Alþýðublaðið - 03.10.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 3. okt. 1934.
lOæsBssla feákii
Grænlandsmynd
Dr. Knud Rasmussen:
Brúðarfðr Palos.
Myndin tekin er á Græn-
lai di og leikin af Grænlend-
ingum. Það er talmynd,
sem sýnir siði og lifnaðar-
hætti Grænlendinga. Það
er fræðandi mynd og um
leið skemtileg mynd, mynd,
sem allir hafa bæði gagn
og gaman af að sjá.
ALPYDUBLAÐIð
Annað kvöld kl. 8:
Haðar og kona.
Aðgöngumiðar seldír í IÐNÓ
daginn áður en leikið er kl.
4—7 og leikdaginn eftir kl. 1
Næst-siðasta'sinn.
Lækkað verð! Sími 3191
fiardínnstengiir,
margar gerðir fyrirliggjandi.
Ludvig Storr
Laugavegi 15.
Þur og bjort
geymsla.
með bílfærum aðgangi
óskast nú þegar. A. v. á.
S. 6.1
Eldri danzarnir.
Laugardaginn 5. október kl. 91/2
síðd. Áskriftarlisti i G.T.-húsinu,
sími 3355 og 3240. 6 manna hljóm-
sveit. Aðgöngumiðar afhentir á
laugardag kl. 5—8. Stjórnin.
Borðstofnhúsgögn
notuð til sölu með
tækifærisverði.
Húsgagnaverzlun
Kristjáns Sigoeirssoar,
Laugavegi 13.
mieð píanó-undirispili
í dómkirkjunni í
Halnarfirði annað
kvöld kl. 8 V2.
Undrasnillingurimi
Karoly Szenassy
(fiðla).
Or „Deutsches Volksblatt“,
Wien: „Hann skyggir alger-
lega á heimsfræga snilJinga
svo sem Kubelik, Prihoda
og Isaye.“ — — — — —
Aðgöngiumiðar hjá V. Long
og við inngangintn.
Verð 1,50.
I dag
er slátrað hjá oss fé úr Grímsnesi og úr Biskupstung-
um næstu daga.
Þeir, sem enn eiga eftir að panta hjá oss kjöt,
slátur, svið o. fl., eru vinsamlega beðnir að draga pað
ekki lengur, pví aðalslátruninni lýkur hjá oss um miðja
næstu viku.
Sláturfélag Suðurlauds.
Sími 1249 (3 línur).
Beztir.
Fallegastir.
Ódýrastir.
Grundarstíg 11.
Alpýðublaðið er besta fréttablaðið.
I DAG.
Næturlæknir er í nótt Guðm.
Karl Pétursson, sími 1774.
Næturvörður ejr í |niót(íí í Lauga-
vegs- og Ingólfs-apóteki.
Veðriö: Hiti í Reykjavík 8 st.
Djúp lægð og illviðri um 600 km.
siuður af Vestmannaeyjum. Útlit
er fyrir norð-austan kalda og létt-
skýjað.
Otvarpið. Kl. 15: Veðurfilegniil.
Þinjgfinéttir. 19:Tóinleikar. 19,10
Veðurfnegnir. 19,25: Graminófónn
Bizet: Arlesienne-Suite, nr. 2. 20
Fréttir. 20,30: E-jndi; Um dáleiðs]-
ur, II (Einar H. Kvaran). 21,10:
Tónleikar: a) Útvarpstríóið; b)
Grammófónn: Sönglög eftix njorsk
tónBkáld.
F. U. J. í Hafnarfirði
heldur fyrsta fund sirin á haust-
inu á morgun.
Fiskipigið
var siett í gær kl. 1. Voru allir
fulltrúar mættir, nema einn.
Skipafréttir.
Súðin fór frá Hornafirði í
morgun á leið hingað. Gulifoss
er á leið til Hafnar frá Oslo.
GoðafoS'S er á iieið frá Hull til
Viestmannaeyja. Dettííoss. væntan-
legur í nótt. Brúarfoss var á
iSauðárkróM í gær. Lagarfoss var
á Haganesvík í morgun- Selfoss
kom frá útlöndum í nótt. Dronn-
ing Alexandrinie er á Jeið til Hafini-
ar.
K. R. í kvöld
Old Boy‘s kl. 6J/2—7V2. Þriðji
fl. knattsp. 7V2—8V2- Fyrsti fJ.
81/2—9V2- Annar fl. 9V2—IOVí-
80 ára
ier í dag Guðrún Jónsdóttir,
Hringbraut 148.
50 ára
er í dag Elías Jóhannsson
verkamaður, BjaijgarBtíg 3.
Mullersskólinn
Leikfimi fyrir böip, 5—8 ára,
(byrjar í dialg.
Togararnir.
í gær komu frá Englandi tog-
aramir Heimir og Sindri. Baldur
kom af veiðum. Andri kom að
iaka íis. I
ísfisksölur.
Leiknir seldi í gær í Hull 38
tonn á 770 sterlingspund.
Slökkviliðið
! vair í gær kvatt á Kárastíg 11.
Hafði kviknaÖ í skúr. Engar
skiemdir.
Svið
Nf kæfa.
Kjötverzlunin
Herðubreið
Fríkirkjuvegi 7.
Sími 4765.
Lampaskermar.
Mjög margar gerðir af perga-
mentskermum og silkiskermum,
bæði fyrir stand- og borð-lampa,
loft- og vegg-lampa ásamt lestrar-
lampa.
SKERMABÚÐIN,
Laugavegi 15.
Mullerskólinn
Leikfimi fyrir smábörn, 5—8 ára,
byrjar í dag. Get bætt við 6
drengjum frá kl. 4—5 síðdegis á
þriðjudögum og föstudögum og
6 telpurn frá kl. 5—6 síðd. á mið-
vikudögum og laugardögum. Ef
næg þátttaka fæst, byrja nýir leik-
fimiflokkar fyrir smábörn um næstu
heigi, æfingatími frá kl. 10—11
eða 11—12 árd.
Jón Þorsteinsson.
Dívanar, dívanskúffur, madress-
ur. Bezt og ódýrast á Grundarstíg
11.
Nýja Bfió
Otnllgerða
hljémk¥lðasi.
Schoberts-mynöin.
Aðalhlutverk lieika:
MARTHA EGGERTH,
LOUISE ULRICH,
HANS JARAY.
Wiens Filharmoiniska Or-
kester. Wiiens Sangerkna-
ben. Wiiens Statsoper Kor.
Tyula Korniths Zigöjner
Orkester.
Það tilkynnist hér mieð, að systir okkar og tengdasystir, Guð-
munda V. Jónsdóttir frá Dýrafirði, andaöist í Landsspítalanum
2. þ. m.' Jarðarförin ákveðin síðar.
Kristjana Jónsdóttir.
Hinrik Jórrsison.
Elísabet Júlíusdóttir.
IBNÓi f hvöld hl. S V,.
kveðua9 celiOEueistariiiu
Földesy
Reykvíkinga.
Emil Thoroddsen aðstoðar.
Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinn, sími 3656, K. Viðar,
sín i 1815, og Eymundsen, sími 3135, og við innganginn
í Iðnó frá kl. 8.
TEIKNISTOFA
mfin er flntt á Skólavst. 12.
Gfsll Halldórsson,
Sími 3767. verkfræðingur.
Tilkynnin
frá Kjötverðlagsnefnd
Athygli þeirra, sem ætda sér að selja saltkjöt innanlands, skal
vakiin á 6. gr. laga fná 19. júní 1933 um kjötmat, ien þar er svo
fyrir mæJt, að kjötið skuli mieta af kjötmaismanni, og tunnurinar
merktar siámkvæmt riegium um störf kjötmatsmanna, 7. gr.
Af saltkjöti seldu innaniancls ber að grieiða verðjöfnunargjald,
ög því verða þeir, siem senda saltkjöt frá sér ti'l sölu, hvort held-
ur það er til einstakra monna, til eigin-notkunar eða kjötsala til
heild- eða smá-sölu, að fá vottorð frá trúnaðiarmanni kjötverð-
Jagsniefndar eða lögneglustjóra á þeim stað, siem kjötið er sent
frá, um, að verðjöfnu narjgja I d sé eða verði grieitt þar, því ella mega
menn búast við, að þess verði krafist af viðtakanda kjötsins.
K j ötver ðlagsnef ndin.