Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 B 7. VIÐSKIPTI Nýirstarfs- menn Hattó Frjátsra fjarskipta • Birgir Guðbjörns- son hefur hafiö störf átæknideild Halló Frjálsrafjarskipta hf. Birgirstarfaðiítölvu- deild Flugleiða, mæla- ografeinda- verkstæði ísals og radíódeild Landssímans. Birgir er 47 ára, loftskeytamaður, símvirki og raf- eindavirkjameistari. Þá hefurhann sótt margvísleg tölvu- og símkerfis- námskeið. Birgir lék körfuknattleik með KR og á fjölda landsleikja fyrir íslands hönd. Birgir er kvæntur Rut Rútsdóttur og eiga þau tvö börn. • Grétar S. Sveins- son hefur hafiö störf átæknideild Halló. Hann hefurstarfað hjá Landssímanum frá 1981, ájarð- símadeild, notenda- deild, bilanadeild og Ijósleiðaradeild. Grétar erfertugur, símsmiðurfrá Símaskðlanum. Hann sótti nám í Iðnskólanum í Reykjavík og Bændaskólanum í Hólum í Hjalta- dal og margvísleg námskeið hjá Raf- iðnaðarskólanum. Grétarer kvæntur Ágústu Hjartar og eiga þau tvö börn. • Einar Arsæll Hrafnsson hefur haf- ið störf á tæknideild Halló. Hann kom til Halló frá Landssímanum. Ein- arerVestfirðingur, kenndi tölvufræði við Framhaldsskóla Vestfjarða, starfaöi m.a. hjá Pólnum og Ninnu á ísafiröi við forritun, vefsmtöi og tölvuþjónustu. Einar er 29 ára, hefur meistaragráðu í raf- eindavirkjum auk þess að hafa feng- ið fjölmargar viðurkenningar frá Raf- iðnaöarskólanum ogTekmetrics, m.a. í Visual Basics og html forritun. Einarereinhleypur. • Sigfús Ómar Höskuldsson hefur hafið störf átækni- deild Halló. Hann starfaði hjá Lands- símanum 1988- 1995 ogtvö ár hjá Tal 1998-99. Á síð- astliðnu ári hóf hann störf hjá sam- skiptasviði Nýherja, m.a. uppsetn- ingu og þjónustu símstööva. Þá starfaði Sigfús hjá Notel DASA í Munchen í Þýskalandi. Sigfús ersfm- smíðameistari frá Símaskólanum og stundar nám við Tækniskóla ís- lands. Sigfús Ómarer 29 ára gamall, í sambúð með Ásdísi Bjarnadóttur. Hann áeinn son. • Guðmundur Ragnar Rúnarsson hefur hafið störf á tæknideild Hailó. Hann starfaöi hjá Norðurtanganum á ísafiröi og Pólnum hf. á ísafirði og Húsasmiðjunni í Reykjavík. í nóvember 1997 stofnaði hann Heimsnet ehf. ásamt Gunnari Atla Jónssyni, tæknistjóra Halló. Guðmundur Ragnar er rafeinda- og rafvirki frá lönskólanum á ísafirði og skrifstofutæknirfrá Tölvuskóla Reykjavíkur. Hann er 29 ára gamall. • Sighvatur Víðir ív- arsson hefur hafið störf í sölu- og þjón- ustudeild Halló Frjálsra fjarskipta hf. Hann bjó um 15 ára skeiö í Noregi, starfaði m.a. í feröa- þjónustu og sem fararstjóri í Þránd- heimi. Hann var sölu- og markaös- fulltrúi hjá Vífilfelli og Sól-Víkingi. Sighvatur Víöir er 33 ára. Hann er í sambúð með Elísabetu Þórunni Elfar og eiga þau tvö börn. • Alda Ómarsdóttir hefurhafiö störff sölu- og þjónustu- deild Halló Frjálsra fjarskipta hf. Hún starfaöi hjá verslun- inni Toppmenn og Sport á Akureyri og hefur nýlega lokið skrifstofu- og tölvunámi hjá Nýja tölvu- og við- skiptaskólanum. Hún ergiftÞorvaldi Kr. Hilmarssyni. • Yngvi Tómasson starfarátæknideild Halló Frjálsra fjar- skipta. Hann starfar við kerfisstjórnun og er á sfðasta ári á tölvufræðibraut Iðn- skólans í Reykjavfk. Yngvi hefur hannað vefsíður og rekið tölvuþjónustu. Yngvi er átján ára gamall. Nýirstarfs- menn hjá Landssíma tslands hf. • Ingibjörg Gunn- arsdóttir hefur verið ráðin viöskiptastjóri hjá stórnotendasviði frá 26.05.2000. Hún lauk verslunar- prófi frá Verslunar- skólatsl. 1978, var eitt ár við nám í starfsmannastjórn í viðskipta- og hagfræði við Gauta- borgarháskóla og einnig námskeið hjá Endurmenntun Háskóla ísl. Ingi- björg starfaði áður meðal annars hjá íslenska útvarpsfélaginu og átti og rak Kaffi Akureyri. Hún ergift og á • Linda Björk Waage hefurverið ráðin viðskiptastjóri hjá stórnotendasviöi frá 26.05.2000. Hún lauk BA prófi í sálfræði frá Háskóla ísl. 1997 ogstarfaði síðan hjá Landsbréfum hf. Linda á fimm ára son. • Matthías Páll Imsland hefurverið ráðinn markaðs-og sölustjóri þjónustu- sviðs frá 21.06.2000. Hann er með BA próf í stjórnmálafræði, Masterspróf í Evrópufræði frá Lund University, er að Ijúka MS próf í alþjóðaviðskiptum frá Háskóla fsl. og MBA frá North Park University í Chicago. Á sumrin hefur Matthías Páll starfað hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Matthías er kvæntur Kristínu Eddu Guðmundsdóttir nema. Nýirstarfs- menn hjá Gagnvirkri Miðtun • Kristmundur Birg- isson hefurverið ráð- inn vefari hjá Gagn- virkri Miðlun. Hann lauk námi í NTV kerf- isfræði og forritun f maí 2000 og starf- aði áðursem tækni- maðurviö Internetþjónustu Nýherja. Kristinn starfar við vefsmíði ogvið- hald á rafrænu verslunarumhverfi Plaza.is og hefur aðsetur í bæki- stöðvum GagnvirkrarMiðlunarí Reykjavfk. • Katrín Jónsdóttir hefur verið ráðin sölu- og viðskiptafulltrúi hjá Gagn- virkri Miölun. Hún starfaöi um árabil við stjórnun og sölumál i hjáTæknivalogvar síðast markaðs- fulltrúi hjá Fínum miðli. Katrín starfar við sölu- og við- skiptatengsl fyrir Plaza.is og hefur aösetur I bækistöðvum Gagnvirkrar MiðlunaríReykjavfk. • Chrlstlne Devold- erhefurveriðráðin sölu- og við- skiptafulltrúi hjá Gagnvirkri Miðlun. Christine hefurgóða þekkingu og reynslu af sölu-og markaðs-- málum og starfaði m.a. hjá Miðlun ehf. og útvarpsstööinni Matthildi. Hún starfarvið sölu- ogviðskipta- tengsl fyrir Plaza.is og hefur aðsetur í bækistöðvum Gagnvirkrar Miölunar í Reykjavík. Nýr starfsmað- urhjáSHhf. • Ámi Geir Pálsson hefurverið ráðinn sem framkvæmda- stóri viðskiptaþróun- ar hjá SH hf. sem er eignarhaldsfélag samsteypunnar. . Árni erfæddurárið ‘ 1963 og útskrifaðist sem við- skiptafræðingurfrá Háskóla íslands árið 1989. Hann stundaði fram- haldsnám við Copenhagen Business School og lauk þaðan prófi í al- þjóðaviðskiptum vorið 1999. Á árunum 1989 til 1994 vann Árni hjá Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa, VÍB ogSamskipum. Hannvarfram- kvæmdastjóri auglýsingastofunnar Mátturinn og dýrðin á árunum 1994- 1997. Að framhaldsnámi loknu var Árni þróunarstjóri hjá Frjálsri fjöl- miölun. Arni er kvæntur Soffíu Waage Árnadóttur, félagsfræðingi og eiga þau tvö börn. orju born. ► Stjórn Lyfjaverslunar íslands hf., kt. 430269-4029, gerir kunnugt að með heimild í 2. mgr. 27. gr. laga um hlutafélög, nr. 2/1995, hefur hún tekið ákvörðun um að hlutabréf í félaginu verði tekin til rafrænnar skráningar í kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf. Rafræn skráning tekur gildi þriðjudaginn 24. október árið 2000 kl. 9.00 árdegis. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf í félaginu í samræmi við heimild í ákvæði til bráðabirgða nr. II í lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, sbr. 6. gr. laga nr. 32/2000, um breytingar á ýmsum lögum vegna tilkomu rafrænnar eignarskráningar á verðbréfum og reglugerð nr. 397/2000, um rafræna eignarskráningu verðbréfa í ve rð b réf a m i ðstö ð. þ> Nánar tilgreint verða öll hlutabréf í Lyfjaverslun íslands hf. tekin til rafrænnar skráningar, en þau eru öll í einum flokki, auðkennd rað- númerum og gefin út á nafn viðkomandi hluthafa. Útgáfudags er getið á hverju bréfi. að færa sönnur á þau gagnvart félaginu innan þriggja mánaða frá síðari birtingu innköllunar þessarar. ► Ennfremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, sbr. 10. gr. laga nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, innan þriggja mánaða frá síðari birtingu innköllunar þessarar. Gæta skal þess að reikningsstofnun hafi gert aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf. ► Stjórn Lyfjaverslunar íslands hf. hefur ákveðið að eftir að innköll- unarfrestur er liðinn og rafræn skráning á ofangreindum hlutabréfum hefur átt sér stað í kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf. skuli arðgreiðslur til hluthafa einungisfara fram í gegnum kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf, sbr. heimild í 4. tölul. 54. gr. reglugerðar nr. 397/2000. Við rafræna útgáfu ofangreindra hlutabréfa er nafnverð hluta í Lyfjaverslun íslands ákveðið kr. 300.000.000. Allt nýtt hlutafé sem kann að verða gefið út verður skráð rafrænt. ► Að lokinni rafrænni skráningu geta hluthafar falið reikningsstofnun sem gert hefur aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf. umsjón með eignarhlut sínum í félaginu. Hluthafar munu fá sendar tilkynningar og reikningsyfirlit í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 397/2000. Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa, sem telja nokkurn vafa leika á því að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Lyfjaverslunar íslands hf., að staðreyna skráninguna með fyrirspurn til skrifstofu Lyfjaverslunar íslands hf. að Borgartúni 7, Reykjavík. Komi í Ijós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum LYF jAVERSLUN ÍSLANDS H F T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.