Morgunblaðið - 27.08.2000, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Ungu fólki fínnst sjálfsagt að horfa á fót-
bolta í beinni útsendingu, tala við fólk
hinum megin á hnettinum í gegnum tölvu,
skreppa á McDonald’s eða panta sér pitsu
og nota greiðslukort sem gjaldmiðil. Þegar
það heyrir á tal, þótt ekki sé nema miðaldra
fólks, gæti það haldið að verið væri að
minnast á atburði aftan úr forneskju, svo
hratt hafa breytingarnar orðið. Af nógu er
að taka en Hildur Friðriksdóttir greip
aðeins niður í fáeina málaflokka.
tækni hefði verið tekin í notkun á Al-
þingi íslendinga, þ.e. segulband í stað
þingskrifara. Keypt voru fjögur helj-
arstór tæki og eitt stjómborð. Þótti
mönnum að um byltingarkennda nýj-
ung væri að ræða og segir í Morgun-
blaðinu frá þessum tíma að „örfá
þjóðþing munu hafa horfið að þessu
fyrirkomulagi við skráningu þing-
ræðna. í Finnlandi og Tékkóslóvakíu
munu þó hafa verið gerðar tilraunir
með vélræna upptöku Ráðnir verða
a.m.k. 6 vélritarar til þess að annast
þá vinnu en vanalega hafa 16 þingrit-
arar gegnt þessum störfum."
Nú þykja beinar sjónvarpsútsend-
ingar úr þingsölum ekki fréttnæmir
atburðir þar sem öll þjóðin getur ná-
kvæmlega fylgst með hvaða orð
hrjóta af vörum þingmanna.
En lítum aftur til ársins 1952 þegar
frásagnir í blöðum hljóðuðu þannig:
„Hér eftir verða ræður þingmanna
teknar á stálþráð...Af stálþræðinum
verða ræðumar vélritaðar í þríriti.
Eitt eintakið verður geymt óbreytt og
þar mun sjást svart á hvítu hvað þing-
mennimir hafa í rauninni sagt. Aldrei
framar verður hægt að skella þeirri
skuld á þingskrifara, að þeir hafi ritað
vitlaust, því tæknin lætur ekki að sér
hæða. Annað eintakið verður afhent
ræðumanni, sem getur gert tillögur
um minni háttar lagfæringar í ræðu
sinni, en hið þriðja verður búið til
prentunar á venjulegan hátt af starfs-
mönnum þingsins.“
Tölvur hafa einnig auðveldað alla
ritvinnslu þannig að leiðréttingar eða
breytingar era gerðar samstundis í
stað þess að þurfa að vélrita heilu síð-
umar upp aftur og ljósritunarvélar
hafa tekið við af kalkipappír.
Þó að það sé hreint með ólíkindum
era ekki nema 18 ár síðan fyrstu
bréfasímarnir komu til landsins.
Menn stóðu á öndinni yfir hinni nýju
tækni, þ.e. að hægt væri að senda
mynd eða bréf í þessu tæki og að
móttakandi í öðra landi væri kominn
með það í hendurnar svo til um leið.
Erlingur Friðriksson, eigandi Elda-
skálans, innflutningsverslunar með
eldhús- og baðinnréttingar, var einn
af þeim fyrstu til að kaupa faxtæki
hér á landi. „Það var árið 1982 að
framleiðendur okkar í Danmörku
spurðu hvort við væram tilleiðanleg
að verða okkur úti um telex til að auð-
velda samskiptin. Við svöraðum því
til að þar sem samskiptin byggðust
meira eða minna á teikningum sem
senda þyrfti á milli væri lítið gagn að
telexi. Oðra máli gegndi um telefax,
það hlyti að verða framtíðin. Ef þeir
gætu fundið slíkt tæki á viðráðanlegu
verði væram við til í slaginn.
Áður en við ákváðum kaupin þótti
okkur rétt að kanna hvort nokkur fyr-
irstaða væri frá hendi Pósts og síma
(P&S). Þá vildi svo vel til að þeir vora
með nákvæmlega sams konar tæki í
athugun og sáu að þessi nýja tækni
olli engum vandræðum á símalínun-
um. Fáeinum dögum áður en okkar
fax kom til landsins hafði Eimskipafé-
lagið fengið lánað heljarstórt faxtæki
til að athuga hvort ekki væri hægt að
nýta þessa tækni á íslandi.
Hjá 03, upplýsingasíma Landssímans, voru tromlurnar notaðar fram til 1980. Ný nöfn í símaskrána komu á mjd-
um strimlum sem bætt var inn í á réttan stað. Nú finnst hvaða nafn og númer sem er með því að slá upp í tölvu.
Um verslunarmanna-
helgina 1952 náði
drykkjuæðið há-
marki á Hreðavatni í
Borgarf irði. Þar var
allt brotið og braml-
að í veitingaskálan-
um og mátti þakka
fyrir að enginn varð
fyrir fjörtjóni.
Þegar íslenska sjón-
varpið hóf útsend-
ingar vildu allir eign-
ast sjónvarp og
seldust þau í köss-
um beint af götunni,
þvi ekki gafst tæki-
færi til að taka utan
af þeim. Hægt var að
fá tvenns konar
AÐ kann að hljóma
undarlega að fyrir
örfáum áratugum
fólk ekki keypt
sér skyndibitamat
nema í sölutumum
og þá eingöngu
pylsur. Það þótti
merkileg nýjung þegar hægt var að fá
ristaða samloku með skinku, osti og
ananas, boma fram með hrásalati, og
þegar Tomma-hamborgarar komu á
markað mátti sjá biðraðir langt út á
götu af eftirvæntingarfullu fólki sem
beið þess að smakka vörana. Nú er
fólk orðið svo vant nýjungum að það
lætur sér ekki bregða þótt framandi
réttir séu bomir á borð.
Vildu menn gera sér dagamun og
fara út að borða að kvöldi til var um
lítið annað að ræða en fína veitinga-
staði og afar fátítt var að sjá böm á
veitingahúsum, jafnvel þótt stálpuð
væru.
Væra menn á leið til útlanda urðu
þeir að kaupa gjaldeyri á svörtum, því
aðeins var veitt heimild fyrir ákveð-
inni upphæð og fór hún eftir lengd
dvalarinnar. Yfirleitt var sá háttur
hafður á í hópferðum að gisting og
ferðalög í viðkomandi landi vora
greidd fyriríram í íslenskum krónum.
Þótt ótrúlegt megi virðast era ekki
nema fimm ár síðan öll gjaldeyrishöft
vora felld úr gildi en síðustu hömlum-
ar vora á viðskiptasviðinu eins og
langtímafjárfestingum erlendis og
skammtímahreyftngum fjármagns,
þ.e. kaup á víxlum og öðram verðbréf-
um til skemmri tíma en eins árs.
Þegar myndbandavæðingin hóf
innreið sína héldu menn fyrst að
myndböndin yrðu seld eins og bækur
en þá sprattu myndbandaleigumar
upp og nú þykir ekki tiltökumál að
sækja sér „spólu“, jafnvel um miðja
nótt.
Þó að nú sé algengt að menn
skreppi á kaffihús, hvort sem er að
degi til eða kvöldi, era aðeins örfá ár
síðan kafíihúsamenningin hélt inn-
reið sína hér á landi. Raunar svo stutt
að jafnvel ungt fólk man þá tíð að ein-
ungis örfáir „pöbbar“ vora í allri
Reykjavík. Ekki var hægt að kaupa
bjór þar fyrr en árið 1989 en nokkra
áður höfðu menn tekið upp á því að
blanda saman áfengi og bjór sem
gekk undir nafninu bjórlíki. Nú má
segja að kaffi- og veitingahús séu svo
til á hveiju götuhomi í miðbæ
Reykjavíkur.
TÆKNIN
• „Ég man að í jeppanum hans
pabba hafði verið handknúin
þurrka á hægri framrúðunni. Hún
var dottin af en sveifin var eftirinn-
aná.“
(Þórarinn Ehljám (bókinni Ég man, 1994.)
Tækniframfarir hafa verið með
ólíkindum sem auðvelda almenningi
meðal annars að afla sér þekkingar
og fylgjast með framvindu þjóðmála
sem og alþjóðamála.
Tímixm er afstæður eins og annað-
en ekki þarf að líta lengra aftur en til
loka árs 1952 þegar tilkynnt var að ný
Ljósmynd/VR-blaðið
Verkfallsverðir meina viðskiptavini aðgang inn f verslun 1982, en ári
áður höfðu orðið mikil læti vegna laugardagslokana.
Mér er mjög minnisstætt hvemig
fyrsta faxskráin leit út. Hún var ein
A4-síða þar sem leiðbeiningar og út-
skýringar vora skráðar ásamt allri
skránni en hún samanstóð af fimm
númeram. Fyrir utan Eldaskálann
vora þar tvö númer skráð á P&S, eitt
á Aeo og eitt lánstæki var skráð hjá
Eimskip."
NETTENGING
• „Ég man að innan í bækur frá
Bæjarbókasafninu var límdur lítill
vasi fyrir kort sem dagsetningar
voru stimplaðar á. Á vasanum voru
prentaðar reglur um útlán og m.a.
sagt að það ætti að láta safnið vita
ef upp kæmi „næm sðtt á heimil-
inu“.
(Þórarinn Elcfjóm; Ég man, 1994.)
Tækniþróunin leiðir hugann að
þeirri ótrúlegu hagræðingu í vinnu
sem orðið hefúr með aukinni tækni.
Nú geta menn sinnt nánast öllum sín-
um erindum í gegnum tölvu og raun-
ar hvort sem er vegna vinnu eða
einkalífs. Hvenær sem er sólar-
hringsins geta menn greitt banka-
reikninga, keypt hlutabréf á heims-
markaði eða sótt um vinnu svo dæmi
séu tekin. Farsíminn, að fartölvunni
ógleymdri, gerir mönnum kleift að
nálgast upplýsingar og sinna starfi
sínu þótt þeir séu staddir úti í bæ eða
á ferðalögum erlendis. Fyrirtæki er
hægt að reka frá hvaða heimshomi
sem er.
Ekki er langt síðan menn, sem
stóðu í innflutningi, eyddu mörgum
dögum í að leysa vörar úr tolli. Krist-
mann Magnússon, stjómarformaður
Pfaff hf., segir að þetta hafi verið
hörmungartímar og hann fái enn í
magann þegar hann komi inn í Toll-
stjóraskrifstofúna. „Nú eram við
tengdir tollinum rafrænt og sendum
allar skýrslur í gegnum tölvu. Af og
til koma menn frá tollstjóra og fylgj-
ast með hvort skýrslumar séu í sam-
ræmi við fyrirliggjandi gögn. Þetta er
því afskaplega gott fyrirkomulag. í
gamla daga þurfti fyrst að fara í við-
skiptabankann til að greiða vöruna,
jafnvel þó að seljandinn vildi lána
hana til þriggja mánaða og síðan
tæki, annað sem
náði Reykjavíkur-
stöðinni og hitt sem
náði lika Keflavíkur-
sjónvarpinu.
Hver hefði trúað þvi
að aðeins 18 ár eru
síðan bréfasímar
komu til landsins?
Fyrsta faxskráin
sýndi fimm númer
og voru þau skráð á
Aco, Eldaskálann,
tvö númer á Póst og
síma og eitt á láns-
tæki hjá Eim-
skipafélaginu.