Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 1
 e-Vectruna FIMM SKÓLAR HYGGJAST SETJA UPP TÖLVUKERFI ER GERIR NEMENDUM KLEIFT AÐ NÁ ÞRÁÐ- LAUST í UPPLÝSINGAR OG KOMAST Á NETIÐ. ER BÚIST VIÐ AÐ KERFIÐ VERÐI TEKIÐ í NOTKUN NÆSTA HAUST. 9 Talsverö gróska er í gerð lófatölva. Pilot-vélarnarfrá Palm hafa um skeið borið höfuð og herðar yfir aðra fram- leiðendur en sífellt koma nýjungar á markaðinn. Ein framtíðarsýn fram- leiðenda er aó geta sameinað síma, stafræna myndavél, glymskratta og lófatölvu í eitttæki. 6 Fréttablöð Héraðsfréttablöð hafa lifað um langan aldur. Netið hefur valdið breyt- ingum á þeirra högum eins og svo margra annarra. Nokkur slík blöð halda úti öflugum fréttavefjum og eitt hefur bæst í hópinn sem er eingöngu gefið út á Netinu. 8 Framleiðendur PC-véla hafa sann- færst um að einfalda gerð vélanna og minnka þær. Hewlett-Packard hef- ur riðið á vaðið og framleitt e- Vectruna. sem er sérdeilis smávaxin en keyrir á 500 MHz Celeron-örgjörva og 8.4 GB hörðum diski. Þá er hægt að taka harðan disk vélarinnar úr ef svo ber undir. 5 Lófatölvur dagskrá n ^Tsvikmyndaiönáöurinn er ’fc- . • ,Y,,_. WBmfös IslGpsksjónvarpsþáttagerö blómstrar fsumar á SkjáEinum og Stöö 2. Nýjar hug- myndj r og útfær.slur bar sem lögð er áhersla á frumleikajafnt sem fagmennsku. n er hatuUr 8Ö haöi og spotti í nýjum gamanþáttum í Ríkissjónvarpinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.