Alþýðublaðið - 15.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 15. okt 1934 ALÞÝÐDBLAÐIÐ S ALÞÝÐUBLAÐIÐ UAGBLAÐ OG VIRUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF JRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIAR SSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Síinar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. it’01: Ritstjörn (Innlendar fréttir) 1902: Ritstjóri. 1903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 1905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn e til^viðtals kl. 6—7. Skýrslnr nm iðnað. RIKISSTJÓRNIN flytur eftir til- mælum hagstofustjóra frum- varp, sem isgg'ur öllum iönfyrir- tækjum, siem eru tryggingarskyld (þ. e. hafa verkamenn í sinni þjónustu) þær skyldur á herðar, að giefa hagstofunni árlegar skýrslur um magn og verð fram- leiðslu stanar, um notkun hrá- efna og aðstoðariefna, um tölu o(g samanlagðan vinnutima verkar manna og starfsmanna ásaimt út- borguðu vinnukaupi. Eitns og Alþýðubláðið hefir áð- ur bent á, lifðu 14i/2% þjóðarinn- ar á iðnaði árið 1930. Pað er því vissuligga tími til kominn, að fara að geía þessum atviinnuvieg gaum. Að þvf verður að vinna, að fram'- leiðsla iðnaðarins beinist injn á þær brautir, sem þjóðinni eru holJastar. Notaþörf og kaupgeta almennings eru þau tvö öfl, sem fyrst og fnemst eiga að móta hinn upprennandi iðnað vorn. Opinber- ar skýrslur um þessi efni gera kleift að fylgjast með þróuninni og skapa þannig löggjafanum að- stöðu til að grípa injn í e;f þörf krefur. Þá er og hitt ekki síður mikils um vert, að gefnar séu skýrslur um verkafóllíshald og kjör verka- fólksins, því fyrirbyggja verður að kjör þess verði svo aum, að það geti ekki lifað mannsæmí- andi mehningarlífi. En bezta vörnin gegn því að svo far;i er þó sú, að verkafólkið sjáJft stofni sitt stéttarfélag, undir forystu Alþýðusambaodsi'ns, og heimti þann rétt, sem því ber. Þess skal getið, að undirbúningur er þiegar hafium undir stofnun slíks félags. Er þess að vænta, að það taki til starfa innan skamms. S. VerkamanDasamband Banda- ríkjanna með baupbanni á Mzbnm vorum, LONDON, 13. okt. (FO.) Þiing verkamannasambands Bandíarífcjanna greiddi í dag at- kvæði með því, að haldið yrði á- fram að ganga á snið við aö kaupa þýzkar vötuí, vegna þiess að þýzk verkamannafélög og pyðiiinjgar í Þýzkialandi sættu enn ofsóknum af hendi stjórnailnoar. Green, forseti verkamaninasam- bandsins mæltist til. þess á þiessu þiingi ,sem haldið ler í San Fr,a;n- cisco, að kaupbanninu á þýzkum vörum yrðii haldið áfram, þangað til, leins og hann komst að orði, „að óginastjórnir Italíu og Þýzka- lands hafa verið afmáð;ar“. Vegirnír og benzínsbaítnrinn. Hvergi meðal meniningarþjóða munu bílvegir vera eins slæmir iog á Islandi. Er jafhvei altítt að bifreiðarstjómr hafi rutt sér leið milli héraða án þess að nokkm opinbieru fé hafi verið var- ið til þess. Afleiðihgin af því, hve vegir eru illir yfirferðar, er auðvitað sú, að bifreiðarinar endast ver hér en í öðrum löndum, þar 'sem vegir eru góðir. Af þessu iieiðir svo það meðal annars, aðlkostnr aður við bifreiðaakstur hér á landi er miklu meiri en 'erlendis, þar sem vegir eru góðir. 'Hinin mikli viðhaldskostnaður, siem er vegna slæmra vega, Iiendir auð- vitað á baki bifreiðaeiigenda og því fóiki, sem þarf að ínota bif- reiðar til flutninga. Hefir að minr um dómi alt of Éu ’fé verið varið til að bæta akvegi 'lands- ins þegar tekið er tillit ’til þess, hversu þýðingarmiklar góðar samgöngur á landi eru fyrir af- komu sveitanna. Er rétt í 'þessu sambandi að minna á samgöing- ur á sjó. Virðist mér 'svo yfir- leitt, að samgöngur á landi 'hafi verið látnar sitja á hakanum móts við samgöng'ur á sjó. 'Árið 1932 var til dæmis ekki 'veitt til vega nema 750 þúsund krónum. Sama ár var veitt í \ beinum styrkjum til samgangna á sjó þessum fjárhæðum: Til Eimskipafél. Islands kr. 151 700 — Skipaútg. ríkisins •—385 206 — Flóabáta — 73 075 Alls kr. 609 981 Verður þó að telja, að sam- göingur á landi séu jaín ‘nauð’i- synliegar og á sjó. Sum ’héruð, eiins'og til dæmis Árnesisýsla log Rangárvallasýsla og nú orðið VesturrSkaftafielIs’Sýsla, verða að fullnæigja flutningaþörf sinini að mestu leyti á landi. Þrátt 'fyrjr þetta hefir ekki verið hlífst við að leggja háa skatta á 'þá, sem hafa haft það að atvinnu 'að brjótast um slæma vegi oglveg- lieysur ti.l þesis að fullnægja samt- gö'nguþörf héraðanna. Ef’tir 'núgiiidandi Jögum eru ár- legir skattar af hverri vörubif- reið þessir: Skyidu- og öryggis- trygging kr. 170,00. Tryggingargjald af ökumaniná kr. 31,20. Skoðunargjald kr. 10,00. Skattur af slöngum og hjól- börðum kr. 72,00. koma með fmmvarp til tekju- öflunar fyrir ríkissjóð þess efnis, að sikattur á benzíni hækkaði frá þvi, sem nú er, um 4 aura á liter. Ætla mætti að það væri nær stefnu núverandi fjármáiaráðherra að leita tekna fyrir ríkið með eiinkasölum heldur en að sieilast ofan i vasa ahnennings með hækkuðum sköttum á nauðsynjr um hans. Eftir frumvarpinu eins og það er, memur þessi skatt- hækkun að minsta kosti 300 krón- um á ári á hverja vörubifreið, og kemur langharðast niður á þieim bifreiðum, sem eru í lang- ferðum og aka um hina vondu vegi. Enda veit ég að þeir komh ast langt fram úr þeirri áætlun, siem ég hefi gert hér í mínum, útreikniingi. Rétta teiðn í þessu efni er að stofna emkasölu á benzíni. Mieð því er hægt á ieðii- legan og réttlátan hátt að sam- eina ha,gsmuni ríkisins og þeirra, sem mikið eiga undir samgöngum á landi. Með einkasölu er það trygt, að söluágóði benzíns renni í ríkissjóðinn, og er það á allan hátt eðliliegri tekjuöfiunar-aðfierð fyrir riikið en sú, að skattteggja atvinnu fátækra manna og það fólk, er þarf að mota bifreiðar til flutninga. | Við Alþýðuflokksmenn höfum jafinan barist á móti hinum ó- beiinu sköttium , sem lenda að langmestu Iieyti á fátækasta fólk- limu í landinu, en bant hins vegar- á það, að ríkið tæki að sér að verzla með þær vörur, sem mest er lagt á, og gætu giefið því góðár tekjiur, sem eins og nú er renina í vasa örfárra manna, Er það ærið umhugsunarefui allri al- þýðu, að núverandi fjármálaráð- herra skuli ver,a farinn að tnoða braut ihaldsmanna í skattamál- um, eins og hann gierir með þessu benzínfrumvarpi. Það er nú skoð- un þeirra, sem sjá hversu rang- látt það er að skattleggja bif- neiðar meira en þiegar er búið, að ekki sé nema um eiina leið að ræða, ef aiþingi ekki fellir þetta frumvarp. Sú leið er að við bifneiðaieigendur hættum að aka okkar bifreiðum. Þá gæti skeð að landsmenn sæju, hvers virði það er að hafa bifreiðia;r í þessu landi. Reykjavfk, 11. okt. 1934. Jón Giid'lmic/sson. Stálhúsgðgn. Tíðindamaður Alþýðúhlaðsins kom fyrir fáum dögum inn á rak- arastofu Óskars Árnasonar. „Þér hafið fengið nýja stóla á rakarstofu yðar,“ segir tiðinda- maðuriun við óskar. „Já, o,g það sem betra er, fs- lenzka framteiðsiu, fyrsta flokks stóla, 30 krónum ódýrari heldur en sambærilegir stólar frá út- landinu." Hver hefir smíðað þessa stóla?“ spyr tíðindamaðurinin. „Stáihúsigagnavininustofan á Smiðjustíg 11. Hún hefir leyst verkið swo vel af hendi í alia staði, að ég hefi ekki getað fund- ið nema einn galla í stólunum, og hann er mjög auðvelt að forð- ast í næstu fram]eið:s,lu.“ Alþýðubilaðið lftur svo á, að hér sé um frétt;ir að ræða, sem ekki eiga að iiggja í þagnargildi. Ef til vili veltur fjárhagsleg af- koma þjóðarinnar á en;gu fxiemur en því, að hægt sé að auka iðn- að og iðju í landinu að miklum mun. Það e;r því gleðtefni, þegar f ljós kemur, að inntendur iðn- aður er á einu eðia öðru sviði þeg- ar orðinn samkeppnisfær við er- lendan iðnað. Þeir menin, s,em brjóta þjóðinni brautir inn á svið iðnaðar og iðju, eru sannarlega þjóðnýtir menn, og vert að þess sé getið, sem gert er á því sviði. Slys á Patrebsfirði. Á föstud., er verið var að skipa upp kjöttunnum úr bát við Vatns- eyrarbryggju á Patreksfirði, um háfjöru, fékk einn mannanna á bryggjunni aðsvif og féll ofan í bátinn. Hann lenti á tveimur mönnum, og tók það úr fallinu, en þó féll hann með höfuðið á tunnurnar, svo hanjn fékk snert af heilahristingi og höfuðkúpan sprakk. Hann var þegar fluttur í sjúkrahús, og hefir læknirinn góða von með hann. Maðfurimn heitir Einar Einansson og er frá Saurbæ á Rauðasandi. Útgerðarmannafélagið Kolbeinn ungi á Vopnafirð hélt nýlega fund og samþykti að láta smíða 2 báta, 18 smálesta hvorn, ætlaða til þess að sækja á djúpmið, þegar fiskur er ekki á grunnr miðum, 1 stjórn félagsinis eru: Kari Jensen formað'ur, og með- stjómendur: Lórenz Karlsson, Nikulás Albertsson, Einar Davíðs- son og Garðar Hólm. Mörgu fé er lógað á Vopnafirði í haust. Hvalur finst og týnist. Þegar Skeljungur kom á fimtu- dagskvöld til Vestm.eyja, sögðu skipverjar frá því, að um 18 sjó- mílur norðvestur af Þrídröngum hefði hann fundið urn 60 feta langan hval. Tókst að koma drátt- artaug r hvalinn, og var ætlun skipstjóra að draga hann til Vestmannaeyja, en eftir hálfs tínia sigiingu slitnaði taugin, og var þá ekki fnekar átt við hval- in;n, því sjór var ókyrr. Þegar til Vestmannaeyja kom, lét skip- stjóri Magnús Kærnested þegar vita af hvalnum. Fóru þá þegar tveir bátar, þeir Lagarfoss og Kristbjörg, til að leita hans, en þeir eru kómnir '"’aítur eftir ár- angurslausa leit vegna óveðurs. 'frastar í ar eztir- Hveríisgötu 6, sími 1508. Opið allan sólarhringinn. Veggmyndir, málverk og margs konar ramm- ar. Fjölbneytt úrval. Freyjugötu 11. • Sími 2105. Baðbeibergisáhöid, Sápuskálar, Svampskálar, Gler- hyllur, Handklæðastengur o. fl. Nýkomið. Lndvlg Storr Laugavegi 15. Benzínskattur kr. 300,00. Samtals kr. 583,20. I þiesisuin útreikmngi er gert ráð fyrir að meðal bensin'eyðsla á dag sé 25 lítrar og ökudagar 300 á ári. Mun þessi iitreikningur tæplega ná meðateyðslu á hverja vömbifreið sökum þess, að bil- ar, sem í langferðum eru, eyða miklu 'mieiru en þarna er gert ráð fyrir ,en aftur á móti bílar, sem aka hé|r í Reykjavík, munu tæp- lega kiomast hærra en hér er gert ráð fyrir. Fiiestir, siem kunnugár ern brla- útgerð, munu telja að skattar þeir, siem bifreiðaeigendur verða að greiða í ríkiissjóð, séu nógu háir, þó eltki séu þeir hækkaðir fré því, sem nú er. Flestum mun ; hafa komið það á óvart, að' nú- I verandi fjármáiaráðherra skyldi VIÐTÆKI margar n ý j a r g e r ð i r eru komnar í utsölur vorar: Viðtækjaútsöluna, Tryggvagötu 28 og Verzlunina Fálkann, Laugavegi 24. Kynnið yður verð og gæði tækjanna. VI ðtækjaverztnn rfkislns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.