Alþýðublaðið - 20.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1934, Blaðsíða 4
Nýir kaupendur fá Álþýðublaðið ókeypis til mánaðamóta. MMfifiiíKla rníéwmm Engiil er ég ekki. Talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: MAE WEST Cary Grand, Kení Taylor. Af< rspennandi og skemtileg mynd, sem gaf heimsblöð- unuin tilefni til blaðadeilna um það hvort kvenfólkið ætti nú ekki að hætta við alla megrun. Börn fá ekki aðgang. Annað kvöld kl. 8: Jeppi á FjallL Gaman). í 5 þáttum eftir Höiberg. Danzsýning á undan. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó, dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. HEILSUFRÆÐISÝNINGIN Frh. af 1. sföu. Guömundur Hannesson erindi um staríaemi þieirrar nefndar, sie/m haft hefir með höndum skipulag bæja. Dr. Pernioe, þýzki lækninin.n, sem kom með sýningarmunina hingað, fór heimlieiiðfe í gærkveldi með Goðafossi. Munirnir fara í næstu viku, og verður þegar byrjað að pakka þeim niður á mánudag. ^ÍTNBÍRXS^TII ST. „RÖSKVA" nr. 2212 í Hafnar- firði heldur fund mánudags- kvöld kl. 81/2 í G.-T.-húsinu. Fundanefini: Framtfð stúkunn’- ar. Á fundinum miæta m. a. Pétur Sigurðsg'on og Friðrík Brekkan stórtemplar. ALÞINGI: Einkasala ð eldspýtom. Frumvarp stjórnarinnar um að fiella sölu á eldspýtum og vind- lingapappí'r uindir tóhaksieinka- söluliögin, var til 2. umræðu í neðri deild í gær. Urðu um tveggja stunda umræður um fmmvarpið og urðlu íhaldsnnenn mjög æstir. Var fxuimvarpinu sfðan vísað til 3. umræðu. Enn friemur var til umræðu í efri deild frv. um kjötsölulögin. Við frv. vonu komnarfriam breyt- ingartiM. frá þeim Pétri Maginús- syni, Jóni Auðunn og Þorst. Briem. Breytingartill. vom field- ar og frv. viisað til 2. umr. Dapbifinarfinidar. Fnlltrúar kosnir. Á mioiigun kl. 4 verður Dags- brúnarfundur í alþýðuhúsinu Iðinó. Þar verða kosnir fulltrúar á þinig Alþýðusambandsins. En auk þess verða ýms félagsmál rædd. Fastlega er skorað á aMa fé- iaga að mæta stundvfslega. Fæðl 8P* sel|-1 Aðalstraeti II niöri (hús| frú önnu Danielsson). Kaffi, kökur, smurt brauð og einstakar máltíðir. Mjög sanngjarnt verð. ' i . ' J ; .• 1 Áslaug Maack frá Reyðaifirði. Heilsufræði- sýning Læknafélags Reykjavíkur I DAG: er sýningin opin til kl. 12 á miðnætti. Kl. 4 V* flytur Ólafur Þorsteinsson læknir erindi um heymina. Kl. 6 skýrir Guðmundur Hannesson prófessor skipulagsupp- drættina á sýningunni. Aðgangur er í dag ókeypis. A MORGUNi Seinasta svningardaginn verður opið frá kl. 10 árdegis til 12 á miðnætti. Aðgangseyrir 1 króna fyrir fullorðna, 25 aura fyrir börn. ALÞÝÐCBLABI LAUGARDAGINN 20. okt. 1934. t D A G Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Síimi 2234. Næturvörður'ier í in'ójtfc í Laugar vegis- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hití í Reykjavík 2 st. Yfirlit: AMdjúp iægð fyr,ir aust- an oig suöaustan Island. Utilit: Norðan og norðaustan kaldi. Úr- komulauist. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfriegnir. 18,45: Bamatími: Hvemig varð bókin til? (Jónas Jósteínssion kmnari). 19,10: Veðurfr,egnir. 19,25: Þingfnéttir. 20: Fréttin 20,30: Upplestur: Saga (Helgi Hjörvai;). 21: Tónleikar: a) Út- varpsitríóið; b) Grammófónn: Létt lög. leiikin af hljómsvieit. Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Næturlæknir Hannes Guð- mundssion, Hverfisgötu 12. Sísmi 3105. Næturvörður er í Rieykjavikur- og Iðunnar-apóteki. Kl. 11 miessa í dómklrkjunni, séra Fr. H. Kl. 2 meislsa í fradliíkjuin/hi í Hiafnr 4 arfirði. Séra J. Au. Kl. 5 miessa í dómkirkjunni, séria B. J. Kl. 5 miessa í fríkirkjunni, séra A. S. Útvarpið. Kl. 10,40: Veðunfnegn- ir. 15: Erjndi Lækinafélags Reykja- vilkur: Um nytjagerla (Niels Duin- gal). 15,30: Tónlieikar frá Hótel Borg (hljómsv. Dr. Zakái). 17: Messa í frikirkjunni (séra Ámí Sigurðsson). 18,45: Bamatimi '• Hvernig varð bókin til? II (Jónas Jósteinsson kennari). 19,10: Veð- urfnegmr. 19,25: Starfsemi hjúkr- unarfélagisins „Líknar"; skýrsia (Katrfn Tbonoddsen læknir — Magnús Pétursson bæjatíæknir). 20: Fréttití 20,30: Erindi: Búdda og Búddatrú II (séra Jón Auðuns) 21,10: Grammófónn: Beethoven: Pianókonseirt No. 1 í C-dúr. — Danzlöíg til kl. 24 (útvarp frá Hótel Borg kl. 22,30—23,30, hljóm- sveit Roseburys.), Skipafréttir. Goðafioss er í Vestmannaeyj- um á leið til útlanda. Dettiífoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Brúarfoss er í Londoin. Lag- arfoss er á leið til útlanda. Sel- foss fór frá Antwerpen í gær. Togararnir. Gylilir kom af veiðum i fyrna- kvöld með 60 lifrarföt. Brackoll fór með fiskfaím áleiðis til Spán- ar f fyrrakvöld. Kemur við í Færeyjum. Frú Taustrup-Madsen, danskur teiknari heldur sýn- ingu á teikningum af alþingls- mönnum og öðrum þektum mönn- tum í glugga Hljóðfærahússins á mioigun. Frúin hefir um skeíð teiknað í dönsk blöð og myndir hennar hafa verið sýndar á Charlottenboi^-sýningunni. Aðalklúbburinn heldur danzleí'k í K.R.-húsinu í kvöld kl. þyá. Ráðningarskrifstofa bæjarins er tekin til starfa í Lækjaii- götu 1, sími 4966. Skiifstofan vetíSur opin kl. 10—12 f. h. og 1—2 e. h. (karlmannadeildin) og kl. 2—5 e. h. (kvennadeildin). Kvæðamannafélagið Iðunn heldur kvæðaskemtun í Varð- arhúsinu í kvöld kl. 8 síðd. Nyfjagerlar. Níels Dungal læknir flytur á mioigun kl. 3 erindi í útvarpijð á vegum L:æknafélagsiin.s u.m nytjagerla, en þannig inefnir læknitínm alla getía, sem gera gagn hjá mörmum og skepnum og yfiríeitt í náttúmnini. Dagsbrúnarskemtun verður i kvöld kl.. 8V2 í al- þýðuhúsiinu Iðinó. Til skemtunar verður: Ræða: Jónas Guðmunds- son alþingismaðiur, Hijómsveit leikuir Internationalie, Uppliestur, Reinholt Richter, Leikrit: Briynj- ólfiur Jóhannesson og Soffía Guð- laugsdóttir. Gamanvísur: Reinh, Richter, og danz. Hljómsveit Aagie Lorainige leikur undir danzinum. Allar Dagsbrúnar-skemtanir eru beztar. Ágóðlun gengur til að stamdast kostnað' við jólatrés- skemtun fyrir börn félagsmanrra í vetur. öl(l í Iðinó. Sjá annars aug- lýsingu á 3. síiðu. Starfsemi Liknar. Á morgun kl. f,25 fiytja þau Katríin Thoroddsaen læknir og Magnús Pétunssion bæjarlæknir er iindi í útvarpið um starfsiEimi hjúkmnarfélagsins „Lí'knar". — Starfsemi Líknar er einhver marfc- asta heilsufræðistarfsiemi hér í borginni, heíir komið að stórfeldu gagni, sérstaklega fyrir alt fá- tækara fólkið. Hefir starfsemi „Líknar" þó ekki verið veitt eins mikil atiiygli og hún á skilið. Höggmyndasafn Ásmundar Svein'ssonar, Freyju- götu 41, verður opið á morgun og framvegis á suninudögum frá kl. 1—6. Ásmundur hefir boðið þing mönnum að koma og skoða safn sitt. Fiskiþingið. Pundur hefst í dag kl. 4. Verö- ur þá tekin til umræðu fjárhags- áætlun félagsins og uppsögn norsku samniinganina, en í því máli iiggur fyrir allífatíegt nefnd- arálit frá nefnd. Knattspyrna. Fram og Valur 2. fiokkur keppa á morgun kl. 2 e. h., ef veður leyfir. Aðgangur ókeypis. Nýttdilkakjðt frá Hvammstanga Nýtt nautakjöt af ungu i buff og steik. Svinakótelettur. Alikálfakjöt. Úrvals saltkjöt. Hakkað nautakjöt. Nýreykt kinda- bjúgu. Álegg alls konar. Böglasmjör — Rjómabússmjör frá Akureyri. Ágætar vörur! Ágætt verð! Kjðtbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 16. — Sími 4769. filDggagler okkar velþekta merki: COBEF komið aftur. Verzlaaiw Brynja. Hringið í afgreiðslusímann og gerist áskrifendur strax i dag! Henri Marteau látinn Hinin heimsfrægi fiðlusnflillingur Henri Martieau mun kunniur mörg- um hér á landi af hijómleikum sínum. Má fullyrða, að hann sé hinin mientaðiasti hljómilistarmaður, sem hér hefir komið. Nú herima fregnir, að snil lingur þessi sé ný- lá'timn á heimili sínju, Lichtenberg í Frakklandi, 60 ára að aldrj. Jeppi á Fjalli Sýnfing annað kvöld kl. 8. Mr. Howard Little hefir gefið út tvær kenslubæk- ur í ensku, sem taldar eru mjög beppiiegar byrjendum. Nýja Bfi6 Blessuð fjölskyldan. Bráðskemtileg sænsk tal- mynd eftir gamanleik Gustav Esmanns, geið undir stjórn Gustav Molander, sem stjórri- aði töku myndarinnar „Við, sem vinnum eldhússtörfin“. Aðalhlutverkin leika: Tutta Berntzen, Gösta Ekman, Carl Barclind og Thor Moden. Áheit á Strandarkirkju 5 krónur frá Þóru Gísladóttur. Móðir okkar Guðfinna Guðmundsdóttir, andaðist að heimiþ sínu Merkurgötu 12, Hafnarfirði, föstudaginn 19. október. Arnlaugur Ólafsson og systkini. . ..i Verkamannafélagið Dagsbrú] heldur fund á morgun, sunnudag í Alþýðuhúsinu Iðnó. Æundurinn hefst stundvíslega kl. 4 e. h. Fundarefni: Kosning fulltrúa á sambandsþing. Féiagsmál. Þingmál. Félagar sýni skírteini fyrir 1933 eða 1934 við innganginn. Stjórnin. ájðtbúð opna ég í dag í Þingholtsstræti 15. Sími 3416. Ásgeir Ásgeirsson. AðalblúbburiGn. Eldri dánzarnir í K.- R-húsinu kl. 9 lA í kvöld. Ráðningarstofa Reykjavikurbæiar Lækjartorgi 1 (l.lofti).Síxni496B« Karlmannadeildin^ opin kl. 10—12 f. h. og 1—2 e. h. Kvennadeildin opin kl. 2—5 e. h. Allir vinnuveitendur í Reykjavík og úti um land, sem * á vinnukrafti þurfa að halda, geta snúið sér til Ráðningar- stofu Reykjavikurbæjar með beiðni um hverskonar vinnu- kraft, símleiðis bréflega, komið stálfir eða sent, hvor deildin sem opin er. Ráðningarstofan aðstoðar atvinnulausa bæjarbúa, karí- menn og konur, við útvegum atvinnu um skemri eða lengri tíma. — Öll aðstoð Ráðningarskrifstofunnar fer fram ókeypis. Ráðningarskrifstofan kappkostar að útvega vinnu- veitendum þann bezta vinnukraft, sem völ'er á, og vinnu- sala þá vinnu, sem bezt er við hans hæfi. Þess er sérstaklega óskað, að vinnuveitendur leiti til Ráð- ningarskrifstofunnar, þegar þeir þurfa. Ráðningarstofa Reykjavíkur. HAOSRUNARSKEMTUNIN er f IÐNÓ f bvSld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.