Morgunblaðið - 10.08.2000, Side 7

Morgunblaðið - 10.08.2000, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ______________________________FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 B 7 VIÐSKIPTI Nýir starfsmenn Íslandssíma • Ari Jóhannsson hefurverið ráðinnyf- irmaðuralþjóða- samskipta hjá Íslandssíma. Ari hef- urvíðtæka menntun og reynslu á þvl sviði sem hann starfará. Hann lauk BA gráðu í alþjóða- stjórnmálum og MA gráðu í alþjóöa- samskiptum frá Kent State University, Ohio, Bandaríkjunum árið 1991. Ari starfaði síðan hjá Lands- síma íslands frá 1993 til 1999, síð- ast sem forstöðumaður al- • Einar Birkir Ein- arsson hefurverið ráðinn aðstoðar- maöur framkvæmda- stjóra Íslandssíma. Einarlauk M.Sc. prófi í rafmagnsverk- fræði frá DTUI Kaupmannahöfn 1996, og B.Sc. frá AarhusTeknikum, 1992. Hann starf- aði sem gæðastjóri hjá Element hf á árunum 1996 til 1998 og hjá Skýrr hf sem þjónustustjóri yfirtölvurekstr- arþjónustu. Auk þess að vera að- stoðarmaðurframkvæmdastjóra sér Einar Birkir um innri skipulagsmál, starfsmannamál og rekstrarmál. • Gerður Gunnars- dóttirhefurhafið störfá innheimtu- sviöi Íslandssíma. Gerður lærði fram- reiðslu í Perlunni og starfaði hjá ýmsum fyrirtækjum á því sviði allttil ársins 1996 að hún réðst til starfa hjá Nýherja. Þar starfaöi hún við símavörslu, verkstæöismót- töku og innheimtu. • Halldór A. Hali- dórsson hefurveriö ráðinn viðskiptastjóri hjá Íslandssíma. Halldórstundaöi nám á viðskipta- þraut Fjölbrautaskól- ansvið Ármúlavetur- inn 1985 til 1986. Árið 1987 til 1988 var hann verslunarstjóri hjá Hljómbæ. Eftir þaö var hann um tíu ára skeið sölumaöur og síöar sölu- stjóri hjá Magnúsi Kjaran. Halldór var síðastframkvæmdastjóri hjá Parketi og gólfi og íslenskum haröviði eöa allt þartil hann réð sigtil starfa hjá Íslandssíma. • Helgi Hinriksson hefur verið ráðinn til starfa hjáíslands- síma til að sjá um viðhald og rekstur upplýsingakerfa. Helgi hefur starfaö undanfarin 6 ársem atvinnukafari en hefur nú lokið námi af tölvufræóiþraut frá lönskólanum í Reykjavík. Helgi hefureinnig lagtfyrir sig söng, hefur lokiö 4 stigum í Söng- skólanum í Reykjavík og hefur m.a. verið í kór íslensku óperunnar og ver- ið í nokkrum óperuuppfærslum. • Hörður M. Harðarson hefur ver- ið ráðinn til Islands- símatil að sjá um reksturog viðhald upplýsingakerfa. Hann erútskrifaöur aftölvufræðibraut Iðnskólans í Reykjavík árið 1998. Hörður starfaði á upplýsinga- og tæknisviði Sjúkrahúss Reykjavíkur áður en hann hóf störf hjá íslands- síma. • Jón J. Steingríms- son erframkvæmda- stjóri sölusviðs Umí -A Islandssíma. Jón er IHfc l a£ rekstrarfræðingur frá I ÁJ Samvinnuháskólan- Wf&r k. um á Bifröst. Hann var rekstrarstjóri hjá Sveini bakara árin 1992 til 1993. Þá starfaði hann að vörustjórnun hjá Tæknivali til ársins 1995 þegar hann tók við stöðu framkvæmdastjóra BT. Jón hóf störf hjá Íslandssíma fýrr á þessu ári. • Jóna Bjarnadóttir hefur hafið störf sem vefhönnuöur innan upplýsingatækni- deildaríslandssfma. Hún útskrifaðist sem kerfisfræðingurfrá Nordjysk Erhvervs- akademi í Álaborg í apríl sl. Jóna sér um rekstur og viðhald á vefjum Is- landssíma, auk þess sem hún tekur þáttíforritunarverkefnum innan deildarinnar. • Jón Ævar Pálma- son hefurverið ráö- inn sem sérfræðing- urfjarskiptamála. Jón Ævar út- skrifaðist með C.Sc. gráðu f rafmagns- verkfræði frá Háskóla íslands á þessu ári. Hann starfaði átölvudeild Ríkisspítalanna sumariö 1999 og sem stundakenn- ari við Háskóla íslands á vormisseri 2000. • Kristján Schram hefurverið ráðinn markaósstjóri ís- landssfma. Kristján hefurundanfarin ár unnið við auglýsinga- og markaðsstörf í Bandaríkjunum og fengist þar við stefnumótun fýrir fyrir- tæki. Fyrst vann hann hjá auglýsing- astofunni Carmichael Lynch í Minn- eapolis, fyrir viðskiptavini eins og Volvo, Gatewaytölvur, Polaris vél- sleóa og Ferðamálaráð Minnesota. Síðustu 2 ár hefur Kristján unnið hjá einni stærstu auglýsingastofu heims, DBB, í Chicago. Þarvann hann fýrir eitt af stærstu símafyrir- tækum Bandaríkjanna, US West/ Qwest. Kristján er með BA og MA gráðu f fjölmiðla- og menningarfræö- um frá University of Minnesota og University of Leicester. • Leifur A. Haralds- son hefurverið ráð- inn netumsjónar- maðurhjá Islands- sfma. Leifur lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla ís- landsognemurvið- skiptafræði við HÍ. Hann vann áður sem rafvirki hjá Örgjafanum og síð- ast sem ráðgjafi á sviði veflausna hjá hugbúnaöardeild Nýherja. • Lilja Dröfn Páls- dóttir starfar sem gjaldkeri hjá íslands- síma. Lilja sérum greiðslu reikninga og almenn skrifstofu- störf. Hún stundar nám samhliða starfi í öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð. Lilja vann áður hjá Rolf Johansen & Company, fyrst við sölustörf en síöan við skrif- stofustörf. • Pétur Pétursson hefurverið ráðinn upplýsinga-og kynningarstjóri Íslandssíma. Pétur lauk BA prófi í stjórnmájasögu frá Háskólalslandsárið 1992. Hann hefur víðtæka reynslu á sviði fjölmiöla og hefur m.a. starfað á fréttastofum og ritstjórnum Rfkisút- varpsins, DV og Stöðvar 2 og Bylgj- unnar auk þess að skrifa greinar í þlöð ogtímarit. Sl. ár hefur Pétur starfað hjá GSP almannatengslum sem ráðgjafi í al- mannatengslum fýrirýmis fyrirtæki og stofnanir. Pétur mun annast sam- skipti við fjölmiöla, fjárfesta og sam- starfsfyrirtæki Íslandssíma. • Sigurbjörn Eiríks- son hefurverið ráð- inn verkefnisstjóri uppsetninga hjá ísl- andssíma. Sigur- björn ersímsmíöa- meistari að mennt. Hann starfaði hjá Landssíma islands frá 1986, allt þar til hann hóf störf hjá Íslandssíma. Hann starfaöi við uppsetningarog viðhald á grunnneti Landssíma ís- lands. Einnig vann hann við Ijósleiö- aratengingarfrá 1995. • Sigurbjörn Óskar Guðmundsson hefur verið ráöinn rekstrar- umsjónarmaðurls- landssíma. Sigur- þjörn útskrifaðist úr rafeindavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík á þessu ári og laukjafn- framt sveinsprófi. Hann vann hjá Radíóbæ við viðgeröir á heimili- stækjum frá maí 1999 og kláraöi starfssamning þar í desember sama ár. Sigurbjörn hefur unnið sem aö- stoðarmaður við rekstur símkerfa frá júní sl. hjá Íslandssíma. • Sigurbrandur Dagbjartsson hefur veriö ráðinn stjórn- andi gagnafiutninga hjá Íslandssíma. Sig- urbrandurlaukprófií kerfisfræði frá TVÍ. Hann starfaöi hjá tölvudeild Borgarverkfræóings árin 1990 til 1998. Frá þeim tíma, allt þartil hann réð sigtil starfa hjá ís- landssíma, kenndi hann kerfisfræði við Rafiðnaðarskólann og var kerfis- stjóri hjá Viðskipta- og tölvuskólan- um. • Sigurdur Stefán Jörundsson hefur tekið við starfi verk- efnisstjóra raflagna hjá íslandssfma. Sigurðurermeistari í rafvirkjun og bifvéla- virkjun og hefur sveinspróf í rafveituvirkjun. Hann hefur starfað við alla almenna raf- virkjun, t.d. húsalagnir, tölvu- og brunakerfi, uppsetningu á loðnu- bræðslu og skjámyndakerfum til vöktunarog stjórnunar. Siguröur hefurvíðtæka reynslu af störfum við rafdreifikerfi hjá Rarik, alltfrá 66kV að smáspennukerfum, t.d. fjargæslukerfum og við virkjanir og varaaflsvélarfyrirveitukerfi. Hann hefur ennfremur starfað við upp- setningu á örbylgjukerfum fyrir Skýrr, Gagnaveituna og uppsetningu á minilinkum fyrir Islandssíma og fleiri aðila. • Snorri Pétur Egg- ertsson er sér- fræðinguríeftir- litskerfum og hefur verið ráöinn til Is- landssíma. Snorri Pétur lauk stúd- entsprófi og burt- fararprófi í rafvirkjun frá Fjölbrauta- skólanum í Breiöholti 1993 og Cand.Sc. gráðu í rafmagns-ogtölvu- verkfræði frá HÍ á þessu ári og fjall- aði lokaverkefni hans um milli- keyrslu á símalínum m.t.t. háhraðaflarskipta. Hann hefurm.a. unnið sem verkefnisstjóri hjá Lands- símanum, hjá verkfræðistofunni Raf- hönnun ogviö rafvirkjun með námi, ásamt margvíslegri verktakavinnu, s.s. þangskurði á Breiöafiröi og tölvuvinnslu. Snorri Pétur sér m.a. um rekstur eftirlitskerfis og jarð- stöðvar Íslandssíma. • Þröstur Víðisson hefurverið ráðinn þjónustustjóri upp- setninga hjálslands- síma. Þrösturhefur starfað á sviði fjar- skipta og orkuveitu I um 25 ár. Hann er símsmíðameistari frá Póst- og síma- skólanum og hefur lengst af unniö hjá Landssfma íslands sem sím- smiður, flokksstjóri og símaverk- stjóri. Þrösturvannfnokkurárhjá RARIK á Suðurlandi sem Ifnumaður og stjórnaði í tvö ár eigin fyrirtæki, Síma- ogtölvulögnum h.f. • . Nýtt starfsfólk hjá Mönnum ogmúsum • Baldur Eiríksson hefurtekiðtil starfa sem forritari hjá Mönnum og músum. Hann er rafmagns- tæknifræðingur B.Sc.E.E. frá Tækni- skólanum f Árósum. Hann starfaði í tvö ár hjá RadioHost A/S í Danmörku og í eitt ár hjá Systematic Software Engineering A/S í Danmörku. Hann hafði starfaö sem forritari í eitt ár hjá Kögun hf. áður en hann réð sig til Manna og músa. Baldur er giftur Höllu Þor- valdsdóttur sálfræðingi og eiga þau eina dóttur. • Chris Buxton hef- urveriö ráðinn til að sinnatækniaðstoð viö erlenda vió- skiptavini Manna og músa. Einnig starfar hann við vefforritun og hönnun viðmóts- forrita hjá fyrirtækinu. Chris hefur að baki 5 ára háskólanám og hefur starfað sjálfstætt frá 1995 við vef- oggagnagrunnsforritun ásamt því að kenna HTML-forritun í þrjú ár við Kala-stofnunina f Berkeley, Kaliforn- fu í Bandaríkjunum. Einnig starfaði hann í eitt ár sem sérfræöingur í upplýsingatækni við Lindsay-náttúru- gripasafnið í Walnut Creek, Kaliforn- íu í Bandaríkjunum. Chris er stað- setturí Bandaríkjunum. • Eydís Oisen hefur hafiðstörfísölu- og markaðsdeild Manna ogmúsa og uppbyggingu á vax- andi neti alþjóðlegra endurseljenda. Eydís hefur BS-gráðu í al- þjóðahagfræði og meistaragráðu í al- þjóðastjórnmálum og hagfræði frá háskólum í Bandaríkjunum. Eydfs hefur búið og starfað undanfarin tólf áríBandaríkjunum ogstarfaði m.a. hjá Rrst Union National Bank í 5 ár sem viöskiptafulltrúi fyrir Norður- Evrópu. Eydís ergift Michael Sean Maravich lögfræðingi og eiga þau tvö börn. • Gudbjörg Margrét Björnsdóttir hefur veriö ráðin til Manna ogmúsa til að sinna námskeíðahaldi, námsefnisgerð, not- endaþjónustu o.fl. varðandi Stundvísi. Hún lauk BA-prófi í íslensku og kennsluréttindum frá Háskóla ís- lands árið 1998 og er aö Ijúka M. Paed. í íslensku við HÍ. Einnig stund- aði hún nám í námskrárgerð við End- urmenntunarstofnun HÍ. Áður en Guóbjörg hóf störf hjá Mönnum og músum kenndi hún íslensku við Borgarholtsskóla í 2 ár. Guðbjörg er f sambúð með Ágústi Andra Eiríkssyni og eiga þau einn son. • Kristján Þór Kristjánsson hefur tekiðtil starfasem forritari í Stundvísi. Kristján hefur B.Ed.- gráðu frá KHÍ og út- skrifaðist sem kerfis- fræðingurfrá Edb- skóla Árósa. Hann var kennari í Vest- mannaeyjum árin 1991-1992 og vann sem kerfisfræöingur hjá Reikni- stofnun HÍ1996-1999. Kristján erf sambúð með Helgu Loftsdóttur kennara og eiga þau þrjú börn. • Signe Viðarsdótt- ir hefur hafið störf sem fjármálastjóri hjá Mönnum og mús- um. Signe útskrifað- ist sem iönrekstrar- fræðingurfrá Há- skólanum á Akureyri árið 1992. Hún starfaöi áður hjá Söl- umiöstöð hraöfrystjhúsanna. Signe er gift Heiðari Inga Ágústssyni innkaupastjóra og eiga þau þrjár dætur. Reiði út í Sony vegna Play- Station 2 JAPANSKA fyrirtækið Sony hefur verið gagnrýnt fyrir áætlanir þess um að verðleggja nýju PlayStation 2-leikjatölvuna allt að 50% hærra í Evrópu en í Bandaríkjunum en fyr- irhugað er að salan hefjist vestan- hafs í október en í nóvember í Evrópu. Á fréttavef BBC kemur fram að PlayStation 2 kostar 240 sterlingspund í Japan, eða um 29 þúsund íslenskra króna. Verðið í Bandaríkjunum verður 199 sterl- ingspund, um 24 þúsund íslenskra króna, en í Þýskalandi, Frakklandi og Bretlandi á bilinu 269 til 299 sterlingspund, eða um 32 til 36 þús- und íslenskra króna. Yfir 2 milljónir eintaka seldar i Japan Skýringar Sony á verðmun á PlayStation 2, í Bandaríkjunum annars vegar og Evrópu hins vegar, eru þær að söluskattar séu hærri í Evrópu en í Bandaríkjunum og hið sama eigi við um húsnæðis- og flutningskostnað. Neytendasamtök í Bretlandi segja hins vegar að verðið þar í landi hafi verið hækkað þegar Sony hafi gert sér grein fyrir því að eftirspurn þar myndi verða mikil og að væntanlegir notendur myndu verða reiðubúnir til að greiða það verð sem fyrirhugað sé að setja upp. Talsmaður breskra neytendasamtaka segir vissulega rétt að söluskattur sé hærri í Bret- landi en í Bandaríkjunum en sá munur skýri ekki 100 sterlings- punda mun í verði. Yfir 2 milljónir eintaka af PlayStation 2-leikjatölvunni hafa selst í Japan. Sony-fyrirtækið von- ast til að endurtaka góða sölu á upp- runalegu PlayStation-leikjatölvunni í Bretlandi en 5,6 milljónir eintaka af henni hafa selst þar frá því sala á henni hófst árið 1995. Áætlanir Sony gera ráð fyrir að selja 10 millj- ónir PlayStation 2-leikjatölva á þessu fjárhagsári og þar á meðal 3 milljónir tölva í Evrópu. ------------------ Aukin sam- keppni í háhraðateng- ingum SAMKEPPNI í háhraðanettenging- um á Bretlandi fer vaxandi að því er fram kemur á vef BBC- frétta- stofunnar. Svokölluð Blue- yonder-þjónusta Telewest mun lækka úr 50 sterlingspundum, eða rúmlega 6.000 krónum, í 33 sterl- ingspund, eða tæplega 4.000 krónur, en verðið á ADSL-háhraðatenging- unni hjá British Telecom er 40 sterl- ingspund á mánuði, eða tæpar 5.000 krónur. Mörg netþjónustufyrirtæki hafa boðið ódýra eða ókeypis netteng- ingu, en hafa ekki getað staðið við skuldbindingar sínar við viðskipta- vini. Akvörðun Telewest um verðlækk- un kemur í framhaldi af fallandi hlutabréfaverði félagsins og erfið- leikum sem það hefur lent í vegna fastverðssamninga við tölvunotend- ur, en félagið hefur aðeins gert 1.000 slíka samninga. Samkvæmt könnun eftirlitsaðila markaðarins, Oftel, eru neytendur aðeins reiðubúnir til að greiða 13 sterlingspund, eða tæpar 1.600 krón- ur á mánuði. ■ L ál-kopar-messing Ssindri ] W Borgartúni 31 • s. 575 0000 • www.sindri.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.