Alþýðublaðið - 15.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 15. okt 1934. JiEÞÝÐUBLAÐIÐ 4 MQasaia fiftf í blindhrið. (Ud i den kolde Sne). Afar-skemtileg tal- Og söngva-gamanmynd í 12 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ib Schönberg, Aase Clausen, Hans W. Pet- ersen. Mynd þessi hefir alls stað- ar þótt afbragðs-skemtileg og verið sýnd við feikna aðsókn. STOLKA óskast 1 vist til Hafn- arfjarðar. Uppl. í síma 9137. KAFFFI- og MJöLKUR-SALAN í Vörubílastöð Meyvants er opin frá kl. 6 f. m. .til 111/2 e. m. alla daga. Heimabakaðar kökur og vínarbrauð, gosdrykkir og tóbak. Lægsta búðarverð. imt Ódýrar vörur: Pottar, alum. m. loki, 1,00 Matarstell, 6 m., postulín 26,50 Kaffistell, 6 m., postulin, 10,00 Borðhnífar, ryðfríir, 0,75 Matskeiðar, góðar, 0,20 Matgafflar, góðir, 0,20 Teskeiðar, góðar, 0,10 Vasahnífar (Fiske Kniv) 0,75 Spil, stór og smá, 0,60 Höfiuðkambar, svartir, 0,35 Do. ekta fílabeám 1,25 HáiTgieiður, ágætar, 0,75 Vasagreiður, góðar, 0,35 Sjálfblekungar frá 1,25 Do. 14 karat 5,00 Litarkassar barna 0,25 Skrúfblýantar 0,25 Barnaboltar 0,75 Reiknispjöld 0,65 Kensluleikföng 0. m. fleira ódýrt. H Eina.sson & Björnsson, Bankastræti 11. Alþýðublaðið MlkiU árekstnr í gærdag. Kl. rúmlega 3 í gær rákust tvær bifreiðar á á gatnamótumi Skoíhúsvegar og Suðurgötu. Stemdórsbifreiðin RE. 561 kom suður götuna og ætlaði suðtir í Skerjafjörð. I hienini voru tveir farþegar. Bifneiðin RE. 922 frá Bifreiðastöð Islands bom upp Skofhúsveginn, og voru í henni tvær konur og tvö börn. RE. 922 rakst á RE. 561, þan,n- ig, að hún lenti á afturbrettinu hægra megin, en í sömu svifum sviftist vinstra afturhjólið undan RE. 561. Þeyttist bfreiðin áfram nokkum spöl, en staðnæmdis.t sfðan hálf utan við vegarbrún- ina og sneri þá í norður. Bifreiðin er mjög mikið skemd. Hin hifreiðin skemdist minna, en þó nokkuð. Enginn meiddist við þenlnan mikla árekstur. I Skip strandar og ferst við Siglaa- fifðrð I gærkvoldL Klukkan 11 í gærkvöldi tilkynti vörðurinn í Sauðamesi til Siglu- fjarðar, að þar skamt frá væri skip strandað. Goðafoss, sem var staddur á Siglufirði sigldi þegar út og á strandstaðinn, en 1. stýrimaðiur af Goðafossi brá við og fór með mannafla og línubyssu. Skipið hafði strandað í lítilli vík Siglu- fjarðarmegin við Sauðanesvita. Goðafoss lýsti strandstaðinn með kastljósum. Skipið, sem strandaði var Æskan, eign Einars Malmqu- ist, útgerðarmanns. öllum skipverjum varð hjargað Þeir mistu þó fatnað og verkfærj og skipið sökk alveg. Fregnir segja að skipið hafi verið óvátrygt. Sjómannakveðja. Erum á leið til Þýzkalands. Vel- líðan allra. Kærar kveðjur. — Skipshöfnin á Ver. VÍKINGSFUNDUR í kvöld. t D A G Næturlæknir er í nótt Guðm. Karl. Péturssion, sími 1774. Næturvörður er í imóítjt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hti í Reykjavík 1 .st. Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir fs- landi og hafinu suðvestur ulndan. Djúp lægð yfir Danmörku. Otiit: Hægviðri; úrkomulaust. Otvarpið: Kl. 15: Veðurfr|egn- 1 ir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðuh- fregnir. 19,25: Grammófónn: Lög eftir Tchaikowsky. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Eldur lífsins, II (Árni Friðriksson). 21: Tónleikar: a) Alþýðulög (Otvarpshijómsveit- in); b)Einsö:ngUr (Kristján Krist- jánsson); c) Grammófónn,: Beet- hoven: Sónata fyrir fiðlu og píanó Op. 24 (Vorsónatan). Sæsíminn fcemst að líkindum í lag síð- degis í dag. Kristín Sölvadóttir, sem fór til Kanada fyrir nokkr- um árum, kom alkomin hingað heim með Gullfossi á laugardag- inn. Hún mun ætla að 'Stuinda hér enskukenslu í ivetur. > Meðal farþega frá útlöndum með Gullfossi í gær voru: Þórbergur .Þórðarson og frú. Enn fremur Sigurður Briem póstmeistari og frú, Katrin Viðar og læknarnir Valtýr Al- bertsson og Jón Geirsson. Með Brúarfossi fór héðan á iaugar- dagskvöldið Þórður porbjarnar- son til London og stundar þar fiskirannsóknir í vetur. Skipafréttir. Gullfoss kom til Reykjavíkur ki. 8 í gærmorgun. Goðafoss er á Sigiufirði. Dettifoss er í Ham- borg. Brúarfoss er á Reyðarfirði. Selifoss er á leið til útlanda. Jafnaðarmannafélagið heldur fund annað kvöld kl. 8 í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Til umræðu verða: Félagsmál, skipu- lag eða skipulagsleysi höfuðborg- arinnar og þingmál. Eirrn af þing- mönnum flokksins hefur umræð- ur. Auk þiessa verða kosinir þrír fulitrúar á þing Alþýðusambands ísiands. ' '. ' Tímaseðill glimufélagsins Ármann verður auglýstur á morgun. All- ir þeir, sem ætla að dðka íþróttic vetur, eru mintir á að vláta í- þróttalækninn skoða sig, þar sem beiibrigðisvottorð er skilyrði fyrir að menn fái að mætara æfingum. Heimsókn á hellsUfræðisýninguna Ein deild úr Barnaskóla Sand- gerðis kom hingað í gær itil að skoða heilsufræðsýninguna. — Börnin eru 15 að tölu. > Eldsvoði á Siglufirði. Aðfaranótt laugardags brauzt út eldiujr í húsi Kristjáns Björns- sonar, Bafnargötu 16 B á Siglu- firði. Tvö herbergi skemdust af eldi ,en alt húsið skemdist mieiriai og mimna af vatni og reyk, og skemdir urðu nokkrar á inniarí- stokksmunum. Eldsupptök eru ó- kunn. Húsið var vátrygt hjá Brunabótafélaginu og innainr stokksmunir hjá Sjóvátryggiingar- ingarfélagi íslands. er víðlesnasta blaðið! Tilkynning. Breytingar á verzlunarhúsí okkar eru að mestu fullgerð- ar. — Haust og vetrarvörur teknar upp daglega. Virðingarfyllst. Asg. 6. Gnnnlaogsson & Co. Fundur í bifreiðastjóra- félaginu „Hreyfill“. Á laugardagsnóttina var hald- inn flundur í bifreiðastjórafélag- inu Hreyfli. Fundurinn var mjög vel sótt- ur, um 90 manns. inntöku, svo félagið telur nú 110 Um 50 bifreiðastjórar sóttu um meðlimi. | Kosin var þriggja manna vana- stjórn, oig hlutu þessir kosningu: Sigmar Brynjólfssion, Steiingrímur Gunnarssön og Guinnar Sigurjónsson. Þá var rætt um kaupgjald og vinnutíma, og samþykti fundur- inn að fela stjóminni að leitá samninga við atvinnurekendur. Á fundinum kom skýrt í ljós, að mikl.1 áhugi er vaknaður hjá bifreiðarstjómm til þess að bæta kjör sín, en eins og kuninugt er, eru kjör þau, sem þeir hafa og hafa haft, svívirðileg á allan hátt. Kosnir voru sem fulltrúar á þing Alþýðusambandsins þeir SigW jón Danívaldsson og Ásbjörn Guðmundssion, gjaldkeri félagsins. Fundurinn stóð til kl. 4 ,að morgni. J. S. Edda kom til Port Talbot á .laugar- dag. Wm Ný|a Bfó WM Bláa flogsveitin. ítölsk tal- og tón-kvikmynd tekin fyrir tilstilli Mussolini og Balbo. Aðalhlutverkin leika: ALFREDO MORETTI. GERMANA POLIERI. GUIDO CALANS og fl. 64 ára varð á laugardaginn Jóhanná Guðmundsdóttir, Traðarkots- sundi 3. Ásigling á ísafjarðarhöfn. Síðdegis í fyrra dag er vél- skipið „Frægur“ frá Boiungavík var að leggja fisk í Braga, vildi það siys tii, oð togarinn Karis- efni, sem var að koma söimu erinda, sigldi á Fræg, inn í miðj*- an bát, svo að hann hefði sokk- ið, ef hann hefði ekki hangið í festunum. Meninirnir á Fræg björguðust með nauminduim upp í Braga. Réttarhöid út af slysinu áttu að1 befjast í dag. Jafnaðarmannafélag Islands. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 8 í Iðnó, uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosnir 3 fulltrúar á þing Alþýðusambands íslands. 3. Skiþulag eða skipulagsleysi höfuðborgarínnar: Arrigrímur Kristjánsson. 4. Þingmál: Einn af þingmönnum flokksins hefur umræður. Félagar! Fjölmennið og mætið stundvísiega. STJÓRNIN. lrera SlmlIIon Túngötn 6 — Sími 3371. Ókeypis ráðleggingar fyrir kvenfólk á mánudögum kl. Va 7—V2 8 síðdegis. Viðtalstími fyrir karlmenn á mánudögum og fimtudögum kl. 8—10 e. h. Vanai hAsgagnaföðrara vantar strax. Einnig húsgagnasmið, vanan véla- 0g bekk-vinnu. 6. 0. StðlhAsgQgn, Smiðjustíg 11. Sími 4587. Hjdkrnnarkonu vantar nú þegar í eldra sjukrahúsið á Kleppi. Um- sóknir sendist undirrituðum. ÞÓRÐUR SVEINSSON, læknir. UTS AL A Felkna úrval aS skemtlbðkam verðar selt með geysllega miklnm alslætti f nokkra daga. Þar fást skemtibækur fyrir 10 aara, 1S anra, 25 anra og 35 anra. Verðlð er svo lágt, að slfkt heflr nldrei þekst áður! T. d. 15 bækur fyrir 1 krðnu! Laugavegi 68.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.