Alþýðublaðið - 19.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 19. okt 1934. XV. ÁRGANGUR 302. TÖLUBL. DAHBLAB OO VIKUELAÐ eTGEPANDl. &4»»Ý»Uf'LOKKt?81t9K Breytingar á stjérn útvarpsins. Utvarpsr áð verðnr lagf niðnr. Slo manna dagskrárcefnd kemur i iiess stað. Meirlhlntl allstaerjanefndar n. d. fiytur frv. um Betta- EFTIR beiðmi atvinniumálaráð- herra flytur meirihiuti alls- herjarnefndar neðri deildar frum- varp til laga um útvarpsrekstur ríkisins. Flutningsmenn áskilja sér þó óskoraðan rétt til að koma fram með breytingar við einstaka gréiinar /frumvarpsins. Með frumvarpi piessu eru gerð- ar allmiklar breytingar á stjórn útvarpsims. Útvarps'rað ef lagt >niðtur og skipar ráðherra alla starfsmenn útvarpsins og ákveður laum þeirria að fengnum tillögum útvarpsstjóra. Váldsvið útvarps- stjóra vir&ist vera aukið allmikið með frUmvarpinu. Kveður par svo a, að honum skuli falið að amnast alt ,sem iýtur -að nekstri útvarpsiins, skriístofuhaldi, dag- legri lumsjón, og að hafa á hendi fjárreið'ur þiess allar og reikn*- ingshald. . ¦ fitvarpsráð lagt niðar. En mieista bneytingin á stjórw útvarpsins samkveemt frlumvarp- imu er þö sú, að| í því ier gert ráð fyrir, að útvarpsráð verði^ lagt (niður og í þess stað verði kosijn svokölliuð dagskrárnefnd, skipuð sjö mönnum. Skuli þrír þeirta og þrír til vara kosnir hlutfalls- kosininglu á. alþingi ti;l fjögra ára í sen;n,,en þrír' skulú kosnir hlut- fallskosiniingu meðal allra þieirra, sem útvarpsnotiendur teljast og greltt hafa lögmæt gjöld til út- varpsiins. ' KensIumáJaríáðherra skipar sjöumda majnin í dagskrár- stjórn, og er hamn formaður benin- ar. ... Um þietta segir svo í grieinar- gerð fyrir frumvarpimu: „Með f jórou grlein þessa frum- yarps 'iew í fyrsta lagi lagt til, a'ð horfið s;é frá þeini leið að skipa dagskráristjórn útvarpsins fulitrú- um stétta og stofhana, •en lagttil,, að hún sé skipuð á lýðtræðialegam hátt, svo' að skipunin verði á hverjum tímia í slamiTiæmii við vilja þjóðarimraar allrar og útvarpsnot- endanna séístaklega. Ríkið hefir lupphafliega stofnað þetta fyrir- tæki, 'ber á þvi fjárhagslega á- byrg^ og setur því lög og regliu- gerðir. Þykir því rétt, að þrír af sex kjörnum fulltröumí í diag- skráBstjórn séu kjörnir hlutfalls- kosiHingu «á löggjaíarsamkomu þjóðarimnar. Hins vegar bera út- varpsnotendiur.uppi rekstur stofn'- unariinnar og er jafnframt ætiað aðí bera uppi kostnað við aukni- ingu stöðvartækjanna. Þykir því. réttlátt, að þeir fái óskoráðan og óhindraðan rétt til þess að kjósa aðra þrjá menin í 'daglskrárstjórn- ina. Loks er gert ráð fyrir, að flormaður dagskrárstjórnarinnar verði eins og áðiur, skipaður af ráðherra." Félao starf síélls í verksmiðjum stofnað í gærkvöld. I gærkveldi var haidinn fundur að Hótel HekM til að ræða um stofhiuin félags fyrir starfsíólk í verksmiðjunum hér í bænum. Á fuindinum miættu 24 manns. Eftir nokkrar lumræður var á- kveðið að stoflna félagið, .og var samþykt, að það skyldi heita Iðja. Voru samþykt lög fyrir féiagið og kosin bráðabirgðastjóm. Enn fremoir var samþykt að sækja þegar um upptöku í Alþýðusanv band íslands. FramhaldsstofnfUhdur verður haldinn innan fárra daga, og er þá fastlega skorað á starfsfóik ij werksmiðium, konur sem karla, að gerast félaga og sækja fund- inn. Tafifélag ainýða verðnr stofoað innan sbaDtms Auk hinniar svonefndu „faglegu baráttu" hafa verkalýðsf Ibkkar allra landa rekið ýmis konar menninigarstarfsemi, stofnað' le&- hringia, söngfélög, ieikfélög, skák- félög og íþróttaféiög innan verk- iýðssamtakanna. Alþýðlufiokkurinn vill ekki verla < eftirbátur annara verklýðsfliokka I þœsiu fremur en öðru. — Nú hafa áhugasamir menn beitt. sér i fyrir því, að stofnað verði Tafl- ' fétag alþýðiu. Hefir Konráð ! Árnasion lofað að kenna skák í félaginiu, leiðbieina með bókakaup o. s. frv. , ! Æskilegt væri, að þátttaka í félaginu væri sem almennust, vegna þess, aði því fleiri sem fé- lagarnir eru, því lægra verður árstillagið, en nauðsynlegt er, að það verði miklu lægra en tíðk- Faslstar í spönsku stjórninni vilja reka Lerroux og, Zamora. MADRID í gær, ÚIST er við, að riídsstjömin neyðist til pess að biðjast lausnar, nema samkomulag ná- ist um, að liflátsdómunum verði breytt í fangelsisdóma. Ríkisstjórnin hefir petta vandamái enn til athugunar. Aicala Zamora rikisforseti vill, að . uppreistarmönnum verði sýnd miskunn, en meiri Muti ríkisstjórnarinnar er pví mótfallinn. (United Press.) Bretar takmarka sild- leiðar í Norðarsjónum. LONDON, 19. okt. (FB.) Samkvæmt áieiBanlegum heim- iidnm áformar ríkisstjómin að' veita síidarútgerðar- og síldveiði- mönnum aðstoð með fjárhagsleg- um stuðningi. Talið er líklegt, að áðúr en yfirstaindandi þingi lýkur, verði lagt fnam frumvarp til laga um þetta mál. Rætt er um það, að takmarka isíldveiði í Norðunsjó smám saíhi- an, þannig, að lekki verði aflað meira en hægt er að sielja með hagnaði. (United Press.) Finskt skip hefir farist i Norðursjónum. Hjá Norddeich við Norðursjó- álnin fundust í gær 8 sjórekin lík. Skjöl, sem fundust á einu líkinu, báru það með sér, að' þetta myndu vera mienn af áhöíninni á finsku fiskiskipi, og þykir lík- iegt, að það muni hafa farist á milili London o.g Antwerpen. ast í taflfélögum hér í bæ. Þegar lokið er byggingu hihna nýju verkamannabústaða, er gert ráo fyrir, að félagiði fái "húsnæði í liesistofu bústaðanna, en í vetur ge'.ur félag-ð rmgD særrilegt hús- næði fyrir tiltölulega lítið gjald. Væri vel, ef þei.r Alþýðuflokksr menn, sem áhuga hafa fyrir skák, en einhverra orsaka vegna geta ekki orðið virkir félagar, gerð- ust styrktiarfélagar, 'því stofn- kostnaður við svona félagsiskap er nokkuð mikill. Stofnfundur taflfélagsins verður auglýstur í Alþýðublaðinu ein- hvern næstu daga. Dtför Alexanders konnngs fór fram ineð fádæma viðhiSfn. Hersveitir frá tnðrguni lðndnm tókn þátt f líkfylgdinni. EINKASKEYTI • TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS • KAUPMANNAHÖFN í miorgun. UT F Ö R Alexanders konungs fór fram með hersýningu, sem varla hefir átt sinn , líka, Hin óbrotna og ómálaða furu- tréskista 'koniungsins var fyrripart- inn á fimtudaginn flutt frá De- dinje-höllinni til Tiopola, þar sem greftrunin fór fram. - Frá því snemma um morguninn' var öll Belgrad í,uppnámi og mörg hundruð þúsundir manna söfmiuðust saman báðium' megin vegarins, 'sem líkfylgdin átti að fara um. LíkylQdin, Líkfylgdin var ótrúlega skraut- leg og litskrúðug. Fyrst kom kista koniungsins ,síðan hinn barn- lungi konungur með móður sinlni, konungsfjölskyldan, fulltrúar þjóðhöfðingjanna ; og hinir kon- ungbiornu gestir, preiátar og prestar í" giulli ofnum skrúða, hið ríðandi lífvarðariið koniungsiris, allir herdeildarfánar Júgóslavíu, bomir af þar til sendum fulltrú- um, deild úr 150. fótgönguliðsi- sveit franska hersins með fullum herbúnaði, fulltrúar frá herskóla Júgóslavíu, þar sem bæði hinn látni koöungur og' faðir hans, Pét- ur I., námu hernaðarfræði, ensk hersveit, sendinefnd fra RúmeníU aindir rúmenskum hérfánum, deild úr fótgöqgulí'fvaiöarliði Rúmeníu- konungs, fótgönguliðssveit frá Tékkóslóvakíu, fulltrúar tyrkneska lífvarðarliðsins, sendir af Musta- pha Kiemal sjaHúm, grískir líf- va'röarliðismienlh í hvítum skyitum, stuttpilsum og rauðum totuskóm, riddarar af Karageorgewitchorö- unni, frægustu orðu Júgóslavfu, háttstandandi herfulltrúar og fyr- verandi sendiherrar, reiðhestur konungsins, hvít hryssa, söðluð, teymd af herfioringjnm, 10 flutn- ingabilar hlaðnir blómakrönzum bæði frá Júgóslavíu og útlöndum, fulltrúar f rá • Sokbl-f élögunum, hinnm þektu iþróttafélögum Bal- kanskagans, og á eftir þeim hóp- nr af zigaunium f mislitum bún- iingum, leikandi sor'ganlöig á fiðl- lur sinar. Grftlífw in.. Við járnbrautaírstö'ðina ganga hermennirnir fraHt hjá kistunni í kveðjuskyni. Sioaœ fer lestin ofur- hægt af stað í áttina til Topola. Það er síðasta för konungsins. Járnbiiautartetia s tanzar í Op- ALEXANDER KONUNGUR , lanac, þorpi, þar sem ættfaðií Karageoiigewitchfjölskyldunnar, ; svínakaupmaðurinn Karageorg,I; átti heima, sá hinn sami, sem hóf irelsisstríðið: á móti; Tyrklandi 1804 og rétti við ríkið. I kirkjunniy' sem er bygð yfir legstað ætt- föðurins, liggur Pétur I. grafinn, og 'við hlið hans er AléXiander koniungur' jarðaður, A sama augnabiiki og það eí gert, 'blása í Belgrad allar verk-' smföjufiautur og öllum klukkumi t landinu er hringt. Fólkið ruemur staðar á götum og torgum óg um altlandið stöðvast öllumferd. Alt ríkið minnist með einna* minútu kyrö hins látná konuingS. STAMPEN. Grlsk borg hrynor í rustir í hvirfitbyl. BERLIN í morgun. (FÚ.) HvirfilbyUxr hejir ffengl® ¦ yfir Vestwhluha Grikkhmí& ®ff valátð mjög miklitf tjór4- -,.?r Borgin Astacos, siem telur 500Ö íbúa, lagðist aigerlega í rustir, og hrundi því nær hwert einasta Ihúfe í borginrii. Eigi er enn kunnugt um, hve margir hafa farist, en þegar siði ast fréttist, höfðu, 10 lik, verið drégin undan rústunum. vand- Hágengisiöndin í ræðum. BROSSEL, 19. okt. (FB.) Gull-löndin, þ. e. þau, sem ekki hafa horfið M gullinnlausn, Frakkland, Belgía, Holiánd, Sviss- land, ítalía og Luxembourg, halda aðra ráðstefmu sína í dag. Var fyrsti funduiinn haldinin, i morgum, og er ráðgert, að fundai- höldunum verði lokið annaft kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.