Alþýðublaðið - 28.09.1934, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.09.1934, Síða 4
FÖSTUDAGINN 28. SEPT. 1934 iEPÝÐUBLAÐIÐ 4 |Gamla MiéJ Seida brAðnrin. Giullfalleg og snildarviel leikin talmyndl í 9 páttium,! eftir sjónlieik DAVID BE- LASGO. Aðalhlutverk iieika: RAMON NOVARRO og HELEN HAYES, sem alilr muna eftir ienn- þá, er sáu myndina „Hvífa ;munnan“, er sýnd var í Gamla Bíó i vetur siem leið. Börn fá ekki aðgang. Siflasta sian. Get enn bætt við nokkrum börnum. Jón Þórðarson, Sjafnargötu 6, sími 2455, kl. 6—7 sd. 5-6 herbergja íbúð vantar mig nú þegar. EGILL VILHJÁLMSSON. Sími 1717. Ný húrgreiðslostofa. Á laugardaginin 29. þ. m. opna ég hárgrieiðslustiofu á Ásvallagötu 52 (Samvinnufél agshú s unu m niýju). Alls konar háriiðuin — hárþvottur — klippingar — andiits- böð — og nudd — hár- og augnahrúna-iitun — handsinyrt- ing (manicure) — fótsnyrting (pedicure) og svo frv. Alt unnið af útlærðum stúlkum! Lína Jónsdóttir. Nýlenduvöruverzlnn opnar á morgun á Langavea! 81. Sfmi 3599. Þar verða á boðstólum fyrsta flokks matvörur og hreinlætisvörur. Kappkostað verður að gera viðskifta- vini ánægða. lomi) eg athngið verð og vðrngæði. Munið símann 3599: Sent um allanbæ. Einar Guðmudsson. Tilkynning, i -1 Um leið og ég legg niður verzlunina Bjarmi, Skölavörðustig 12, og þakka heiðruðum viðskifta- vinum mínum viðskiftin, vil ég mælast til þess, að þeir beini viðskiftum sinum í Nýlenduvöru- verzlunina á Laugavegi 81 sem hefir keypt vöru- birgðir mínar. BjaMlÍ JÓHSSOH. Tilkynning. Vegna neglugerðar um ininflutning o. fl„ sem birt er í Lög- birtingablaðinu 26. septembier, tilkynnist hér með, að GJALD- EYRISLEYFI, sem enn' eru í gildi og ónotiuð og gefiin hafa verið út fyrir 26. september þ. á. fyrir vörum, sem áður var frjálst áö flytja til landsins, gilda einnig sem INNFLUTNINGSLEYFI, ef þeim er framvísað fyrir 31. dezemher 1934. f>essi lundantekning gildir ekki tum vörur, sem áður þurfti innflutningsleyfi fyrir samkvæmt eldri reglugerð. Reykjavík, 27. september 1934. Gjaldeyrisnefnd. I DAG Niæturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er i inótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Grammófóntónleikar: .Þýzkir tenórsöngvar. Kl. 19,50: Tónleikar. KI. 20: Grammófónn: Haydn: Symfónía nr. 2 x G-dúr. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Erindi: Fyrsti dagurinn í skólanum (Steini- grþnur Arason). Kl. 21,30: Gram- mófónn: Smálög, leikin af hljómr sweit. Jón Norðfjörð leikari trá Akureyri endurtekur gamansöngva sílna og sögu|il í K.- R.-húsinu í kvöld. Svo mikil að- sókn var að skemtun hans síðast, að gena má ráð fyrir að K.-R.- húsið verði einnig trtoðfiult. Arnold Földesey heldur hljómlieika í kvöld í Gamla Bíó kl. 8V2. pessi listamað- u:r hiefir náð afarmiklum vinsæld- um hér. Kristján H. Magnússon listmálarx opnar málverkasýn- ingu , íBankastræti 6, 2. hæð, í dag. Sýningin verður opin kl. 10 —6 daglega. Smábarnaskóli Jóns pörðarsonar á Barónsstig 65 byrjar þriðjud. 2. okt. Stúlk- ur mæti ki. 10—12, drengir kl. 1—3. Börniin hafi læknisvottiorð'. TUNDIRVS/TILKYHHÍ SKJALDBREIÐ 117. Fundur í kvöld kl. 8i/a. Umræðuefni: Framtið stúkunnar. GRÆNMETI verður selt á Lækjartorgi á morguru 1 [fl’ij Spennandi skáldsaga eftir R. L. Stevenson í íslenzkri þýðingu eftír Guðna jfJónsson magister. Fæst hjá böksölum. Bókaverzlun Sig. Kristjánssonar. Akraneskartöflur, 11 krónur pokinn Gulrófur, 6 krónur pokinn. Verzl. Drífaadi, Laugavegi 63. Sími 2393 Skólatöskur nýkomnar og kosta frá 1,90 Ferðatöskur og Kventöskur, mikið úrval. Hljóðfærahúsið, Bankastr. 7, sími 3656. Atlabúð, Laugav. 38, sími 3015. Brtiarfoss Vegna þiess að skipið fermir fiiosið kjöt til London í þesisari ferð og verður því að hriaða fefð- inni sem mest, kieimur það EKKI við 1 Stykkishólmi EÐA Vest- fjörðum, en fer héðan BEINT NORÐUR Á SAUÐARKRÓK. Borðstofuhúsgögn! Hefi til sölu borðstofuhúsgögn fataskáp, tauskáp með hillum borð, eikarstóla, bökaskápa, gard. nustengur, gardínur, portéra, kerta- stjaka, stóla, lampaskerma, vegg- myndir, myndaramma, kaffistell og ýms búsáhöld. Til sýnis frá kl. 2 í dag til sunnudagskvölds. SbólavörðnstÍB 3, nppi, sími 3330. M.s. Dronning Alexandrine feir siuninudaginin 30. þ. m. kl. 8 síðd. til KAUPMANNAHAFNAR (:um VeiStmannaieyjar og Thofs- havn). FARpEGAR SÆKI FARSEÐLA I DAG. TILKYNNINGAR UM VÖRUR KOMI I DAG. S hipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sílmi 3025. F Ný$a Mó Igerða Schnberts-myaðin. Aða Ihl utverk lieika: MARTHA EGGERTH, LOUISE ULRICH, HANS JARAY. Wiiejns Filharmioniska Or- kejster. Wiiens Sangerkna- ben. Wiiens Statsopier Kor. Tyula Korniths Zigöjnier Orkester. I Síðusfix hljénalelker eellöimelstaraiis Fðldesy i IswiM . kl 8 7> I Mmö. EMIL THORODDSEN við hljóðfærið. Aðjgöngumiðar í Hljóðfæra- húsinu, simi 3656, K. Viðar, sírni 1815, og Eymiumdsen, sími 3135, og við innganginin í Iðnó frá kl. 8. Nýkomið: Apricots, Sveskjur, Rúsínur, Laukur, Alls konar krydd, Gulrófur, pokinn 5,50. Oððar vOrnr, enQðódýrar. Verzhmisi Laugaveg 74. Sími 4616. Tukið eftii*? íslenzkar gulrófur 10 aura kg. íslenzkar kartöflur 15 — Haframjöl 20 — - Hveiti 1. fl. 18 — - Alt af ódýrast og bezt í WeraL ilrekksi, Bergstaðastræti 33, simi 2148. Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end* ingargóðar myndir fáið þið á Ljösmyndastofu S prðar GDðmufldssonar Lækjargötu 2. Sími 1980.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.