Alþýðublaðið - 01.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 1. >okt. 1934 ALI>ÝÐUBLAÐIÐ - 4 jGamla BtciMI Jennie Gerhardt. Talmynd; í 9 þáttum, tek- in af Param cmntjélagimi, eftir hinni viðfrægu skáld- söigu Theodore Dneisens. Aðalhiutverkin leika: SYLVIA SIDNEY, Domld Cook og Mary Asjioir■ Efnisrík og veí Iieikin mynd. Ginn flokknrinn í bókfærslunámskeiði Þorleifs Þórðarsonar er ekki alveg full- skipaður. Þáttökugjald fyrir 3 mánuði kr. 25,00. Einnig geta fleiri komist að á ensku- og þýzku-námskeiðin. Uppl. í síma 2726. Nýkomið: Skólatöskur, verð frá 1,50 Pennastokkar — — 0,40 Skrúfblýantar — — 0,50 Lindarpennar — — 1,25 Litakassar — — 0,20 Blýantar — — 0,05 Strokleður — — 0,05 Stílabækur — — 0,10 Sömuleiðis allar kenslu- bækur. Bóbaverzlan Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Skriftarnámskeið byrjar miðvikudaginn 3. okt. Tek einnig nemendur í einka- tí.na, 2—4 saman. Guðrún Geirsdóttir, sími: 3680. Soðin lambasvið (af hrútum). Glænýtt ísl. smjör. Harðfiskur, framúrskarandi góður. Súr hvalur. Hákarl og ágæt söl. Verzlun Kristínar J. Hagbarð, sími 3697. r Odýrar vörur: Pottar, alum. m. loki, 1,00 Matarsteil, 6 m., postulíin 26,50 Kaffisteii, 6 m., postulín, 10,00 Ðor.ðhnífar, ryðfríir, 0,75 Matskeiðar, góðar, 0,20 Matgafflar, góðir, 0,20 Teskeiðar, góðiar, 0,10 Vasahníífar (Fiske Kniv) 0,75 Spii, stór og smá, 0,60 Höfuðkamhar, svartir, 0,35 Do. ekta fiiabein 1,25 Háijgreiður, ágætar, 0,75 Vasagreiður, góðar, 0,35 Sjálfblifekungar frá 1,25 Do. 14 karat 5,00 Litarkassar barna 0,25 Skrú'fblýantar 0,25 Barnabioltar 0,75 Reiknispjöld 0,65 Ken'slulieikföng o. m. fieira ódýrt. K Eina.sson & Bjðrnsson, Teikniáhðld: Teiknibestik, Reglustikur, Teiknihorn, Linealar, Teikniblýantar, Strokleður, Reiknistokkar, Teiknipappír, Fixativ o. fl. er bezt að kaupa í BAkaverzlnn Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Ný bók fæst hjá bóksöium. Kvæðið um Reykvisku tízkukonuna verður selt á götunum á morgun. Lagið er á hvers manns vörum og kvæðið eftir nokkra daga NEYKSLIST E K K I pó að lýsi g tízkukonunnar komi ónotalega við samvizku sumra- Og pó kvenfólkinu hitni i skapi, verða þær allar að eignast kvæðið- Söludrengir komi i fyrra málið á Laugaveg 68. W I Fasteignasala Helga Sveinssonar er flntt í Aðalstræti 8, inngangur frá Brottngöta, simi 4180 Happdrætti Háskóla íslands. Endurnýjunarfrestur til 8. flokks er í Reykjavík og Hafnarfirði framlengdur til 5. október. 1 8. fl. eru 450 vinningar, 90200 kr. 8.—10. fl. eru meira en ýV, allra vinninga á árinu. Gleymið ekki að endurnýja. Dregið verður 10. okt. Flsksðlur Jóns & Steingríms. Símar: Fisksölutorgið 1240 (3 línur). Fiskbúð Skerjafjarðar 4933 Fiskbúðin Bergstr. 2 4351 Fiskbúðin Hverfisg. 37 1974 Fiskbúðin Grettisg. 2 3031. Enn fremur eru útsölur á: Óðinstorgi, Káratorgi, Vitatorgi. Alt skipulagt eftir pörfum neytenda og framleiðenda. Sendiam heim. NB. Geymið auglýsinguna. Það sparar fyrirhöfn. Flensborgarskólinn verður settur priðjudaginn 2. okt. kl. 2 síðd. Lárus BJarnason. Vegna áskorana heldur cellomeistarinn Földesy kveðjuhljómleika mið- vikudagskvöld kl. 8 x/2 í Iðnó. Aðgöngumiðar í.Hljóð- færahúsinu, símí 3656, K. Viðar, sími 1815, og Eymundsson, sími 3135. Ný|a Bfió Of nllgerða SchDberts-myndin. Aðalhlutverk lieika: MARTHA EGGERTH, LOUISE ULRICH, HANS JARAY. Wie,ns Filharmioniska Or- kester. Wiens Sángerkna- ben. Wiens Statsoper Kor. Tyula Korniths Zigöjner Orkester. Ibðð, 4 herbergi og eldhús með öllium þægindum vantar mig nú þegar. Jens Á. Jóhannesson læknir, Sími 3751. Takið eftir og munið, að skóvinnustofa mín er flutt af Laugavegi 30 á Frakkastíg 13. Þ, Magnússoii skósmiflar. Ansturbæiarskölinn. Böinn, sem eiga að sækja Austurbæjarskóiann í vetur, komi til viðtals sem hér segir: MIÐVIKUDAGINN 3. OKTÓBER KL. 9 f- hád,: Börn, sem voíiu í 7. eða 6. bekk skiólajis síðast liðdð ár. Sama dag M. 1 e. h.: Börn, siem VO|iju| í 5. bekk og 4. bekk skólans sí.L ár. Sama dag kl. 4 e. h.: Börn, sem v>oru í 10 ára bekk s.l. ár. FIMTUDAGINN 4. OKTóBER kl. 9 f. h.: Böm, sem vor,u í 9 ára biekk skólans s.l. ár. Sama diag kl. 1 e. h. komi í Austuf- bæjarskóiann öll börn skólaslkyld, setn eiga heimia ininan fyrir Tiunigu eöa í sikólaumdæmi Lauganesviegs og Sogiamýri. Sama dag kl. 4 e. h.: Börn, sem vöjlu í 8 ára bekk skólans s. 1. ár. Séu einhver Skólabörn fná fyrira ári forföl luð eðia ókom:i)n í ba>- ilnln, sé það tiLkynt á sama tijma, sem að ofan grieijniir. FÖSTUDAGINN 5. OKTÓBER kii. 9 f. h. bomi ölil börn, sam fædd ieru 1926 (8 ára bötin). Sama dag kl. 1 komi öll eldri börin, sem ekki voru héfr í sikól- anum s. 1. ár. .Þau, sem ekki hafia 'komið til viðtais áð|ur, hafi með sér prófvottorö friá í vor, ef til eru. KENNARAR SKÓLANS eru beðnir að koma Hil viðitais þriðjudaginin 2. október kl. 5 e. h. Utsvðr. Síðastí hluti útsvara pessa árs fellur í gjalddaga í dag, mánudaginn 1. okt. Dráttarvextir falla á þriðja hluta útsvaranna, ef eigi verður greitt í síðasta Jagi miðvikudaginn 3. okt. Bæjargjaltfkerinea fi Reykjavík. Tvö herbergi og eldhús vantar mig strax. Axel Gunnarsson, Selja- vegi 15. Ungbarnavernd Liknar, Bárugötu 2, er opjn hvom fimtudag og föstudag fná 3—4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.