Alþýðublaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 6. okt. 1934. XV. áRGANGUR. iO'l. TÖLUBL. Haustmarkaður K. F. U. M. DA0ELAB 0G VIKUBLAÐ CTQBPANDli ta. *®*' «taaM s&s&ai ta. &B & föS. i jjset fetröss eifat? ta. S.SS f|K*r 2 naííeKsSi, «4 giséö sr 7 Sfcfjrtfflsa i áagfei5i81ffis. fféSSar "» dMMal •Sm»í»w* SBS". SBsjseÆsy MtbxraaMaaaa. heldur áfram í dag kl. 3. Mikið af nýjum vörum. Á morgun kl. 2: Barna- skemtun kl. 8 V«: Almenn skemtun. Hlutaveltan hefst kl. 3 ?/«, ALÞINGí: Mndarkosninoar. I tneðri deild í gær féll kosmimg fastra nefnda þamnig: Fjárhags- mefnd: Stefám Jóh. Stefánssom, Sigfús Jómssom, Ásgeir Ásgíeins- son, Ól. Thors, Jakob Möller. Samgöngumálanefnd: Jómas Guð- mumdssíom, Gísli Guðmundsson, Bjarni Bjamasom, Jón ólafssoin, Gísli sveinsson. Landbúnaðar- mefnd: Héðiran Valdimarssom, Páll Zophonias-son, Bjarmi Ásgeirssom;, Guðbr. ísberg, Jón Pálmason. Sjávarútvegsinefnd: Firaraur Jóiras- som, Páll Þorbjanraarson, Bergur Jónsson, Sig. Kristjánsson; Jó- hamn Þ. Jósefsson. Iðnaðarniefnd: Emil Jónsison,-Páll Zophoiníasisom, Bjarm Ásgeirssom, Guðbr. ísberg, Jakob Möller. Mentamálaraefnd: Emil "Jómssom, Gfsli Guðmumds- som, Ásgeir Ásgeirsson, Pétur Halldórssion, Gummar Thonoddsen. - Allsherjarmefnd:. Héðimm, Valdi- marsson, Stefán Jóh. Stefánsisom, Bergur Jónsson, Thor Thors, Garðar Þorsteinsson. ; Þegar átti að kjósa lamdbúnað- arneind, fór Hannies fná' Hvamms- tanga fram á það, að f j&lgaíð yr'ói um tvo memn í nef.nd.iMni, og studdu íhaldsmenn það. Var á þeim að heyra, að þeir myndu hjálpa einum Bændaflokksmanxii til að komaslt 1 miefmdima, ef fjölg- umin yrði samþykt. Beiðni Bænda- flokksmanna var syrajað með 17 atkv. gegn 14. Verkamaniiabyltlng á Spánl Sósíalistlsk lýðveldi sfofnuð víðsvegar Barcelona og fleirí borgir eru þegar á valdi um landi? verkamaima Hraðskeyti til Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn kl. 12 á hádegi í dag. ALLSHERJAVERKFALLIÐ, sem hófst um allan Spán í fyrri- nótt, snerist í gær upp i allsherjaruppreisn og borgara- styrjðld um alt landið. Verkamenn undir stjórn jafnaðarmanna hafa Mngað til haft betur í viðureigninni við her og lögreglu. í mörgum landshlutumlhafa peir náð öllum opinberum bygging- um. á sitt vald og lýst yfir stofnun socialistisks lýðveldis. ÖU Catalonia, auðugasta og pýðingarmesta hérað Spánar er algerle"?a á valdi verkamanna. Þeir hafa tekið allar opin- berar byggingar og herstöðvar i Barcelona. Rikisherinn býst nú til nýrrar atlögu að verkamðnnum um land alt. , Srmasiamband við Spán hefir verjð mjög slitrótt síðan í gær- morgum vegna alilsherjarverkfalls- ims og uppreisnarinniar. Ríkisstjórnin hefir fyrirskipað eftirlit með ölluim skeytasiending- um út úr landiwu. , AHshierjarverkfal lið, sem jafn- aðiarmenn lýstu yfir í móteæla- skyni gegn LeErioux-stjórinirini og fasistum, 'Siem eiga sæti í hennii, kom stjórnirani algeríega á óvait og komst á uím alt landið áður en herinin varði. Stjórnin ögraði verkfalilsmönn- um og foriragjum þeirra nieð því að banna blöð þieirjia og láta her og lögriegliu ráðast á bækistöðvar Blfreiðastjórantofna félag Félagið hefip sampylit að ganga í Alpýðnsanibaad f slant s. Bifreiðastjórar á fólksflutn- ingabifreiðum um 60 að tölu, stofnuðu bifreiðastjóra- félag í nótt á fundi í Alpýðu- húsinu Iðnó. Félagið heitir „Bifr|eiðiast]órafé- lagið Hrieyfill". 1 stjórn félagsins voru kosnir Bjarmi Bjiarnason formaður, Sig- Aðvörun Húseigendur aðuarast hér með um að tilkynna a lögreglustöðina flutn- inga úr og i hús sín. Vanrœksla uarðarsektum LÖgreglustjórinn l Reykjavlk 6. okt, 1934. Gústau A. Jónasson (settur). . urður SigiurðBson ritari, Ásbjörn Guðmundsson gjalddkeri og með- stjórnendur Gunnar Guinrnarsson og Páll Þorgilsson. þeirra; en áðnr en blöð jafnaðar- manna höfðu verið bönnuði, höfðu þau hvatt verkamenn til að vera við ölliu búna, jafnvel uppreisn og borgarastyrjöjd. - , Stjórnin svariaði með því að safna saman fjölda herdeilda í Madrid og Baroelona. Forimgjar lýðvel.disfiokkanna svöriuðu rraeð því að birta samr eginlega yf.'rjlýsingu, þa; sem þeir réðust á Alcala Zamora, forseta lýðveldisins, fyrir framkomu haras og lýstu yfir, því, að þeir alitu öllu sambandi við hann og álitu hann og alla ríkisstjórinina a1> setta. Óstaðfesitar friegnir frá London herma, að viinstriflokkarnir hafi í hyggju að útnefna Azana fyrverr amdi forsætisráðherra sem for- seta lýðvieldisins % nafni upp- reisinaiimarana. Frá Par,íis er símað í morgun, að uppneisinanmenn hafi hvarvetna haft betur: í viðurieigninirai við stjórmarjher og lö-giiagillu; í bardög- um, sem urðu milli þeirjra í gæx- kveldi og í nótt. Bardagarnir urðu harðastir á Nbrður-Spáni og í héraðinu Astu- rlas einu voru 100 menn drepn- ir, en þúsundir manraa særðust. Ríkisstjórmin hefir boðið út öll- ium -hernum og býst til nýrrar árásar á uppreisnarmenn. Má bú- ast við, að til úrslitabardaga komi milli uppreisnarmanna og hers- ins síðdegis í dag. UppreLsnarmenn hafa þegar mörg hénuð á valdi sínu og hafa þar náð öllum opinberum, bygg- ingum og stöðvum hersins og lýst yfir stofnun socialistdsks lýð- veldis. Baroelona og öll Katalonia er þegar á valdi uppreismarmanma. STAMPEN. Bardagarumaltland- ið milli verkamaana oo logreglsnnar BERLIN kl. 8 í morguin. FO. Astamdið á Spáni verðlur: æ í-- skyggilegra, og eru nú skærur um alt landið miili verkfalllsmanma og lögreglu. I Madrid réðust verk- ffalilsmenm í gær aðallega á þá fáu strætisvagna, sem haldið var í gamgi með aðstoð sjálfboðaliða, og hóíu skothrfð á þá. Um 20—30 manns særðust í Madrjd i gær. Bardagarnir harðastir á Norður-Spáni. Alvarlegiast er þó ástandið í landshlutanum Asturia á Norður- Spámi. Þar urðu miestar óeirðir í Oviedo, og stóð þar látliaus~ sfeot- hríð milli lögreglu og verkfalls- manna fram á nótt. Sjö lögreglu- þjónar féllu, en um maranfall hiraraa er ekki kunnugt. Símasambandi slitið við Barcelona og Sevilla. Verkfallinu . hefir nú einnig veráð lýst yfir í Sevilla og Baroe- lomia, en mjög óljósar fnegnir hafa aö BJARNI BJARNASON . Tilgamgur félagsims ct að efla bæði hag og menningu bifreiðar- stjóra, og verlður fyrsta verkefni félags*ins að athuga umbætur á laumakjörum og vinmutíma. Lög voru samþykt á fundimum, og samþykt var að sækja þegar lum upptökiu í Alþýðusamiband Is- lamds. FáaT stéttir mumu hafa haft við eims ill kjör að- búa og bifrieiða- h>om pagan sökum ,,,, stjórar. Þrælkum á þeim hefir verjð takmarkalaus, vinmutítoi þeirra ótakmarkaður og laun þeirxa afarlág. Bifiieiðastjórar hafa áður gert tilraumir til að skipuleggja sig félagslega, en þær hafa misskiiist af ýmsum á- stæðum. Nú er vfst, að þessi félagsstofn- um verður virkur þáttur í um- bótum á kjörum' bifiieiðast]óra, enda hefir húm verið vel umdir- búiin, og munu allir bifreiðastjór- ar ganga í félagið næstu daga Alþýðusambandið mun veita þessu félagi allan þanm stuðnimg, siem það getur. Blað línudanzaraflokksins, sem kallar sig kommúnistiskt og „verklýðsblað", fann ekki á- sæðu til þess i gær að minnast eimu orði á hina örlagaríku at- burði á Spámi undanfarna daga enda þótt allsherjarverkiál! og úr- slitabarátta milli verkalýðsins og borgarastéttarimnar þar um völd- im væri að brjótast út. Línudamz- ararmir tala að vísu oft um verka- lýðsbyltimgu, en þeir vita ekki að 'verkalýðsbyltimg og línudanz er sitt hvað. Æskilegt væri, að þeir yrðu búmir að átta sig á' því, áðlur en byltimgin brýzt út hér. símasamband er slitið til borg- amna. Verkamenn taka Iðg- reglustöðina í Valladolid 1 borgiinni Valladolid í Kastiliu gerðu uppreisnarmieran seint í gærkveldi árás ^á lögreglustcVð- ina og náðu henni á sitt vald. Horfunnar eru taldar mjög t- skyggilegar, og eru menn hræddir um, að núverandi ástand kur.mi að leiða til blóðugrar stjórnarbylt- ingar eða algerðs stjórnleysis um allan Spán, LONDON J gærkveldt Samkvæmt síðustu fregnum frá §páni, hefir þing katalonmi veiið kallað saman og er búist við, að þar verði samþykt ályktun um það, að Katalonia venði sjálf- sætt rlki. (FÚ.) Brezkirverkamenn senda samúðarkveðju til spanskra verkamanna. LONDON í; gærkveldi. Svohljóðamdi ályktun vat'-sam- þykt á áf)sþingi verkamannaflokks ins, sem lauk í Southpoft í dag: „Vér iögmum yfir þvi, að það er ljóst orðið, að félagsskapur spánskna verkamarana er neiðu- búimn til þess að veita mótspynnu þeim náðstöfumum, sem nú eru gerðar til þess, að iraraleiða fas- istastjónn á Spáni. (FO.) Heilsafræðisýningin var opnuð i dag. 1 dag.kl. 1,15 var heilsiufnæðí- sýning læknafélags Reykjavíkur opniuð i Landakotsspítalanum nýja. ;. '; '-. ' Haraldur .Guðmtinéssph! at- vinnumálanáðhérra opnaðii; sýn- inguna með ræðu. Tilkynning frá Landssímanum Vegna uerkfalls -og ó- eirða á Spáni er sem stendur ótryggtv um skeytasendingar þangað, einkum til Barcelona, og eru pui skeyti þdngað eingöngu send á ábyrgð sendanda. Lan dssimasfjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.