Alþýðublaðið - 20.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1934, Blaðsíða 3
LAÚGARDAGINN 20. okt 1934. ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI : ALÞYÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla auglýsinga. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prontsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Skipolag, ifðræii, viona. Skipulag á pjóðarbúskapinn. ÞJÓÐARBOSKAPUR er eitt af hiugtökum síðustu tima. Það grípur yfir alt atviniriulíf pjóðar- innar, hvort sem pað er í hönd- um einstaklinga, félaga eða pess opinbera. •Pörf og geta eru pau tvö meg- inöfl, sem eiga að ráða lögum og lofum pjóðarbúskaparins. Markmið hans á að vera pað, að fullnægja peim pörfum hvers einstaklings innan pjóðarheildarr innar, sem með parf til pess. að hann geti hotið peirra beztu hæfi- leika, sem honum eru í bríjóst homir, Þau einu takmörk, sem viður- jkenna her í pessu sambandi, eiu pau, sem getan setur. Þiegax náttúiugæðin hafa verið nýtt á panin hátt, sem pekking og geta fnekast leyfa, er komið að peimi takmörkuimi, sem kröfurnar til I ífsgæðanna staðnæmast við á hverjum tíma. Enginn parf pó að óttast að pessi takmörk séu pröing, pví landið á ærinn auð, ef menn kunna að nota. Til pess að pörf og geta pjóð- arinnar veröi ráðandi öfl í at- vinmullfinu, vefður pað að skipu- iejggjast í smáu og stóru, pví verður að stjóma mieð aðstoð vís- indanna, patrnig að settu marki! verði náð. Alt fálm, án áætlunar og skipulags, verður að hverfa úr atvinnuháttum vonum. At- vinnurekandinin, sem spyr aðeinS um hvernig hann skuli haga at- vinnu sinni til pess að hagnast sem miest sjálfur, er haldinn af hugsunarhætti auðvaldsskipulags- ins, hann hyilir stefnu, sem á að hverfa, af pví hún stendur í vegi fyrir próun mannkynsins. Skiftir engu máli í pessu sambandi, pó pessi stefna hafi um eítt stoeið verið sú, sem við átti. Lífið er próun, og ný og æðri stig pró- unar krefjast nýrra stooðana, heimta nýtt siðgæði. Það stig próunar, sem tækni nú'tímans hefir leitt miannkynið á, krefst pess skilyrðisiaust, að sá atvinnurekstur, sem miðast við pörf fjöidans, sé einn viðurkend- ur sem heiðariegur atvinnuiiekst- ur. Dygð nútíma atvinnurlekand- ans er fuilfcomin pjönusta við pjóðarheildina. Lýðræði i stjórnmálum og at- vinnumálum. Hin eina trygging, siem sett verður fyrir pví, að skipulag pjóðarbúsins nái tilgangi sínum, er lýðræði, borið uppi af ment- aðri pjóð'. Lýðiiæði, æm ekki nær einasta til stjórnmála, held- ur og til atvinnumála. Sérhver vinnandi maður á landi eða sjó á að hafa jafnan rétt við sén- hvern starfsbróður sinn til áhrifa á stjórn pess fyrirtækis, sem hann vinnur við. Lýðræðjð í höindum sannmentaÖ'raT, pjóðar mun skapa pað nýja dygðamaf, sem til pess parf að mannkynið geti yfirgefið til fuils pað pró- Síldartollurinn. Siðifstæðismenn á aípingi gera svikja iðgskráningn Ég var af tilviljun staddur á | Eftir Siglirð ÓlafsSOli, pingpölluinum í gær, er rætt var um endurgreiðsiu síidartollsins, og hlustaði á umræður sjálfstæðl- ismanna annars vegar og Finns Jónssonar hins vegar, og pau rök, er par komu fram, en sökuirt piesis að Morgunblaðið fer í dag að ræða um petta mál af sínu vanalega innræti, pá vildi ég skýra málið eins og pað hefir gengið til, svo nnenn geti borið saman rök beggja aðila. Eins og kunnugt er hafa sjó- mienn, er síldveiðar stunda á hin- um smærri skipuim og saltað hafa aflann til útflutnings, verið ráðnir upp á prósentur af sölu- verði aflans mörg undanfarin ár, sem miðaðar hafa verið við stærð s.kipanna. Til dæmis: Skip yfir 100 smál. 35% af verðmæti aflans, erskift- (ist í 18 staði, en á minni skipum, er ekki geta tekið upp nótabáta, 37 % í 15 staði. Nú hefir saltsíld verið í lágu verði liér innanlands á undan- förnum árum, prátt fyrir pað pótt vitað sé, að sfldin hefir verið í góðu verði á ýmsum stöðum er- lendis. Sjómenn hafa séð, að peir hafa ekki fengið hið raunveru- lega verð, heldur nokkrir speku- laintar, er farið hafa út til ná- grainnalandanna, möilgum mánuð- um áður en síldveiði á að byirja, til að bjóða sfld tfl söiu, og pað án p'ess að peir hafi til pess nokkurt umboð svo vitað sé frá útgerðarmönnum eða sjómönnum. unarstig, sem auðvaldsskipulagið hefir leitt pað inn á, og komist á nýtt og æðra stig próunar. Vinna handa öllum sem vilja vinna. Hver maður parf að hafa að- stöðiu til pess að fullnægja starfs- hvöt sinni, ekki aðeins til pess að afla hversdagsbrauðs, beldur og engu síður til pess að geta verið drengur góður, maður vask- ur og batnandi. Af piessum sökum er pað, að ieggja verður öllum vinnufærum mönnum verk í hönd, að pví verð- ur að stefna við skipulagningu pjóðarbúsins. „Nú er dagur við ský“. Alpýbuflokkur Islands hefir hafið baráttu fyrir skipulagi, lýð- ræbi og vinnu. Barétta hans er ekki um draumórakendar hug- my-ndir, pað er barátta háð á grundvelli veruleikans, mankmiðs- bundin barátta, sem hlýtur að leiða til sigurs. Að pví verður gengið með föstum og öruggum Sikrefum, að leysa vandamál at- viinnulífsins með iullkominini skipulagning, lýðræði veröur verndað og grundvöllur pess, sömn mentun, trygðúr og vimnian verður aukin. Með peirri breyt- ingu, semj í Idag verður á Alpýðu- blaðinu, skapast ný og bætt að- staða til þess að 'Vinna að frami gangi hugsjóna flokksins. And- stæðimgar vorir óttast pessa breytimgu, til pess hafa peir góða og giilda ástæðu. Allir flokksmenm vorir eru kall- aðir til starfa fyrir hugsjónir flokksins, og um leið mintir á orð Eimans Benediktssonar: „Nú er dagur við ský, beyr hinn dynjandi gný, mú parf dáðrakka menn — ekki biundandi þý, pað parf vakandi önd, l það parf vinnandi hönid til að veita í rústir og byggja á ný.“ I ráðsmann sjómanna- félagsins. SIGURÐUR ÓLAFSSON. Svo koma pessir herrar með um- boð og ákveðið verð á síldinni og sjá svo um, að peir hafi sjálfilr sæmilegt i umboðslaum fyrir ó- makið, án pess að peir hafi tekið það á nokkurm hátt með í rieikn- imginm hvað sé framlieiðslukostn- aður á síldinni, teða hvað sjómenn purfi að fá hátt verð til þess að pað geti talist atvinna. Því var pað á síðastliðnu hausti, að sjó- mannafélögin hér sunjnanlands á- samt öðrum verkalýðsfélögum og Skipstjórafélagi Norðurlands fóru að ræða möguleika á pví, að pessir miUiliðir gætu ekki skamt- að verðið eins og verið befði. Félögin leituðu um samvinmu við marga skipaeigendur og út- gerðarmenn, er undantekmingar- lítið féllust á tillögu félaganna um að sietja 7 krónu láglmarks- verð á hvenja hrásíldartunnu, sem söltuð yrði, og enginn fengi að salta sild, er ekki gileiddi sjó- mönnum petta verð. En paðsýndi sig er nær dró síldveibunum, aÖ útgerðarnienn fóru að gera lieyni- lega sanminga við pessa síldar- braskara, er buðu 5 krónur pr. tunnu og par með veiktu pá möigulieika, sem fyrir voru, svo ekki virtist ráölegt að tneysta á pá. Þegar sjómannafélögin sáu, að tvibent var að menn stæðu ein- huga imi 7 krónu kröfuna, pá beándu þau peirri fyrúrspurn til útgerðarmanna, hvort peir vildu gera samieiginlega áskorun til al'lra stjórnmálaflokkanna umi ab tryggja pað á næsta alpimgi, að hinn rangláti pynigdarútflutinihgs- toliur yrði endurgreiddur af þessa áns síld til hiutauppbótar fyrir sjómenn o g útgerðarimenn, til piess að hægt væri að tryggja sjómönnum 7 krónur íyrir hrá- síldart'unnu. Otgerðarmenn' voru þiessu mjög fylgjandi, að minsta kosti í viðtali við fulltrúa sjó- manna, en pó fienigust peir ekki til að gera sameiginlega áskorun. Fulltrúar sjómanna gerðu pá op- inberliega fyrirspurn í Alpýðu- blaðinu til allra stjómmálaflokk- anna fyrir kosningar, hvort peifr vildu Jofa pví, að sjómönnumi yrði endurgreiddur tollurinn. Fulltrúar Alpýðuflokksins tof- uðu fullum stuðningi. Fraimsókn- armenn gáfu loðin svör, en mál- gagn Sjálfstæðisflokksins var með vífiliengjur og póttist ekki' hafa leyfi til að lofa oeinu fyrir ókosna pingmenn sí|na. Þó þykist pieissi flokkur alt af hafa verið með kröfu um pað á pingi, að afnema pennan toll. Þó treystir miðstjórnin sér ekki til að lofa pvi, að pingmenin Sjálfstæðis- flokksinis verði með málinu, prétt fyrir áskoranir á pá frá útgerð1- tilrann til að • armönn'um bæði sunnan og njorð- an iarnds og ef til vill víðar. Ef sjálfstæðismönnum hefði verið áhugamál að bæta fyrir, smáút- gerðarmönnum með pví aðí af- nema tollinn í framtíðinini og jafnframt bæta upp hlut sjó- ' manna, sem fyrirfram var hægt að sjá að yrði mjög rýr, par sem eniginn vildi kaupa bræðslu- síldarmál fyrir meir en 3 krón- ur og saltsíldartunnu 5 krónur, þá hefði verið eðlilegt að peir tækjiu fegins hendi yfirlýsingu Alpýðiusambands Islands, en pað var öödu nser, pví parna voru ekki stórframleiðsiutæki Kveld- úlfs á ferðinni, hans skip ætluðu ekki að saita síld. Þegar fyrirsjáanlegt var, aÖ sjálfstæöismenn voru orðnir í minini hiuta eftir kosningarlnar, samþyktu sjómannafélögin hér fýrir sunnan taxta, sem félags- menn sikyldu ráða sig eftir i trausti pess, að AlþýÖuflokknum tækist að koma málinu fram. Upp á þennan taxta skráðu ailir út- gerðarmenm hér sunnanlands. Og til pess að sýna pað að sjómenn treystu pví, að hver og einn fengi hlutabót úr pessum tolli, set ég héT 4. gr,. taxtans, sem hljóðar svo: „Saltsild gneiðist með lágmarks- verði 5 krómur á tunnu fyrir fyrstu söltun, venjuleg kúfsölt- uð tunna, og hiutfallslega hærra fyxir sérverkaða síld, að öðiu lieyti pví verði, sem sfldih kann að seljast hærra verði. Fáist útflutnin"stollur af sfld enduiigieiddur á næsta alþingi’ greiðist til skipverja umrætt 7 krónu lágmarksverð fyrir tunnu" eða með öðrum orðum, að verði tollurimn endurgieiddur, eru mienm lögskráðir upp á að fá hækkun á kaupi sínu fyrir hverja tunnu, Sjem út er flutt af þeirra skipí og ríkissjóður fær útflutningstoll af. Hér er pví augljóst hvennig sjómiemn sjálfir fyrirfmm vildu skifta þessum tolli. Þess vegna álít ég að annað væri svik við sjómamnastéttina, sem parna á hlut að máli, enda er ég sann- færður um pað, að tiliaga sjálf- stæðismanna um að taka frá peim, sem vel befir fiskað, til pess að gieiða hinum, sem ver hefir aflað, er ekki spnottin af réttlætishugsjón til lítilmagnaniS, heldur er hún fram borin til að reyna að skapa óánægju meðal sjómanna, enda sést það bezt á niðurlagi M'orgunblaðsgreinardnin- ar í da,g, par sem sagt er að Fininur Jónsson ætli að krækja í nokkra tugi púsunda af tollum úr rikissjóði handa Samviunufé- lagi Isfirðinga, en sannleikurilnn er sá, að Samvinnufélag Isfirð- iniga á ekkert að fá frekar en aðr- ir útgerðanmenn, og er pað ífullu samræmi við hug sjálfstæðis- manna til smáútviegsmanna. 19. okt. 1934. Sig. Ólafsson. Alt af gengur pað bezt með H.R EIN S skóáburði. — gljáir afbragðs vel. — 3 Stokkseyri og Stokkseýringar Niðurlag. ----- Nú kann margur að segja: Hvað pýðiT að vera að leggja fé til framkvæmda í hreppi eða þorpi, sem er svo illa komið einís og að framan er lýst og er pegar Iflúið á náðir ríkisilns, og hvað gera menniiinir sjálfir til að bjarga §ér og hvað leggja þeir af mörkum til fipmkvæmda? Því til svars vil ég segja pað, að ©f ri|ki og bankar eru ekki fyrst og fremst til £ess að rétta hjálp- arhöind til framkvæmda þar sem löriin kallar mest að, pá veit ég ekki til hvers siíkar stofnanir eru, dví að ekki get ég séð, að heil- brigðir þurfi læknis við eða peiir einstaklingar og fyrirtæki, sem eru sjálfu sér nóg, eigi par for- gangsrétt, pótt slíkt virðist stund- um ejga sér stað. Auðvitað purfa >æði riki og bankar að sjá fyrir >ví, að pað fé og pær ábyrgðir, sem rikið eða bankarjnir láta í té, séu svo vel trygð sem föng eru á, og að pau fyrirtæki, sem pær styrkja, séu ekki itekin sem brask- fyrirtæki eöa eingöngu stofnuð til pess að klófesta peninga í svipinn, heldur að fyrirtækin séu sitofnuð og rekin sem bjargráð og með hag fjöldans fyrir aug- um, eins og hér á sér stað meði sitofnun samvinnufélagsiinis. Undir slíkum kringumjstæðum getur ekki talist rétt að sýna tregðu um láns- fé til fullkominnar starfshæfni siíkra fyrjrtækja. En við peirrii spurningu, hvað menn leggi af mörkum hér til slíkra fram- kvæmda, er þessu að svaxa: Hvers er hægt að krefjast af mönnum, sem ekki eiga annað en sínar starfandi hendur, nógan þrótt og nógan vilja til að vinnia og lieggja gliaðir líf og limjjj' í söl- urnar til pess að bjarga sér og sínum, ef peir hefðu tæki í hönd- um til að bjarga sér með? Og hvers er hægt að knefjast mieira af vertoamöinnum yfirleitt? Mér finst pað satt að segja mikið framliag, svo mikið, að pað verð- ur líklega tæpiega reitonað í krónum. Því fin'st mér pað sið- ferðisleg skylda peirra, siem með völdin og peningamálin fara, að láta ekki standa á sér til hjálp- ar. 1 pes.su tilfelli hefir ríkisstjórn- in stigið fyrsta sporið með á- byrgð eins og fyr er getið, svo toemur til peningastofnana með sinn skerf. Því með sjávarútvegn- um stendur og fellur StokkseyiV arhreppur, um það parf ekki að deila. Fyrsta spotíð er stigið og áfram piaitf að halda, fyrst og fremst með áframhaldandi lend- injgarbótum og ýmsu fledru, er að sjónum lýtur. Þar til má nefna bryiggjugerð, sem nú er verið að byrja á; er pað bæði breikkun og lengimg á peirri, er fyrir var, og var orðin ófuUnægjandi. Til pess hefir fengist nokkur styrkur frá rfkinu, pó að hægt gengi og hann heldur skorinn við neglur, en par er mörfgu að sinna, og við Stokks- eyringar erum smáir. Enn frem- ur hefir Landsbankinn lofað láni, og gakto það greiðlaga, enda á han:n hér nokkurra hagsmuna að gæta, par sem han;n á hér helmr ing alls lands. Eitt af okkar fram- tíðarmálum er ræktun landsins. Húin hafir verið hér líti! og liggja að því ýmsar ástæður. Fyrst og framst það , að landið hefir verið í einstakra manna höndum, siem misjafniega hefir gengið að ná samningum við, og annað, að menn hefir vantað fjármagn til ræktunar. Þó befir petta nokkuð' breyzt til hins betra nú síðustu ár. Margir hafa hér eina kú til heimilisinota, en pað vantar rækt- að land. Menn verða að sækja beyskap langt að yfjr vo'ndan veg og með litlum tækjum. Nú verðiur pað krafa okkar, að annaðhvort bankarnir eða riíkið — og helzt pað — taki landið til um- ráða, skipuleggi ræktun pess og leggi vegi um landið og leigi svo landið út til þorpsbúa með hagkvæmum kjörum og lifsiíðar ábúðarrétti eða erfðafestu. Þegar piessu máli er komið í gott hor/f, ásamt auknum og cndurbættum sjávarútveigi, pá mun pað sýna si,g, að Stokkseyri er ekkert skúmas'kot, sem ekki er lítandi til nema í gegnum gleraugu lítils- virðingarihnar, og enin fremur pað, að Stokkseyringar eru mcnn. sem eiga pað skilið, að hagur þieirra rýmkist og batoi og peir geti liftaÞ. Stokkseyri, 1. okt. G. E. Lifur og hjðrtu, alt af nýtt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Verkf ræðiskrif stofn hefi ég opnað í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu), sími 4932. Starf svið: Verksmiðjur fyrir hagnýtingu á fiskiúrgangi, lýsisbræðslustöðvar, síldarverksmiðjur, alls konar aflstöðvar, konstrúera og teikna hvers- konar vélar, geri kostnaðaráætlanir, annast patenteringu á ný-hugmynd- um (innan lands og utan), tekniskar ráðleggingar. Áherzla lögð á fljóta og vandaða vinnu. Guðmundur Jónsson, verkfræðingur. að góðri, pýddri skáldsögu óskast til kaups til útgáfu. Tilboð með nafni þýðanda og liöf- nndar sendist í pósthólf 505. Handrit I Bezt kaup fást í verzlun Ben. S Þórarinssonar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.