii honumi pieuihganá." „Ég man eftitr ganginium," siejgir SchJúter leikari, „og það gleðj- UT mig að yður skyldi finnast tiil um leikinni. Era segið. m,ér 'Wú hvað það var •einkum í lieáik mínum, sieim hreif yður.“ „í raun og vsru alt,“ siegir Piiiranebeiig í einiliægni „En það,,! sem hafði mest og dýpst áhriif á mig, var þó ef tii viill kafiinn, þfegar þér komuð aftur að borðinu. 'Þér höfðuð farið fram, og á meðau' hafði sjálífboðaliiðimn sagt koriunni yðar, hvejrnlig1 í öUu lá —“ „'Já, já, ég man þeitta, en þér skiljið það,. að þegar maður Jeilk- ur eáns mörg hlutverk og óg bæði á .lieiksvliði o:g í ikvjiík.myndumi, þá er ómöiguliegt, að muna þau öl:l.,“ *Það var andiitið á yður, þegar hin fóru að hlægja að‘ yðujr, oig göngulagið og ait fasið, þegar þér snéruö yður undan og fór- uð út um hverfidyrnar.“ „Já, einmitt, þetta var það, sem yður gazt bezt að. M,á ég spyrja, hvað þér heitið?“ „Pjnnebeiig!" svarar hiran ijómandi af áraægju og hneigir sig Þýzbu kenni ég, einnig islenzku, dönsku o. fl. alm. náms- greinir. Axel Guðmundsson, Skáíhoitsstíg 2, sími 1848. Samband ungra jafnaðarmanna. Reglulegt ping verður haldið í Reykjavík og sett 17. nóvember. Samband ungra jafnaðarmanna. Pétur Halldórsson, forseti. Guðjón B. Baldvinsson, ritari. : : M „u, :..L .. L1 jM :M :iíSI Nýtt dilkakjöt úr Dalasýslu seljum við í heilum skrokkum í dag og næstu daga. K|ötverzlanin: Herðubreið, Frikirkjuvegi 7. Simi 4565. Drífanda kaffið er drýast. 5MAAUGLYSINGAR ALÞÝQUBLAÐSINS 1 Hefi ráðið til míi 1. flokks til- skera. Þér,' sem þurfið að frá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. 5. Bragi Steingrimsson, dýralæknir Eiríksgötu 29. Sími 3970. Verzlun Ben. S. Þórarinsson- ar selur bezfar og'Xódýrastar skólatöskur. ' ~Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og undanfarin ár hjá Guðmundi J. Breiðfjörð, Blikk- smiðja og tinhúðun, Laufásvegi 4, sími 3492. Jón Pétursson, Framnesveg 8 vantar 2—3 herbergi og eldhús Sími 2954. Eitt herbergi og eldhús til leigu á Laugavegi 153. TIL LEIGU 2 stofur og eldhús. Upplýsingar á Framnesvegi 18 A. EMIWMIM351Í1 STÚDENT, vanur kenslu,’ kenn- ir: íslenzkujdönsku, ensku.^reikn- ing ’og byrjendum^latínu og frönsku. Upplýsingar á Marargötu 4. Börn tekin til kenslu. Upplýs- ingar á Vesturvallagötu 5 kl. 2—6. Sími 4489. UNGLINGSSTULKA óskast. Upplýsingar á Mýrargötu 5. Alt af gengur pað bezt með HREINS ; skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Ouðmnndsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Kleins kjðtfars feynist bezt. KLEII, Baldursgölu’' 14. Sími 3073.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.