Alþýðublaðið - 13.01.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1921, Blaðsíða 4
i ALSfÐUBLAÐÍ© Amermk landnemasaga. (Framh.) „Mei, foringinn var gamall, ruddalegur og Ijótur fantur, sém þeir kölluðu Kehonga eða Ke- aunga eða —* „Wenonga!" hrópaði Nathan og varð fjörlegri en áður. „Gam- all maður, stór og klunnalega vaxinn, stóit ör þvert yfir nefið Og kinnina, haltur, langatöng á vinstri hendi kjúku styttri en hinir fíngurnir, á höfði bar hann klær og nef af fálka — það er Wenonga, svarti ránfuglinn! — Sannlega, Pétur litli, það er rangt af þér, að hafa ekki gefið mér bendingu um þetta". Roland horfði steinhissa á þessa breytingu á Nathan, og honum þótti einkennileg ásökunin, sem hann bar á Pétur litla. .Og hver er þá þessi svarti ránfugl, Náthah, fýrst hann getur komið þér svona úr jafnvægi?" „Þú ert ókunnur hér í skóg'in- um, og hefír því ekki heyrt talað um Wenoaga, höfðingja Shaw- níanna, sem hefir skilið merki axu sinnar eftir á mörgum eyði- lögðum kofadyrunum, og sem hrósar sér af því, að vera hjarta- laus, og það er sannarlega engin lýgi; því hann hefír drukkið blóð kvenna og barna. — Vinur minn, mér segir þungt hugur um örlög systur þinnar, eg óttast að höfuð- leðiir henhár hangi þegar við belti hans". Blóðið stöðvaðist í æðum Ro- lands, við þessa skelfilegu tilgátu; Náthan, sem sá hver áhrif orð hans höfðu, reyndi þegar að ðraga úr þeim, og sagði: „Eg hefi farið með þvaður, systir þín er en á Iífi, en þó fangi —- en Hfandi". „Þú sagðir, að þorpararnir hefðu myrt hana", svaraði Ro- land, „og ef það er rétt, Nathan, finn eg enga ró, fyr en eg hefi hefnt veslings systur minnar". BÞú talar eins og hetja", sagði Nathan og þrýsti fast hendi hans, „það er að ségja"', hélt hann á- fram, eins og hann skammaðist sín fyrir hluttekningu sína, „eins og maður rneð þíauru hugsunar- haetti. Bn vertu rólegur,. systir Rúgmjöl. Næstu daga verða seldir um 200 tn. af rúgmjöli og um 100 tn. af rúgsigtimjöli, hvorttveggja langt undir því verði sem það nú fæst fyrir. (Rúsigtimjöiið yfir 30 kr. lægra tn.). Hitnað hefir í mjölinu en það "er ágætt skepnufóður og kekkjalaust og frá mylnu í Danmörku sem annars þykir skara fram úr í gæÖum á mjöli. — Verðið er 70 kr. tn. — Finnið Jón Jóns- son verkstj., Tryggvagötu 3, Hafnarbakkanum, sem selur mjölið og afhendir það daglega kl. 2—4 síðd, -."iiiii iii i ; i . i í_ - i i Dösamjólk ödýrnst i neilclsölii Ioljú. Mjólkurfél. Rvíkur, sími 517. II , —-_— ' —-» II II ——-M ...... Mircil verðlækkun byrjaði í gær og stendur um öákveðinn tíma i verzlun Jóhönnu Olgeirsson, Laugav. 18. Obels-munntóbak ov bezt. N> komið 1 lu a ndsstjorn u n a. Yerkamannafélagið Dagsbrón heldur aðalfund ,ú í G.-T.-húsinu fimtudaginn 13. þ. m. kl. 71/* sd. Á fundinum verða lagðir fram til samþyktar reikmQgar fé- lagsins fyfii" síðasl. ár. — Kosin stjórn fyrir félagið. — Rædd félagsmál og önnnur mál. Menn ern beðnir að fjölmenna á fundinn. Félag88tjórnirii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.