Alþýðublaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 6. okt 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIAR SSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. ItOl: Ritstjórn (Innlendar fréttir) 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 1905: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Einsclæmið. Briem og ihaldið. INSDÆMIN eru vensf, segir máltækið. Bændaflokkurinn, varalið íhaldsins, hefir framið ó- svinnu á þingi, sem er fullkomið einsdæmi. Foringi flokksiins, Þor- sfeinin Briem, siem um iangt s,kieið hefir nekið þá atvinnu að túika hinar göfugu siðgæðis- og trú- ar-hugsjónir kristindómsiins, ger- ist nú methafi á þingi, miethafi Í heimskuiegri framkomu. Hann gerir tilraun til þess að ieggja þingræðið í rústir, gera lýðræð- ið að engu og búa þannig veg ekki þeim, sem klierkurinn hefir lífsuppeldi af að boða, heldur einræðis- og ofheldis'-stefnu naz- ista. : : ! I ■ : : ; : ' i Afleiðingarnar. Það er vert fyrir alian almenn- ing að gera sér ]jóst til hlýtar, hverjar aflieiðingarnar mundu verða, lef gengið væri i;nn á þá þá braut, sem klerkurinn vildi beina Bændafiokknium intn' á, þá braut, að fiokkur eðá flokkar geti svikist um þá skyldu sína, að kjósa mienn úr síinum, hópi til efri deildar. Hugsurn 'okkur, að Bændaflokk- urinn hefði komið sínu fram og getað kosið mann úr stjómar- flokkunum til efri deildar. Þing- skipan hefði þá orðið þa'nnig: Efri deild skipuð 10 stjörnarsin,n- um og 6 stjórnarand stæöingumj, Neðri deild 16 stjórnarsinnum og 17 stjórnarandstæðinigum. Engum getur blandast hugur um, að slíikt þing hefði verið með öllu óstarfhæft, stjórnin hefði samstundis rofið það, og gengið hefði verið til nýrra kosin- inga. Eftir-leikurinn. Hugsum okkur þau ósenniiegu kosiningaúrslit, að hið sameinaðá íjhald — Bændaflokfcurinn og Sjálfstæðisf.lokkurinn hefði feng- ið meirihluta á þingi. Þá áttu núverandi stjómarsininar eftirleik- in;n. Ekki gæti það komið prest- inum á Akranesi á óvart, þó hann hefði orðið þessi: Alþýðuflokkur- inn og Framsóknarflokkurinjn hefðu sagt: Við óskum ekki eftir að hafa menjn í efri deild, og síð- an befðu þeir kosið sjálfstæðis- menn og Bændaflokksmenin til efri dieildar, þannig, að hið sam- einaða íhald hefði fengið þar meiri hluta, en Alþýðufl. og Framsóknarfl. haft meiri hluta í neðri dieild. — Þingið aftur ó- sarfhæft — nýtt þingrof. Þeir þóttust vera vitrir, en urðu heimskir. Margir hafa spurt síðan þessi tíðindi gerðust: Er formaðiur Bændafiokksins, Þorsteinn Briem, svo einfaldur maður, að hann hafi ekki gert sér Ijóst, að ef flókki hans yrði leyft að skjóta sér undan þeirri skyldu að kjósa mann til efri deildar, þá var kom- ið inn á braut, sem hlaut að leiða til þiess, að hvaða þiing sem væri yrði gert óstarfhæft? Nei, þetta vissi Þorsteinn vel. Vitandi vits hefir hann gengið að þvi verki, að reyna að stofna til nýrra kosninga. Varaíiðið átti að sameinast mieginhernum, hið sameinaða ihald hugðist að leggja til meginorustu. Og að henni lok- inni, ef hún skyldi enda með ó- sigri, mátti taka upp sama leik- inn á ný — 'gera þingið óstarf- hæft —, en ef sigur fengist, var ekki þingsins þörf, þá mátti hverfa að ráðium Hitiers. Þor- steiinn stendur afhjúpaður frammi fyrir alþjóð. Hann þóttist vera vitur, þóttist hafa lagt djúp ráð til þess að gera þingræðið að engu. í gleð- inni yfir hinni ímynduðu vizku gl'eymdist honum, að aðfierðin, siem beita átti til að ná markinu, reið svo gersamlega í bág við heilbrigðia skynsemi, að allir hafa undrast nema Ólafur Thors og fáeinir sálufélagar hans í her- búðum íhaldsins. Alþjóð undrast einfeldni klerksms, en einfeldnii1 Ólafs kom enguim á óvart. Það skal sagt ýmsum mönnum úr SjálfistæðisfLokknum til hróss, að þeir afneita Briem og öllu hans athæfi af hjarta. En grunn- hyggnustu og strákslegustu menn flokksins, eins og Ólafur Thors, standa við hlið hans. Einnig þeir þóttust vera vrtrir. En staðreynd- irnar tala nú í eyru þieirra og bera sannleikanium vitni, og þær segja: Þið ertlfe heimskir. En alt þetta heimskuilega brölt Þorsteins og Ólafis gefiur tilefni til að hugleiða, hvort ekki sé tími til kominn að leggja efri deild niður. Hún befir hvort sem er ekkert að gera lengur með að- alverkefni þingsins, samningu fjárlaga. Það er orðið næsta erf- itt að koma auga á verkefni henn- ar, því engum getur komið til hugar að þörf sé að ræða önn- ur mál fnemuir í tveimur deildum Nálverk, milljönkröna vi ði, keypt fyr- ir fimin shiiioga. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Listaverkaverzlun í Birming- ham keypti fyrir nokkru gamalt málverk fyrir fimm shillinga. Málverkið var tekið til rann- sóknar af listaverkafræðingum verzlunarinnar, og kom þiá í Jjós, að málveikið var búið til af hol- lenzka málaranum van-Dyck. Málverkið sýnir aðalsmann í hertýgjum og telja sérfræðinga,r það vera milljón króna virði. STAMPEN. Vaxandi þðttaka kvenna í afvinnn!ffi Sovét- Riisslands. LONDON, 4. okt. (FO.) Sovétstjórnin liefir tilkynt í hinu opinbera málgagni sínu, Is- vestia, að hún muni hvetja til þœs, að fleiri konur verði sikip- aðiar í stjórnarnefndir opinherra stofnana. Tala kvenna í ýmsum stöðum, sem við korna iðnaðar- máium, er nú tiltölulega há, eða 37o/o þairra, sem starfa. Á samj- yrkjubúunum eru 6 þús. konur forstjórar, og 7 þús. konur hafa þann starfa að aka dráttarvélí- Keisarasinnar vaða uppi í Wien. BERLIN í gær. (FO.) Félagið Reichsbund í Austur- riki, sem hefir- stofnum keisara- veldisins á stefnuskrá sinni, boð- aði til almenns fundar í Wien í gær. 1 ! Aðalræðiuna hélt Otto fursti af Hohenberg, sonuir Ferdinands erkihertoga, sem myrfcur var í Serajevo 1914. Hann skýrði frá því, að keisarasinnar í Austur- ríki hefðu hafið samningagerð við S chus chnigg-stj órnina um, að Habsborgarættin fengi aftur ali- ar eignir sinar, sem teknar vonu 'dignarnámi eftir stríðið. Annar ræðumaður á fundinuim, ei'im af foringjum legitimásta- flokksins, var mjög harðorður i garð litla Bandalagsins. Hamn sagði, að það hefði fyrir skömmu gert þá kröfu til austurrisku stjórnarinnar, að hún gæfi hátið- lega bindandi yfirlýsingu um, að keisaraveldið yrði ekki sett á stofn aftur í Austurríki. Það væri þó lofsvert, sagði ræðumaður, aö Berger-Wal deneck, utanríkisnáð- herra ,hefði með öllu neitað að gefa slika yfirlýsingiu. t---- . . ..... , _ Ní fiskiskipakví 1 firlmsyb! Ný fiskiskipakvi var opnuð f Grimsby í dag. Hefir bygiginig hennar kostað 13A millj. sterlings- punda. VerkamáIaráðherrann, Sir Henry Betterfcon, framkvæmdi þá athöfn. en fjárlög- HLUTÁVELTU ^heldur st. „VÍKINGUR“ nr. 104 í Templarahúsinu á morgun (sunnudag 7. október). Þangað skulu allir koma, sem vilja gera góð vörukaup fyrir veturinn. Þar verða margir góðir munir, og skal fátt eitt talið: — Skó- fatnaður, hveiti, nýr fiskur, Kol, prjónavörur og búsáhöld. o. m. m, fl. Drártturinn kostar 50 aura. — Inngangur 50 aura. — Húsið opnað kl. 5. Allir í Templé á morgm! afburða kostir Fyrsta bifreið Georgs B. Seldens var smurð af VacuumOilCompanyh.f.árið 1877; nýja straumlínugerðin frá 1934 er lika Gargoyle-smurð. GARGOYLE MOBILOIL fylgist alt af með próun tækninnar og kemst meira að segja feti framar. í GARGOYLE-TÖFLUNNI er getið um réttu tegund- ina af Gargoyle Mobiloil fyrir sérhverja tegund vagna, gamla og nýja, þróttmikla oliu, sem veitir vagni yðar fullkomna smurningsvernd undir öllum kringumstæðum, olíuna, sem hefir 6 afburða kosti, oliuna, sem alt af er ný. Jafn-gömul fyrstu bifreiðinni, —- jafn-ný síðustu gerðinni. Aðalsalar á íslandi: OLlUVERZLUN ÍSLANDS H.F. Gargóyíe Mobiloil 0 Betrl vernd 0 Meiri ending 0 Minni sétssn § Anðveldarl gangsetnlng 0 Lengra á milli olfn« skifta ® Fæst alls staðar VACUUM OIL COMPANY

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.