Alþýðublaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 4. okt. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ útgfandi: alþýðuflokkj;rinn RITSTJORI: F. R. VALDEjvIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. Símár: ItíOO: Afgreiðsla, auglýsingar. it'01: Ritsijórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj, S. Vilhjálmss/Kheima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn e til viðtals kl. 6 —[7. Úrskurður Jóns Baldvinssonar for- seta sameinaðs þings, út af kosningunni til e. d URSKURÐUR Jóns Baldvins- sonar foTseta sameinaðs þings út af kosmingum til efri deildar, sem kveðinn var upp í gær og Alpýðublaðið skýrði þá frá, fier hér á eftir í heild: Við kosmjngar til efri deildar alþingis hafa komið fraim fiimlm lisitar. Á A-listanum eru nöín 9 alþingismanna úr Alþýðuflokkrir um og Framsóknarflokknum, en þeir fiokkar, ásiamt hv. pm. Vest- ur-ísfirðinga, sem er utan flokka, borið þenman lista' fram. Á B- lisianum, lista Sjálfstæðisflokks- iais, eru 6 alþingismensn úr þeiim fiokki. Þingmaninaitala á-hvorum þiessara lista um sig er hlutfaUs-t lega sú, er þessir fliokkar, eí að lisitunum standa, geta, eftir at- kvæðamagni síjnu í. þiniginju, kos- ið til efri deildar alþingis. Pessir listar eru'því boruir fram í samræmi við úB&lit kosninga (og í samrætai við efni stjómar- skrárinnar frá 1934. Úrskurða ég þá lista gilda. Samkvæmt 2. groin stjórnar- skrárinnar frá 1934 á þriðjuingur Þiugmanma að eiga sæti i efri deild, en sé ekki unt að skifta til þriðiunga í deildirnar, eiga þtír þingmenm, einin eða tveir, setm umfram eru, sœti. í neðri dieild. Nú er tala alþingismamma 49, og ber því að kjósa 16 alþingismenn . til að taka sætí í efri deiid al- þingis. En saman lögð tala al- alþingismanna á áður nefnduim tvieim listumi er eigi netma 15. Á fumdinum í gær lýsti forseti eftir lista frá Bændaflokknum.ven hv. 10. landskjörinn svaraði þvi, að Bændafliokkurinn óskaði ekki eftir því, að kjósa til efri deldart Bar þá hv. 2. þm. Reykvíkinga fram lista, er hlaut einkennið C- listi, og var á þeim lista nafn Þorsteims Briem. Eftir fiumdarhlé, er veitt var samkv. ósk hv. 10. landkj., kom eigi frairn flokkslisti frá Bændaflokknum, en hv. þm. Viesitur-Húnv. bar fram lista, er merktur var D-listi, og vai* á þeim lista nafn Héðins Valdi- marssomar, og loks komi fnam Msiti frá hv. 10. iandkj., er hlaut ein- kennið E-listi, með nafni Magni- úsar Torfasonan Með þeirri biieytingu á stjórmar- skipunarlögum landsins, sem sam- þyfct var tii fullnustu á aufca-* alþingi 1933, og með nýjutm kosningalöigum, sem siett voru samkvæmt hinni nýju stjörnar- skrá, er gerð stórfeld breyting á öllu fyrirkomulagi kosnáaga tail alþingis, og stjórnmálaflokkutm, sérstaklega þing^flokkum, veittur meiri réttur en áður. Þannig er það löigbundið iað það skuli standa á kjörseðli kosninga til al- þingis, í hvaða, flokki frambjóð- audi sé.'Þó að möMnum sé eininig heimjlt að bjóða aíiig fram, tjil þings utan flokka, þá gerir stjóríiariskrá og kosiningalög aðallega ráð fyrir því, að kosið sé um flokka. Umbióðendur þingímanna, kjós- endurnir, hafa við síðustu al- þiingiskosiniwgai' hér á lainidii í raujn þg veru í fyrsta sinjii kosið eftír f lokkium. Á alþingi eiga þingflokkar því að hafa þantn rétt og þær skyldur, sem kosningarnar hafa veitt þieim, en hvorki meiTii né rninni. Bændaf lokkurinin heíir atkvæða- magn til þess, að kjósa 'einin al- þingismann til efri deildar, en það hefir ómótmælt verið boreð fram af einum alþingisimanni úr Bændaflokknum, áð sá flokkur óski ekki eftir því, að kjósa þing- mann til efri deildar. „Eg tel ekki að Bændafiokkur- inin geti skotið sér undan þvi, að eiga einn alþingdsmar^n í eíri deild, en heldur ekki að einstakir þingmenn geti borið fram lista með nafni eða nöfnium alþingis: manna úr öðrum flokki, sem hefir uppfylt þá skyldu að lieggja fram lista við kosninguna, með jafn- mörgium nöfnum og sá flokkur á rétt á að kjósa til efr£ deiidar, og heldur ekki með nafni eða nöfnium alþingismanina úr eigin flokki, ef það er lékki flokkslisti. Þá er komið út fyrir þau takmörfe, sem stjórnarskrá og kosningalög gera ráð fyriT. Hv. 10. landskjörinn hefir svar- að fyrirspum um það, hvort E- listinn sé listi BændaflokksiUs, að það muni sjást við atkvæða- greiðslu. Verður því ekki hægt að lítta svo á, að E-listinn sé listá Bændaflokiksins. Heldur eigi verð- ur D-listinn talinn listi Bænda- flokksins, það er tvimælalaust ó- lögtegt, að bera fram lista með nafni alþingismaninis úr öðrum flokki, svo siem gert er með D- listanum, í því skyni að skjóta sér undan'því, að koma fram með flokksilista. Er það því úrskurður minu, að visa D-listanum og E-listanum fná, og koma þeir því eigi til atkvæða. C-listinn er fram borinn af 2. þm. Rieykvíkinga í samiráði við formenn tveggja meirihlutafiokk- anna á Alpmgi. Hanin kvaðst bera þenna lista fram í því skyni, ab. fylla löglega tölu alþingismanna til efri deildar og stinga upp á alþingismanni úr Bændafilokknum,, er eigi hafði komið fram með lista, þótt hann hefði atkvæða^ magin til þess að kjósa einn manin til efri deildar, og jafnframt lýsti hv. 2. þm. Reykvíkiuga því yfir, að hann myndi taka sinm lista aftur, ef Bændaflokkurinn bærj fram flokkslista. Nú hefir það eigi orðið, svo sem áður er tekið fram, Verður að fallast á, að mieirihlutaflokk- um þihgsins beri skylda til þess að sjá um, ef á brestur, að al- þingi veriði starfhæft samkvæmt úrsliitum alþingiskosnjinga. Það er og í samræmi við anda og til- gang hinnar nýju stjórnarskrár og hinna nyju kosningalaga og þá einnig í samræmi við þing- sköp alþingis. Ég ú,rskurða þvi, að C-listínn sé lögiega fram borinn. Þar sem D-lista og E-Iista hefir verið vísað frá, er eigi stungið upp á fleiri alþingasmönnum til lefri deildar alþingis en kjósa á þangpð samkvæmt stjórnar- skrénni." Gaðlaagar Hiariksson fimtngnv. í dag er Guðlaugur Hinrikísson trésmiður fimtugur. Hann er fæddur þennan dag 1884 að Þúfufeoti í Kjós. ur, t d. Nýjar kvöldvökur frlá Akureyri. Sömu lánsskirteihi gilda þar og í aðaisafninu, enda fást ekki lánsskí'rteini í útbúinu. öil- um bókum verður að skila á sama stað og þær lesru fenglnaii, Útbúið í Franska spítalanum —- barnalésstofan ^og útlánsdeildin — starfar frá októberbyrjun til apríllpka. Baftnahesstofm er op- in kl. 3—7 á virtoum dögum og 4—6 á sunnudögum. GUÐLAUGUR HINRIKSSQN. Himgað til Reykjavíkur fluttist hann með móður sinnj þríggja ára gamall og var hér, nleð henm) i tvö ár. Fimm ára fór Æiamn með henni suður á Vatnisleysu- srönd og var þar þar til hún lézt, en þá var hann 15 ^ra„ Fluttist hann þá til séra Guð- mundar í Reykholti og var þar í þrjú ár. 18 ára kom hann hing- að og byrjaði að læra trésmíði hjá Bjarna Jónssyni. Síðan hefir hann stundað tré- smíðar úti og inni bæði hér í Reykjavík og víða um land. Guðlaugur er tvígiftur. Fyrri konu sína misti hann fyrir mörg- ium árum. Hann hefir eignast 11 börn, 'þaT af eru þrjú látin. i Guðlaugur Hinriksson á mik- inn fjölda vinia, enda er hann fljótur að ná vináttu manna-; Hann er unguir í anda, ósérhlífinm og mikill iðjumaður. Hann er mjög áhugasamur um atoenn mál og djarfuir í orðasennu, enda prýðilega gefinn og mælskur vel. Hann er mjög frjálslyndur í skoðun og segir sjálfur, að það sé sín bjar^gfasta sfeoðun, að þjóð- félagsmálin sé aðeins hægt að ieysa með víðtæku samstarfi vitninamdi, fólksins í- lmdinu. Guðlaugur er diengur góður, heilL maður og óskiftur þar sem hann teggur fram krafta sína. Vtmtr. Grænlandskvikmynd Knud Rasmussen. Haun vinisæli og víðfrægii iantí- könnuður og rithöfundur, Knud Rasmussen tók kvifemlyihd' í (Græ|ni- landi í fyrra sumar,. Var það síðasta sumarið, sem hann kom til Grænlands, þvi Mokkru eftir heimfeomu síina til Danmierkur veiktíst hann og dó. Grænlandskvikmynd Knuds Rasmussen, sem hann nefair „Brúðkaupsför Palos", er alger- lega einstæðí í kvikmyndaheimin- um. Hún lýsir á dásamlegan hátt stórfengleik grænlienzkrar, nátt- úru, lífskjörum fólksins, Bskimó- anna, sem þetta land byggir, sið- um þeirra, trú þeirra, lögum og háttium, en alt er þetta á fruim-i stigi veiðlifólfcsiins — og einmi,tt þess vegna svo eWalt og sak- laust. ' Auk þesisa eir í kvikmyndinni á- gætt ástaræfintýri, sem er svo látlaust og frumlegt, að það held- ur manni föstum allan tímanln. Engir aðrir en Eskimóar leifca í myndinni, og gera þeir það af mikillii prýði. Þetta er tvímælalaust ein fróð- legasta og jafnframt sfeemtileg- asta kvikmynd, sem hér hefir verið sýmd um lanjgan tima. St. Háskólinn var slettujr í 'fyrjjadagj í álþimgis- husinu. Háskólarektor skýrði frá ýmsum breytingum, sem fyr- irhugaðar væru á rieglugerð Há- skólans, Skýrði hann frá1 frum1- varpi er Haskólaráðið hefir sam- ið um atvinnudeild, en stióTnán lofað að flytja á alþingi. Einnig verður breyting á noryaínunámi við Háskólann; þannig, að mienn geta tiekið kennarapróf í þiettri grein eftir 3—-4 ár. 'P, 3i'|.'%l .»1. Relðhjóla" lugtir, margar tegundir fyrirliggjandi. — Verðiið er- afar-Iágt. F. & M.lugtir að eins kr. 5,50. Dynamoar 6 volta, 2 ára ábyrgð. Dýnamóluatir kr. 3,75 Allar stærðir af Hellasens batt- eríum, sem eru heimsins. beztu batterí, fáið þér ódýrast i 0rnimi, Laugav. 8 & 20. Símar 4661—4161. Lifur og hjörtu, alt af nýtt. Til Strandarkirkju. Áheit frá ónefndum 10 kr. Baldursgötu 14. Símr 3073. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeír Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Bústaðaskiíti. Þeir, sem hafa brunatryggða innanstokks- muni sína hjá oss 'og flutt hafa búferl- um, eru hér með ámintir um að tilkynna oss bústaðaskiftin nú þegar. SióvátryflpflaFfél ifl Islands b.f. Alþýðubókasafnið hefir opnað útlánsdeild fyrir Austurbæiinn í „Franska spítal- anum" (við Frakkastíjg og Lind- argötu), par sem barnalesistofa safnsins starfaði i fyrti!a ogstarf- ,ar enn. Þar fást bækur lánaðar kl. 7—8 síiðd. á yirkum.dögum og 6—7 á suninudögum. Deildin byrj- ar með eins margar útlánsbækur eins og Alpýðubókasafnið byrj- aði með fyrir meir en lellefu áí-. um. Par fást margar góðar(bæk- BRDNADEILD. Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. ðdýrt V G (J ö fóðar Sími SS76. NÝKOMIÐ. Langav 25. Málning & járnvörEir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.