Alþýðublaðið - 27.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1934, Blaðsíða 1
TIMTUDAGINN 27. SEPT. 1934 XV. ÁRGANGUR. 233. TÖLUBL. DAÖBLAÐ 00 VIKUBLAÐ CTQBPAHDIt iULfrÝÐUFLOKKÐKINfg — ta. SwEJ fpsír 3 ssíssSi, «t gnM& ©sasSaat. <w teSsra-ií l ðagMafltnu. r«æ$*ra ðsuugttOsi- Mttiri. «8» MAm 1«. vwut&j««» an-gTJOasss 00 «ksss!Bsu a^$*k. S. VffllufmiiwniMiii. MaSuBaAar OwSsssg. Þefp kaupendurblaðs- ins, sem flytja urh mánaðamótin, tll- kynni fiað nú þeg- ar í afgreiðslu blaðsins. Simart 4900 og 4906. bæjarstjófnarkosningar á Isafiríi Jón Auðunn Jónsson segir af sér bæjarstjorastarfinu frá 1. okt. Bæjarst£órnarkosningar fara fram eftir áramót. Aauk.'bæjarstjórnai'iindi, sem baldii h var á Isafiir.^i í gær- kveldi fyrir j'okuðum dynuis sani- þykti bæjarsijórn í einn .'xljóði aft veita Jóni \uöunn Jónis^ymí lausm fná bæjarsí iórastarfinu "ró 1. október næstkomandi, san - kvæmt béfi -,er hann Lagði fraœ á bæiarstiórnarfiundintni, ®g var það' svohljóðandi: ,|Þar sem bæj'arstjóu hefiiS synjað mér um þingfai irleyfi, með því að neita að saml ykkja setningu bæjarstjóra í minn stað í fjarvieriu mhtni á alþingi, öhts og ég hefi farið fram á, og h vld-i ur ekki bent á máhtí til ao ræ 'tj'a starfið á mína ábirgð, þá rieyi ist ég til að segja bæjarstjórasta <$- inu lausiu frá og með 1. októfc 3T næstkomandi. Fulitrúi minn, Jón J. Fantí- berg mun afbenda löglega kosa- um og settum bæjarstjóra skjol þau og bækur, sem bæjarstjóra- embættinu fylgja. Isafirði, 26. sept 1934. Jón A. Jónsison bæjarstjóii Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í bLaðimu. neitaði bæjarr stjóm ísafjarðar fyrir skömmu að samþykkja þaö, að Jón Fann- berg gengdi bæjarstjórastörfum fyrir Jón Auöun meðan hanin sæti á þingi. Jóin Auðunn og íhaldsmemn. í- bæjarstjórn bentu ekki á neinln annan til að gegna starfi bæjar- stjóra og þótti íhaldsmönnium þvi óráðlegt, að Jón Auðunn fæTi í leyfisleysi án þess ao setja neinn í staðinh fyrir sig. Á fuudi fjárhagshefndar bæjar- |stiórnar í gær lagði Jón Auðunn fram uppsögn á bæjarstjórastarf- imu frá næstu áramótum. Alþýðuflokksmenh í bæjar- stjórn vildu samþykkja að leysa han;n frá störfum, m&ð því skil- yrði, að gengið yrði tál bæjar-< stjórnarkosninga nú þegaí, þar, siem bæjarstjórn væri óstarfhlæfi og ekki gæti orðið samkomlulag ium bæjarstjóra. Eftir því, sem Alþýðrublaðinu er sagt frá isafirði var Sigux'jón Jónsson bankastjóri, sem á sæti i bæjarstjóxn þessiu fylgjandi, en aðrir ihaldsmenn í bæjarstjóijn á móti. VarÖ það því úr, a& íhaldsmenn vildu ekki ganga að þessu og að Jón Auðunn siendi mýtt upp- sagnarbTéf og sagði stöðunni lausri frá 1. október. Var samþykt á bæjaTstjóilnari- Sundi í leiinu hljjóði, leinmg með atkvæðium íihaldsmanna að veita honum lausniiia, en íhaldsmiðnn létu bóka það í fundaTgerð bæj- arstjórnaT, aiS þeir söknuðu Jóns Auðuns mjög sem bæjarstjóra:. En Alþýðuflokksmenn létu bóka, að þaT sem ekki íengist samkomulag uffl bæjarstjóTa, þá vildu þieir ekki stofna bænum í þann vanda, að vera alveg bæjaT- ítjóralaus, og myndu þá ekki »reiða atkvæði á móti því, að /ón Fannberg gengdi bæjarstjóra- itaTfinu á ábyrgð minnihiutans til 1. janúar næstkomandi. Var það samþykt með fjóruim atkvæðum íhaldsmanna, en allir AlþýðuflokksrrDenniTnir fjóiir og HalldóT Ólafsson fuHtrúi komm^ únista sátu hjá. £>að er eindreginn vilji meirí- hluta bæjaTstjóTnar á ísafirði, að gengið verði til bæjarstjómiarr kosninga þar, sem fyrst, lenda er auðisætt, að lekki veTður leyst úr vandTæðum, sem þar eru, út af skipmn bæjaTstjóTaembætti&ins, möð öðrum hætti. En til þess að bæjaTstjóTnar^ kosningar geti farið fram að nýju þiegar bæjarstjórinir;naT eru óstarfr hæfar, þiarf bBeytingaT á lögum um kosningu til bæja- ogf sveita- stjórna, »og munu fulltrúar Al- þýðuflokksins beita sér fyrir því, aði sú sjálfsagða breyting verði igerð á lögunumfí þihgilriju í haust svo að nýjar bæjarstjóiinaTkosni- ingar á Isafirði geti faflið fram þegaT eftir áramótin. herðir á innflutnings- höftunum. Fjármálar,ái5her,rja gaf í gær út reglugerb um innflutninig o. fl. skv. bráðabirgðalögum, sem fyrv. stjórn gaf út í vetiuii. Tilgangurinn með þessari neglu- gerð mun vera sá, að giefa gjald- eyrisnefnd meira vald en hún hef- ir áður haft, þar sem nú þarf að sækja um innflutningsleyfi til gÍaldieyrisnieflndaT fyriT miklu fleiri vöTum en áður var. FiáTmálaTáðherria hafði í hyggju að gefa út bráðabirgðlalög Heilsafræðisping í Rejfkiavík. Viðtal við dr. Helga Túmas- son formann Læknaíélagsins. LÆKNAFÉLAGIÐ ætlar af tíl- lefni þiess, að það verðiur 25 ára 6. október n. k., að halda heilsufræðisýningu hér í Reykja- vílk, sem verður opin til 21. okt- óber. AlþM. átt;i í mor|grun tal við dr. Helga Tómasson af þessu tilefni, og skýrði hann blaðinu svo frá: Stjóm Læknafélagsins hefir fengið' lánað á sýningu þessa mjög mikið af dýnmætum mun- um frá Þýzkalandi, og höfum við fengið þá lánaða óbeypis. Auk þess verður mikið af íslienzkum munum. Frá Pýzkalandi kom dr. Perhioe með munina með Dettifossi sí'ðast. 1 sambandi við sýninguna verða bedlsuftæðikvikmyndir sýndar i báðum kvikmyndahúsunum, og verður aðgaugseyiiir mjög lágur. Á sýmngunnii verður lögð aðal- áherzla á að skýra næma siúk- dóma, að kenna fólki slysavarnir á landi og varnar gegn atvininu- siúkdómum. Fyrirlestrar verða fluttir í sam- bandi við sýninguna, og yerður þeim útvarpað. Fjal'la þeir um ýmsa siúkdóma og varnir gegn þeim, almenna heilbrigð, skipu- lag bæja og húsa, klæðnað og mataræði. ., Sýningin verður í hinu mýia sjúkrahúsi Landakots, og verður í um 20 hertaergium. 1 sýningunni taka þátt Rauði kross Isiands og hjúkrunaTfélagið Likn. Á sýningunni verða lækmastúd- entar til að útskýra fyrir fólki og íBlenzkur Læknir útskýrir kvijk- myndirnar, sem verða sýndar. Kommúnistar dæmdir i Berlin. BERLIN í morguin. Sextán kommiúnistar voru dæmdir í strangar hegningar í Berlin* í gær. Sakbonningunum var borio á brýn að hafa undirl-i búið landráðastarf^siemi með þvi, áð stofna kommúnista-^sellu" % hverfinu Stettiner-Bahnhiof í Ber- lín. (FO.) ;um þetta o. fl., en Alþýðuflokk- urinn neitaði að fallast á þaií, þar sem svo skamt væri til þings. Mun fiármálaráðherra hera fram þetta frumvaTp sitt um alla giaideyrisverzlunina í þingbyrjun. Alög á írskri adalsætt Sjöundi hertoginn af Waterford lést af slysförum, eins og forfeður hans í sjö liði. EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun^ HERTOGINN af Waterford, eihn af æðstu aðalsmönn- um írlands, fanst i fyrra dag dauður í veiðikofa sinum, kom í ljós við rannsókn, að hann hafði beðið baiia af slysaskoti. Ensk og írsk blöð flytja frétt- ina um dauða hertogans með stórum fyrirsögnum og skýra Íafnframt frá sögu þessarar! aö- alsættar, sem er mjög leinkenni- lieg. p&& er almienn trúi í Irlandi, a?S meo dauða hertogans hafi Tæzt mörg hundruð ára gamall spá- dómur um ætt hans, og sé þeirrjj bölvun, sem hyílt hafi á ættinnj í sjö liði, nú loksins aflétt. /Þjóðsagan um Waterfordættina er á þessa lefö: Fyrir æfalöngu varð gömul og fátæk kona á vegi fyrsta her- togans af Waterford, og barði hann; hajna í reiði mieð svipu simmi. Jobnson hefir sagt af sér. LONDON í gærkveldi. Johnson hershöfðingi hefir sagt af sér starfi sínu sem stjórnandi viðreisnarstarfsins. Hann fékk Roosevelt foreeta lausniarbeiSini síha í gær, og hún var undireins tekin til gneinia'. Meran hafia átt von á því um nokkurt skeið, að Johnson mundi segja af sér vegna ásakana þeirria, sem ameríska verklýðsBambandið heftr borið á hann- (FÚ.) Sprengingar i námunni í Wrexham. LONDON í gærkveidi. Tvær nýiar sprengingar hafa raú orðið í Greshfordnámuiini síðan hún var innsigluð á sunnu- dagskvöldið. Hleri yfir. eiuum námugöngunum sprakk í loft upp og varð einum manni að bana, og þar siem mjög mikil hætta er tal- in á nýjum sprengingum, hefir verið gefin út viðvðrun til alina um að hafast ekki við í nágrenni námunnaT. \ Prá Sidney í Ástralíu taerast þær freguir, að ýms félög þar hafi gengist fyrlr þvl, að farmup af frosnu kindakiöti yrði send- ur frá Ástraliu handa fjölskyld- um hinna látnu námumanna og þeirra, sem eru atvinnulausir sök- um slyssins. (FO.) Gamla konan formælti þá her- toganum og Lagði á hann, ao hann og ættmenn han^; í sj'öíutída Ii®,r sem taæru bertogatitílinn, skyldu allir láta lífið á voveif- legan hátt. Hvað sem er u'm þjóðsöguna, þá er það víst, að allir hertogar af WateTford hafa farist voveif- lega, og er þiessi hinn sjöundi. Hertoginn af Waterford fainst í veiðikofa sínum í Curagmore, og hafði skot hlaupið í h&fuði hon- turn úr byssu hans. Faðir hans drukkhaði 36 ára gamall. Afi hans lézt eirmig af slysaskoti. Langafi hans féll af besti og slasaðist til bana. F4nn var skotin'n í veiðiii ör, ajnnar fórst í iámbrautarslysi og eirm lézt af slysförum við að stöðjva óðan best '' ' ' ' Er nú talið að bölvuninni sé létt af ættinni með láti hins sjö- unda hertoga af Waterford. Arftaki hans er enn ekki orðinjn ársgamall. STAMPEN. Faslstar ð Spánibðast til söknar. MADRID, 27. sept (FB.) Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildium hefír Gil. RobLes, • leiðtogi „Accion Popular" að afstöðnum flundi framkvæmdaráðs flokksin's akveðið a& fella minnihlutastiórn Samperis, þegar þingið kiemur samian í október. — Robles telur aé inauðsyn kref ji, að nú sé mynduð meirihlutastjórn, og tel- ur réttmætt, ao flokkur hans fái að timeína allmarga ráðherraha. (United Press.) Þýzkt þorp brennur til kaldra kqla. BERLIN í morgun. Stórbruni kom upp í nótt í þorpinu Dalschwitz í Slesíu. VtAtt fyrir öfluga bj ;i;gunarsta fsemi og aðstoð úr öllum nálægum þorp- um læsti eldurinn sig um alt þorpib", og stóðu að eins örfá hus eftir í morgun. (FU.) Tékkar fyrirskipa eftirlit með staifsemi Nazisfa. BERLIN í morgun. Stj'órnin í Prag hefir fyrirskip- j að eftirlit með starfsemi þýzkra lieikfélaga í þorpum og bæj'um Tékkó-Slóvakíu sökum þess, að mörg þessara félaga noti leik- starfsemina til að breiða út aáz- isma. Meðal annars eiga nýlega víða a;ð hafa verið leikin leikrit, er þóttu ala á Gyðingahatri. (FO.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.