Alþýðublaðið - 23.10.1934, Side 4
Nýir
kaupendur fá Álþýðublaðið
ókeypis til mánaðamóta.
I
Að eins leikfang,
Efnisrík, vel samin talmynd
í 7 þáttum, tekin af Para-
mount.
Aðalhlutverkin ieika:
Helen Twelvetrees.
Bruce Cabot.
Adrienne Ames.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang.
„ÐetlifOiS"
fer annað kvöld kl. 10 vest-
ur og norður um land til Hull
og Hamborgar. Kemur við
í Bolungavík, Húnaflóahöfn-
um og Austfj rðum. Stopp-
ar á Dýrafirði að eins vegna
farþega. Farseðlar óskast
sóttir fyrir hádegi á morg-
un.
„emifoss"
fer á föstudagskvöld til
Leith, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar. Farseðl-
ar óskast fyrir hádegi á
föstudag.
r\r
Bifreiðarslysið,
er kýrnar voru drepnar.
Bifneiðin, sem ók á kýrnar á
H af n,arf j a rða rve"in um á sunnu-
dagskvöld kl. rúmlega 6, var
fól’ksfiiutningsbifneiðiin RE. 847 fr,á
Bifr'eiðarstöð íslands. Bifneiðar-
stjóri var Arthur Tómasson hjá
Strætisvag.nafélagi Reykjavfkur,
sem ekur í Hafnarfjörð (en ekki
Arthur Jónatanss'on, sem ekur í
Skierjafjörð, eins og s;tó|ði í Mgbl.).
Eigandi kúnna var Þorsteinn
Björnssion bóndi i Skálholti í
Hafnarfirði Var han;n ásamt bróð-
u;r slnum Ottó mieð kýrnar, og
teymdu peir þær á eftir sér.
Alt bendir til að pað sé rétt hjá
bifrieiðarstjónanum, að hann haíi
alls ekki séð kýrnar.
Sjómannakveðja.
FB. 23. úkt. Lagðir af stað á-
feiðis til Englands. Vellíðan. Kær-
ar kveðjur. Skipverjar á Venusi.
NINON
Austurstr. 12, 2. hæð
Opið frá 11—12 ’/s og
frá 2—7.
JFermingark j ólar,
18.50, 20.00, 22.00 og
24.00.
Ef tirf ermiíigar k j ó lar
úr ull eða silki. Verð
frá 15,00.
Samkvæmiskjólar.
Opið frá 11—12 V* og
frá 2—7.
Ausfurstræti 12, 2. hæð
nm j.pn-ry-i.i
L.ou:|úxnni
Gs. Alden
fer héðan til Bruðafjarðar
í stað E.s. Suðurlands, fimtu-
daginn 25. p. m. kl. 10
síðdegis.
Tekið verður á móti
vörum á morgun.
f LTHD í RXöXTI LKyKHI
ST. EININGIN nr. 14. Skemth
fundur annað kvöld (miðviku-
dag) kl. 8V2 e. h. Kaffisamsæti,
uppliestur, einsöngur, br. E.
Markan, og danz. Félagar, og
aðrir templarar, fjölnnennið, pví
alt af skemtið pið ykkur bezt
á skemtikvöldum hjá st. Ein-
ingin. ■ Hagnzþidin.
JÓHANN BRIEM
Góðtemplarahúsinu
MÁLVERKASÝNING
opin daglega 10—8.
KvðrtaDam um rottngang
í húsum er veitt viðtaka í skrifstofu minni við Vega-
mótastíg 4, kl. 10—12 og 2—7 daglega, frá 23.—31.
m. Sími 3210.
Munið að kvarta á pessum tiltekna tíma.
Heilbrigðisfulltrúinn.
Vetrarfrakkar,
laglegt úrval, fást í
Soffínbúð.
ALÞTÐUBLAÐIB
ÞRIÐJUDAGINN 23. OKT. 1934.
Hringið
í afgreiðslusímann og gerist
áskrifendur strax i dag!
í D A G
Næturlæknir er í nótt Valtýr
Albiertsison, Túngötu 3, sími 3251.
Næturvörður er í Reykjavíkur
og Iðunnar apóteki.
Otvarpið. Kl. 15: Veðurfrlegnir.
19: Tónleikar.
19,10: Veðurfrleginir.
19,25: Grammófónn: Píanósóló.
20: Fréttir.
20,30: Erlndi: Hfimskautafierðiir, I:
Tsjel jusikin leiðanguiinn (Jón
Eyþórss'on).
21: Tónleikar: a) Oelio-sóló (Þór-
hallur Ámas'on). b) Grammó-
fónn: Islenzk lög. c) Danzlög.
Árekstur.
Striætisvagn ók á girðingu á
Laufásvegiinum í gærkvöldi og
braut hana. Varð bíIstjórinn að
víkja bilnum til, til að forða hjól,-
reiðamanni frá slysi, en honumi
tókst ekki að stöðva bilinn fyr en
hann var búinn að brjóta girðing-
una.
Heimskautaferðir.
Jón Eyþórsson veðurfræðingur
byrjar á því í kvöld að flytja
röð af fyrirlestruiri í útvarpið um
heimskautaferðir. Jón hefir kynt
sér þetta mál mjög vel og má
því búast við fróðlegum og
skemtilegum erindum frá honum.
Kvörtunum
um rottugang í húsum er veitt
viðtaka í skrifstofu heilbr,igðiisi-
fulltrúa við Vegamótastíg 4, kl.
10—12 og 2—7 daglega, frá 23.
—31. þ. m. Síimi 3210. Menn eru
ámintir um að kvarta á þessum
tiltekna tíma.
Farþegar.
með Diettifossi frá Hull og
Hamborg voru þessir: Jón Bergs-
sön, Hamburg, Mr. Ch. E. Cages,
Hull, Frk. Hriefna Berg, Ham-
burg, Frk. Clara Berg, Hamburg,
Stefán Þorvarðarson og frú, Hull,
Frl. Hildegard Unbehaigen, Ham-
burg.
Aðalfundur.
Knattspyrnufélagið Valúr hélt
aðialfund sihn s. 1. suninudag. For-
maður var kosinn Fríímann Helga-
son og meðstjórniendur Jóhamnes
Bergstieinsson, Axel Þorbjörins-
son, Hólmgeir Jónsson og Einar
Björnsson.
Hjónaband.
Gefin voru saman í hjómaband
hjá lögmanni á laugardag Guðrún
Kristjánsdóttir, kaupmanns í Súg-
andafirði, og Jón Gauti verkfræðr
ingur, Sellandsstíg 30.
Viðtalstími ráðherranna.
Meðan þing stendur yfir yerða
ráðhernarnir til viðtals í stjórn'-
arnáðimu þrjá da,ga í viku, mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 10—12 f. h.
Sjúkrasamlag Reylcjavíkur.
Skrifstofa Bergstaðastnæti 3,
opin kl. 2—5 (mánud. kl. 2—71/2).
Skoðunarlæknar: Kristín Ólafs-
dóttir, Laugavegi 40, kl. 41/2—6,
aúk þess þriðjud. kl. 8—8/4 e.
h. Þórður Þórðarson, Austurstr.
16, kl. 121/2—2 og föstud. kl. 8
—81/2 e. h.
60 ára
er í dag Jón Bach, Þórsgötu
12. Jón er einn af fyrstu forvjgis-
mönnum alþýðusamtakannia,
stofnandi Sjómannafélagsinis og i
stjórn þess um langt skeið.
Hjónaband.
14. þ. m. voru gefin saman .í
hjönaband af séra Bjarna Jóns-
syni ungfrú Sigrjður Eiríksdóttir
og Sigurður Jónsson. Heimil'i
þeirra er á Hverfisgötu 98 A.
V. K. F. Framsókn
er nú að undirbúa hinn árlega
basar sinn og biður því félags-
toonur ,að muna eftir að styrkja
hann og koma inunuim sínum sem
fyrst til þeirra: Gíslínu Magnús-
dóttur, Freyjugötu 27, Hólm'-
frfðar Björnsdóttur, Njarðargötu
61, Gróu Helgadóttur, Tjar a götu
8, og Hjálmrúnar Hjálmarsdóttur,
Bræðnaborigarstíg 33.
Hlutaveltu
beldur Fulltrúaráð verklýðsfé-
laganna í Reykjavík 28. þ. m. tll
ágóð;a fyriir byggingarsjóð sinin.
Munum er veitt mót’taka á skrif-
stofum Sjómannafélagsins, Al-
þýðiusambands Islands og verka-
ma n na fé I a gs :.n s D agsb r ú n.
Togararnir.
Hilmir seldi í Grimsby í gær
733 vættir fyrir 1213 stpd. Otur
seldi í Grimsby 816 vættir á
1229 stpd. GuHtoppur seldi báta-
fisto í Hull, 2238 vættir fytir
2697 stpd.
Heimllisiðnaðarfálag íslands
heldur nú fyrir jólin tvö handaí-
vimniunámskeið fyrir konur. Hið'
fyrra byrjar mánudaginn 29. okt.
Kent verður að sauma og gera
við ytri og innri fatnað á tooniur
Oig börn. Einrnig verðuir kent að
prjóna og hekla. Nánar auglýst
þér í blaðiou.
Innbrot.
I fyrri nótt var bnotist inn í
Landssmiðjuna. Hefir þjófurinn
farið in,n um glugga. Ur smiðj-
un,ni hefir þjófurinn farið inn í
geyms luhierbergi þar innar af. 1
geymsluhierberginu var skrifpúlt
og í því peningakassi með 40
krónum. Peningana hafði þjófur-
inn tekið, en etoki var anlnarís
saknað.
Mýja Bfó
Blessuð
fjölskyldan.
Bráðskemtileg sænsk tal-
mynd eftir gamanleik Gustav
Esmanns, geið undir stjórn
Gustav Molander, sem stjórn-
aði töku myndarinnar „Við,
sem vinnum eldhússtörfin11.
Aðalhlutverkin leika:
Tutta Berntzen, Gösta
Ekman, Carl Barclind
i og Thor Moden.
1 ........ im lli
Enskukensla.
11
Kristín Sölvadótti
sem dvalið hefirvíða í Vesturheimiund-
anfarin 4 V2 ár tekur að sér að kenna ensku
Til viBtals ÓOinsgBtu 24
næstu daga til kl. 10 á kvöldin.
20 ár,
20 ái
&
Verkakvennafél. Fr
Iieídnr
20 ára af mællshátið si
fimtBdaginn 25- oktáber bb. k. i ilþýðuhúsinii Iðaó.
Hátiðln hefst kl. 8 e. h, með samesgiiaSegKi horð^
haldi. Ank pess verður margt tll skemtunar, svo sems
Einsongur: Kristján Kristjánsson, hljóðfærastáttor^
ræðahðld, danz, Hljómsvelt Aage Lorange,
Konum er heimilt að taka með sér gesti, og eru þær vinsarnlegast beðnar að
tilkynna pátttöku sína, með pví að skrifa sig sem fyrst á lista, sem h'ggur frammi í
Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61, hjá Jóhönnu Egilsdóttur, Ingólfstræti 10, Sigríði
Óiafsdóttur, Bergpórugötu 6, Áslaugu Jónsdóttur, Bræðraborgarstíg 38 og í skrifstofu
Alpýðusambandsins, Mjólkurfélagshúsinu.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á miðvikudaginn, 24. okt, kl
4—7 og á fimtudaginn, 25. okt., kl. 2—5.
Þess er óskað, að félagskonar minnist 20 ára af *
mælisins með pvá að fjolmenna. Stjórnln.
Notið þetta súkkulaði.
Það er ðsvikin vara.