Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 1
■ HÆTTUR HREINLÆTIS/2 a TÓNLIST ÚR TEKKIOG LEÐRI/3 ■ BLÖND- UÐ BYGGÐI BORG - SUÐARVOGUR/4 ■ KAPPROÐUR OG SJOBOÐ/6 ■ AFTUR Á TOPPINN7/7 ■ STÓRIR STRAKAR/8 ■ ÞEYTISPJALD/8 ■ Til hamingju í DAG á Reylqavík 214 ára afmæli og hægt að segja með sanni að borgin sé eldri en „elstu menn“ muna. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan árið 1786 þegar Reykjavík fékk kaupstaðarréttindi, sama árið og Oddur á Miklabæ hvarf, Bjami Thorarensen fæddist og Hólavalla- skdli var vígður. Þá bjé innan við hálft présent þjéðarinnar í Reykja- vík, nú um fjörutíu prósent. Á hveiguia tíraa hafa Reykvi'king- ar fundið stöðum í hjarta borgarinn- ar samsvarandi sess í sínu hjarta. Daglegt líf fékk nokkra borgarbúa til að segja frá uppáhaldsstöðunum sínum í reykvíska miðbænum. Sigþrúður Guðmundsdóttir er íbúi við Aðalstræti, sem kallaðist „Hovedgaden“ í frumbernsku borg- arinnar. „Uppáhaldsstaðurinn minn er Jémfrúin í Lækjargötu,“ segir Sissa eins og hún er alltaf kölluð. „Þetta er tvímælalaust édýrasti og besti staðurinn í bænum. Þama er gott að koma og gott félk.“ Sissa á einmitt afmæli í dag eins og höfúðborgin, „en er ekki jafn- gömul,“ segir déttir hennar og bros- ir í kampinn. Sissa er ekki borinn og bamfæddur borgarbúi heldur Hún- vetnmgur sem fluttist hingað árið 1970, þá orðin ekkja. „Ég kynntist seinni inanninum mínum, Ellert Halldérssyni, hér í bænum," segir Sissa „og hún er ákaflega vel gift,“ skýtur Ellert inn í. Þau hjénin lciðast alltaf á göngu sinni um bæinn en Ell- ert segir að þó svo sé geti vel verið að þau séu f heitum kappræðum, ekki bara turtildúfusnakki. Vera Björt Hauksdéttir er fjórtán ára Vesturbæingur. Henni fínnst gaman að bregða sér í miðbæinn, ekki Eftirlætisstadír í afmælisborg síst þegar veðrið er gott. „Uppáhaldsst- aðimir inínir em margir, en kannski helst þessi héma,“ segir hún og bendir í kringum sig á Austurvelli. „Amarhéll er líkíi ffnn staður,“ bæt- ir Vera Björt við áður en hún setur sig í stellingar fyrir Ijésmyndaraim. Matthías Kristiansen hefur búið í Reykjavík frá árinu 1965, þegar hann fluttist frá Hvolsvelli til bess að fara í uienntaskóla. „Sfðan hef ég verið bús- ettur hér,“ segir Matthías, „að frá- töldum þremur árum í Noregi, tveimur í Danmörku og einu í Borg- amesi.“ Matthías býr í Hlíðununi en uppáhaldsstaður hans f miðbænum er Tjömin og umhverfi hennar. „Reyndar er synd að sjá vargfúgl- inn hrekja burt endumar,“ segir Matthías. „Ef maður kemur með brauð þá er beinlínis erfítt að koma því ofan í endumar.“ Matthías bendir út á Tjömina og vekur at- hygli á að ungar em sára- fáir. „En ég sá heiðagæs hér í vor og það var mjög gaman. Ég hefði nú samt ekki vitað að þetta var heiðagæs nema vegna þess að konan mín upp- lýsti mig um það.“ Matt- híasi fiimst líka ánægju- legt að koma í garðinn hinum megin við Líekjar- götuna. „Þessi litli reitur er yndislegur. Hér fær inaður ilminn úr skógin- um án þess að vera í þessum kæfandi hita sem er í útlöndum. Það er hvergi betra veður en á Islandi.“ b . bv. n'u Vöfðabólga liðagikt Kviðslit Bakverkir vl^WTfífíTí Nýtt efni sem upphaflega var þróað NASA sem mótvægi á þeim þrýstingi scm gcimfarar verða fyrir við geimskot. Aðlagast að Iíkamshita Evrópskar og Ainerískar stœrðir Eitt mesta úrval landsins af rafmagnsrámum Amerísku heilsudýnumar Morgunmtlur Vmna/horf* 1 ijónvarp Lna Ein viðurkenndasta heilsudýna í heimi Ein mest selda heilsudýna á landinu am KjAVIk -aku*6 ' eru einu heilsudýnumar sem eru þróaðar og viðurkendar af amerísku og kanadísku kírópraktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kfrópractorar mæla því með Chiwpractur þar á meðal þeir íslensku. Listhúsinu L a u g a r d a I, s i m i 5 8 1 2 2 3 3 • D a I s b r a u t 1 , A k u r e y r i, s í m i 4 6 1 1 1 5 0 • www.svefnogheilsa.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.