Alþýðublaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 1
100 króna verðlaun veitir ALÞÝÐUBLAÐIÐ fyijr beztu frumsamda smásög'u, siem því berst fyrir 15. nóvember n. k. AuÖikent handrit mieB nafni höfundar í lokuöu umslagi sendist ritsti. ALÞÝÐUBLAÐS- INS. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ARGANGUR. ÞRIÐJUDAGINN 23. OKT. 1934. 305. TÖLUBLAÐ 50 króna ve?ð 'aun veitir ALÞÝÐUBLAÐIÐ fyrir beztu frumsamda ritgerö, sem því berst fyrir 15. nóv. n. k. Auökent handrit meö nafni höfundar í lokuðu umslagi, sendist litstjórn ALÞÝÐU- BLAÐSINS. ! I 1 Mundrað nýjar íbððir í Fulltrúaa* ÁlþýðuflokkBÍns í bæfsir~ ráHi iefigja tii 'mH bæriun iáti byggfa 100 tveggja og priggfa berbergfa ibúðlr á nœsta ári. JÓN AXEL PÉTURSSON, ann- ar fulltrúí Alþýðuflokksins i bæjarráði, iagði fram svo- hljóðandi tillögu á bæjarráðs- fundi siðastliðinn föstudag: „Bæjarráð ákveðurað ieggja til við bæjarstjórn, að bærinn byggi ait að 100 tveggja og priggja herbergja ibúðir, og ákveður að taka ián í þvi skyni; sé á þann bátt séð fyrir hús- næðispörf peirra, er á annan hátt ekki geta notið aðsíoðar öæjarins við öflun húsnæðis, c n hafa pess fulla þörf. I þessu tilefni feiur bæjar- r 5 borgarstjóra að undirbúa fr mvarp um rikisábyrgð fyrir lá n handa Reykjavikurbæ, er 'n i; ia mundi fyrir nefndum h\ n rað íbúðum, og felur hon- ui V. i ð leita samvinnu við ping- m( m Reykjavikur um petta má l“. . >n Axel Pétursson taldi á bæj- an 'iðí 'undi brýna nauðsyn bera tll þes 3, að bæjarráð fylgdi þiess- ari til ögu eftir við ba?jar,stjórn iog fei' ri hana samþykta. I ok. rar umræður urðu um til- Iö| ma; og kvaðst Jón Þorláksslon bo rar,; tjóri ekki vera neiðubúimn til að ika afstöðu til hennar.* \ ar e :kvæðagr|að;slu um tillög- un; sff im frestað .til baijarráös- íui lar, sem verður á föstudag- inn ker ur. JÓN AXEL PÉTURSSON. Reykjavíkurbær hefir svo að siegja ekkert gert til að bæta eða auka húsnæðið í bænum. Hið' leima, sem eftir hann liggur í því máli, eru Bjarnaborg, Selbúðir og Pólar — og mun óhætt að segja, að í þessum liúsum séu ekma verstu íbúðiflnar í bænum. I öílium nágrannalöndum >okkar hafa bæirnir bygt mjög májkið. SérBtakliega hafa til dæmis bæj- arstjórnir Kaupmannahainar og, Stokkhólmis látið byggja mikinn fjölda íbúða, sem seldar eru á leigiu mjög ódýrt. Og á stiefnu- skrá Alþýðluf'Iokksins norska nú fyrir bæjarstjómarkosningaiinar í Oslo voru nýbyggiingar' íbúðar- húsa. Iskfþlngið heimtar fnám norsku samn* \( RSKU SAMNINGARNIR afia mikið verið ræddir á fiskiþ, íginu, sem nú stendur yiir. Sjá' arútvegsnefnd þingsins hef- ir hai; málið til meðfierðiar og skilað nefndaráliti. Leggur hún einróir. r til, að lisfciþingið skorii á alþir, þ að segja samninigunum upp hið bráðasta. í sjávarútvegis- nefindim 1 eru: Guðmuindur Pét- ursson, Ólafur B. Bjömsision, Finnur . ónsson, Jóm Ólafsson bankastjó i og Friðrik Steinsson. Niefindin leggur til, að jaínframt því sem ; corað er á alþingi að afnerna sa rningana verði skorjað á það að það láti sérfræoinga raninlsaka að hve miklu leyti hægt sé'að' breyta fiskiveiðalöggjöfinini til hagsbóta fyrir landsmenn. í sambandi við uppsögn norsku samninganna er þess getið i nefndarólitinu, að verzlunaraf- staðia okkar við Norðmenn sé þanmig, að við kaupum miklu meira af þeim en þeir af okkur. Árið 1932 keyptum við t. d. af Niorðmönnum fyrir 4,3 milijónir króna, en ver^lun Niorðmamna vlð okkur fer minkandi. Málið var til 2. umræðu áfundi Fiskifélagsiús í gær, og v-onu t:l- lögur sjávarútvegsr.efndár sanr- þyktar. GIsli SlgurblHrnsson forstjórl Ellihelmllislns Griiiiil* GÍSLI SIGURBJÖRNSSON frí- nne kjaka'upmaður hefir verið feng'.m til að veita Elliheimililniu liiund forstöðu fyrst um sinn. Haraldur Sigurðsson, sem verið hefir foristjóri Ellihehnilisins frá st'ofnun þess, lézt fyrir nokkrum dögum. Aiþýðlublaðið átti í mior;gum tal við hinin nýja fiorstjória, Gísla Sig- urbjönnsson og sagðist hann hafa að eins verið ráðjnn til bnáðaí- Hafa þessar byggingar bæjanna alls staðar gefist mjög vel og orðið til að bæta hú.snæöið al- ment <og lækka leiguverð. Það mun heldur ekki veria síður þörf á því að Reykjavikurbær hi&fj.ist hancla í þessu efni, en bæ ja ns tjónn ir Kau p m a n r. aha h: ar, Stokkhólms og Oslo. Hér er mikið húsinæöisl'sysii. Hér er slæmt húsnæði og jafnvel mikið af óhæfu húsnæci, og hér viogengst miiið 'húsal'eiguokur. Munu Reykvikingar því fagna því, að Alþýðuíl'okksmenn ha'a haf-ið baráttu fyrir þassu máljj og vænta þess, að bæjarstjór|m- in-sýní þánm skilmóng og hugrekki. að snmþykkja tlllögu þcirra og framkvæma hana eins fljótt og auðið er. Sjálfstæðismenn hafa undanfar- ið mikið' rætt um þörfina á nýj- um byggi'ngum. Þær komast ekki UPP með því, að eyðileggja starf- siemi Byggingarfélags verka- manna. Ef bæjarstjómi Reykja- víkur vill vinna í sömu átt og Byggiinígarfélag verkamanna að aukningu húsnæðisins, umbótum á þvi og lækkun húsaleigu, þá má vænta þiess, að ekki líði á löngu þar til tekist helir. að bæta úr brýnustu þörfum fólksins. „Er petta pað, sem íkoma skal?“ Erihdi uni Sovét-Rússlar d birtgð-a, þar til ákveðið' væri, hver skyldi taka við' forstjóm heimilf- isins. ! Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason er íormaður nefndar þieirrar, sem sér iim xiekstur Eilihiermilisins og er talið. líiklegt, að hann ráðd son í sinn, til að sjá um, að gamla fólkið fái ról-egt og næídsamt æiikvöld. ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON. Þórberigur .Þórðarson rlthöfund- u:r ier nýk'Ominin heim frá Sovét- Rússlandi, þar sem hann dvaldi um sk-eið í sumar. í kvöld kl. 8V2 ætlar hann að flytja erindi í Ið;nó, sem hann neínir: „Er þetta það, sem koma skal?“ Má búast við að marga iangi til að hlýða á það, sem Þórbergur hefir að segja um landið, þjóðiina og þjóðskipulagið, sem miest er nú deilt um í heiminum. Heyjaskemmaa. Sinlnsar hefjast aftar Upprelsnln logar enn nnd' ir nlðrl á Norðnr"Spáni. Ætiileti sprentiiií flrepnr 32 menn. AÐALLEIKENDURNÍR Jóhan. u og Kva- cn. Enginin leikur mun hafa átt eins miklum vinsældum að fagna hér og Meyjaskemman. Hún var sýnd héjrj í fyrra vetur 29 siinnuml, í hvert sinn fyiir fulJu húsi, o.g það kom yfirl-eitt flatt upp á. marga, er hætt var að sýna leikinn. Var það líka gert vegna veikinda -eins aðalleikand- ans. Nú hefjast sýningar á M-eyja- skemimunni aftur, o,g verður fyrsta .sýningin aninað kvöld. HlutvJSkaskráin eralveg óbiieytt frá í fyrira, nema að í stað Gunn- ars Guðmundssio.nar kenrur Við- ar Péturisson o,g í st-að Erlings ÓlafsSioinar kemur Arnór Hall- dórsson. —— Endarreisn heisara- dæmislns i Austur- rikí í násd? ElNKASKEYTl TÍL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ WIEN er símað, að prinz Otto af Habsburg hafi verið gerður að heiðursbor'gara af borginni -Graz í Stc iermar1,:. í þakkarskeyti til bor;garstj,Qr_ ans skrifa'r ptínzinn1: „Ég kem strax, þega'r þau lö-g, sem aðskilja mig frá Austurríki, hafa verið- numiin úr gildi.“ FRÁ ÓEIRÐUNUM Á SPÁNI. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) YFIRVÖLDIN á Spáni eru nú að gera síðustu ráð- stafanir sinar til að friða As- turias. í d?g voru yfirvöldun- um afhentar púsundir rifla og allmiklar birgðir af skotfærum. Er nú óðum verið að gera við skemdir á vegum og ritsíma- og talsíma-slit. I dag vildi til ægilegt slys við þessi störf. Hermannasveit var á ieiðinni til Oviedo með vagnhlass af dynamiti, alt í dnu springur dynamitið og varð 32 mönn.um að bana þegar í stað. Margir særðust stór'k'OStlega. Enn er ekki upplýst hvað olli þessari sprengingu, en sumir halda því fram, að orsökin hafi verið sprengja, sem uppreisnarmienn hafi iagt í veg fyrir hermanna- flokkinn. Foreldralaus börn frá Asturias. BERLIN í morgun. (FÚ.) I gær var komið með 20 for- eldralaus börin tll Madrid frá As- turias. Börnin hafa öll mist for'- eldra sína í bylfingartilrauninini um daginn, og skora blöðin í Madrid á borígarana að taka þau að sér. Fast fiugsamband á mllli Bandaríkjanna og Sovét- Rússlands yfir Kyrrahafið i nánuslu framtið. Veikamepn i Hafnarfirði kjósa fnlltrúa á saebandspiag. Verikamiannafélagið Hlif í Halfim- arfiriði hélt fund í gærkveldi. Va.r fundurijnin vel sóttur. Kosiring 'á fuiltrúum til þings Alþýðusambandsms fór frianr á fundmum, og voru þeissir kosnir: Kjiartan ólafssion, Jón Magnússon, Ölafur Þ. Kristjánsson, Helgi SigurðS'SO'n, Páll Svei'nsson, Björn 'Jóhanniesson. iHsdfiótt j Króatar teknii fastir á Unoverjalandi og ítaiiu. BERLIN í morgun. (FÚ.) Jugoslavneski sendiherriann í Budapiest fór á fund ungver,ska utanríkisráðherrans í gær og krafðist fianigelsunar á Króata einum, sem talið -er að dvel.ji i Budapest. Ungverska lögrisglan hefir þiegar hafið Iteit að manninl- um. Löigreglan í Torino á Italíu hef- ir hnept í varðhald tvo Króata, að niafni Pavlitch og Kwatanic, og eru þieir gmnaðir um þátttöku í miorðinu í Marseille. Þeir voru yfirbeyrðir í gær. Pavlitch kvaðisf aðeins einu sinní hafa komið til Frakklands, árið 1927, en Kwa- taniic kvaðst aldrei hafa þangað komið. —----------- Stjórnin í Portúga! segir af sér. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. SENDIHERRA Bandarikjanna í Moskva, Bullit, sem er á leiðinni til Ameríku, hefir undanfarna daga dvalið í Wladiwostok. Hann tilkynti blöðunum þar við það íækifæri, að i nánustu LISSABON í morgun. (FB.) Ríkisstjórnin-heíir beðist lausnar. Ríkisfiorsetinn fót Salazar að mynda stjórn, og hefir hann þegi- ar lokið stjórnarmyndun sinini. Gðmbðs I Wien. BERLÍN í morgun. (FÚ.) . Gömbös forsætisráðherra fór (frá Varþjava í gænnoigun tll Kra- ikiow,- en í morgun lagði hann af .stað til Wien og nrun koma þang- að urn hádegisbilið og heimsækja Schussnigg k-anslara. Þó hefir hann aðeins stutta viðdvöl þar, þvi hann ætlar sér að vera konr- inn heim til Budapest ií kvöld. Blekkingar iim fe. ðafag Oömbös BERLIN í morguin. (FO.) Samningur sá um manningar- mál, senr gerður var í Varsjava í gær milli Póllands og Ung- verjalands, nrun ekki verða birt- ur fyr en í dag, en ungverska blaðið' „Pester Loyd“ segir þó í gamkveidi frá aðaliefni hans. Sam- ikvænrt því er í samininguum rætt um gagnkvæma vernd sögulegra minja, u.m bókmentaþýðingar úr pólsku á ungversku og úr ung- versku á pólsku, um próíesisora- skiíti milii landanna 0. fl. framtið muni verða komið á föstu flugsambandi milli Banda- rikjannu og S ovét-RússIands yfir Kyrrahafið. STAMPEN. Hitler vill fá að vera í friði með höfðingjunum. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. ÝZKA STJóRNIN hefir gefið út ávarp til íbúanna í Ber- lín með áskorun þess efnis, að láta af þeirri venju, að auðsýna stjóminni hollustu sína, ást og virðingu með fundahöldum fyrir frarnan bústað ríkiskanzlanams. Þessi margendurtieknu mier'ki lýðhyllinnar trylli foringjanin við vinnu lians. STAMPEN. F1 ó ð a 1 d a við vestarstronð Bar.fla- ríbjanna. BERLIN i morgun. (FU.) ■ í gær geysuðu miklir stomrar við norðurhluta vesturstrandar Bandáríikjanna. Talið er að 16 mánns hafi fan- list í ofviðiinu. Sjöiinn ílæddi yf- ir borgina New Abierdeen, og urðu ibúarnir að bjarga sér á bátum. Nálægt Portland, Oregon, hvolfdi íiskibát með fknim mönn- urri, og drukknuðu þeir allir. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.