Alþýðublaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 1
100 króna verðlaun veitir ALÞÝÐUBLAÐIÐ fyrjr beztu fnimsamda smásöga, siem því berst fyrir 15. nóvtember n. k. Aubkent handrit mieð nafni höfundar í lokuðu umsJag'i sendist ritstj. ALÞÝÐUBLAÐS- INS. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR. ÞRIÐJUDAGINN 23. OKT. 1934. 305. TÖLUBLAÐ 50 króoa verð'aun veitir ALÞÝÐUBLAÐIÐ fyrir beztu frumsamda ritgerð, sem því berst fyrir 15. nóv. n. k. Aubkent handrit með nafni höfundar í lokuðu umslagi, sendist ritstjórn ALÞÝÐU- BLAÐSINS. ¦ l-_> ií^l^-í Disndrað nýjar íbiir í Reybjavil Fulltrúar AEfiýðafloicknins í foæfsir*- ráði leggfa til að bærinn láti byggla 10® tveggja og priggia herbergia ibúðir á nœsta ári. ÖN AXEL PÉTURSSQN, ann- ar fulltrúi Alpýðuflokksins í bæjarráði, lagði fram svo- hljóðandi tillögu á b_?jarráðs- fundi síðastliðinn föstudag: „Bæjarráð ákveðurað leggja til við foæjarstjóm, að bærinn byggi ait að 100 tveggja og priggja herbergja ibúðir, og ákveður að taka ián _ pví skyni; sé á pann hátt séð fyrir hús- næðis'pörf peírra, er á annan hátt ekki geta notið aðstoðar íæjarins við öflun húsnæðis, c n hafa pess íulla pörf. í pessu tilefni felur bæjar- r ð borgarstjóra að undirbúa fr mvarp um ríkisábyrgð fyrir lért handa Reykjavíkurbæ, er n .; ía mundi fyrir nefndum ht n rað íbúðum, og felur hon- ur ! í ð leita samvinnu við ping- m( m Reykjavíkur um petta m.l". . 5n Axel Pétursson taldi á bæj- an Iði "undi brýna nauðsyn bera til þe; ;, að bæjarráð fylgdi þess- ari til iögu eftir við baíjanstjórn og far ?i hana sampykta. I oki rar umræður urðu um til- iö'i ina. og kvaðst Jón Þorlákssion bio" sflaní tjóni' ekki vera reiðubúinn tlil að ika afstöðiu til hennar.* \ ar e /kvæðagneiðslu um tillög- un_ s|? im frestað .til bæiarráðís- í'ur lar, sem verður á föstudag- imm ker .ur. lli ^~m-iS: JÓN AXEL PÉTURSSON. Reykjavikurbær hefir svo að segja ekkert gert til að bæta eða auka húsnæðið í bænum. Hiði eima, sem eftir hann liggur.í pví mali, eru Bjarnaborg, Selbúðir og Pólar — og mun óhætt að segia, a& í pessum húsum séu einna venstu ífoúðirinar í bænum. í öllium nágranníaiöndum okkar foaia bæirnir bygt mjög mi'kið. Sénstakliega hafa til dæmis bæj- arstjónnir Kaupmannahafniar og, Stokkhólms látið byggja mikfo'n fjölda íbúða, sem seldar er|u á leigiu mj"ög ódýrt. Og á stefnu- skná Alpýðluflokksins norska nú fyrir bæjanstjóiinarkosningaiinar í Oslo voíu nýbyggimigar' íbúðar- húsa. '/Isfeiplnöii heimtar nam norsEa samn Inganna :( RSKU SAMNINGARNIR afa mikið verið iræddir á fiskip; íginu, sem nú stendur yíir. Sj&\ arútvegsnefnd pingsins hef- ir hat,2 málið til meðferðiar og skilað nefndaráliti. Leggur hún einróm i t'il, að íiskipingið skoni á alþifl ?i að segja samnimgunum npp hið bráðasta, I sjávarútvegisr nefndini i eru: Guðmundur Pét- lursson', Ólafur B. Björnsson-, Finnur . ónsson, Jóm ólafsson bankastjó í og Friðnik Steinsson. Nefndin leggur til, að jafnfriamt því sem s 'i'orað er á alþingi að afniema sa aningana verði skorað á pað að pað láti sérfr;æðinga rannsaka að. hve mikVu leyti hægt sé'að' bneyta fiskiveiðalöggjöfin'ni til hagsbóta fyrir landsmenn. I sambandi við uppsögn norsku samninganna er pess getið í niefíndanálitinu, að verzlunaraf- staða okkar við Norðmenn sé þannig, að við kaupum miklu meira af peim en peir af okkur. Árið 1932 keyptum við t. d.. af Norðmönnum fyrir 4,3 milijónír króna, en verz,iu'n Norðmanina við okkur fer -minkandi. Málið var til 2. umnæðu áfundi. Fiskifélagsins í gær, og voiiu t:.l- lögiur sjávarútvegsrjefndar sam- pyktar. Gísli Sin«irb]ilrnssoii forst]érI Elliheimillslns GÍSLI SIGURBJÖRNSSON frí- mie kjakaupmaour hefir verið fen|?*.ij til aö veita Ellibeimillihiu liitind forstöð'u fyrst um sinn. Harialdur Sigurðsson, sem veri'ð hefir fönstjóri Elliheimilisiins frá stofniun pess, lézt fyrir nokkrum döigum. Alþýðlubiaðið átti í morgum tal við hinn nýja forstjóra', Gísla Sig-- 'urbjörpssion og sagðist hann hafa að 'ehis yerið ráðinn til bnáðai- . birgða, þar til ákveðið væri, hver skyldi taka við' forstjórn hei.mil- isins. •• i Sigurbjörn Ástvaldur GíslaSon eí foimaður nefndar þeirrar, sem sér 'um nekstur EllihieimilisimíS og ¦ er talið. liiklegt, að hann náðii son | sinm, til að sjá um, að gahala fólkið fái rólegt og næíisamt æfikvöid. Hafa þessar byggingar bæjamna alls staðar gefist mjög vel og orðið til að bæta húsnæðið al- ment og lækka lieiguvierð. Það mun heldur ekki vera síður pörf á pví - að Reykjavíkurbær hi&fjist handa í þessu efni, en bæjarstjóiinir Kaupman'nahaTi-a'", Stokkhólmis og Oslo. Hér er rnlkið .husinæðisléysi. Hér er slæmt húsnæði og jafnvei miliið af óliæfu hústiæði, og hér viðgengst mikið h.úsaleiguokur. Munu Reykvíkingar því íagna pví, að Alþýðuílokksmenn ha!a hafið bar'áttu fyrir þessu rnáJjj og vænta pess, að bæjarstjórp- insýni panm s.kilnijng og hugrekki. að sampykkja t'liögu þeinia og framkvæma hana eins fljótt og auðið er. • . Sjálfstæðismenn hafa undanfar- ið mikið rætt um þörfima á nýj- u;m byggimgum. Þær komast ekki UPP með því, að eyðileggja starf- semi Byggingarfélags verka- manna. Ef bæjarstjór'm Reykja- víkur vill vinna í sömu átt og Byggijngarfélag verkamanna a:ð aukningu húsnæðisins, umbótum á því og lækkun húsaleigu, þá má væmta þess, að ekki líði á iömgu þar til tekist heíir. að bæta úr brýnustu þörfum fólksins. „Er þetta það, sem [koma skal?" _ i Erindi um^övét-Rússlarfl r%t«yi K*w"í s ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON. Þórber|gur .Þórðarson rithöfund- iur er. nýkominin heim frá Sovét- Rússlandi, þar sem hanm dvaidi um skeið í sumar. í kvöld kl. 8.1/2 ætlar hann að fiytja erindi í Iðmó, siern hann nefn;i.r: „Er petta pað, sem koma skai?" Má búast við að marga iangi til að hlýða á pað, sem Þórbergur hefir að segja um landið, pjóðiina og pjóðskipulagið, sem miest er mú dieilt um í hieiminum. Verkamenn i Hafnarfirði kjósa fnlltrúa á saibands.iiig. Vierfeamannafélagið Hlff í Ha!fn>- arfiriði hélt fund í gærkveldi. Var fundurinn vei sóttur. KosHing 'á fuiltrúum til pings Alþýðusambandsins 'fór fram á fundinum, og voru þessir kosni'r: Kjiartan'Ölafsson, Jón Magnúss'on, ¦ Ölaítir Þ. Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Páll Sveins&on, Björn 'Jóhanmesson,. Mepskemmae. Sínlngar hefjast aftar Upprelsnin logar enn nnd^ ir niðri á Norðnr^SpánL Æfilleg sprenpng drepur 32 raenn. AÐALLEIKENDURNIR Jóhamia og Kva-cn. Enginn leikur mun hafa átt eiins miklurn vinsældum að fagna hér ; og Meyjaskemman. Hún var sýnd héjtí í fyrra vetur 29 siínnuml, í hvert sinn fyiir fullu húsi, og það kom yfirleitt flatt upp á- marga, er hætj var að sýna leikinn. Var það líka gert vegna veikinda eins aðalleikand- ans. Nú hefjast sýningar á Meyja- skemimiunni aftur, og verður fyrsta sýndngin animað kvöld. Hlutverkaskráin er a.lveg óbneytt frá I fyrjra, mema að í stað Gunn- ars Guðmundssionar kemur Við- ar Pétursson og í stað Erlings Óliafssiomiar kemur Arnór Hall- dönsson. l-----——----- Endarrelsn Mum- dæmlsleB í ftostor- rlki i nðnd? ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ WIEN er sínrað, að prinz Otto af Habsbung hafi verið .gierður að beiðursborg'ara af borgimni >Graz í Stieiiermark. í þakkatskeyti til borg'arst^j^ ans skrifa|r prinzinm.- „Ég kiem strax, þega'r þau lög, sem aðskilja mig fná Austurniki, hafa verifei numiin úr gildi." FRÁ OEIRÐUNUM Á SPÁNI. LimdfSöííi Króatar tekoit fastir á íliipeijslaodi og ítalia. BERLIN í morgun. (FÚ.) Jugioslavneski siendihernann í Budapiest fór á fund ungvensika utanríkisráðherrans í gær og krafðist fangelsunar á Króata einium, sem talið -er að dvel.ji í Budapest. ' Ungverska lögfjsgJan hefir þegar hafið leit að mann'inl' um. Lögnaglan í Torino á Italíu hef- ir hnept í varðhald tvo Króata, að nafni\ Pavlitch og Kwatanic, og enu þein grunaðir um þátttöku í miorði'nu í Marseille. Þeii- voru .yfirbayiiðir í gær. Pavlitch kva.ðst aðeins einu sinm hafa komið til Frakklands, árið 1927, en Kwa- tanic kvaðst aldnei hafa pangað' komið'. —^-~»—----- Stjórnln í Poríúga! segir af sér, LISSABON í morgun. (FB.) Ríkisstjónnin-heíir beðist lansnar. Rlkisforsetinn fót Salazar að mynda stjónn, o-g hefir hann pegi- ar lokið stjónnanmynduin. sinini. LONDON í gænkveldi. (FÚ.) YFIRVÖLBIN á Spáni eru. nú að gera síðustu ráð- stafanir sinar til að friða As- turias. í d^g voru yfirvöldun- um afhentar púsundir rifla og allmiklar birgðir af skotfærum. Er nú óðum verið að gera við skemdir á vegum og ritsíma- og talsíma-.slit. I dag vildi til ægiiegt slys viio þiessi störf. Hermannasveit var á ieiðinni tii Oviedo með vagnhiass af dynamiti, alt í einu springur dynamitið og varð 32 mönnum að bana þegar í stað. Margir sæírSust stórkostliega. En|n er ekki upplýst hvað olli þessari spnengingu, en sumir halda þvj fnam, að orsökin • hafi veiið spnengja, sem uppneisnannienn hafi /agt í 'veg fyrir hermannar flokkinn. Foreldraians foðrn frá Asturias. BERLÍN í morgun. (FO.) I gær var komið með 20 fon- eldnalaus bönn t'.l Madrid frá As- turias. Bönnin hafa öll mist for'- eldra sína í byltingar'tilnauni'ninií um daginn, og skora blöðin i Madnid á borigarana að taka þau að &ér. Fast flugsamband Bandaríkjanna og Rússlands a miiii Sovét- yfir Kyfjrahafíð i nánustu framtíð. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. SENDIHERRA Bandarikjanna i Moskva, Bullit, sem er á leiðinni til Ameríku, hefir undanfarna daga dvalið i Wladiwostok. Hann tilkynti folöðunum par við pað tækifæri, að i nánustu fioiö"bös i iieii. BERLÍN í miorgtin. (FO.) , Gömbös forsætisnáðhenra fór fná Varþjava í gærmioiigun t'.l Kra- kow,' en í mongun lagði hann af stað til Wien og mun koma þang- að um hádégisbiiið og heimsækja Scbussnigig kanslara. Þó hefir hann aðeins stutta viðdvöt þan, því hann ætlan séir að venakomv inn heim tíl Budapest íi kvöld. Blekkingar um fe.ðaiao Gömbðs BERLIN í morgun. (FO.) Samminigur sá um- miennimgar- mál, sem gerður van í Varsjava í gær milli Póllands og Ung- verjalands, mun ekki veriða birt- iur fyr en í dag, en ungverska b'laðið „Pester Loyd" segir þó í gærkveldi iná aðalefni hans. Sam- kvæmt því er í saminingnurn nætt um gagnkvæma vernd sögulegra minja, u.m bókmentaþýðingar úr póisku á ungversku og úr ung- verslíu á pólsku, um prófessona- skifti mill'i landanna o. fL framtíð muni verða komið á föstuflugsambandi milii Banda- ríkjannu og S o vét-Rússlands yfir Kyrrahafið. STAMPEN. viil fá að. vera í friðí með iiöfðingjimum. EINKASKEYTI TIL ÁLÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Th% ÝZKA STJÖRNIN hefir gefið *^ út ávanp til íbúanna í Ber- lím með áskonun þess efnis, að láta af þeirri venju, að auðsýna stjónninni hollustu sína, ást og virðingu með fundahöldum fyrír framan bústað ríkiskanzlanams. ¦ ._ Þessi margendurteknu menki lýðhyllinnar trylli foringjanin við vinnu hans. STAMPEN. Fí ó ð a-1 da við vesturstrðod Bacda- rí^janna. BERLIN í morgun. (FO.) - : 1 gæn geysuðu miklin stonmar vib norðurhluta vestunstrandan Bandáníikjanna. Talio er að 16 manns hafi faiv |ist í ofviðiinu.- Sjóninn flæddi yf- ir ; borgina ' New Aberdiean, og urðu. íbúarnir að bjarga sér á bátum. Nálægt Portland, Oregon, hvolfdi íis.kibát með filnan .mömn- 'Um, og drukknuðu þeir aliir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.