Morgunblaðið - 11.06.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ
Skora á
ráðherra að
hætta við
flutningjafn-
réttisráðs
í TILEFNI frétta um mögulegan
flutning Jafnréttisstofu vill Jafn-
réttisnefnd Reykjavíkurborgar
koma eftirfarandi á framfæri:
I nýsamþykktum jafnréttislögum
eru metnaðarfull áform um að auka
til muna vægi málaflokksins og er
það fagnaðarefni. Við endurskipu-
lagningu stofnana á jafnsérhæfðu
sviði og jafnréttismála er mikilvægt
að sú reynsla og þekking sem til
staðar er sé lögð til grundvallar
nýju starfi en ekki á glæ kastað.
Á skrifstofu jafnréttismála hefur
um langt árabil safnast þekking og
reynsla sem fullyrða má að sé ein-
stök hér á landi og sem brýnt er að
nýta til áframhaldandi vinnu við að
jafna stöðu kynjanna.
í þeirri umræðu sem átt hefur
sér stað um flutning Jafnréttisstofu
hafa engin þau rök heyrst sem sýna
fram á að markmiðum jafnréttis-
laga verði betur náð með því að
staðsetja hana utan höfuðborgar-
svæðisins. Þvert á móti virðist fyr-
irhugaður fluningur geta skaðað þá
uppbyggingu sem þegar hefur átt
sér stað.
Nefndin skorar á ráðherra jafn-
réttismála að falla frá þessum
ótímabæra flutningi og einbeita sér
þess í stað að uppbyggingu jafn-
réttisstarfs á landsbyggðinni allri,
sem nauðsynleg er eigi nýju lögun-
um að vera fylgt eftir af þrótti. Það
hlýtur að vera kjarni málsins.
Þetta var samþykkt með þremur
atkvæðum á fundi Jafnréttisnefnd-
ar hinn 8. júní 2000. Fulltrúar Sjálf-
stæðisflokks sátu hjá.
♦ ♦ ♦
Golfklúbburinn
Dalbúi opnar
nýtt klúbbhús
GOLFKLÚBBURINN Dalbúi, Mið-
dal, Laugarvatni, hefur opnað nýtt
klúbbhús. í nýja klúbbhúsinu er boð-
ið upp á veitingar og í húsinu er
sjónvarp og unnt verður að horfa á
leiki og golfmót í beinni útsendingu.
Golfklúbburinn Dalbúi leigir út
kylfur og kerrur og seldar verða
golfvörur á staðnum. Golfvöllurinn
er 9 holur og vallargjaldið er 1000 kr.
fyrir daginn og hjón greiða 1.500 kr.
Golfklúbburinn Dalbúi er í landi
Miðdals rétt austan Laugarvatns á
þjóðvegi 37.
" Heilir "
sturtuklefar
Sturtuklefar heilir með 4 hliðum,
sturtubotni og sturtusetti.
Stærðir 70x70, 80x80,
90x90, og 72x92 .
_ Bæði ferkantaðir o'g
j bogadregnir.
M VATNSVIRKINN ehf
v Ármúla 21,533 2020. >
á nokkrum tegundum
af Thor-ofnum
^JfcflHiuninlllM
SUNNUDAGUR11. JÚNÍ 2000 B 17
‘Ert fjú að sjóða í fjér háCann?
X4ml*ECBXK.100
vejja fiig
6yCtingarCennd aðferð tiC að
vaja CUjgmmngegn
rafseguígásCun
Dreifingaraðila vantar um allt land
Nuddstofa Rúnars,
Skúlagötu 26,
sími 898 4377
■■■■■ | ■
fi Hjá Smith & Norland færðu tölvu- og símabúnaðinn sem þig vantar. Bæði
1 fyrir heimiiið og fyrirtækið. Leitaðu ekki langtyfir skammt. Komdu til okkar
i %sg^%£ar i og kauptu úrvalstæki hjá traustu fyrirtæki. Það margborgar sig.
sem eiga heima hjá þér!
ISDN-símstöðvarfrá Siemens
fyrir heimili og fyrirtæki, stór og smá
SIEMENS
SIEMENS
olivelli
Prentarar og faxtæki
Fuffrsu,
SIEMENS
' COMPUTERS
GSM-farsímar, þráðlausir símar,
þráðlaus símkerfi og venjulegir símar.
Tölvur og rekstrarvörur
Umboðsmenn um land allt.
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is
íþróttir á Netinu
<§> mbUs