Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 1
Hentar nýjum Upplýsingahrað- Umhverfis- fyrirtækjum f j . : brautin ferðamáti stjórnun í rekstri f ramtíðarinnar Kaupréttarsamningar j Auknar kröfur gerðar til æ vinsælli/5 Flugleiðir stofna veffyrirtækið Destal/4 umhverfismála/6 ERLENT STAFRÆN BÓKAÚTGÁFA Á NETINU INNLENT GÓÐ AFKOMA HJÁ BURNHAM INTERNATIONAL Á ÍSLANDI 2J Umskipti hjá Tækni- vali Viðskiptablað Morgunblaðsins Sérblað um viðskipti/atvinnulíf * Fimmtudagur 10. ágúst 2000 DOLLAR Ul--------T--------1---i----1-----—I 12.7 19.7 26.7 2.8 9.8 EVRA 71,00.--------1--------i--------i--------. 12.7 19.7 26.7 2.8 9.8 Allianz ísland hf. og ísvá hf. undirrita samning; um náið samstarf # Veruleg umskipti urðu á rekstri Tækni- vals áfyrra helmingi ársins. Hagnaðurmóð- urfélagsins fyrir fjármagnsliði nam tæpum 86 milljónum króna en á sama tíma í fyrra var 141 milljónar krónu tap af rekstrinum og hefur afkoma Tæknivals fyrirfjár- magnsliði batnaö um 227 milljónir króna milli tfmabila. Afkoman nú er besta afkoma félagsins frá stofnun þess./2 Hagnaður Skýrr nær fjórfaldast # Hagnaður Skýrr hf. fyrir tímabilið 1. jan- úartil 30. júní 2000 nam 117 millj. kr. eftir skatta, en á síöasta ári var hagnaðurinn 31 millj. kr. fyrir sama tímabil. Hagnaöurinn er nálægt því að fjórfaldast milli ára. Rekstrar- tekjurtímabilsins námu alls 814 millj. kr., samanboriö við 623 millj. kr. á síöasta ári og vaxa því um 31% milli ára. /2 GENGISSKRÁNING j hr. 09.08.2000 Kr. Kr. Kr. Dollari 80,33000 80,11000 80,55000 Sterlpund. 120.54000 120,22000 120,86000 Kan. dollari 53,93000 53,76000 54,10000 Dönsk kr. 9.66100 9.63400 9.68800 Norsk kr. 8,92000 8,89400 8,94600 Sænsk kr. 8,66900 8,64300 8,69500 Finn. mark 12,12470 12,08710 12,16230 Fr. franki 10,99000 10,95590 11,02410 Belg. franki 1,78710 1,78160 1,79260 Sv. franki 46,64000 46.51000 46,77000 Holl. gyllini 32,71300 32,61150 32,81450 Þýskt mark 36,85900 36,74460 36,97340 ít. líra 0,03723 0,03711 0,03735 Austurr. sch. 5,23900 5.22270 5,25530 Port. escudo 0,35960 0,35850 0,36070 Sd. Deseti 0.43330 0.43200 0.43460 JaD-jen 0,74400 0,74160 0,74640 írskt Dund 91,53540 91,25130 91.81950 SDR (Sérst.) 105,02000 104,70000 105,34000 Evra 72,09000 71,87000 72.31000 Grísk drakma 0,21380 0,21310 0,21450 Sjðlfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 Barnatrygging, nýjung á tryggingamarkaði Morgunblaðið /Amaldur Jón Sigfússon og Árni Gunnar Vigfússon takast í hendur eftir undirritun samnings milli Allianz ísland hf. og Isvár hf. í gær um náið samstarf félaganna á sviði vátryggingamiðlunar. HÓPUR fjárfesta með þá Hrein Loftsson og Arna Gunnar Vigfús- son í broddi fylkingar hefur keypt meirihluta hlutafjár í Allianz sölu- umboði og mun fyrirtækið eftir- leiðis bera heitið Allianz ísland hf.-söluumboð. Samhliða þessum breytingum hefur verið undirrit- aður samningur á milli Allianz ís- land hf. og Isvá hf. um náið sam- starf á sviði vátryggingamiðlunar. Fyrsta skrefið í því samstarfi er nýjung á íslenskum vátrygginga- markaði, svokölluð barnatrygg- ing Allianz, sem bæði félögin munu selja. Þessi trygging er tví- þætt, annars vegar slysatrygging og hins vegar samningsbundinn sparnaður til 55 ára. ísland er fyrsta landið utan Þýskalands þar sem Allianz býður þessa trygg- ingu. Barnatrygging með ýmsa möguleika „Barnatrygging Mianz er í raun tvíþætt," segir Árni Gunnar Vigfússon, framkvæmdastjóri Mianz ísland hf. „í fyrsta lagi er slysatrygging fyrir böm með mjög háum bótum en við bjóðum tryggingar frá fæðingu til 20 ára aldurs. Eftir það er iðgjaldið end- urgreitt með vöxtum og því er hinn þáttur tryggingarinnar spamaðurinn sem safnast hefur upp á tryggingatímanum. Þetta getur Mianz Island boðið upp á vegna þess að félagið er söluum- boð og í raun hluti af Mianz í Þýskalandi, en þar er fyrirtækinu skylt að fylgja mjögstrangri fjár- festingarstefnu.“ Ámi Gunnar segir að iðgjaldið sé greitt í ís- lenskum krónum, sem félagið yf- irfæri yfir í evrur, og þegar ið- gjaldið verður endurgreitt fylgi endurgreiðslan gengi evrunnar auk að minnsta kosti 3,5% vaxta. Að sögn Árna Gunnars býður barnatryggingin upp á ýmsa möguleika svo sem eins og að nýta endurgreiðslu iðgjaldsins til íbúð- arkaupa eða láta höfuðstólinn sitja áfram inni í félaginu og taka lífeyri út t.d. við 55 ára aldur. „Með þessu eram við að setja Mianz, sem er stærsta trygg- ingafélag í heimi, á þann stall sem það á rétt á hér á landi,“ segir Árni Gunnar. Jón Sigfússon, framkvæmda- stjóri ísvá, segir að ísvá selji hvers kyns tryggingavörur, leiti að því besta sem völ er á og selji það, en félagið eigi engar slíkar vörur sjálft og megi það ekki sam- kvæmt lögum um tryggingamiðl- un. „Isvá er langstærsta trygg- ingamiðlunin hér á landi og leggur höfuðáherslu á persónu- tryggingar, tryggingar sem snúast um líf og heilsu. Mianz valdi Isvá vegna þessa til að ann- ast sölu á tryggingum félagsins." Allianz hefur starfað hér á landi frá árinu 1994. Starfsmenn fyrir- tækisins verða 6 talsins. Fyrri eigendur Allianz munu áfram eiga rúmlega 13% hlut í félaginu. Hreinn Loftsson er formaður stjómar félagsins. Aðrir í stjórn eru Atli Eðvaldsson, varaformað- ur, Arnór Heiðar Amórsson, Ás- geir Sigurvinsson og Þórður Bogason. Isvá hf. varð til fyrir réttu ári við sameiningu Fjárvemdar og íslensku vátryggingamiðlunar- innar. Starfsmenn Isvá em 39 talsins að meðtöldum söluverk- tökum. Jón Sigfússon er fram- kvæmdastjóri félagsins auk Vald- emars Johnsen og formaður stjórnar er Jón Kristinn Snæhólm. fslenski lífeyrissjóðurinn er traustur lifeyrissjóður í vðrslu Landsbréfa hf. Meö aðild að (slenska Iffeyrissjóðnum tryggir þú þér fjölbreytta þjónustu og góða ávöxtun lífeyris. Hafðu samband við sérfræðinga Landsbréfa í lífeyrismálum eða ráðgjafa í næsta Landsbanka. www.landsbref.is ÍSLENSkl Í.ÍKt-YRlSS.fÓÐURtNN Landsbanki íslands þú eftir að ganga frá lífeyrisrnálum þínti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.