Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 E 7 Sjóböð Þórshöfn - Við Langa- nesið er hvorki yl- strönd né hvítur sandur - öldurnar eru oft úfnar og sandurinn svartur. Samt sem áður eru þarna finar bað- strendur og um ágæti þeirra veit Eyþór Atli Jónsson raanna best. Eyþór er borinn og barnfæddur á Þórs- höfn, landsbyggðar- maður f húð og hár og kann að nýta sér kosti landsbyggðar- innar. Hann hefur stundað sjóböð frá tvítugsaldri og hefur nú um átján ára reynslu í því. Eyþór bytjaði sjó- böðin á ströndinni ut- an við gamla Sauða- nesflugvöllinn þar sem hann var oft að leysa föður sinn af í flugradíóinu og nyúk- ur sandurinn og sjór- inn á bak við gömlu flugstöðina freistuðu innan við Þórshöfn eru meiri grynningar og þvi heppilegri strönd fyrir byrjendur. Sumarkvöldin á Þórsliöfn eru kjörin fyrir þessa iðju, því þá er oft stilliiogn og sólarlagið við Langanesstrendur er með því fallegra á landinu. Eyþór hefur þó ekki látið veðrið stjórna sjó- böðum si'num og fer þegar hon- : í J ( f|§|J „Sjóböðin gefa ótrúlega mikla vellíð- an, sérstaklega eftir á og þau herða og styrkja líkamann. Þó fyrsta dýfan gefi „smásjokk“ þá er það vel þess virði og mað- ur verður ekki eins kulvís almennt," sagði Eyþór Atli þeg- ar fréttaritari fylgd- ist með honum í sund- inu í öldunum við ströndina hjá Sætúni. Eyþór var mest einn í sjóböð- um fyrstu árin en seinni ár hef- ur hann tekið vini með sér og þeir sína vini og hópurinn hef- ur stækkað gegnum tíðina. Sá yngsti sem hefur drifíð sig í sjóinn með Eyþóri er sex ára snót, sem var nyög ánægð með sig eftir á. Langanesströndin út við gamla Sauðanesflugvöll er upp- áhaldsbaðstaður Eyþórs, en við sandströndina lijá Sætúni rétt Morgunblaðið/Líney um dettur í hug - en segist þó þó ekki enn vera farinn að brjóta klaka. Tíkin írafár hefur stundum fylgt húsbónda sínum í sjóinn en nú síðari árin er hún orðin tregari til sundsins. „Þeir sem einu sinni byrja að stunda sjóböð hætta því ekki,“ sagði Eyþór að lokum, „þetta vindur upp á sig og áður en varir er svo komið að maður má hvergi sjá poll eða heiðar- tjörn án þess að drífa sig út í.“ Haukur Elvar Haf- steinssori, Snorri Már Skúlason, Eið- ur Ágústsson og Vilhelm Steing- rímsson voru efstir í sínum flokki á mótinu í Bretlandi í sumar á þessum bát. Þeir röðuðu sér einnig í fjögur efstu sætin á Tölv- umiðlunarmótinu. Stýrimaðurinn er breskur. Kappróðrarhópurinn er samrýndur en hann æfir í Nauthólsvík þrisvar sinnum í viku undir dyggri leiðsögn Ármanns þjálfara. Æfingamar em ekki fyrir aukvisa því kappróður er mikil þolíþrótt. ur stendur. Kapparnir sem maður kepppti við úti æfa allir sautján sinnum í viku þannig að pressan er mjög mikil. Eg hef keppt í léttvig- tarflokki en það er mjög skemmti- legur flokkur. Allir eru svipað þung- ir þannig að þá fer árangurinn eftir þolinu og andlega þættinum." Byggir upp þol og styrkir líkama Að sögn Ármanns er kappróður tekur langan tíma að þjálfa upp ræð- ara. Hann þarf að finna hvemig hægt er að ná sem mestu úr líkamanum og læra að stoppa sig ekki af. Ræðari þarf að finna innra með sér nýtt við- mið um hve mikið álag hann getur þolað,“ segir Armann að endingu. Þeir sem vilja vita meira um kapp- róður á íslandi er bent á heimasíðu róðrardeildar Brokeyjar, allin- eed.is/rowing en einnig er hægt að senda Armanni póst á row@strik.is. Fyrsta dýfan getur verið „smásjokk" mikil þolíþrótt. „Þetta er líka mjög alhliða íþrótt sem æfir alla vöðvahóp- ana. Hver æfing er um klukkustund fyrir yngri hópana en lengist svo með auknum aldri og getu. Á veturna æf- um við í Laugardalslauginni í róðrar- vélunum auk þess að lyfta og hlaupa. Veturnir snúast um að byggja upp þolið og styrkja líkamann. Þegar nær dregur keppnistímabilinu förum við að taka rneiri spretti vegna þess að það þarf að venja líkamann við mjólkursýruna sem myndast við svona miMð álag eins og í kapp- róðri.“ Olympíska vegalengdin í kappróðri er tveir kílómetrar og seg- ir Ármann að það taki fimm til sjö mínútur að róa hana, mismunandi eftir bátum. Álagið er því mjög mik- ið. „Kappróður, sem líkamsþjálfun en ekki keppnisíþrótt, er mjög skemmtilegur. Þetta er góð líkams- rækt. Hún er þar að auki úti í náttúr- unni þannig að auðvelt er að gleyma stressi hversdagsins þegar maður er einn að róa úti á sjó. Allt önnur stemmning myndast en á líka- msræktarstöð. Andlegi þátturinn er einnig mikilvægur í þjálfuninni því maður er í stöðugri baráttu við sjálf- an sig. Hugurinn vill halda áfram á meðan líkaminn streitist á móti. Það Morgunblaðið/Jim Smart Ármann Kojic Jónsson er vanur því að taka vel á í róðrinum en hann æfði kappróður í mörg ár áður en hann fór að þjálfa. myndir út frá forsendum Topshop. Downie sagði jafnframt að Tops- hop hefði áhuga á samvinnu við aðra hönnuði Futurice um að koma hönn- un þeirra á framfæri í versluninni. Samvinna af þessu tagi er nú þegar fyrir hendi í verslun Topshop við Oxford Circus í London. I verslun- inni er ákveðið svæði sem kallast Bazaar þar sem efnilegir hönnuðir selja sérsaumaðar flíkur sem era þó ekki hluti af fatalínu. Hönnuðimir, Mayne, Kitten, Sabine Fouchier og Emmie, áttu allir það sameiginlegt að hafa selt eigin hönnun á Portobello- markaðinum í London. Að sögn Downie hefur Topshop í London unnið með ungum hönnuðum í þijú ár undir merki TS-línunnar. „Topshop heíur lagt áherslu á að koma ungum og efnilegum hönnuðum á framfæri og gefa þannig viðskiptavin- um okkar tækifæri á því að kaupa sér- hannaðai- flíkur á viðráðanlegu verði.“ Af þeim ungu og (áður) óþekktu hönnuðum sem Topshop hefur átt samstarf við hefur Tracey Boyd vak- Morgunblaðið / Ami Sæberg Frá sýningu Aftur í Bláa lóninu en öll fötin eru úr áður nýttum textfl. ið einna mesta athygli en hún, líkt og Tristan Webber hefur hlotið hin eft- irsóttu „New Generation“-verðlaun á tískuvikunni í London. Tískuheimurinn tekur við sér Hvað sem verður úr þessum hug- mjtodum er víst að Futurice hefur vakið athygli á alþjóðavísu. Þórey Vil- hjálmsdóttir hjá Eskimo models og eirih aðalskipuleggjandi hátíðarinnar er ánægð með hvemig tU tókst. „Ég er mjög ánægð með árangurinn. Fjöldi blaðamanna fór fram úr vonum okkar en alls mættu sjötíu og fimm blaða- menn á staðinn, bæði íslenskir og er- lendir. Allir hönnuðimir virtust hafa fengið mikla athygli þannig að ég held að allir hafi fengið mikið út úr þessu.“ Má því búast við að sjá dóma falla um sýninguna og hönnuði á næstu vikum í fjölda erlendra tískutímarita. Að lokum má geta þess að þeir sem misstu af Futurice fá tækifæri til að sjá sýningu Aftur á menningarnótt. Sýningin verður haldin á morgun klukkan fimm síðdegis á Ingólfstorgi. Þér býðst framhlið með íþróttafélaginu þínu á eina krónuefþú kaupir Nokia 5110eða 3210ÍTAL12* Nokia 5110 kostar 1,- krónu og Nokia 3210 kostar 3.210,- krónur ÍTAL12. *12 mánaða GSM áskrift greidd með greiðslukorti FYLKIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.