Alþýðublaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 4. okt. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JIRINN RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. lt'01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj.S. Vilhjálmss.'(heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn e til viðtals kl. 6 — ,7. Úrskurður Jóns Baldvinssonar for- seta sameinaðs þings, út af kosningunni til e. d URSKURÐUR Jóns Baldvins- sonar forseta sameinaðs pings út af kos.nin.gum til efri deildar, siem kveðinn var upp í gær og Aiþýðublaöið skýrði pá fra, fer hér á eftir í heild: Við kiosningar til efri diaiJdar aipingis hafa komið fraim fiimlm lisfar. Á A-listanum eru nöfn 9 alpingismanna úr Alpýðúfiokkn- um og Frams óknarf lokknum, en peir flokkar, ásiamt hv. pm. Viest- ur-lsfirðinga, sem er uita,h flokka, borið peninan lisfa fram. Á B- lManum, lista Sjálfstæðisflokks- iins, eru 6 alþingisrmenm úr peiim flokki. Þingmannaitala á hvorum pessara lista um sig er hlutfal.lsý lega sú, er þessir flokkar, er að listunum standa, geta, eftir at- kvæðama,gni sijnu i piniginlu, kos- ið til efri deildar alpingis. Þessir listar eru'pví borrni,r fram í samræmi við únslit kosninga (og í samræmi við efni stjórnar- skrárinnar frá 1934. Úrskurða ég pá lista gilda. Samkvæmt 2. grein stjórnar- skrárininar frá 1934 á priðjungur pingrnanna að eiga saéti í efri deiid, en sé ekki unt að skifta til priðjunga í deildiimar, eiga peir pingmenn, einin eða tveir, sem umfram eru, sæti í naðrj dieild. Nú er tala alþingismamiira 49, og ber pví að kjósa 16 alþingismenn til að taka sæti í efri deild al- pingis. En saman lögð tala al- alpingismanna á áður nefindum tveim listum er eigi nema 15. Á fundinum í gær lýsti forseti eftir lista frá Bændaflokknum, en hv. 10. landskjörinn svaraði þvi, að Bændafliokkurinn óskaði ekki eftir pví, að kjósa til efri dieldad. Bar pá hv. 2. pm. Reykvikinga fram lista, er hlaut eimkenmið C- listi, og var á þeim lista nafn Þorsteins Briem. Eftir fundatíhlé, er veitt var samkv. ósk hv. 10. landkj., kom eigi fram flokkslisti frá Bændaflokknum, en hv. pm. Viestur-Húnv. bar fram lista, er merktur var D-listi, og var á þeim lis.ta nafn Héðins Valdi- marssonar, og loks komi fram listi frá hv. 10. landkj., er hlaut ein- kenniið E-iisti, mieð nafni Maginr úsar Torfasonar. Með peirri breytingu á stjóriiar- skipunariögum landsins, sem sam- þykt var til fullnustu á aukar alpingi 1933, og með nýjum kosningalöigum, sem siett voru samkvæmt hinni nýju stjórniar- skrá, er gerð stórfleld breyting á öllu fyrirfcomulagi kosniiniga tiil alþingis, og stjórnmálafIokkum, sérstaklega pingflokkum, veittur meiri réttur en áður. Þannig er pað lögbundið >að pað skuli standa á kjörseðli kosninga til al- piingis, í hvaða flokki frambjóð- andi sé. 'Þó að mönnuim sé eininág heimilt að bjóða sig fram, til pings lutan flokka, pá gerir stjórnarskrá og kosiningalög aðallega ráð fyrjr pví, að kosið sé um flokfca. Umbjóðendur pingmanna, kjós- endumir, hafa við síðustu al- pingiiskosninigar hér á lalnidá í iiaiuin (og veru í fyrsta sinni kosið eftir, flokkum. Á alþingi ei,ga pingflokkar pví að hafa pann rétt og pær skyldur, siem k'osningamar hafa veitt þieiim, en hvorki meiri né minnj. Bæn daf Iokkurinin he'ir atkvæða- magin til pess, að kjósa einin al- pingismann tii efri deildar, en það hefir ómótmæit vierið borið fram af einum alþingismannji úr Bændaflokknum, að sá flokkur óski ekki eftir þvi, að kjósa ping- mann til efri deildar. „Ég tel ekki að Bændaflokkur- iinn geti skotið sér undan pví’, að' eiga einn alpingismanlu í eíri deild, en heldur ekki að einstakir pingmenn geti borið fram Msta með naflni eða nöfnium alpiingis- manna úr öðrumi flokki, sem hefir uppfylt pá skyildu að leggja frarn Msta við kosninguna, með jafn- mörgum nöfnum og sá flokkur á rétt á að kjósa til efri deildar, og heldur ekki mieð mafni eða nöfnum alpingismanna úr eigin flokki, ef pað er ekki flokkslisti. Þá er komið út fyrir pau takmörik, siem stjórnarskrá og kosningalög gera ráð fyriT. Hv. 10. landskjörinn hefir svar- að fyrirspurn um það, hvori E- listinin sé Msti Bændaflokksins, að pað muni sjást viö atkvæða- greiðslu. Verður pví ekki hægt að lilta svo á, að E-listinn sé listá Bæmdafloikksins. Heldur eigi verð- ur D-listin,n talinn listi Bæinda- flokksins, pað er tvímælalaust ó- lögtegt, að bera fram lista mieð nafni alpingismanins úr öðruin flokki, svo sem gert ier með D- listanum, í pví skyni að skjóta sér undan! því, að koma fram með flokkslista. Er pað pví úrskurður minn, að visa D-listanum og E-listanum frá, og koma peir því eigi til atkvæða. C-listinin er fram borinn af 2. pm. Rieykvikinga í samráði við formenn tveggja mieirihlutaflokk- anna á Alpingi. Hanin kvaðst bera penna lista fram í því skyni, að. fylla löglega tölu alpingismanna til efri deildar og stinga upp á alpingismanni úr Bændaflokknum,, er eigi hafði komið frarn msö lista, pótt hann hefði atkvæða- magin til pess að kjósa einin manin til efri deildar, og jafnframt lýsti hv. 2. þm. Reykvíkinga pví yfir, að hann myndi taka sinin Msta aftur, ef Bændaflokkurinn bæri fram ílokksMsta. Nú hefir pað eigi orðið, svo sem áður er tekið fram,. VerðiuT að fallasit á, að meirihlutaflokk- lum piingsins beri skylda til pess að sjá um, ef á bnestur, að al- þingi verði starfhæft samkvæmt úrslitum alpingiskosninga. Það er og í samræmi við anda og til- gang hininar nýju stjórnarskTár og hinina nýju kosniingalaga og pá einnig í samræmi við ping- sköp alpingis. Ég úrskurða pví, að C-Mstinn sé lögJega fram borinin. Þar sem D-Msta og E-Msta hefir verið vísað frá, er eigi stungið upp á fleirj alþingismönnurn til efri deildar alpingiis en kjósa á pangQð samkvæmt stjórnax- skránjni.“ Gnðlaainr llnrifcsson fimtngar. í dag er Guðlaugur Hinriksson trésmiður fimtugur. Hann er fæddur pennan dag 1884 að Þúfukoti í Kjós. GUÐLAUGUR HINRIKSSQN. Hiingað til Reykjavíkur fluttist hann með móður sinni priggja ára gamall og var hér, með heninij íi tvö ár. Fimm ára fór diann roeð' Iienini suður á Vatnsleysu- srönd og var þar þar til hún lézt, en þá var hann 15 Cira. Fluttist hann pá til séra Guð- mundar í Reykholti og var par í prjú ár. 18 ára kom hanin hing- að og byrjaði að læra trésmíði hjá Bjarna Jónssyni. Síðan hefir hann stundað tré- smíðar úti og inni bæði hér í Reykjavík og víða um land. Guðlaugur ier tvígiftur. Fyrri ikonu sína misti hann fyrir möilg- um árum. Hanin hefir eignast 11 börn, par af eru þrjú látiin. ; Guðlaugur Hinrikssion á mik- inn fjölda vinia, enda er hann fljótur að ná vináttu manna1- Hainn er unguir í anda, ósérjhlífiinin og mikill iðjumaður. Hann er mjög áhugasamur um almenn mál og djarfur í orðasennu, enda prýðilega gefinn og mælskur vel. Hann er mjög frjálslyndur í skoðun og segir sjálfur, að pað sé sín bjargfasta skoðun, að þjóð- félagsmálin sé aðeins hægt að leysa með víðtæku samstarfi vinnandi. fólksins í- laindinu. Guð’laugur er drengur góður, hei11. maður og óskiftur þar sem hann Leggur fram krafta sina. Vimir. ATþýðubókasafnið beflr opnað útlánsdeild fyrir Austurbæinn í „Franska spítal- anum" (við Frakkastíjg og Lind- argötu), par sem barnaliesstofa safinsin's starfaði í fynra og starf- ar enn. Þar fást hækur lánaðar kl. 7—-8 síðd. á virkum.dögum og 6—7 á sunmudögum. Deildin byrj- ar með eims margar útlánsbækur eins og Alpýðubókasafnið byrj- aði með fyrir rneir en ellefu ár- um. Þar fást margar góðar ,bæk- ur, t. d. Nýjar kvöldvökur ftlá Akureyri. Sömu lánsskírt'eini gilda þar og í aðalsafninu, enda fást ekki lánsskírieini í útbúinu. öll- um bókum verður að skila á sama stað og pær eru fengnarf. Otbúið í Franska spítalanum — barnaliesstofan og útiánsdeildin — starfar frá októberbyrjun til aprilloka. Bafnalesstojlm er op- in kl. 3—7 á virkum dögum og 4—6 á sunnudögum. Háskólinn var slettu;r í 'fyrrjádajgj í alpingis- húsimu. Háskólarektor skýrði frá ýmsum breytingum, sem fyr- irhugaðar væru á reglugerð Há- skólans. Skýrði hann frá' frum'- varpi er Háskólaráðið hefir sam- ið um atvinnudeild, en stjórnáin lofað að flytja á alþingi. Einnig verðiur breyting á nonrænunámi við Háskólann; pannig, að mienn geta tekið kennarapróf í peirri grein eftir 3—4 ár. Oræalandskvikmpd Knnd Rasmussen. Hinn vinisæli og víðfrægi Land- könnuður og rithöfundur, Knud Rasmussen tók kvifcmýpúí í IGráeim- landi í fyrra sumar. Var það síðasta sumarið, sem hann kom til Gnænlands, pví niokkru eftir. heimkomu sína til Danmerkur veiktist hann og dó. Grænlandskvikmynd Knuds Rasmussen, sem hann njefirair „Brúðkaupsför Palos“, er aigier- lega eiinstæð í kvikmyndaheiimin- um. Hún lýsir á dásamlegan hátt stórfengleik grænlenzkrar nátt- úru, lifskjörum fólksins, Eskimó- anna, siem þetta land byggir, sið- ium peiriia, trú peirra, lögum og háttum, en alt er petta á fruniri stigi veiðifólksins — og einmi,rt;t pess vegna svo einfalt og sak- laust. Aiuk pesisa er í kvilkmyndiUni á- gætt ástaræfiintýri, sem er svo látlaust og frumlegt, að pað hield- ur manni föstum allan tíímanin. Engir aðrir en Eskimóar leika i myndinni, og gera þeir pað af mikiMi prýði. Þetta er tvímælalaust ein fróð- liegasta og jafnframt skemtileg- asta kvikmynd, siam hér hefir verið sýnd um langan tima. St Til Strandarkirkju. Áheit frá ónefndum 10 kr. Relðhjóla* lugtlr, margar tegundir fyrirliggjandi. — Verðiið er afar-lágt. F. & M. lugtir að eins kr. 5,50. Dynamoar 6 volta, 2 ára ábyrgð. Dýnamólagtir kr. 3,75 Allar stærðir af Hellasens batt- eríum, sem eru heimsins beztu batterí, fáið pér ódýrast i Brninn, Laugav. 8 & 20. Símar 4661—4161. Lifur og hjðrtu, alt af nýtt. Baldursgötu 14. Sími 3073. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. ÖS ' Bústaðashiftl. Þeir, sem hafa brunatryggða innanstokks- muni sína hjá oss og flutt hafa búferl- um, eru hér með ámintir um að tilkynna oss bústaðaskiftin nú pegar. Sjógatrygflingarfélm íslands h.f. BRDNADEILD. ip. 2. hæö. Sínil 1700. Ódjrt vegg fóður Sfmi SS76. NÝKOMIÐ. Laagav 25. Málning & járnvðrnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.