Alþýðublaðið - 03.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 3. okt 1934. XV. ÁRGANGUR. 238. TÖLUBL. DAOBLAÐ OG VIKUBLAi CTOEFAHDli 4JL»tBUFLOKS&fiI! PeÍFÍkaupendurblaðs- ins, sem flytja um mánaðamótin, tll* kyyrai pað nú peg- ar í afgreiðslu blaðsins. Símart 4900 og 4906. Bændaflokknrinn bauð sig til kaups, en var hafnað afjtjírnarflokknnai. Þorsteinn Briem kosinn til e. d. skv. úrskurði forseta sameinaðs þings. FUNDUR hófst í dag kl. 1 í sam- einuðu pingi. Forseti byrjaði með því að minnast Magnúsar Jónssonar próf juris, sem lést í gær. Síðan kvað hann upp úrskurð út af neitun Bœndaflokksins um að kjósa fulltrúa til efri deild.ir. í úrskurðinum segir svo. „Ég tel ekki að Bændaflokkiur- inn jgieti skotið sér undan pví, að eiga elnn alpingfemaníhi í etó deild, en heldur ekki að einstakir pingmenn gieti borið fram, lista með ina'fni eða riöfnlum alpingis- manna úr öðírum flokki, sem hefir uppfylit pá skyldu að leggja fram iista við kosninlguna, .með jafn- mörgum nöfnum og sá flokfcur á rétt á að kjósa til eö* deildar, og heldur ekki með nafni eða nöfmum alpmgismanina úr eigin flokki, eí pað er iekki fiokksiisti. Þá er komið út fyrir pau takmörjk, sem stjórnarskrá og kosningalög gera ráð fyrir, Hv. 10. landskjörinn hefir svar- að fyrirspurin um pað, hvont E- listinn sé listi BændaflokksiWs, að pað muni sjást við atfcvæða- greiðslu, Verður pvi iekki hægt aði líita svo á, að E-ilistinn sé lista Bændaflofeksins. Heldur eigi verð- ur D-listinn talinn listi Bænda- flokksins, pað er tvímælalaiust ó- lögtegt, að bera fram lista með nafni alpihgismanins úr öðrum flokki, svo sem gert ier með D- listanum, í pví skyni að skjóta sér undan'pví, að koma fram með flokksilista. Er pað pví úrskurður minn, að vísa D-listanam og E-listanum fra, og koma peir pví eigi til atkvæða. C-lisitinin er fram borunin af 2. pm. Reykvíki'nga í samráði við formenn tveggja meirihliutaflokk- anwa á Alpingi. Hanw kvaðst bera penna lista fram í pví skyni, að fylla löglega tölá alpingismanna ¦til efri deiWar og stáinga app á alpingismanni úr Bændafiliokknium, er eigi hafði komið fram mieð lista, pótt hann hefði atkvæða^ magn til pess að kjósa einn manin tól efri deildar, og jafnframt lýsti hv. 2. pm. Reykvífcinga pvi yfir, að hanin myndi taka sin|n lista aftur, ef Bændaflokkurirmi bærj fram flokkslista. Nú hefir pað eigi orðið', svo siem áður er tekið fram» Verðfur að' fallast á, að meirihlutiaflokk- , lum piinlgsiws berj skylda til pess að sjá um, ef á brestur, að al- pingi verðii starfhæft samkvæmt úrsliitum alpingiskosránga. Það er pg í samrærni við anda og til- gang hinnar nýju stjórnarskrár og hinina nýju kosniingalaga og pá einnig í samræmi við ping- sköp alpiin,gis. Ég úrskurða ~ pví, að C-listinn sé löglega fram borinn. Par sem D-lista og E-,lista hefir veiuð vísað frá, er eigi stungið upp á fleiri alpingtemönnum til efri deildar alpingis en kjósa á pangaði samkvæmt stjórnar- sikráinni." Eiga pví pessir menn sæti í efri deild: • Frá Alpýðuflokknum og Pram- sóknarflokkntum: Jón Baldviinssion Haraldur Guðmundsson ; Sigiurjón Á. ólafsson Jóinas Jónssion Einar Árin-aso'n In'gvar Pálmason Hefmann Jómaisson . Bemhard Stefánsson Páll HermannsBon - Fíá Sjálfsitæðisfliokkmum: Magnús Guðmundsson Magnús Jónssion . ÞoDstieinin Þorsteinsson Pétur Maglnússiosn Guðrúm Lárusdóttir Jón Auðunn Jónssioin. Frá Bændaflokknum: Þorsteinn Briem. Skiftust nú pingmienin í deildxr og hófsit pe^gar fundujr í iefrji-dieild, ten í neðri deild varð að fresta fundi vegna fjarveru Bergs Jóns- sonar, pingmiannis Barðstrjandinga. Bændaflokkurin n býður sig til kaups. Þoretiainin Briem bauð stjóiinar- flokkunum siðdegis í gær, að Bændaflokkurion skyldi kjósa mann til efri deildar, glegn pví, að sitjómarfloikkarnir kysu einn manm frá Bændaflokknum í lianidbúnað- iarmefiid í hvorri deild og fö'nn manin í utanríkismálanieflnd. Stjómarflokkaiinir neituðu með ölliu að eiga nokkur kaup við pá lum skipun efri deildar. Ráðabriugg P^iraa Bændaflokks- manina uim að gera pingið óstarf- hæft: með kosniagunni vtil efri dieildar, var gent í samráði við hiinm nykosma formanin Sjálf- stæðisflokksins, Ólaf Thors, og sýndi pað sig greinilega á ping- Nazistastléfeiii ofsæiúr presta. MOLLER ríkisbiskiup. LONDON, 2. okt FU. Miiller rjkisbiskup hefir svift 24 pfiesta í einu héraði launum símum vegna pess, að peir vilja ekki fallast á hina nýju skipu- lagningu nazista á evangielisku kirkjunini. Hefir petta vakið mikla andúð meðal prestastéttarinnar, pví petta umrædda hérað er eitt af peim fátækustu í landinu, og söfnuð^ imir geta ekki launað prestana sjálfir, og hafa stuðningsmen'n presta peinia, sem pannig hafa verið sviftir lifibrauði sínu, sagst skyldu: skjóta saman' fé handa peim. : Otti vi9 uppreisn á Spáni. Lerroux faliö að mynda stjörn, Þingrof? LONDON í gærkveldi. UM astandið á Spáni ríkir enn fullkomin óvissa. Um prjár leiðir virðist að ræða. I fyrsta lagi, að forsetinn leysi upp pingið og fyrirskipi nýjar al- mermar kosningar, í öðru lagi, að hann feli Lerronx að mynda stjóm, og í priðja lagi, að Gil Roblies verði kvaddur til pess að mynda nýja stjóm ininan pess. pingis, er nú situr. Nýjar kosningar myndu leiða til uppreisna. Alment óttast menn, að almenin- ar kosningar, ef pær fæíu fram myndu leiða til óeirða og upp- reisna. Meðal vinstri flokkanna er talið, að pað myndi vekja alvarlega mótspymu, ef LeMoux myndar stjöm, hins vegar má stjórn, sem 'mynduð yrði af Gil Roblies, vænta hinnar harðsnúnustu mótspynnu af fcapólska flokknum og peim, sem honum fylgja. FO. MADRID, 2. okt. FB. Alcala Zamora forseti hefir kvatt leiðtioga flokkanna á sinn fund, og hefir hann rætt við pá LERROUX stjómmálahorfurnar og myndun nýrrar stjómar. Ýmsir ætla, að hann muni rjúfa pjóðpingið eða reyna að koma pví t:i leiðar,_aði bráðabirgðastjörn verði mynduð, til pess að komia ,i veg fyrir, að núverandi stjórnmálaástaiid breyt- ist til muna að svo stöddu. LefFööx faliö sð mpða stjórn. LONDON, 2. okt. (FO.) Lernoux hefir verið falið að mynda stjórn á Spáni. Mun hann leita aðstoöar kapólska flokksins við stjórnarmyndunina. Japanir ákæra Bándaríkin og Rússlandfyrír strfðsnEdirbúiiing Magnús Jónsson frá Úlfljótsvatnl lést í gær. Magnús Jónsson prófessor jur- is. frá Olfljótsvatni lézt í gær í Landsispítialanum úr hjartasjúk- dómi. Var hann fluttur í Landsspít'- alann 15.. september og var alt af punigt haldinn. Bæjarstjórnarfunduf er á morgun. 10 mál eru á dagskrá, par á meðal tiinefning eins manns í mjólkursöluniéfind og tveggjia manina í mjólhW^P' ; lagsnefnd. fuindi, leftir úrsfcurð forseta í dag, I að pað ier Kveldúlfsklikan í Sjáilí- I stæðiisf lokfcnium, sem bar sig verst. LONDON, 2. okt (FO.) Japanska hermáiaráðuneytið hefir birt pjóðinni. aðra opiribera 'tilkynningu í dag. Tvær setningar í tilkynniingun'na I hafa vakið umtai um allan heim, og kemur pað mönnum á óvart hve djarforðar pær eru. í tilkynningunini segir ,að Japan verði að efla allar varnir sínar vegna pess, hve mjög Bandarikin Mannshvarfiðt Eins og skýrt var frá í blað- íriiu' i gæir, kom Jítil stúlka með bréf til koniu Hans Sigurðssonar á sunnudagsiniorgun og sagði hún að ófcunnur maður hefði beðið sig fyrir pað. Þessi „ókunni" maður gaf sig 'fram við lögregtana i gær og sagði hann að Hans hefði komið til sln kl. 111/2 á iaugardags- kvöld og beðið um, að hanri mætti sfcrifa hjá honum bréf sierai hann gerðí. Kvaðst. Hans vera að fara úr bænum, en purfa að koma bréfi til fcociu sinnar. I í gær var slætt við Ægisgarð | en árangurslaust. auki nú herafla sinn, bæði í lofti og á sjó, ogj í öðru lagi beri að gera petta vegná hins stöðuga hernaðamndirbúnings Sovét-RúsS-; lands, en bæði pessi veldi hafi það í hyggju, að rjúfa friðinn í Austurálfu. e 0 arsviKarion imuel Iisiill fyrir réííi. LONDON, 2. okt FÚ. I dag hófust réttarhöldin yfir bræðmnum Samnel og Martin In- sull, sem sakaðir eru um stór- kostleg fjársvik, ásamt nokkrum mönnum öðaTim. Varð að smíða sérstakan paii í réttarsaLnum til pess að koma öllum sakborningum fyrir, 6 end- urskoðendur hafa verið fiengnir af sækjendum og verjendum máisins tii! pess að endurskoða hiin geysimörgu viðskiftaskjöl og reikninga, sem búist er við að fram komi undir rekstrí málsinsi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.