Alþýðublaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 23. OKT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ tJTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. . SIM AR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingf r. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir)'. 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdenrarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. BóKbiodirdfélag Reykj vikur gerirsamningv ðatvinnurekenduiMia Vinmnnlðlan. IBARATTUNNI við atvinnu- leysið eru tvö meginatr'jiðii, sem úrlausnar kriefjast. Hið fyrra og pað sem miest á ríður, er að auka arðgæfa atvinnu, eftir þvi sem þarfir þjóðarinnar kriefjast. Hitt er það, að sjá svo til, að þeirri vinnu, sem um er að gera á hverjum tíma, sé réttiiega út- hlutað meðial þeirra, sem vinuu þarfinast. Að þessu síðar talda miðar frumvarp það um vinnu*- miðlun, sem ríkisstjórnin hefir lagt fyrir alþingi'. í frumvarpinu ersvo fyrir xnælf, að í hverjum kaupstað landsins skuli st'OÍna vinnumiðlunarskrif- stofu, ef bæjarstjórn ákveður eða atvi'ninumálaráðherra mælir svo fyrir. Skrifstofan skal veita ókeypis aðlstoð við alla milligöngu millii verkamanna og vinnukaupieinda; hún skai annast úthlutun þeirrnr vinnu, sem bær eða ríki stofna jt'il í atvinnubótaskyni, og aninari þeirri vinnu, sem það opinbera kanin að feia hemni, og skal hún gæta þess, að vinna miðlist eins ja'fnt miili manna og aúðið er. Skrifstofan ska! fylgjast með öllum atvinnuháttum, þar sem hún starfar, og safna um það skýrslium og gögnum, eftir því sem auðið er, og aðstoða við at vininuleysisskráningar. í samræmii við það, að stofnanir þiessar >eru kostaðar af bæjum og ifld og eiga að vinna fyrir bæði verkamenn og vinnukaupendur, ieru stjórnir þeirra skipaðar full trúum þessaxia aðila, þamnig: Formaður er tilniefindur af at- vininumálaráðherria, tveir eru kiosnir af hlutaðeigandi bæjar- stjóm mieð hlutbundinni kosningu eimn ier útnefndur af verklýðsfé- lagi eðia fulltrúaráði verklýðsfé- laga innan Alþýðusambands ís- iands, og einn af félagi atviuniuri riekienda á staðnum. Sé skrifstofa [Stofnuð í kaupstiað:, þar sem ekki er staríandi verkalýðsfélag innain Alþýðusambandsins, eða félag at- vinnurekanda, skipar atviinu- málaráðherra mienn í peixtna stað í stjórnina. » Vierkiefini stjóinarinnar er að ráða menn til starfa á skrifstof- urnar, setja þeim starfsreglur og arnn.ast alla stjórn stofnunarinnar. Kostnaöur, sem af stofnumum, þiessum leiðir, grieiðist að tveim þriðju úr hlutaðeigandi bæjarsjóði og einn þriðji úr ríkissjóði. Það er engiinm efi á því, að mieð þessu írumvarpi, ef að lögumi verður, viinnst það, að vinna sú, sem fyrir hendi er, skiftist jafinairí niður milli manna en verið hefir, eininig á að fást fullkomnara yfitr lit yfir hið raunvemlega ástanid atviímulífsins á hverjmn stað, og þar með gmndvöllur undir um- bótakröfur. Þiess þarf naumast áð geta, að íhaldið á þingi hefir barist gegn þiessu frumvarpi af beztu getu. Bókbindarar vom með fyrstu möninum hér í bse, sem höfðiu félagsbiuindin samtök. En þau sam'tök fóru síðar í ímtola. Nú run mörg ár hafa þeir verið sundraðál'r og samtakalausir, þar til í febr. síðast liðinn, aði stofnað var Bók- bimlamfélaff Reykjavíkur. Vegna samtakalieysÍBins var svo komið, að kaupgjald bókbindara var mjög miisjafnt og sums stað- ar óhæfilega lágt. Þessi iðn var orðin full af aðstoðarjfóiki (stúflk- um), sem var fyrjir óhæfilega lágt kaup sums staðar, að þiedm hluta vinnunniar, sem minista kunnáttu þarf til (heftingavinniu), en sveiin- ar igengu stundum atvinniulausir. Hlunnindi, sem eru orðin alrnenn öðrum iðngœinum, svo sem sumarleyfi o. fl., höfðu sumir bók- bindaT-ar og siumir ekki. Fyrsta verk Bókbindarafélags- ins var því það, að reyna að koma á samlræmi í kjöpum bók- bindara og treysta aðstöðu þeirra í iðninni með samninguim við at- vinnurekendur í bókbandi. Vortu kjör prentara lögð til grundvallar fyrir kröfium féla,gsins, því þær tvær iðngreinar eru um margt hliðstæðar. Þessar kröfur voru sendar Félagi bókbandvwnmk- \mda í Reykjavík síðast liðið vor. Jafnfnamt vor,u kosnar samninga- nefndir í báðum félöguniumi. B:' kl a dVðnrekendur tóku kröf- um bókbindara heldur buniglega. Þó buðust þeir til að gera samn- ing og sendu frumvarp að hon- um, sem í mörgum grieinum var alvpg óaðgengilegt. Vildu þeír í sumum greinum borga þriöjungi lægra kaup en Bókbindariaféiagið hafði farið fram á. Hófst svo samningaþóf um þetta, og slökuðu aðilar til hvor fyrir öðrum, þar til ekki greindi á um annað en hlutfallstölu að- stoðiarfólks og iðnlærðra manna í bókbands.stofum. Leit hielzt út fyr- ir um skeið, að samninigar myndu stranda á því. Síðustu dagana í sept. kröfðu-st bókbindarar þess, að samniingar yrðu komínir á fyrir 1. október. Að öðrnm kosti á- kváðu þeir að gera verkfall. Til þess kom þó ekki, og voru samné ingar undinitaðir 14. okt. Bókbiindarar fengu ekki öilum kröfum sínum fulinægt að þessu sinini. En þeir fenigu þó mjög vdgamiklar lagfærjngar á kjör- um sítnum, og munu yfirieitt vera ánægðir með árangurinn af þessu fyrsta átaki félagsins. Vinnutími er ákvieðihn 8 klst. á dug. Kaup gresiðist fyiir helgit daga, aðra en sunnudaga, og 2 samniingsbu'ndna frídaga að auki. Kaup sveina er ákveðið 83 kr„ á viku, kaup aðs'toðarikvenina (eftir 2 ára starf) 41 kr. á vifcu. Eftir- vinina (á kvöldin) og \i ina á bclgii döigum greiðist mieð 35»/o álagi á dagkaup, og næturviinna með 50% álagi á dagkaup. Sumarl'eyfi er ákveðið 12 dagar mað fullu kaupi. Hiutfallstala milli svedna og aðstoðarfólks er samnings- bundin. Meðlimir Bókbindarafé- lagsins (en í því er emrig að- stoðarfólk) ganga fyrir um vinnu á vi'nnustofumgn. Samningurinn gildir frá 1. okt. 1934 tii 31. dez. 1935. Bæknr „Mnanar . LANDNEMAR. HETJAN UNGA. ÁRNI OG ERNA. SILFURTURNINN. Þiessar fjórar bækur eru ailar ætlaðar börinum. Þær eru allar með myndum. Útgefandi þeirra allra er bamablaðið „Æskaln". Og þær eru ailar þýddar úr erliendu máii. Það ©r erfit-t að þýða barnabók, — erfiðar|a en flestar aðr,ar bæk- ur. Orðaval stíill og frásögn verð- ur að veria við barna hæfi. N,á- kvæmni við frumritið nægir eng- an veginn. Það er auk heldur stundum til trafala Gott dæmi þiess er þýðingin á æfintýnum H. C. Andersens. Á fmmmálinu eiu þessi æfintýri 'meðal þiedira bóka, sem börn eru sólgnust í. En íslenzklu þýðinguna iviija helzt engin böm liesa. Og hvers vegna ? Vegna þess að. hún er ©kki við bama hæfi. Hún er nákvæm, en það vantar í hana lífið. Jónas Hallgrímss-on hefir sýnt hvemig á að fara með slík æfintýri. „Leggur og skel‘r er snildarverk. En Jónas var líka sá mesti galdra- maðú'r í meðferð íslenzkrar tungu. Menn hafa hér yfirleitt varið nokkuð Ien;gi að skilja það>, að ekki er sama hvemig sagt er frá í þeim bókum, sem börn eiga að iesa. Lesarkasafn Jóns Ófeigs- sonar iex ömuriegt tákn þesisa skihningsieysis. En þetta er að batna, mikið að batna. Vel rituð- um barnabókum er að fjölga. Og útkioma hverrar slfkrar bökar er gleðiefni. Hvernig em þá þessar fjórar bækur, sem „Æskan“ hefir gefið út og mefndar eru hér að ofan? „Landmmar“ er ágæt bók, eimk- um fyrix stálpaða stráka. Hún segir frá ensku fólki, sem flytur sig búferlum til Kanada, þegar það mikla land var sem óðast að byggjast í lok 18. aldar. Hún segir frá æfintýrum þess á leið- inni og eítir að það er komið til nýja landsms, frá baráttu þes:s við óbygð og illveðúr, frá við- skiftum þeirra og villidýra og Indiána. Höfunduririn, kapteinn Marriyat, er þektur um allan heim fyrir söigur sí'nar. Ein þeirra er „Percival Keene“. Hann var mað- ur, siem hafði glögt auga fyrir sérkennum manpa og suiáatvikum lífsins, alvarlegum og skoplegum. Og hann kunni að segja frá. Og það er ekki ofmælt, að þýðandan- 'um, Sigurði meistara Skúlasyni, hefir tekist vel að segja söguna á íslenzku, Frásögnin er yfiiieitt liðug og stíllinn iipur. Vitaniega má eitthvað að finina, en svo er um flest eða alt. Og ekki er mér 'gmnlaust urn, að þýðandmn hafi á sumum stöðum fylgt frumritinu heldur nákvæmar en bezt hefði gegnt fyrir ísienzku frásögnina. En hvað um það, — sagan er með okkar betri barnabókum eða ung- iingabókum. „Hetjafi imga“ er líka þýdd af Sigurði Skúlasyni. Höfundurinn e:r ensk kona, frú Herbert Strang. (Hún er á titilblaði bókarinnar kölliuð Mrs. Herbert Strang, og kanin ég ekki við það.) Sagan er góð, einkum fyrir nokkuð stálpuð börn. Hún segir frá eiraum degi úr iífi tveggja sjómannsbaiina, og atburðiirnir eru í raun réttri ekk- ert sérlega æfintýralegir, en þannr er með þá farið, að f rásögnin heldur huga lesandans föstum. Slíkt er einkenni góðra bóka. Og Þýðingin virðist yfirleitt hafa tek- ist vel. En þó verður Sigurður að gæta sin fyrir þeirri hættu, sem er á vegi allra þýðenda, að láta ekki nókvæmni við frumritið freista sín til að nota þunglamar legar setningar. Fyrsta krafan er að frásöignin sé góð. Önnur að hún sé nákvæm. Viliur eiga nú helzt ekki að vera í neinum bókum. En þær rnega ekki vera í barnabókum. Að víisu veit ég, að prentvillur laus bók er varJa eða ekld til. prófarkalestur verður að vanda á barnabókum — og reyndar á öllum bókum. Þessa befir ekki verið gætt við „Anna og Enmf1 og „Silfiwíuminn“. Stafviliur eru að víisu ekki áberandi margar, en eftir greinarmerkjulm befir lítið verið litið. Það er t. d. bæði ilt og broslegt að sjá spupningar- merki í miðri spurningu, en ekki fyrir aítan hana, eða tilvíisunar- merki utan um nokkurn hiuta til- svars einungis eðá aðeins öðtu megin við ,það. Á einum stað stendur „Jakob“ fyrjr „Ámi“. Og eignarfallið af „SteimkeU" og „ÞorkeiT1 er víðást eða alls staðar sikrifað „-kells“. Er þetta prent- villa? Eða á þetta að vera rétt? Á þá að sikrifa „PáLls“? — Þetta minnir mig á norrænufraiðingiun, sem fyrir skömmu vildi Játa nem- endur sina skrifa eignarfalluð af ,hann“ með tveimur „n"-um („hanns"). Annans er það um sögumax sjálfar að segja, að efniðl í „Árna og Ernu“ er ærið reyfarakent, en „Siifurturninn" er ekki ósnot- urt æfintýri. Stíllinn á báðum bókunum er þunglamalegur og á sumum stöðum hátiðiegur, en "> V+p • V ',y>W«A‘AyA- *...........• • M REYKIÐ J. G R U N O ’ S á&æta holtenzka reyktóbak- VERÐs AROMATICHER SHAG......kostar kr. 0,90 V*o kg FEINRIECHENDER SHAG. ... - - 0,95 - - Fæst i öllum verzlunum. Gull af hafsbotni. Undanfarin tvö ár hefir ítalska bjöpgunarskipið „Artíglio" unnið að þvf að bjarga gulli' úr brezka stórskipinu „Egypt“, sem sökk áriið 1922 með mikinn gullfarm,. Skipverjum á „Artiglio" hefir á þiessum tveimur órum tekist að bjaiiga úr „Egypt" 800 þúsund sterliingspundum af gulli. Myndin hér að ofan er af „ArtLglio". Ei hún takim í Plymouth, þegar skip- ið afhenti það síðasta, sem það hafðá náð af gullinu. Vélarnar, sem sjást á þilfaiúnu, eru sog- vélar, sem notaðar eru við björg- unina. það á.ekki við í bamabók. Lausi greiniriinn er mikið notaður, altof mikið. Sigurður Skúlason notar hann einnig nokkuð í þeim bók- ium, sem hann hefir þýtt, en miklu minna. Sámt er það lýti á þýðingu hans. Aftan við „Silfurtur|ninn“ er of- urlítið æfintýxi: „Ólíkir dnenffir“. Þetta er gott æfintýri, skemtÍ!- iega og fjörlegia skrifað á léttu og lipm úiáili* En betur hefði mátt lí'ta eftir vesalings tilvísunar- roerkjunum. Barnabækur „Æskunnar" eru vinisælar, mjög vinsælar. Þær eru iesnar um alt land, lesnar vel og mikið. Þess vegna verður að vanda til þeirra. Það á að vera næg irygging fyrir að bók sé góð, að „Æskan“ hafi gefið hana út. En þá verða líka augu útgef- anda að vera opin fyrir þieim ágöllum, sem verða kunna á bók- unum, svo að sami ágallinn komi ekki fyrir nema eirm sinni. Sé þessa gætt, þá er „Æskunni" ó- hætt að halda ófram. að gefa út bamabækur. Þeim verður tekið með fögnuði. Og þær verða lesn- ar. 25. sépt. 1934. Ólafgr P. Kristjánsson. Vefffiniyndir, mólverk og margs konar ramm- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. Maðurinn minn elskulegur, Guðjón Sigfús Jónsson, andaðist að heimili sínu, Norðurstíg 3, 21. þessa mánaðar.kl. Vjs. Jóhanna Jónsdóttir. tJ T R O Ð . Bygg ngarfélag verkamanna óskar eftir tilboðum í eftirtaldar vörur: 320 plötur, þakjátn, nr. 24, 7 feta, breiðari tegund. 270 — — — 8 — — — 230 — — — 9 — — — 1700 metra þakpappa. 1800 — innanhúss asfalt-pappa. 14000 af þaksaum. Sýnishorn af pappanum óskast send með tilboði. t . $ Tilboð komi til Kornelíusar Sigmuudssonar, Bárugötn 11, fimtudaginn 25. þ. m. kl. 1 e. h

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.