Morgunblaðið - 11.06.2000, Síða 21

Morgunblaðið - 11.06.2000, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2000 B M greint er þó að nokkru leyti dæmi- gert fyrir hvað mætt getur á viðgerð- armönnum liðanna kringum mót. Þannig angruðu bilanir Rafn Arnar Guðjónsson á Rauða prinsinum. Skipt var um tvo gírkassa og sá þriðji yfírhalaður, allt á fyrri degi og áður en aðalkeppnin hófst á sunnudegin- um. Viðgerðarmenn Gunnars Ás- geirssonar bjuggust ekki við langlífi Arnarins. Við þeim blasti brotið strokklok er bfllinn var tekinn úr gámi daginn íyrir keppni. Akveðið var að freista þess að setja sérstakan þéttivökva á vélina sem fékkst að láni hjá öðru keppnisliði. Dugði það allan tímann og gott betur því Gunnar varð á endanum í öðru sæti. Slíkur var reyndar gállinn á Gunnari að að- stoðaimenn hans óttuðust um tíma undir lok keppninnar að hann myndi fara með sigur af hólmi. Höfðu þeir gengist undir það heit að láta krúnu- raka sig að hætti Gunnars ef hann ynni. „Við héldum hárinu," stundu þeir og virtist sumpart létt. Útrásin hefur kostað 30 milljónir Eins og áður segir var tilgangur- inn með torfærumótinu í Swindon að freista útflutnings á íslenskri tor- færu, gera hana að alþjóðlegri keppnisgrein en að mekka hennar verði áfram á íslandi. í tengslum við keppnina fóru tæplega 200 manns út á vegum Mótoríss. Láta mun nærri að kostnaðurinn við útrás torfærunn- ar sé 30 milljónir, að sögn forsvars- manna félagsins. Heppnist vfldnga- förin og landvinningar eiga sér stað gæti afrakstur orðið einhver í fyll- ingu tímans. Næsta skref væri að efna til fleiri móta erlendis í haust og bæta við fleiri mótum og fleiri keppn- islöndum á næstu árum. Áframhaldið er talsvert undir dekkjarisanum Goodyear komið en fyrirtækið íhug- ar að styrkja mótshald víða um Evrópu og brúka torfæruna til mark- aðssetningar á bfladekkjum. Af við- brögðum þeirra á mótsstað virðast þeir enn sannfærðari en fyrr að íþróttin eigi framtíð fyrir sér. Vika í Barcelona 28. júní fra 29.955 Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja kynnast þessari heillandi borg, sem er tvímælalaust ein mest spennandi borg Evrópu í dag. Nú getur þú tryggt þér gistingu og sæti til Barcelona á frábærum kjörum. Þú bókar núna og tryggir þér sæti og gistingu og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og segjum þér hvar þú gistir. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verðkr. 29.955 M.v. hjón m bam, 2-11 ára, 28. júní, flug og hótel. Verðkr. 34.990 Bókaðu strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. M.v. 2 í herbergi, flug, gisting og skattar, 28.júní. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Vinningshafar aukavinninga í EURO 2000™ leik MasterCard og EUROCARD korthafa á tímabilinu 1. júní til 6. júní EURO 2000 OFFICIAL SPONSOR 01998 UEFATM Vinningshafar hafi samband við þjónustuver EUROPAY íslands í síma 550 1 500 Arnar B. Vignisson, Hjarðarhaga 54, 107 Reykjavík Auöur Auðunsdóttir, Stekkjarkinn 17, 220 Hafnarfirði Ásta Unnur Jónsdóttir, Cullengi 37-39, 112 Reykjavík Ástþór Óskarsson, Fannafold 80, 112 Reykjavík Benjamín Gíslason, Bólstaðarhlíö 42, 105 Reykjavík Berglind Maríusdóttir, Holtsbúð 61,210 Carðabae Birna A. Olsen, Smyrlahrauni 22, 220 Hafnarfiröi Björn Magnús Sverrisson, Skógum kennarabúst 2, 861 Hvolsvelli Björn Sævar Eggertsson, Víkurási 3, 110 Reykjavík Brynja Sigmundsdóttir, Digranesheiði 28, 200 Kópavogi Eiður Stefánsson, Skarðshlíð 22g, 603 Akureyri Elín S. Sigurðardóttir, Torfalæk 2, 541 Blönduósi Carðar Hannesson, Heiðarbrún 31,810 Hveragerði Celrþrúður Kristjánsdóttir, Álfhólsvegi 88, 200 Kópavogi Císli Cuömundsson, Suðurgötu 121, 101 Reykjavík Cuðmundur 0. Ásmundsson, Lóurima 17, 800 Selfossi Cuðný H Bjarnadóttir, Starengi 30 2h, 112 Reykjavík Guðný Hafsteinsdóttir, Stallaseli 7, 109 Reykjavík Gunnar Haraldsson, Hléskógum 11, 109 Reykjavík Hallfríður Ó Aöalsteinsd, Ártúni 9 kj., 800 Selfossi Haraldur Sigurjónsson, Þinghólsbraut 6, 200 Kópavogi Helga C. Baldursdóttir, Boðagranda 18, 107 Reykjavík Helgi Einarsson, Dúfnahólum 4 7 hæö B, 111 Reykjavík Inga Þórarinsdóttir, Höfðavegi 39, 900 Vestmannaeyjum Ingunn Ólafsdóttir, Hvassabergi 12, 220 Hafnarfirði I Joanna Leokadia Wojtowicz, Nesbakka 15, 740 Neskaupstað Jóhannes Ásgeirsson, Huldulandi 32, 108 Reykjavík | Jörgen Þór Þráinsson, Ásgaröi 24, 108 Reykjavík Kolbeínn Sigmundsson, Landsbankanum, 350 Crundarfirði Kolbrún Kristjánsdóttir, Hagamel 46, 107 Reykjavík Kristbjörn Ægisson, Berjarima 10, 112 Reykjavík Kristjana Fenger, Akurholti 4, 270 Mosfellsbæ Kristrún Skúladóttir, Hraunbæ 79, 110 Reykjavík Margrét Kr Guðmundsdóttir, Hjallabrekku 9, 200 Kópavogi Margrét Sigurgeirsdóttir, Fljótaseli 35, 109 Reykjavík Oddfríður L. Jónsdóttir, Hásteinsvegi 41,900 Vestmannaeyjum Pétur Jóhannsson, Langholti 9, 230 Keflavik Pjetur Einar Árnason, Flyörugranda 12, 107 Reykjavík RagnarSveinn Olgeirsson, Borgarvík 19, 310 Borgarnesi Ragnheiöur Ragnarsdóttir, Álfholti 56c, 220 Hafnarfirði Rúnar Cunnarsson, Laugarvatni Dalseli, 840 Laugarvatni Sara Hrund Finnbogadóttlr, Álfheimum 48, 104 Reykjavík Sigmundur Eyþórsson, Háseylu 23, 260 Njarövík Signý Sigurðardóttir, Núpasíðu 1 Oh, 603 Akureyri Sigríöur Þorsteinsdóttir, Skjólbraut 14, 200 Kópavogi Sigrún Magnúsdóttir, Munkapverárstræti 23, 600 Akureyri Sigurbjörg Óiafsdóttir, Urriðavatnl 1, 701 Egilsstoðum Sigurbjörn Friðmarsson, Tungu 1, 750 Fáskrúösfiröi Sigurbjörn Rafn Ottósson, Hólmgaröi 8, 108 Reykjavík Sigurður R. Þorvaldsson, Goðaborgum 8 204, 1 12 Reykjavík Sigurjón Jónasson, Tjarnarlöndum 18, 700 Egilsstööum Sigurrós Á. Sigurðardóttir, Ásvallagötu 44, 101 Reykjavík Sjöfn D. Bergmann, Brekkuseli 27, 109 Reykjavík Sjöfn Þórðardóttir, Lindarbraut 8, 1 70 Seltjarnarnesi Stefán Steþhensen, Þórsgötu 22, 101 Reykjavík Svanberg Árnason, Furulundi 1 e, 600 Akureyri Svavar Guðmundsson, Tunguseli 5, 109 Reykjavik Sveinn Ottó Sigurðsson, Caltalind 10, 200 Kógavogi Sæunn Þóra Þórarinsdóttlr, Brúnavöllum, 861 Hvolsvelli Torben Friöriksson, Gilsárstekk 5, 109 Reykjavík Tryggvi Þorsteinsson, Lækjartúni 5, 270 Mosfellsbæ Vigdís Ólafsdóttir, Lindarflöt 37, 210 Carðabæ Vilhelm S. Sigmundsson, Eskihliö 23, 105 Reykjavík Zakarías Hjartarson, Kirkjuvegi 1,230 Keflavík Þorstelnn Thorsteinsson, Drápuhlíð 30, 105 Reykjavík Þórarinn Kristinsson, Holtaseli 35, 109 Reykjavík Þórður Theodórsson, Kambsvegi 35, 104 Reykjavík SIEMENS Við bjóðum nú nokkur tæki á frábæru kynningarverði á meðan * birgðir endast. Gríptu gæsina, eða réttara sagt, ofninn og heliuborðið. sem eiga heima hjá þér! Nýju Siemens eldunartækin eiga heima í hverju eldhúsi. Tæki HB 28054 ► úr stáli 53.900 kr. stgr. ◄ HB 28024 hvítur 47.900 kr. stgr. i- Fjölvirkir bakstursofnar með létthreinsikerfi, rafeindaklukku, innbyggðum fitu- og lyktarsíum, góðri lýsingu, kæliviftu, stangar- handfangi og sléttri innri hurð úr gleri (auðveldar öll þrif). Sannkallaðir gæðaofnarfrá Siemens. Keramíkhelluborð með fjórum stiglaust stillanlegum hraðsuðu- hellum, einni stækkanlegri hellu, snertihnöppum, stafrænum að- gerðaskjá, tveggja þrepa eftirhitagaumljósi, rafeindastýrðri uppsuðu og öryggisrofi. Ekkert slor eða hvað? Keramíkhelluborð með áföstum rofum, þremur stiglaust stillan- legum hraðsuðuhellum, einni halógenhellu, einni stækkanlegri hellu og fjórföldu eftirhitagaumljósi. Fín helluborð á einstöku verði. Umboðsmenn um land allt. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.