Alþýðublaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 4. okt. 1934.
A'EÞÝÐUBLAÐIÐ
|Bamla &M\
Grænlandsmynd
Dr. Knud Rasmussen:
Brúðarför Palos.
Mynciiri ér tekin á Græn-
landi og leikin af Qrænlend-
ingum.'Það er tálmynd, sem
sýnir siði - og lifnaðar-
hætti Qrænlendinga. Það
erjræðandi mynd og um
leið skemtileg mynd, mynd,
sem allir hafa bæði gagn
og gaman af að sjá.
itir.FJELJ.is inuniui
í kvöld kl. 8: 1
MaHnF og kona.
Aðgöngumiðar seldír í IÐNÓ
daginn áður en leikið er kl.
4—7 og leikdaginn eftir kl. 1.
Næst-síðasta sinn.
Lækkað verð! Simi 3191
Fyrirliggjandi eru nokkrir klæðn-
aðir, sem eiga að seljast, Banka-
stræti 7, Leví
f favöid kl. 8V.i
Fiðl&hliðmleikar
í Dióðkirkjnani
í Hafaarfirii
Uadrasaiilinourinn
Raroiff Szeaassy
með pianónndirspiii.
Úr Deutsches VoJksblatt,
Wien: „Hanin skyggir al-
gierliaga á heimsíræga snlll-
inga, svo sem Kubielik,
Prihoda og Isay."------- —
Aðpnpr 1,50
við innganginn og hjá
V. Lono.
Súðin
fer héðan næstk. laugardag
kl. 9. síðd. í strandferð
vestur og norður um land.
Tekið á móti Vörum til
hádegis á morgun. Pantaðir
farseðlar óskast sóttir á
morgun.
Rakarastofu
opna ég undirritaður á morgun, föstudaginn 5.
október, í Veltusundi l,beint á móti bifreiðar-
stöð Steindórs.
Virðingarfyllst.
Signrjón Sigu' geirsson,
(áður hjá Sigurði Ólafssyni).
Tillpninj
9
Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiftamönnum,
að firmað Sv. Jónssdn & Co., Kirkjustræti 8 B, Reykja-
vík, er hætt að starfa.
Vörubirgðir verzlunarinnar höfum vér selt fírmanu
H/f. „Veggfóðrarinn'*, Kolasundi 1, Reykjavík.
Um leið og vér þökkum viðjskiftavinum vorum alla
velvild á liðnum árum, vonum vér, að þeir láti firmað
H/f. „Veggfóðrarinn", njóta sömu velvildar í framtíð-
inni. .
Réykjavík, 1. okt. 1934.
Sv. Jónsson & Co.
Samkvæmt ofanrituðu hefir Hf. „Veggfóðrarinn"
keypt vörubirgðir verzlunarinnar Sv. Jónsson & Co.
Munum vér leggja áherzlu á að hafa á boðstólum full-
komnustu vörur veggfóðraraiðninni tilheyrandi, og með
vörubirgðum og samböndum vorum og firmans Sv. Jóns-
son & Co. mun það ábyggilega veitast oss auðvelt.
• • Virðingarfyllst.
H.f. Veggfóðrarin
t D A G
Næturlæknir Katrín Thorjodd-
sen, Fjöinisvegi 6. Sími 4561.
Næturvöröttr & í nótt í Ing1-
ólís- og Laugavegs-apóteki.
Otvarpið. Kl. 15: VeðurfregnirL
Þingfréttir. 19: Tónleikar. 19,10:
Veðurfregnir. 19,25: Lesiin dag-
skrá mæstu viku. Grammóf ónn:
Óperulög- 20: Fréttir. 20,30: Fr,á
útlöndium: Nýtt og gamalt í Kína
(V. Þ. Gísiasen). 21: Tóaleikar:
a) Útvarpshljómsveitin; b) Ein-
söngur (Pétur A. Jónsson); c)
Damzlög-
flans Siprðsson
fanst í gær í sjónum.
f gær fékk lögreglan Þórð Stef-
fánssion kafara til að kafa við
Ægisgarð itil að leita að líki Hans
Sigurðsísioinar, sejm hvarf aðí-
faranótt siunnudags.
'Er Þórður hafði leitað um
jsitund í sjómum vestan við garð-
imm, fanín haun líkið.
Lá pað á brjóstirau, og var
siíeinhella bundin á brjóstið með
sverum kaðli.
Ekkert sá á líkinu.
Bælarrððlð felllr
að velta fátækum heimilnni
aðstoð í veihindom.
Verkakvennafélagið Framsókn
sendi inýliega til bæjarstjórnar er-
indi um pað, að bærinn réði til
sin 10—15 stúlkur, sem skyldu
, hjálpa til á fátækum heimiluim,
pegar veikindi steðjuðu að fjöl-
skyldunni.
Þetta erindi vair, til umræðu
á bæjarráðsfundi 21. f. m., og
var pá sampykt að vísa pví til
fátækraMltrúanna til umsagnan.
Á fundi bæjarráðis, viku síðar,
var lögð fram umisögn fátækra-
fulltrúanna og lögðu peir á móti
pví að erindinu yrði sint. Enda
tóku íhaldsmenniwir í bæjaxnáð-
inu undir pað, og var pví felt að
verða við áskortun veíkakvenna
með 3 atkv. gegn 2.
Erindið verður til umræðu á
bæjarstjórnarfundi í dag.
Iv. Rt
Æfimgar i' kvöld kl. 5—6:
Drengir, 7—12 ára. Og kl. 6—7:
Drengir, 12—15 ára. íslenzk glíma
kl. 7Va—8V2- Fimleikar, II. fl.
karla kl. 8ya—9y2 og I. fl. ki.
91/2—101/2.
Maður og kona
. verða leiki|a í klVöld 'kfli. 8 í mfæist
síðasta sinn.
Sjómannakveðjur.
Byrjaðir að veiða við Austur-,
land. Sendið póst til Hull með
fyrstu ferð. Kæraf kveðjur. Vel-
líSa1!. Skipverjar á Sviða. — Far,n-
ir til Englands. Vellíðan allra.
Kærar kveðjur. Skipshöfnin á
Surprise.
Skipafréttir,
Gullfoss ie(r í Höfn, Goðafoss er
á leið til Vestmannaeyja frá Hull.
Dettifoss kom til Reykjavíkur kl.
10 í moBgun, fer til útlanda annað
kvöld. Bfúarfoss er á Vopnafiiíði.
VSelfoss er í Reykjavík. Súðin;
feemur í kvöld. Island fór frá
Leith kl. 12 á hádegi í gær.' ' •
Karoly Szenassy
t heldur fiðluhljómlieika í pjóð-
kirkjunini í Hafinaífírði í kvöld
kl. .81/2. , ,' • [ ¦: _.. .
Bruggun á Norðfirði.
A Norðifirði: gerði lögrieglan í
fyrradag upptækar miklar birgðir
af öli hjá peim Lárusi Waldorff
og Guðbjörgu Bjarnadóttur. Var
ölinu helt niður og pau sektuð
um 500 krónur hvont.
Auglýsingin
' tfrá S. G. Tj. í blaðainiul í giæí var,
'látim ^blaðið af vangá. Danz-
skemtunin verður ekki fyr en
lauigardaginin 13. okt.
Of iillgerða
hljðikviðan.
SchDberts-myndín.
Aðalhlutverk leiká:
MARTHA EGGERTH,
LOUISE ULRICH,
HANS JARAY.
Wiens Filharmoniska Or-
kester. Wiens Sangerkna-
ben. Wiens Statsoper Kor.
Tyula Korniths Zigöjmer'
Orkester.
STOKAN „1930". Fundur í kvöld.
Kosmingar fulltrúa til pingstúk-
lunnar. — Áríðandi að félagar
mæti.
Hugheimar.
heitir ný ljóðabók eftir Pétur
! Sigurðssom, siém kemur í bóka-
verzlanir í
APOLLO
skemtiklúbburinn heldur da^nzleik laugardaginn 6. okt. í IÐNÓ
6 manna hljómsveit, Aage Lorange, spilar Ljósabreytingar
Aðgöngumiðar eftir daginn í dag á Café Royal og í IÐNÓ
á laugardag kl. 4—9 síðd. Stjórnin
MalklJlbbnrinn.
Eldri danzarnir
í K. R.-húsinu laugardaginn 7. þ. m. kl. 9 V>
síðdegis.
Áskriftarlisti í K.R.-húsinu. Sími 2130.
Péturs*Band, 5 menn. 2 harmonikur spila.
Stjórnin.
Nýjasta
týzka
Fataef ni *- Frakkaef ni
Fallegt
snið
Samkvæmis
klæðnaðir
Mm Benjamíisssoi,——
klæðskeri. Einkerinls-
Sími 3240, Ingólfsstræti 5. | búningar.
Sðngfélag
I. ©• 6. T.
1 ' ' ' í;
óskar eftir góðu söng-
fólki, körlum og kon-
um. — Uppl. í súna
3240.
Aðalfnn^ur
glímufélagsins Ármann
verður haldinn í Varðar-
húsinu mánudaginn 8.
okt. kl. 8 síðdegis. Dag-
skrásamkv. félagslögum
Stjórnin.
NY BOK . '
éflr ROBERT tOVIS STÉVfiM SON
BÓKIN ER GÓÐ og ÓDÝR.
Fæsí hia ;:bótiðloEi m í
Bókaverzl. SigurðarKrist}ánssonar
Alpýðublaðið er besía fréttáblaðið. ¦