Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 lftt BRIDS llmsjún Arnúr G. Ilagnarsson Mikil þátttaka í heimstvímenningnum ALLS tóku 86 pör þátt í Heimství- menningi sumarbrids, 50 á þriðju- deginum og 36 á miðvikudeginum. Þetta eru auðvitað mjög ánægjuleg tíðindi og sýna að áhugi íslenskra bridsspilara er svo sannarlega til staðar, ef eitthvað sérstakt er á seyði. Mánudagur 21. ágúst 2000. Norður- Suður Stefanía Sigurbjömsd. - Birkir Jónss. 257 Guðbjörn Þórðars. - Vilhj. Sigurðsso. 250 Gísli Steingrímss. - Steinberg Ríkarðss. 230 Hrafnh. Skúlad. - Jörandur Þórðars. 225 Austur - Vestur Amgunnur Jónsd. - Jónína Pálsd. 252 Guðm - Baldurss. - Jóhann Stefánss. 246 Erla Sigurjónsd. - Guðni Ingvarss. 237 Gróa Guðnad. - Jóna Magnúsd. 224 Þriðjudagur 22. ágúst - Heimství- menningur, fyiTa kvöld. 2 riðlar, A ogB. A riðill Norður - Suður Vilhjálmur Sigurðss. - Hrólfur Hjaltas. 363 Sveinn R Eiríkss. - Rosemary Shaw 352 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónass. 348 Guðm. Baldurss. - Bjöm Theódórss. 331 Austur - Vestur Pétur Steinþórss. - Úlfar Kristinss. 378 Sveinn R Þorvaldss. - Gísli Steingrímss. 365 Páll Valdimarss. - Eiríkur Jónss. 355 Sævin Bjarnas. - Guðrún Jóhannesd. 328 B riðill Norður - Suður Vigfús Pálss. - Þórður Sigfúss. 259 Kjartan Ásmundss. - Hlynur Garðarss. 242 Jón St. Gunnlaugss. - Rúnar Einarss. 238 Soffia Damelsd. - Halldóra Magnúsd. 226 Austur - Vestur Guðlaugur Sveinss. - Erlendur Jónss. 269 Harpa Fold Ingólfsd. - Bjöm Ámas. 253 Andrés Þórarinss. - Halldór Þórólfss. 252 Eyþór Haukss. - Valdimar Eh'ass. 247 Tvö íslensk pör, Guðlaugur/Er- lendur og Pétur/Úlfar, náðu inn á topp-100 listann yfir heiminn og verður það að teljast mjög gott. Miðvikudagur 23. ágúst - Heims- tvímenningur, seinna kvöld. Norður - Suður EyþórHaukss.-HelgiSamúelss 444 Georg Sverriss. - Bemódus Kristinss. 440 Kjartan Ingvarss. -KjartanAðalbj.ss. 437 Austur - Vestur Jónas Elíass. - ísak Öm Sigurðss. 422 BimaSteftiisd.-Haraldurlngas. 399 Þorsteinn Joensen - Sigurður Steingr.s. 396 Aðeins Eyþór og Helgi náðu inn á topp-100 lista heimsins þetta kvöld. Olympíumót landsliða hefst um helgina í Hollandi. Skráning í lokamót sumarbrids Rétt er að minna spilara á að taka laugardaginn 9. september frá, því þá verður haldið Lokamót sumar- brids. Um er að ræða eins dags sveitakeppni, Monrad, með stuttum leikjum. Spilamennska hefst klukk- an 11 að morgni og lýkur um kvöld- matarleytið. Skráning er hafin hjá keppnis- stjórum Sumarbrids sem hjálpa glaðir til við myndun para og sveita, sé þess óskað. Flugstöð Leifs Eiríkssonar • Sími: 425 0500 G1 era u gn a ver sl u n á fríhafnarsvæöinu Þú sparar 20%-40% þegar þú kaupir gleraugu lijá okkur. Þaö tekur aðeins 15 mínútur aö útbúa öll algengustu gleraugu. Þjónustu og ábyrgðaraðilar eru: Gleraugnaverslunin í Mjódd • Gleraugnaverslun Keflavíkur • Gleraugnaverslun Suðurlands Ný haustdagskrá 'austdagskrá SKJÁSEINS hcfur göngu sínawneð látum og vid fríðan hóp dagskrárgerðarmannaypæfast nýir og ferskir einstaklingar. Við erum stolt af þvíW&geta boðið öllum landsmönnum skemmtilega sjonvarpsdagskrá án endurgjalds i allan vetur. SKJÁREINN alltaf ókeypis. SKJÁREINN kynnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.