Morgunblaðið - 10.08.2000, Qupperneq 8
Viðskiptablað
Morgunblaðsins
Fimmtudagur
10. ÁGÚST 2000
BÓK
TölvuMyndir í
samstarf við EXPER
Friðrik Sigurðsson, forstjóri TölvuMynda, og Gunn-
ar Peroni, framkvæmdastjóri EXPER Group.
• TölvuMyndir skrif-
uöu undir víðtækan
samstarfssamning
við alþjóðlega fyrir-
tækið EXPER Group
um þróun og sölu á
hugbúnaðarlausnum
fyrir heilbrigðisgeir-
ann. Verða lausnir
TölvuMynda markaðs-
settarog seldaríöll-
um löndum Evrópu.
Með samningnum
hefja fyrirtækin harða
markaössókn inn á
heilbrigðismarkaðinn
í Evrópu. Samningur-
inn sem undirritaöur
var snýr að þróun og
sölu á hugbúnaöar-
lausninni Theriak,
sem TölvuMyndir hafa
þróað fyrirsjúkra-
húsapótek. Tölvu-
Myndir munu þróa
Theriak áfram og mun
EXPER koma inn í það
þróunarstarf. EXPER,
sem hefur yfir að ráða
söluneti í Evrópu,
mun sjá um sölu og_
þjónustu á Theriak. í
gegnum samstarfið
við EXPER Group hafa
TölvuMyndir aðgang
að söluskrifstofum í
Noregi, á Englandi, í
Hollandi, Frakklandi,
Þýskalandi, á Spáni
ogítalíu. TölvuMyndir
munu eftir sem áður
halda áfram upp-
byggingu á söluneti í
Skandinavíu, þar sem
þegar hafa verið und-
irritaðir samningar
um sölu á Theriak.
TölvuMyndir hafa
starfað á heilbrigðis-
sviði í nokkur ár hér-
lendis og þróað kerfi
fýriröll stærstu
sjúkrahús landsins.
Theriak er stærsta
verkefni TölvuMynda
á þvt sviði en það er
kerfi fyrir sjúkrahúsa-
pótek og sjúkrahús
sem gerir læknum
meðal annars kleift
að gefa lyfjafýrirmæli
við rúm sjúklings í
gegnum þráðlausan
búnað.
Íslandssími semur við Global One
• Íslandssími og al-
þjóðlega fjarskiptafyr-
irtækið Global One
hafa gert með sér
samning um sam-
tengingu fjarskipta-
neta fyrirtækjanna.
Íslandssími getur
þannig boðið íslensk-
um fyrirtækjum með
starfsemi erlendis
upp á alla þá þjón-
ustu sem lýrirtækið
starfrækir hér á landi,
þar með taliö sam-
tengingu útibúa við
höfuðstöövar, vinnu-
hlið fýrir starfsmenn,
staðarnetstengingar
og samtengingu sím-
stöðva.
Samningurinn
kveöur á um að
Íslandssími tengir net
Global One við
fjarskiptastöðvar sín-
ar í New York og
London. Global One,
sem er í eigu France
Telecom, starfrækir
ATM fjarskiptakerfi.
Kerfið nær til meira
en 850 borga í yfir
40 löndum og getur
flutt ólfk gögn, eins
og tal, tölvugögn og
margmiðlunarefni,
með miklu öryggi um
einkanet (VPN).
og sérlausnum tengd-
um Netinu sem vef-
deild Ax hefur hannað.
Ráðstefnan, sem
haldin vará Netinu,
var á vegum banda-
ríska tímaritsins
Manufacturing Syst-
ems. Henni var stjórn-
að af ritstjóra tímarits-
ins en þátttakendur
aukX18voru Dam-
gaardASogAMR
Research.
Upplýsingakerfi X18
á ráðstefnu
• Damgaard AS,
framleiðandi Dam-
gaard Axapta-
viðskiptahugbúnaðar,
valdi innleiðingu Ax
Hugbúnaöarhúss hjá
X18 til aötaka þáttí
ráðstefnu um sam-
ræmingu við-
skiptakerfa og Nets-
insíBandaríkjunum.
Markmið ráðstefnunn-
arvaraðfjalla um mik-
ilvægi netvæddra við-
skiptakerfa og
möguleikana sem í
þeim felast. Kynning
X18 byggðist á innleið-
ingu Ax á Damgaard
Axapta i-viðskiptakerfi
ÁRMÚLA 7 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 550 9000 • www.strengur.ls
FÓLK/Brynja Guðmundsdóttir
Sjúk í bækur
Morgunblaðið/Amaldur
Brynja Guðmunds-
dóttir hóf störf
sem framkvæmda-
stjóri stjórnunardeildar
Skýrr hf. um síðustu mán-
aðamót og var spurð að
því hvað fælist í hinu nýja
starfi.
„I grófum dráttum má
segja að stjórnunardeildin
sjái um fjármálin og allt
sem þeim tengist, bókhald-
ið, launadeildina og öll
innri málefni fyrirtækisins,
svo sem mötuneytið, rekst-
ur fasteignarinnar, út-
keyrsluna og öll innri mál-
efni fyrirtækisins. Þar með
talin er hluthafaskráin en
við stefnum að því að fara
út í rafræna skráningu
fljótlega. Aðrar deildir ein-
beita sér að viðskiptavin-
um Skýrr, en Skýrr er sá við-
skiptavinur sem við einbeitum
okkur að, þ.e. aðrar deildir fyrir-
tækisins."
En þegar þú ert ekki í vinn-
unni, hvað gerirðu þá?
„Eg hef unnið svo mikið und-
anfarin ár að það hefur ekki gef-
ist mikill tími til þess að stunda
einhver áhugamál. Eg hef mik-
inn áhuga á íþróttum án þess að
ég hafi mikinn tíma til að stunda
þær sjálf. Ég horfi á þær í
sjónvarpinu, m.a. Formúluna,
góða boxbardaga, körfubolta og
fótbolta. Sjálf er ég alltaf á leið-
inni í líkamsrækt, en það hefur
gengið illa að finna tíma fyrir
hana. En áhuginn á íþróttum er
sem sagt mikill, enda strákarnir
mínir báðir í fótbolta og kærast-
inn í körfuboltanum og svo var
ég sjálf í fótbolta með Haukum í
nokkur ár.“
Hvað með annað, til dæmis
ferðalög?
„Ég hef mikinn áhuga á ferða-
lögum bæði innan lands og utan,
en kemst frekar lítið. Ég hef til
dæmis mjög gaman af útivist og
labbaði Laugaveginn í fyrra og
fannst mjög gaman.
Svo er ég sjúk í bækur, en hef
lítinn tíma til að lesa þær sem ég
kaupi. Ég ætla bara að lesa þær
í ellinni."
Hvað lestu helst?
„Ég er eiginlega alæta, það
► Brynja Guðmundsdóttir er
fædd árið 1967 á Akureyri. Hún
flutti þaðan á öðru aldursári og
sótti barnaskóla í Breiðholtinu
fyrstu tvö árin en flutti svo út á
Alftanes og útskrifaðist með
stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla
Garðabæjar árið 1986. Hún
lauk viðskiptafræði af endur-
skoðunarsviði árið 1991, eftir
að hafa tekið sér ársfrí til barn-
eigna og kennslu á Vopnafirði.
Að loknu námi fór hún með syni
sína tvo, sem nú eru ti'u og tólf
ára, til Blönduóss þar sem
henni hafði boðist starf skrif-
stofustjóra og aðalbókara. Hún
hefur einnig starfað sem aðal-
bókari á Stöð 2 og forstöðumað-
ur upplýsingasviðs hjá Lýsi, en
áður en hún hóf störf hjá Skýrr
var hún forstöðumaður hag-
deildar hjá Landssímanum.
Brynja er í sambúð með Halldóri
Kristmannssyni, framkvæmda-
stjóra Sushi-verksmiðjunnar á
ísafirði.
skiptir engu máli hvað það er.
Bæði fræðibækur og skáldsögur,
innlendar og erlendar. Ég á erf-
itt með að neita mér um góða
bók, en er að reyna að hætta
þessu, því þetta er dýrt áhuga-
mál.“
INNHERJI SKRIFAR...
• Það hefurverið ríkjandi skoöun,
að mikil hagræðing hafi oröið í
rekstri íslenzkra fyrirtækja á þess-
um áratug. Til sögunnar hafi komið
nýir og hæfir stjórnendur, sem hafi
beitt nútímalegum vinnubrögðum
við reksturfyrirtækja ognáð mikl-
um árangri. Til marks um það sé
mikill hagnaðurfyrirtækjanna á
undanförnum árum og hátt mat
hlutabréfamarkaðarins á einstök-
um fyrirtækjum. Þetta er hin al-
menna skoðun og ríkjandi viðhorf.
En þeir eru til, sem sjá framvindu
viðskiptalífsins á íslandi meö öör-
um augum. Þeirra viðhorf ereitt-
hvað á þessa leið:
Það er rétt að íslenzk fyrirtæki
hafa sýnt mikinn hagnað á nokkrum
undanförnum árum en á hverju hef-
ur sá hagnaöur byggzt? Hann er
ekki til kominn vegna þess, að
regluleg starfsemi fýrirtækjanna
hafi skilaö svo miklu heldur vegna
hins, aðfjármagnsliðirí rekstri fyrir-
tækjanna hafa verið hagstæðir.
Sem dæmi er nefnt aö það var
ekki flutningastarfsemi Eimskips,
sem skilaði mestum hagnaði á
fyrstu sex mánuðum ársins heldur
söluhagnaður af hlutabréfum f eigu
Burðaráss, sem voru seld í júní-
mánuði, sem tryggði sómasamlegt
milliuppgjör.
Það hafi ekki veriö hagnaður af
flugstarfsemi Flugleiða, sem hafi
tryggt fyrirtækinu hagnað á undan-
förnum árum, þegarhann hefurá
annaö borð veriö til staðar, heldur
söluhagnaður af flugvélum eða hót-
elum.
Mikill hagnaðurtryggingafélag-
anna á undanförnum árum hafi ekki
komiö til vegna tryggingastarfsemi
heldurfjármálastarfsemi. Hagnað-
ur bankanna á síðustu árum sé
ekki til kominn nema að litlu leyti af
regiulegri starfsemi bankanna held-
uraf annars konarviðskiptum, sem
ekki sé hægt að byggja á til fram-
búðar. Og þannig megi lengi telja.
HVAÐ GERIST, EF...?
• Þeir sem halda þessu sjónarmiði
á lofti spyrja hvað gerist, ef og þeg-
arfjármagnsliöirí rekstri fyrirtækj-
anna verða ekki jafn hagstæðir og
þeir hafa verið á liðnum árum.
Raunar má sjá þess merki nú þegar
í milliuppgjörum, að aukinn fjár-
magnskostnaður og óhagstæð
gengisþróun er byrjuð að setja
mark sitt á reikninga fyrirtækja.
Þessum röksemdum hefurverið
svarað á þann veg á undanförnum
árum, að fjármálastarfsemi sé eðli-
iegur hluti af rekstri tryggingafyrir-
tækja um allan heim, að kaup og
sala flugvéla sé í raun hluti af
rekstri flugfélaga um allan heim og
svo mætti lengi telja. Það eru sjálf-
sagt einhver rök fyrir þessu.
En þau breyta ekki því, að þegar
fjármagnsliðirnirí uppgjörum fyrir-
tækjanna breytasttil hins verra
kemur beturí ijós, hverju grunn-
starfsemin skilar. Og ef í Ijós kemur
að grunnstarfsemi stórra og öflugra
fyrirtækja skilar ótrúlega litlu er
ekki óeðlilegt að menn spyrji hvort
reksturfyrirtækjanna sé eins góður
og af er látið og þá jafnframt hvort
stjórnendur þeirra séu jafn miklir af-
burðamenn á þessu sviði og sagt
hefurverið.
TENGING VIÐ NORÐURLÖND
• Það er áhugavert umhugsunar-
efni hvaða áhriftenging Verðbréfa-
þings við kauphallir á öðrum Norð-
urlöndum hafi á verð hlutabréfa í
íslenzkum fýrirtækjum. Nú er það
að vfsu svo, að íslendingargeta
stundað kauphallarviöskipti með
beinum hætti víða um heim. En
samanburðurinn erekki jafn skýrog
augljós og þegar Verðbréfaþing hef-
urtengzt erlendum kauphöllum. Er
hugsanlegt að eftirspurn eftir hluta-
bréfum í Tslenzkum fýrirtækjum
muni stórminnka? Er hugsanlegt að
mun minni eftirspurn leiði til veru-
lega lækkandi verðs á íslenzkum
hlutabréfum? Er hugsanlegt að ein-
hverfyrirtæki, sem nú eru skráð á
Veröbréfaþingi detti einfaldlega út?
Engu veröur spáð um þetta en
það er ekki langur tími þangaö til
þetta kemurí Ijós.