Morgunblaðið - 31.05.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.05.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000 53_ STÝRIMANNASKÓLINN REYKJAVÍK Innritun á haustönn 2000 Innritun nýnema ferfram í Stýrimannaskólan- um við Háteigsveg alla daga frá kl. 08.00 til 16.00. Föstudaginn 2. júní er aðalinnritunardagur ný- nema og verða þá tækjastofur skólans opnar. Skipstjórnarnámið veitir eftirtalin réttindi: Sjávarútvegsbraut 30 rúml. skipstjóra-réttindi á skip í innanlands- sigiingunrr__________________________ a. Skipstjóri á fiskiskip og önnur skip 200 rúml. og minni í innanlandssiglingum. b. Undirstýri maður á 500 rúml. fiskiskip og minni í innanlandssiglingum. 2. stig: a. Skipstjóri á fiskiskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði. b. Skipstjóri á 200 rúml. kaupskip og minni í strandsiglingum (STCW II/3). c. Undirstýrimaður á kaupskip/varðskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði (STCW 11/1). 3. stig: a. Skipstjóri á kaupskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði (STCW II/2). b. Yfirstýrimaður á varðskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði. Innanlandssiglingar: Sigling innan íslenskrar fiskveiðilögsögu. Strandsiglingar: Sigling innan 50 sjómílna frá ströndum Islands. Stýrimannaskólinn í Reykjavík sími 551 3194, fax 562 2750 netfang: styr@ismennt.is, veffang: www.ismennt.is/vefir/styrimannaskolinn Skólameistari. ^ Hljómsveitar- námskeið fyrír börn og unglinga Viltu spila í hljómsveit á trommur, gítar, hljómborð eða bassa? 6 tíma námskeið. Fyrsta námskeiðið hefst 5. júní. Verð kr. 8.000. Innritun í síma 567 0399. Tónskóli Hörpunnar, Gylfaflöt 5 í Grafarvogshverfi. TIL SÖLU Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir fjölbreytt úrval: Trjáa, sumarblóma og sjaldgæfra rósa og runna. Verðid gerist varla lægra. — Sími 566 7315. Athugið lokað frá kl. 16 uppstigningardag. Steypumót/vinnupallar Doka/Plettac Til sölu ný og notuð steypumót og vinnupallar. Formaco ehf., Gylfaflöt 24-30, sími 577 2050. BATAR SKIP ^Kvótasalan ehf. Kvótasala - Skipasala Til sölu Sandra HF-333 Til sölu mb. Sandra HF 333 (2143), 6 bt. (34 rúmmetar) þorskaflahámarksbátur. Öflugur línubátur. Kvóti geturfylgt. Mb. Egill Halldórsson SH 2 (1126), útbúinn á net og snurvoð. Selst með veiðileyfi en án kvóta. Sómi 800 í þorskaflahámarki, selst með veiði- leyfi í þorskaflahámarki en kvótalaus. Höfum einnig til sölu fleiri báta í aflamarki, dagakerfi og þorskaflahámarki, rúmmetra í dagakerfi, rúmmetra í þorskaflahám, og þorskaflahámark, varanlegt. Kvótasalan ehf., sími 555 4330, fax 555 4331. TRYGGINGASTOFNUN <$7RÍKISINS Breyting á afgreiðslutíma Frá og með 1. júní verður þjónustumiðstöðin opin frá kl. 8.30—15.30. Símaþjónusta er veitt frá kl. 8.05 — 16.00. Tryggingastofnun ríkisins. TILKYNNINGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Skólavörðuholt - Austurbæjarskóli í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skólavörðuholts. Tillaga er um að reisa eina hæð ofan á spennistöð sunnan Austurbæjarskóla fyrir kennslu- stofur og tengingu þess húsnæðis við skólann með yfirbyggðri brú. Vesturhöfn í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar. Byggingarreitír á lóðunum Fiskislóð 14 og Grandagarði 103 breytast. Hámarks mænishæðir bygginga á lóðum nr. 32, 34-36 og 45 við Fiskíslóð og nr. 103 við Grandagarð breytast. Þá falla niður kvaðir um hámarks vegghæðir bygginga á sömu lóðum. Klettasvæðí í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Klettasvæðis. Lóðin Kletta- garðar 5 stækkar og nýtingarhlutfall eykst. Sameiginleg innkeyrsla verður frá Kletta- görðum fyrir lóðirnar nr. 6 og 8-10. Lóðin Klettagarðar 9 minnkar. Tillögurnar liggja frammi í sal Borgar- skipulag og Byggingarfulltrúa Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 31. maí til 28. júní 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 12. júlí 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins frests, teljast samþykkir. Skipulagsstjóri Reykjavíkur ' BMAAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - S/MI 568-2533 Fetað f fótspor biskupanna 2. áfangi Biskupaleiðar 1. júní kl. 9:00 frá Reykjavík. Gengið frá Apavatni að Gjábakka- vegi vestan Reyðarbarms. Fararstjóri Þór Vigfússon, svæð- isleiðsögumaður á Selfossi. Verð 2.500 kr. úr Reykjavík, 1.500 kr. frá Selfossi (Skalía) eða Þrasta- lundi. Allir velkomnir. Esjudagur 4. júní, fylgist með auglýsingum. Enn eru laus sæti í aukaferð á Víknaslóðir. Bókið strax. Leið- sögn í höndum heimamanna. www.fi.is og textavarp RUV, bls. 619. Skíðadeild Víkings Aðalfundur Aðalfundur skíðadeildar Víkings verður haldinn miðvikudaginn 7. júní í Víkinni kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. ATH! Hreinsunardagur á skíða- svæði Víkings er þriðjudaginn 13. júní kl. 18. Stjórnin. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Hóaleitisbraut 58. Samkoma i kvöld kl. 20.30 i umsjé Afríkufara. Ketill Larsen sýnir myndir frá Kenýu. Kjartan Jónsson fiytur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Baanastund í kvöld kl. 20.00. ml bl l.is -J\LUTAf= G/TTH\Sj*£> NÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.