Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 E 5 netið Nýir tímar PC-tölvur ganga nú í gegnum mikið breytingaskeiö. Árni Matthíasson tók til kosta nýja tÖIVU frá Hewlett- Packard. PC-TOLVAN er komin til ára sinna tæknilega þó ekki séu mörg ár síöan tölvur urðu al- menningseign. í þeim erým- islegt sem er óþarft tyrir al- menna notendur en haft í tölvunum til að tryggja að þeir geti notast við ólíkar gerðir jaðartækja, til að mynda tengiraufir ogfleira sem velflestirtölvunotendur þurfa ekki á að halda. í nýjum geröum PC-tölva sem senn koma á markað hafa menn aftur á móti gengið hreinttil verks og kastað út því sem almennt má telja óþarfa. Fyrir vikiö eru vélarnar einfald- ari ogtraustari I reksti og, það sem ekki skiptir minna máli, ódýrari. Segia má að Aþþle hafi haft frumkvæði í nú- tímavæðingu einkatölvunnar með iMakkanum sem fyrirtækið setti á markað fyrirtveimurár- um eða svo. Þærvélar voru stórum einfaldari en fyrri gerðir Makka en þó öflugri ogýmsu sleþpt úr þeim sem fáir eða engir notuðu leng- ur. Fyrir vikið var hægt að selja tölvurnar á lægra verði en ella og einnig breyta út af í hönn- un og útliti. Vinsældir Makkanna urðu svotil að sannfæra PC-tölvuframleiðendur um að fara áþekka leið. Ekki er svo langt síðan fyrstu tölv- ur slíkrar gerðar tóku aö koma á markað og kærkomið að fá að taka til kosta nýja vél frá HP, e-Vectra. Sérdeilis smávaxin Ekki er laust við að mönnum bregði við þegar þeir berja e-Vectruna augum í fyrsta sinn, enda er vélin sérdeilis smávaxin miöað við afl, um 9 sentimetrar á breidd, 24 á hæö og 27 á breidd og ekki nema tæp fjögur kíló að þyngd. Hægt er að hafa vélina lárétta, en fer betur á að hafa hana lóðrétta enda er hún með sérstaka fætur til þess. Prufuvélin var meö 500 MHz Celeron örgjörva á 66 MHz kerfisbraut, að vísu ekki meö hraövirkasta móti. Minni í henni var 64 MB, harður diskur8,4 GB. í vélinni, sem seld er án skjás, er Intel 810E skjástýring á móður- borði með Direct AGP. Enn er það ekki það besta sem í boði er en kapþnógfyrir alla venju- lega vinnslu. 24 hraða geisladrif er í vélinni og kemurekki að sök þó það sé upþ á rönd, þvf diskarnirhaldastíþráttfyrirþað. Með því skemmtilegasta við vélina er að svo haganlega er hörðum disk hennarfyrir komið að einfalt er aö kippa honum úr ogtaka með sér ef maður vill. Lítið um stækkunarmöguleika Eins og getið er er innvols vélarinnar allt ein- faldaö og lítið um stækkunarmöguleika í sam- ræmi við grunnhugsunina á bak við hana. Þannig eru engar PCI-raufar, hvað þá ISA- raufar, enda ekki til þess ætlað að bætt sé í tölvuna neinum sþjöldum. Á henni eru tvö USB- tengi sem gerir kleift að bæta við hana jaðar- tækjum á einfaldan hátt. Einnig er 25 þinna þrentaratengi og eitt níu pinna raötengi. Reynd- ar hefði mátt sleppa prentaratenginu og nýta USB fýrir prentara. Á vélinni eru tengi fyrir hljóð- nema og inn/út víöómstengi, en hljóökort er á móöurboröi. Einnigeríhenni Ethernet-kort. Ekki þurfti nema að skella vélinni upþ á borö og stinga í samband, en skjár er ekki meö í pakkanum. Hún er ágætlega spræk miðað við örgjörvann, endafæstheldurmeiri hraði úrvél án ISA-raufa. Að sögn umboðsaðila hér á landi verður verð á vélinni lægra en tíökast meö sambærilegar PC samhæfðartölvur. Væntan- legar eru síðan álíka vélar frá fleiri framleiöend- um þannig að e-Vectran boðar nýja tíma í tölvu- málum. A/S0'" Örugg scnnskipti! Yfir 17 milljónir afgreiðslustaða um allan heim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.