Alþýðublaðið - 02.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.10.1934, Blaðsíða 2
pRIÐJUDAGINN 2. ofct. 1934. ALÞfSDBLAÐlÐ 2 Alt alpýðnfólk verzlar i Hamborg Þar er jafn-vel tekið á móti peim, sem verzla fyrir 50 aura, og peim, sem verzla fyrir 50 krónur. Mikið úrvai af ódýrum vörum: á kr. Kolakörfur Email. fötur — pönnur Matskeiðar Gafflar Hnífar Katlar Mjólkurbrúsar Mjólkurfötur Þvottabretti Vatnsglös Bollapör 3.50 2,00 0,50 0,25 0,25 0,65 0,90 2,00 2,00 2.50 0,25 0,40 Bezt að verzla í amborg Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar máiaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. jnnheimta. Fasteignasala nn, þegar yður vantar t. d.: Rifs Silki Eldhús Púða Púðaborð Silki Borð Smá gardinur eða og dúka, — .ið þér fáið þetta alt, ásamt ótal fleiru, bezt og ódýrast i Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. NB. Komið núna, meðan nýju vörurnar eru nýkomnai. Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Barsiídur lagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. BAsgagnatan, fjölbreytt úrval, hefir Jón Bprnsson & Co. Bezt kaup fást í verzlun Ben, S. Þórarinssonar. Kveð^a. í dag var Borgþór Jósafsson til moldar borinn. Hann Borgþór, siíglaði og viðmótsþý'ð'i maðurinn. Hvar siem maður hitti hann, hvort hejdur var við stör,f hans skrifstoíu bæjarins, á nefndar- fuindum við félagsieg störf eða heima hjá bonuim á Laufásviegin- um, þar siem hann var tignaður siem kionuingur, e:n. var þó alt af þjónandi, leitamdi eftiir ósikum barnaimna sinina og konu, meðan hienmar, naut við. Eða i „Einii|ng- unni“, þar sem aliir tignuöu hann seim glæsilegan foringja, hvað hann og líka var. Og Borgþór sagði oft, að „Eininguna", og þá um leið Regiluna, hefði hann alt af skoðað siam sitt an;nað heim- ili. Og Borgþóir hafði nógu stórt hjarta til þies,s að unna og starfa manna miest fyrir heimilið sitt, — og að halda uppi óslitnu starfí fyrir miesta siðgæðis- og man:n- úðar-máiið, sem hann áleit vera, þ. e. bindindismálið, og vera sam- vizkusamur starfsmaður við sín aðaistörf, og starfa þar að auk íyrir lefkilœitáina 'Og ýms mannúðar- mál. Við eruim stundum kallaðir öifgafulilir, bindindismenniistinir, og því enda iðuLega þeytt á liofti, að við teljum okkur betra fóJik eð,a hafin yfir aðra. En það er mis- sikiiningur, að við höJdum það. Við vitum undur vel, að við er- um bara vanalegar malnmeskjur, þótt við séum að neyna að glííma við að draga úr bölinu miesta, sem marga sækir heim. ,Þess viqgna gietur okkur sýnst sitt hverjum og við gietu'm, jafnvel sútndum deiit hverjir á aðra — og ætti engum að þykja mikið'. En þótt að okkur al ment hætti við þiejssu, þá var Borgþór yfir það hafinn. Hann var foringinn, siem samieinaði friðinn og störfin og gerði það venjulega á, þann hátt, að öllum þótti sjálf- sagt að giera hans tiliögur gild- andi. Sá, er þessar ]|nur ritar, starfaði með Borgþóri meira og minna í 25 ár, og ég er stund- um talinn „hávaðamaður", en svo er mikið víst, að fyrir það fékk ég aldrei áminningu frá Borjg- þórj eða þurfti noikkuflntíma að l'epda í andstöðú við hann. Ég get því’ með sanni sagt, að ég ótti honum mikið að þakka fyrir skiíning hans og velvilja. Og eitt er víst. G.-T.-regian á Isiandi átti honum mikið að þakka, því hvar sem hann var að staflfi í hennar þjónnstu, starf- aði hann vel og vanst á eftir þvii En hvað myndi landið og bæjarféJagið, sem hann óJ aldur sinn 1, eiga slíkum manni að þakka? f»ví eiga vitringarnir, sem stjóflna, að svara. Og það gefla þeir svona öðru hvoflu. Að öðru ieyti er ekki hér rúm til að skrifa um störf Borgþórs, svo margþætt voru þau, enda átti þetta aðeins að vera kveðja og þakkiæti frá mér sem ein- um þeirra, er naut þieirrar gleði að starfa með honuim og sjá hann starfa. Hvorki ég né aðrir þurfa að skriía um Borgþór til þess að minning hans iifi. ,JÞví orðstír deyr aldrei þeim sér góðan get- nr.“ 28/9 ’34. Feíix Gii&mimds&on. Bósdinn ð fijibakka með engor biuosnn op soln. Á laugardaginn fór Jónatan Hallvarðsson, siem skipaður hefir verjð setudómari í hinu svon|efnda Gjábakkamáli, austur að Gjá- bakka til þess að rannsaka á- fengismál bóndans þar. Arnljót'ur Jónsson hafði áður ranmsakað þetta mál og dæmt í því, en sá dómur var ömierktur í hæstarétti. Bóndinn hafði verið tekin|n í fýnra í maí fyrir áfengissölu, og játaði hann þá að hafa bruggað áfengi „af rælni“, en síðan kvaðst hann: hafa hætt að brugga og eyð'ilagt tækin. Viö yfirheyrsluna á Jaugardag- iinn jótaði bóndinin, að hann hefði byrjað að brugga haustið 1931 og haldiðl því áfram siðan, og hafði hann nýiokið við seiniustu iöguin- ina. Víis'aði hann siðan á brugguin- artækin, 180 1. gerjunartunna var niðuflgrafin undir einin. fjósbásiun, en bruiggunartækin sjálf voru faliin í hraungjótu alJJangt frá bænum; aniniars kvaðst han|n hafa soöiö bruggíði í fjárhúsi í tún- inlu. Bóndinn kvaðst hafa ieiðst út í bruggun og söhi áfengis vegna heimii'isþyngsJa og ómiegðar. Allsherjarverkfall í Astnrlas á Spáni. OVIEDO, 28. sept. FB. Námumenn úr flokki siociaJista, kiommúnista og syndikaiista hafa samþykt að stoflna til allsberjar- verk’fáUs í Asturias í mótmæia- skyni gegn því, að eigendur Fon- don-n.ámunn,ar hafa lýst yfir verk- banni vegna hin|na tíðu verkfalila að undanfömu, sem mjög hafa háð námurekstrinum. — Ejgi ier kunnugt Jivenær alJsherjarvieflk- fallið hefst. (United Pfless,.) Vetrarstarfsemi Glímufélagsins Ár.rann Jrefst þriðjudaginn 9. október n. k. Vegna undirbúniings við hhlutaveltuna, siem verður sunnu- daginn 7. okt. og aðalfundarins, sem verður mánudaginn 8. okt. verðúr hægt að byrja æfingar fyr, en þá verðúr byrjáð í öllum fJokk um af fuJJum krafti. Kennarar verða hinir sömu og vierið hafa hjá félaginu áður. Kennir Jón t>orsteinsso:n frá Hofsstöðum öli- um fullorð'num fimleika, og Vigin- ir Andrésson böflnum, og verður birt stundatafla hér í blaðinu í næstu viku. AlJir félagar, u:ngir sem gamJir, sem ætla að æfa í vetur, og eionig þeir, siem ætla að gerast félagar, eru beðnir að láta skrá si,g áður en æfingar byrja, og eigia þeir að gefa sig fram við Ólaf JÞorsteinsson, Tó- bakseinkasölunni, einhvefln dag- jnín í niæstu viku kl. 4—6. Elds varð' vaint í fyrradl í Su.ðhiígiötu 45 á SigJiuifirði, eign, Eggerts Theódórssionar og Svieins GjsJa- sionar. Lítils háttar skiemdir. úrðúi miestar af vatni. Áiitið er, að I kviknað hafi út fná rafmagni. Landnemar Síðara hefti hinnar ágætu skáld- stögu Marryats, sem barnablaðið j Æskan gefur út, er komið út. Þýðinguna hefir annast Sigurður 1 Skúlasioín miagister. Teknir menn í þjónustu. Til viðtals í Valhöll (kjallaranum) við Skothúsveg. NÝTT HVALRENGI er til sölu bak við verzlun Geir Zoéga hjá beykisvinnustofunni. Hey til sölu. 4 til 5 tonn af grænu, snemmslegnu kúaheyi. Upplýsingar í síma 16 Eyrarbakka. Hefi ráðið til mín 1. fl. tilskera. Sérgrein: Samkvæmisföt. Fínustu efni fyrirliggjandi. Guðm. Benja- mínsson, Ing. 5. Bragi Steingrímsson, dýralæknir Eiríksgötu 29. Sími 3970. Vegna breytinga seljum við næstu daga alls konar húsgögn með miklum afslætti. REYNIR, sölubúð, Laugavegi 11. Píanókenslu er ég b>rjuð aftur. Ingrid Markan, Baugsveg 26, Skerjafirði. ’ ORGELKENSLA á Hverfisgötu 38 B, Hafnarfirði. Lárus Jónsson. Mig vantar stúlku hálfan eða allan daginn. Steinunn Mýidal, Baldursgötu 31. Sími 4385. Tvö herbergi og eldhús. vantar mig strax. Axel Gunnarsson, Selja- vegi 15. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið á viðgerðarverkstæðinu Hemill við Tryggvagötu miðvikudaginn 3. okt. n. k. kl. 2 e. h„ og verð- ur þar seld bifreiðin R. E. 195. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðuriim í Reykjavík Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. — gljáir afbragðs vel — I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.