Alþýðublaðið - 03.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 3. okt. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF JIRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 1901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss.' (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn e til viðtals kl. 6 — 7. BændaMknrmn svíkst nm fyrsta þlng- störf sín. ALÞlNGI er skipað 49 mömn- um. DeiJdasklftingu er Jrann- itg farið, að sameinað Jjitng kýs 16 mtenn með hlutbundinini kostn- injgu t;M efri deildar, iem 33 taka s,æti í tnieðri deild. Starfshæfini pingsins er undir því ktomitn, að einhvier flokkiur eða fiokkar, sem hafa samvinnu, hafi meiri hliuta í báðum dieólid- um. Þetta var bæði Aljrýðufi'okkn- ium og Framsóitn arf 1 okknum ijóst, er þeir gengu til samvinnuí í vtor, og af hálfu Alþýðuflokksiins var því haldið fast fram, að tryggja yirði mieiri hluta í báöuim deild- ium fyrir þeim málum, seim sam- vinina var ákveðin um. Til þiess að fá m>eiri hluita í báöum deiiiid- um þarf fylgi 26 þing'mianna. Al- þýðuflokkurinn og Framsöknar- flokklurinn hafia eins og kunlnugt er 25 þingsæti til samans, en ■ Ásgeir Ásgeirsson fyrv. forsæt- isráðheriia tjáðl sig fylgjandi þeim málum, setm flokkarnir sömdiu uin, og var þaninig trygt, áð roejri hluti fengist fyrir framf gangi þeirra í báðium dieiidum. Kosning til efri deildar strandar I gær skyldi gengið tiil kosn- inga til ©fri deildar. Alþýðufliokk- urdnn og Framsóknarflokkurinn lögðu fram siamieigiuliegan. lista skipaðian 9 mönnum, eða eins mörgium lefns og þieir flokkar mieð aðstoð Ásgeirs Ásgeirssoniaí geta kosiö til efri deiildar. Sjálfstæðl- isflokkiurinn lagði fram lista sfcip- aðan 6 mönnum, eða eins mörg- um og hann getur komið inn í deiMina. Allir þingmenn utan Bæinda- flokksins miunu hafia bóist við,- að leiinnig sá flokkur hegðiaði sér í; samriæmi við anda stjórnar- sikráidininar, og skilaði lista með einu mafni, því flokknum her >eitt sæti í deiidinxii. Þettia brást þó mieð öllu. Og þegar Héðinin Valdimarssion i|eyn- ir að knýja flokkinn tiil þátttöku I kosiniingiunum með því, að> bera fram lista með nafni Þorstieinis Brjiem, biðuir flokkurinin um fund- arhlé. Að því loknlu fcoma tveir menn ur flokknum rnieð sin|n list- ann hvor, og er annar listimn með nafni Héðins Val dimarss'onar. Hvorugur listinn var flokkslisti, enda lýsti Þorsteiinin Bniiem því yfir, að fiokkurinn óskaði ekki að taka þáitlt í kosningum til efri Ársþing brezkra verklýðsf élaga. SOUTHPORT, 1. okt. VMótt. 2. okt. FB. R S Þ IN G brezkra verka- lýðisféilaga hófst hér í dag. Við setninguna flutti forseti þiesis, Walter Smith, ræðu all-langa og ufneitaði kapitaiisma og öllum „fasistiskum hrelyfingum“. Haun fór hörðium orðum urn styrk- veitingastefnu stjörnarimnar, en af henni leiddi það, að haidiið væri lífimu í iðn,greiinum og fyr- intækjum, sem væru illa skipu- lögð og gætu ekki staðið á eigin fótium og ættu að fá að veislast upp, gætu þau ekki komist af ám þess að vera styrkt af hiiniu opiinbera. Um „1 asistah reyfinguna" sagði Smith, að einginn félagsskapur, deildar. Var kosiniingu þá frest- að tál, næsta dags. Bœndafiokkurinn brýtur anda stjórnarskrárinnar. Engum getur blandast hugur um, að Bændaflokkuriinn hefir með þesisu framfierði ko'miiís(t í hájg við anda stjórnarsikrárdnnar. Andi hennar ier auðvitað sá, að aliir flokkar, sem þingið sfcipa, eigi að skiftast í deildir þannig, að eimi þriðji aitji í efri deild, en tvejr þmiðju í neðri deild, ef tala flokksmanna er Ueilanleg með þreniur, aninars verði farið eins niæirri þ'essaiú skifting og aúðið er. Það verður því á engan hátt annað sagt, en að liinn nýi þing- flokkur — Bændafil'okkurinn — hafí byrjað þingsetu síjna með þvi, að svíkjast ium þiingl'ega skyldu. Hver er tilgangurinn. Er hugsanlegt að flökkurinn vilji ekki hafa aðstöðu tiil að fylgjast með meðíerð miála í báðúm deildum? Enigum dettur sú fjarstæðia í hug. Aðeins ein Sikýring ier hugsanleg. Hún ter þiessi: Hamnes Jónsson leggur fram lista með nafni Héðins Valdimianssionar. Með því að Bændafl. kjósi hann, er hægt að koma 10 stuðningsmöinnum stjórin- arinnar í efri deild, en þar með eru stjönnarsinnar komnjr í minnj hluta í nieðri dieild — þingið ó- sarfhæft. ■ Það er ekki annað sýnna ein flokkurinn ætli sér að hindra framgang t. d. bráðabii]gðalaga um afurðasölu bæinda, sem hann þó við' og við hefir verið að hæla sér af að hafa átt drjúgain þátt í að undirbúa. Það er ekki aunað sýnina em að hanin stiefni að þvi, að gera þingið óstarfhæft og framkalla þannig þingrof og nýj- ar kosningar. Aörir flokkar hafa að vílsu minna að óttast í því sambandi ©n Bændafliokkurin|n. Vonandi er enginin flokkur nema hann haldinn svo taumlausu á- byigðárleysi, að haun viJji kasta þjóðiuni út í nýja kosni.ngab.ar- láttu, í Isitaði þess að vinna á þingí mieð ráði og dáð að við'reisn at- vinnulífsins og fjárhags þjóðar- innar. Um Bændaflökkinn verður með sanni sagt: „III var þíjn fyrsta ganga." S. siem væri að hálfu leyti hern- aðarlegs eðlis, myndi fá þrifist til Jengdar í Bretlandi. (Unitied Press.) VetkamannaflokkotlnB eg friðarmálln. LONDON i gærkveldi. Arthur Henderson og Sir Staf- fiord Cripps voru aðalr;æðumenin á ársþingi brezka verkamanna- ilokksins í dag. Henderson gaf yfirlit um ófriðar- og friöar-horí- ur og talaði í eina klst. Hanin sagði, að verkamannafliokkurinn legði ekki fram neina nýja stefnu- (sikrá í friðarmáliunum, en kvaðst endurtaka það markmið flokks- ins, að útrýma ófriði með að- stoð Þjóðabandalagsims, að efla öiryggi og frið með samkomulagi marigra þjóða, með hlutleysis- samningumi, gerðardómum og ráðstöfuinium tjl þesis, að þjóði- herir yrðu settir undir alþjóð- liegt eftirlit. Barátta á afvoþnun- arráðstefnunni s. 1. 3 ár hefði staðfest þá trú verkamannaflokks- ins, að um eklnert öryggi gæti verið að ræðia, nema samieigin- liegir samningar maigra þjóða um að verjast og afstýra ófriði'. Verkam annaf lo kkurinn hafinar al- gerlega, sagði hann, þeirri kenn- ingu gamla tímans, að heppileg- asta trygging íriðariins sé jafn- tefli herafilans í mörgum löndunx. Stefnnmál jafnaðar- manna og bankaanfl- valdið. Sir Staffiord Cripps gerði ýms- ar athugasiemdir við x;æðu Arþ- hurs Hendersions. Hann kvaðist fallast á markmið verkaxnanina-' flokksins, en vera ósaxnimála um aðfierðjnia, hvemig þeim skyldi náð1. Hánn sagði, að ef verka- mannafl'0'kkurinn kæmist aftur til valda, hvenær sem það yrðx, þá ætti ha:m ekki að reyna aftur, eins og gert var á árimum 1929 —’31, að halda fram stefnu, s|em værj í þvi fólgin, að hafa sem rnest út úr fjármagninu, heldur s'kyldi hann byrja á pví, að tryggja sér ijárhagsleg yíirráö, og myndi hon'um þá vera fært að hefja víðtækar framkvæmdiír um þjóðnýtingu aðalatvinnu- greina landsin's. Mætti þaninjig á eins skömmum tíma ein's og unt væri kionia nægilega miklu af iðjurekstri landsiins undir opin- bert eftiriit. Við atkvæða.greið|s,íliu voru breytingartillögur Staífords Cripps fieldar, en tillögur Hen- dersens samþyktar mieð yíiJignæf- andi meirihluta, en þó með þeim íyrirvara, að ef til ófrjðar kæmi,, sikyidi kalla saman aukaþing, áð- ur en iýst væri yfir allsherjar- verkfalili. (Fú.) Bræðingor milli fazistaflokk- anna í Austnrriki. LRP. 1. okt. FÚ. Nokkur hluti af fóliagsskap naz- álsta í Atuistunríbi hefir, undir for- ustu alikuninugs nazistafioringja, Rintelen, sem er persónuliegur vinur Hitlers, boðist til þess að viinna að því, að upp verði tekin „skynsamieg samvinnustefna1' við stjórnina af hálfu Nazista, í því skyni að binda ©nda á ininau- landsdeilur. Meðal nazista í Aust- UTOíki er þegar myndaður nýr flokkur, s©m vill vinna í friði við stjómina, o,g sættast á deiiumál- in, með þeim skilyrðum, að hon- xxm sé trygður jafnréttur á við aðra stuðnxngsflokka stjómarinin- ar. Þessi flokkur kveðst þess al- búimn, að vinna að því að varð- veita sjálfstæði Austurríkis, vinna að viðreisn Austurríkis heima fyrjr og beina með'liimuim sínum inn í félagKskap þann, sem stjórn- i'n sjálf styður og kallar sig „ Ætt- jar ðar v ina -s am b an d ið “. Schuss- nijgg ©r sagður hlyntur þessum ráðagerðium, en Heinxvehrfélögiin og nokkur hluti fliokks þess, er áður köll'uðu sig Kristilega jafn- aðarmenn, eru afar-andvígir öll- um sættum við Nazista. Lifur og hjðrtu, alt af nýtt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Skiiltarnámskeiö byrjar miðvikudaginn 3. okt. Tek einnig nemendur í einka- tíma, 2—4 saman. Guðrún Geirsdóttir, sími: 3680. A hatta- og saoma- stofnnnl Moderne fást saumaðir dömu- hattar eftir pöntunum. Einnig breytt höttum eftir nýjustu tízku, sömuleiðis um lit. B.D. S. E.s. Lyra fer héðan fimtudag 4. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smith. Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndír fáið þið á Ljósmyndastofu S’gnrðat Guömnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Drifanda katflð er drýgst. Spaðkjötið er komið. Eins og að undanförnu seljum vér valið og metið spaðsaltað dilkakjöt úr beztu sauðfjárhéruðum landsins. Kjötið er flutt heim til kaupend a þeim að kostnarlausu. Samband ísl. samviinnfélaga. Sími 1080. SJálfbleknngar feikna úrval nýkomið. Ágætir, með gullpenna, frá 5 krónum. Munið, að pér fáið nafn yðar grafið ókeypis á pá sjálfblekunga, sem keyptir eruhjá okkur. Tefknibestik afbragðsgóð, einnig nýkomin. Líka einstakir feæi. í cirklar og rissfjaðrir. Verð og gæði útilokar j alla samkeppni. INGÓLFSHVOLI = SiHI 2?ý4>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.